Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Blaðsíða 33
DV. LAUGARDAGUR 19. MARS1983. .33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáaugiýsingar Videosport sf. auglýsir: Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæöi Miðbæjar, Háa- leitisbraut 58—60, 2. hæö, sími 33460. Ath.: Opiö alla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi meö íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulstur, Walt Disney fyrír VHS. Beta myndbandaleigan, simi 12333 Barónsstíg 3, viö hliöina á Hafnarbíói. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegul- bönd í umboössölu. Athugiö breyttan opnunartíma virka daga frá kl. 11.45— 22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Videobankinn, Laugavegi 134, ofan viö Hlemm. Meö myndunum frá okkur fylgir efnisyfirlit á íslensku og stjörnueinkunnirnar, margar frábær- ar myndir á staðnum. Leigjum einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýningar- vélar, slidesvélar, videomyndavélar til heimatöku og sjónvarpsleiktæki. Höfum einnig þjónustu með professional videotökuvél, 3ja túpu í stærri verkefni fyrir fyrirtæki eöa félagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opiö mánudaga til laugardaga frá kl. 11— 22, sunnudaga kl. 14—22. Sími 23479. Betaspólur, original, til sölu, meö leiguréttindum. Seijast á mjög góöu veröi. Uppl. í síma 92-3822. Phoenix video. Prenthúsiö Vasabrot og video. Videospólur fyrir VHS, m.a. úrvals- fjölskylduefni frá Walt Disney o.fl., vasabrotsbækur viö allra hæfi, Morgan Kane, stjörnuróman, Isfólkið. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 13—20, laugardaga kl. 13—17, lokað sunnu- daga. Vasabrot og video, Barnónsstíg 11A, sími 26380. Til sölu er Grundig 2X4 Super videotæki, eitt þaö full- komnasta á markaönum í dag, 10 áteknar spólur fylgja, þar af ein órigin- al. Uppl. í síma 78931 eftir kl. 19. Video-augað, Brautarholti 22, suni 22255: Leigjum út urvai af VHS- myndum a 50 kr. stykkið, barnamyndír i VHS á 35 kr. stykkið, ieigjum eínnig út VHS-myndbands- tæki, tökum upp nytt efni öðru hverju. Opiö mánud,—föstud. kl. 10—12 og 13— 19, laugard. og sunnudag ki. 13—19. Athugiö — athugið BETA/VHS: Höfum bætt viö okkur titlum í Beta- max og nú erum viö einnig búnir aö fá topptitla í VHS. Leigjum út Betamynd- segulbönd. Opiö virka daga frá kl. 14— 23.30 og um helgar frá kl. 10—23.30. Isvideo sf., í vesturenda Kaupgarös viö Engihjalla, Kóp., sími 41120. (Beta- sendingar út á land í síma 45085 eftir kl. 21.). 3 stykki videospólur með myndum til sölu. Uppl. í síma 39035. VHS Video Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13— 17. Lokaö sunnudaga. Véla- og tækja- leigan hf.,sími 82915. Sjónvörp Grundig—Orion Frábært verð og viidarkjör á litsjón- varpstækjum. Verð á 20 tommu frá kr. 16.155. Utborgun frá kr. 5.000, eftir- stöövar á allt aö 9 mánuöum. Staö- greiösluafsláttur 10%. Myndlampa- ábyrgö í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Tölvur EBson 100 prentari meö íslensku stöfunum til sölu. Uppl. í síma 84700. Atari sjónvarpsleiktæki til sölu, 7 spólur fyigja, verö 8—9 þús. kr. Á sama staö er til sölu ritvél. Uppl. í síma 79319. Vic 20. Vil komast í samband viö Vic 20 eig- endur sem vilja skipta á leikjaforritum á kassettum, á sjálfur 20 forrit. Uppl. í síma 26326. Ef Múhameð kemur ekkí til fjallsins, kemur fjailiö til Múhameðs. Landsbyggðarmenn, okkur vantar umboösmenn til að skipuleggja tölvunámskeiö úti á landi. Hafiö samb. sem fyrst. Tölvuskólí Hafnarf jarðar, simi 91-53690. Ljósmyndun Til sölu er Nikon EM myndavél, winder, standardiinsa, 50 mm, Zoom macro-linsa, 80—205 mm, filter og 2 töskur. Einnig er til sölu Sanyo vasadiskó, allt 6 mánaöa gamalt. Uppl. í sima 45696. Vel með farinn ljósmyndabúnaður til sölu. Uppl. í sima 43409 eftir kl. 18. Dýrahald | Poodle eðaterrier: Oskum eftir litlum gæluhundi, fuglarn- ir flognir úr hreiörinu, erum tvö eftir. Uppl. ísíma 71065. Til söiu 5 alþægir töltarar, sérlega hentugir fyrir byrj- endur, seljast ódýrt. Til sýnis B-tröð 3, Víðidal á laugardag frá 10—14, sími 83621. Hef mikið úrvai af vörum fyrir gæludýr, t.d. fuglabur, fiskabur og allt tilheyrandí, kattasand, katta- mat, hundamat, hundabein, olar og tauma og margt fleira. Mikiö urval af pafagaukum i öllum iitum bæöí ungir og fullþroskaðír fuglar. Opíö fra kl. 15—20 nema sunnudaga. Komdu viö a Hraunteigi 5, simi 34358. Til sölu af sérstökum ástæðum mjög fallegur, stór og rauðstjörnóttur hestur. Þægur, viljugur, háreistur og hágengur. Mjög vel ættaður. Til greina koma skipti á fola, með greiðslu í milli. Uppl. í síma 99-8817 eftir kl. 20. Óska eftir að kaupa stóran páfagauk. Uppl. í síma 96-44222 milli kl. 19 og 20. Til sölu jarpur, alþægur töltari, hentar öllum, einnig móálóttur mjög góður töltari. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-000 Hross til sölu á Kiöafelli í Kjós, 4 og 5 vetra, reiðfær, þar á meöal gullfalieg hryssa undan Hyl frá Kirkjubæ. Uppl. á staönum og í síma 66096. Hestaleiga. Höfum opnaö hestaleigu á Vatnsenda, leigjum út hesta með leiðsögumanni í lengri eða skemmri ferðir eftir sam- komulagi. Pantanir í síma 81793. Ný þjónusta fyrir hestamenn í Skóhöllinni í Hafnafiröi. Þar fáið þiö flestar vörur sem tilheyra hestaíþróttinni, einnig tilvaldar ferm- ingargjafir fyrir ungu hestamennina. Reyniö viðskiptin. Skóhöllin, Reykja- víkurvegi 50 Hafnafirði, sími 54420. | Hjól Honda 350 XL árg. ’74, til sölu, mikiö af varahlutum fylgir. Á sama staö óskast Kawasaki 650. Uppl. í síma 37593. Honda 500 4 K árg. ’77 til sölu, gott hjól, lítur mjög vel út. Verö 40—50 þús. Skipti á bíl í sama verðflokki koma til greina. Uppl. í síma 18601. Suzuki Kantana 1100. Til sölu er Suzuki Kantana 1100 árg. ’82, lítið ekið. Uppl. í síma 52247. Kawasaki KDX 420 árg. ’80 til sölu. Uppl. í síma 95-4650 eftir kl. 20. Byssur | Vei með farinn rússneskur T 03—17 22 cal. riffill til, sölu meö Bushnell 3x—8x, Scope Chief kíki og Mossberg gatasigti. Uppl. í síma 54847 eftir kl. 14. Brno cal. 22 meö kiki lítiö notaöur, til sölu. Uppl. í síma 39474. Til sölu Brno Fox 222 CAL meö míkrogikk og fimm skota maga- síni. Sjónauki, Bushsneli 2,5—8X,40 mm. Uppl. í síma 79646. Til hygginga | Hálfspoka steypuhrærivél til sölu, sem ný. Uppl. í síma 41178. Mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 30992 eftir ki. 19. Saf narinn j Kaupum póstkort, frímerkt og ófrimerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Bátar Óska eftir að kaupa rækjutogspil með 3—5 tonna hífikrafti. Uppl. í síma 94-2591. Siglingafræðinámskeið. Sjómenn, sportbátaeigendur, siglinga- áhugamenn. Námskeiö í siglingafræöi og siglingareglum (30 tonn) verður haldið á næstunni. Þorleifur Kr. Valdimarsson, sími 26972, vinnusími 10500. Óska eftir dísilvéi í þriggja tonna bát, má þarfnast lag- færingar og allt kemur til greina. Uppl. í síma 17889 eftir kl. 18. 6 tonna þilfarsbátur til sölu í mjög góöu ásigkomulagi. Uppl. í síma 96-24293. Til sölu 2,5 tonna bátur meö Volvo Penta vél, 20 ha., og tveim skakrúllum, 24 volta. Uppl. í síma 93-6221 milli kl. 12 og 13. Vil taka 10—12 tonna bát á leigu. Uppl. í síma 92-3081. Flugfiskur, Fiateyri Okkar frábæru 22 feta hraöbátar, bæði fiski- og skemmtibátar, nýir litir, breytt hönnun. Kjörorð okkar eru: kraftur, lipurö og styrkur. Vegna hag- stæðra samninga getum við nú boðið betri kjör. Komiö, skrifiö eöa hringiö og fáiö allar upplýsingar. Simar 94- 7710 og 94-7610. Verðbréf Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa, svo og 1— 3ja mánaöa víxla, utbý skuldabréf. Hef kaupendur að 1—3ja ára bréfum, með hæstu löglegum vöxtum. Markaös- þjónustan, Ingólfsstræti 4 — Heigi Scheving. Uppl. í síma 26341. Önnumst kaup og sölu ríkisskuldabréfa og veðskuldabréfa einstaklinga. Veröbréfasalan er opin fyrir þeim kaup- og sölutilboðum sem berast, daglegur gengisútreikningur. Kaupþing hf. Húsi verslunarinnar, 3. hæð, sími 86988. Önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa, ennfremur vöruvixla. Veröbrefa- markaöurinn (nyja husinu Lækjar- torgi),suni 12222. Fasteignir Nýlegt einbýlishús á Rifi Snæfellsnesi til sölu. Uppl. í síma 93-6729. Einbýlishús i Búðardal til sölu, til greina kæmu skipti á húsnæöi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 93-4150 á kvöldin. íbúð tilsölu í parhúsi á Þingeyri, rúmir 100 ferm. Uppl. í síma 94-8189 milii kl. 19 og 20. Suðurland. Ibúö eða einbýlishús meö bílskúr óskast (ekki í Rvk.) í skiptum fyrir 2 herb. íbúö í Breiðholti sem losnar 1. okt. Uppl. í síma 18967. Raðhúsíbúð á Húsavík til sölu, 120 fermetrar, 5 herbergja ásamt 60 fermetra kjallara á besta staö í bænum. Tvennar svalir, bílskúrsrétt- ur, skipti á 3—4 herbergja íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu koma til greina. Uppl. í síma 96-41671. Stór 4 herb. íbúö til sölu í Njarðvik, þarfnast dahtiilar standsetningar. IbuÖin selst mjög odyrt. Uppl. í suna 28705. Sjoppa. Þokkaleg dagsjoppa til sölu meö goöa möguleika a kvöldsöiu, er a goðum staö í storu og goöu leiguhusnæöi. Kjöriö tækifæri fyrir samhenta fjöl- skyldu. Hafiö samband við augiþj. DV i suna 27022 e. kl. 12. H-937. Sumarbústaðir Sumarbústaðaiand. Til sölu mjög skemmtilegt sumarbú- staðaland nálægt Reykjalundi í Mos- fellssveit. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-282. Mazda varahlutir a gjafverði. Eigendur eidri Mazda bif- reiða. Eigum talsvert magn af original varahlutum í boddi, undirvagn o.fl. sem seldir veröa meöan birgöir endast a hreint ótruiega hagstæöu verði. Notiö ykkur þetta einstæða tækifæri og kynn- iö ykkur máliö. Bilaborg hf. Smiðs- höföa 23, sími 81265. Til sölu frambretti og spoiler á Escort og brettabogar á Blazer. Uppl. í síma 29981 eftir hádegi. Jeepster. Oska eftir ryölausu húsi á Jeepster. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.ki. 12. H-239. Dekk og sportfelgur 13,14 og 15 tommu dekk til sölu ódýrt, einnig 10 og 14 tommu sportfelgur (passa undir VW Mini). Uppl. í síma 40183. Höfum til sölu úrval notaöra varahluta í flestar geröir biia t.d. Mazda, Cortína, Toyota, Fiat 132, 125 og 127, Skoda, Volga, Sunbeam o.fl. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Bíla- partar og þjónusta, Hafnargötu 82 Keflavík. Uppl. í síma 92-2691 miili kl. 12 og 14 ogfrá 19-20.30. OS umboöið. Serpöntum varahluti og aukahluti í bila frá USA, Evrópu og Japan. Afgreiðslutuni ca 10—20 dagar eöa styttrí ef sérstaklega er oskaö. Margra ara reynsla tryggir örugga þjonustu. Höfum einnig a lager fjölda varahluta og aukahluta. Uppl. og myndbækiingar fyririiggjandi. Greiðsluskilmalar a stærri pöntunum. Afgr. og uppl. OS umboöið, Skemmuvegi 22, Kopavogi, ki. 20—23 aila daga, suni 73287. Post- heimilisfang, Vikurbakki 14, postholf 9094 129 Rvik. OS umboðið Akureyri, Akurgerðí 7E, sími 96-23715. Irafkerfið: Urval startara og alternatora, nýir og verksmiöjuuppgeröir, ásamt varahlut- um. Mikið úrval spennustilla (cut-out), miöstöövarmótorar, þurrkumótorar, rafmagnsbensíndælur, háspennukefli, kertaþræðir (super), flauturelay, ljósarelay. Háberg hf., Skeifunni 3e, isími 84788. Sumarbústaður við Elliðavatn óskast til leigu í sumar. Uppl. í síma 35156. Varahlutir Drifrás auglýsir: Geri við drifsköft, allar gerðir bíla og tækja, breyti drifsköftum, hásingum og felgum. Geri við vatnsdælur, gírkassa, drif og ýmislegt annaö. Einnig úrval notaðra og nýrra varahluta, þ.á m.: Gírkassar, aflúrtök, drif, hásingar, vélar, vatnsdælur, hedd, bensíndælur, stýrisdælur stýrisarmar, stýrisendar, fjaðrir, gormar, kúplingshús, startkransar, alternatorar, milhkassar, kúplingar, drifhlutir, öxlar, vélahlutir, greinar, sveifarásar, kveikjur, stýrisvélar, stýrisstangir, upphengjur, fjaðrablöö, felgur, startarar, svinghjól, dínamóar, boddíhlutir og margt annarra vara- hluta. Opið milli kl. 13 og 22 alla daga. Drifrás, bílaþjónusta, Súðarvogi 30, sími 86630. Aður Nýja bílaþjónustan. Fjögur35” Monster Mudder dekk á hvítum Jack- man felgum til sölu. Uppl. í síma 73578 Bílabjörgun við Rauöavatn. Varahlutir í Cortínu, Bronco, Chevro- let Impala og Malibu, Plymouth, Maveríck, Fíat, Datsun, Opel R., Benz, Mini, Morris Marina, Volvo, VW, Bed- ford, Ford 500, Taunus, Skoda, Austin Gibsy, Citroén, Peugeot, Toyota Corona Mark II o.m.fl. Kaupum bíla til niöurrifs, staögreiösla. Opið alla daga frákl. 12-19. Sími 81442. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöföa 2. Opið frá kl. 9—7 alla virka daga, iaugardaga frá kl. 1—6. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs. Biazer, Bronco, Wagoneer, Land Rover. Mikið af góðum, notuðum vara- hlutum, þ.ám. öxlar, drifsköft, drif, hurðir o.fl. Einnig innfluttar nýjar Rokkófjaðrir undir Blazer. Jeppa- partasala Þórðar Jónssonar, sími 85058 og 15097 eftir kl. 19. Varahlutir — ábyrgð. Höfum á lager mikiö af varahlutum í flestar tegundir bifreiða, t.d.: Toyota Cressida ’80 Toyota Mark II ’77 Toyota Mark II ’75 Toyota Mark II ’72 Toyota Celica ’74 ToyotaCarina ’74 Toyota Corolla ’79 Toyota Corolla ’74 Lancer ’75 Mazda 929 ’75 Mazda 616 ’74 Mazda 818 ’74 Mazda 323 ’80 Mazda 1300 ’73 Datsun 140J ’74 Datsun 180B ’74 Datsun dísil ’72 Datsun 1200 ’73 Datsun 120Y ’77 Datsun 100A ’73 Subaru 1600 ’79 Fíat 125 P ’80 Fíat 132 ’75 Fíat 127 ’79 Fíat 128 ’75 Mini ’75 o.fl.o.fl. Skoda 120 LS ’81 Cortina 1600 ’78 Fiat 131 ’80 Ford Fairmont ’79 Range Rover ’74 Ford Bronco ’73 A-Allegro Volvo 142 Saab 99 Saab 96 Peugeot 504 Audi 100 Simca 1100 Lada Sport Lada Topas Lada Combi Wagoneer Land Rover Ford Comet Ford Maverick ’73 Ford Cortina ’74 Ford Escort Citroén G.S. Trabant Transit D Mini ’80 ’71 '74 ’74 ’73 '75 ’75 ’80 ’81 '81 ’72 ’71 ’74 ’75 '75 ’78 ’74 ’75 Abyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opiö virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M—20 Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viðskiptin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.