Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Blaðsíða 36
36 r GK*£d' A GRÁFELDUR ÞINGHOLTSSTRÆTI 2 DV. LAUGARDAGUR 19. MARS1983. Sími 27022 Þverholti 11 ctskar eftir umboðsmönnum á eftir- talda staði: Suðureyri Upplýsingar gefur Helga Hólm i sima 94-6173 og afgreiðsla DV i sima 27022. Ólafsvík Upplýsingar gefur Guðrún Karlsdóttir, Lindarholti 10, i sima 93- 6157, og afgreiðslan i sima 27022. Djúpavogi Upplýsingar gefur Arnór Stefánsson Garði i sima 97-8820 og afgreiðslan i sima 27022. ST JÓRNUN ARFRÆÐSLAN CPM-ÁÆTLANIR II Framhaldsnámskeið Markmíð: Tilgangur námskeiösins er aö kynna frekari notkunarmöguleika CPM-áætlana viö gerö framkvæmda- áætlana, m.a. varðandi kostnaðar- og framkvæmdaeftirlit. Efni: — Upprif jun á CPM-áætlanagerö frá fyrra námskeiöi, örvarit, tímaút- reikningar, kostnaðarmat. — Presidence örvarit. — Kostnaöareftirlit og greiösluáætlan- ir. — Lykilatriði í framkvæmdaeftirliti. — Raunverkefniogtölvuvinnsla. Þátttakendur: Námskeiöið er ætlaö stjórnendum, skipuleggjendum og eftirlitsmönnum meiriháttar verka. Undirstöðuþekking í CPM-áætlanagerö nauðsynleg. Leiðbeinandi: Eiríkur Briem hagfræðingur Tími: 24.-25. mars kl. 14.00-19.00. 26. mars kl. 09.00-12.00 og 14.00-18.00 Staður: Síðumúli 23,3. hæð. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930. Skemmtanir Dixie. Tökum aö okkur aö spila undir borö- haldí og koma fram a ymiss konar skemmtunum og öörum uppakomum. Gamia góöa sveiflan í fyrírrumi, flutt af 8 manna Dixielandbandi. Verö eftir samkomulagi. Uppl. í sima 30417,73232 og 74790. Diskótekið Dollý. Fímm ára reynsla (6 starfsar) í dansleikjastjórn um allt land fyrir alla aldurshópa segir ekki svo litiö. SlaiÖ a þraöinn og víð munum veita allar upplysingar um hvernig einka- samkvæmiö, arshátiöín, skoiaballið og aliir aörir dansieikir geta oröiö eins og dans a rosum fra byrjun til enda. Diskotekiö Dollý. Simi 46666. Hljómsvetin Metal. Omissandi í gleöskapinn, kaskotryggt fjör. Uppl. í símum 46358 Birgir, 46126 Helgi, 79891 Jón, 35958 Asgeir, 20255 FIH. Etsta starf andi ferðadiskótekið er availt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viöeigandi tækjabúnaðar, tíl aö veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaöur og samkvæmisieikjastjórn, ef viö á, er innifaliö. Diskótekiö Dísa, heimasími 50513. Ýmislegt Auglýsendur, auglýsiö á „lifandi” ljósaskilti í biðsal afgreiðslu Flugleiða á Reykjavíkur- flugvelli. Pantanir í síma 52655 og 54845. Tattoo—Tattoo. Huöfiur, yfir 400 myndir til aö velja ur. Hringið í sima 53016 eöa komið aö Reykjavíkurvegi 16, Hafnarfirði. Opiö frákl. 14—?. Helgi. Leikfangaviðgerðir. Ný þjónusta. Tökum tii viðgerðar leik- föng og ýmsa aöra smáhlutí. Míkíö úrval leikfanga, t.d. bruðuvagnar, gratdukkur, bilar, model, Playmobile, Fisher Price. Póstsendum. Leikfanga- ver, Klapparstig 40, srmí 12631. Nú er rétti tíminn til að klippa tré og runna. Pantiö tímanlega. Yngvi Sindrason garö- yrkjumaöur, sími 31504. Trjáklippingar. Klippi tré og runna, annast einnig garðskipulag. Steinn Kárason skrúögaröyrkjumeistari, sími 26824. Tek að mér að kiippa tré, lúngeröi, og runna. Ath., birkinu blæöír er iíöur nær vori. Pantiö því sem fyrst. Olafur Asgeirsson garö- yrkjumaður, súni 30950 og 37644 fyrir hádegi og á kvöldin. Húsdýraáburður. Garöeigendur athugiö. Nú er rétti tím- inn til að panta og dreifa húsdýra- áburði. Veröið er hagstætt og vel geng- iö um. Uppl. í síma 78142 og 71980 eftir kl. 6 á virkum dögum, allan daginn um helgar. Húsdýraáburður og groöurmold. Höfum húsdýraáburö og gróöurmold, dreifum ef óskað er. Höfum einnig traktorsgröfur tíl ieigu. Uppl. í síma 44752. Líkamsrækt - Ljósastofan Laugavegi: Erum flutt af Laugavegi 92 á Lauga- veg 52, í stærra og betra húsnæöi, að- skildir bekkir og góö baðaðstaöa. Opiö kl. 7.30—23 virka daga og til kl. 19 um helgar fyrir jafnt dömur sem herra. Góöar perur tryggja skjótan árangur. Veriö velkomin. Ljósastofan Lauga- vegi 52, sími 24610. Sólbaösstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losniö viö vöðva- bólgu, stress, ásamt fleiru um leið og þiö fáið hreúian og failegan brúnan lit á líkamann. Hínir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opiö frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Verið velkomin, sími 10256. Sælan. Sóldýrkendur. Viö eigum alltaf sól. Komiö og fáið brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17, súni 21116. Ath.: Starfsmenntunarsjóður Starfsmanna- félags ríkisstofnana greiðir þátttökugjald félagsmanna sinna á þessu námskeiði og skal sækja um það til skrifstofu SFR. STJÓRNUNARFÉLAG ÍAI AAinC SÍÐUMÚLA 23 IdLHIlUO SÍMI 82930. Konur í Reykjavíkur- og Reykjanesanga, muniö félagsfundinn sunnudaginn 20. mars kl. 14 að Hverfisgötu 50,3. hæð. Fjölmennum. Samtökumkvennalista, sími 13725. Tonabíó S* 3-11-82 MONTY PYTHON OG RUGLUÐU RIDDARARNIR (MONTY PYTHON AND THE HOLY GRAIL) „FLIPPARAR HRINGBORÐSINS" Þessi mynd Python-gengisins er full skemmtilegra atriða, bráð- fyndinna skota sem eru eftirminnileg. Leikurinn hjálpar mikiö upp á. Hann er ferskur og léttleikandi, enda ekki óvanir grínistar á ferö. Þá er leikstjórn þessara atriða aö mér finnst hnokralaus. . . útfærslan, hugmyndaflugiö sem til þarf og skopskynið sem því fylg- ir er óborganlegt. Fyrir þá sem vilja taka lífið ekki allt of alvarlega er þessi mynd Pythons-félaga góö afþreying. Hún er ljúft flipp, grátt gaman án allrar alvöru. s.E.R. dv 8/3 '83. Mynd sem menn koma á tvisvar eða þrisvar og hafa meira gaman af í hvert skipti. Sýnd kl. 5,7.30 og 9.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.