Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Blaðsíða 27
DV. LAUGARDAGUR19. MARS1983. Háaloftið Sér permonentherbergi TimQpQntanir í símo 12725 cpakarastofan KLAPPAKSTÍG Pólití§kiir hrollur stíg 1. sv. Skeggja Ragnarssonar 59 yfirseta 2. sv. J6ns Gunnarssonar 49 yfirseta 3. sv. Svövu Gunnarsd. 39 4. sv. Björns Gíslasonar 30 yfirseta, 1 leik ólokið 5. sv. Árna Stefánssonar 28 6. sv. Haildórs Tryggvasonar 8 1 leik ólokió 7. sv. Jóhanns Magnússonar 7 yfirseta Bridgedeild Barðstrendinga- félagsins Staða 10 efstu para í barómeter- keppni félagsins eftir 20 umferðir (26 pör); stig 1. Ragnar Þorsteinss.-Helgi Einarss. 161 2. ViðarGuðmundss.-PéturSigurðss. 116 3. Hermann Tómass.-Ásgeir Stefánss. 114 4. Hanncs Ingibergss.-Jónína Halldórsd. 95 5. Stefán Ólafss.-Valdimar EUass. 92 6. Ragnar Bjömss.-Þórarinn Ámas. 63 7. GísiiBenjamínss.-JóhannesSigvaldas. 61 8. Sigurður tsakss.-Edda Thorlacíus 52 9. Þorstcinn Þorsteinss.-Sveinbjöm Áxelss. 43 10. Sigurleifur Guðjónss.-Þorstcinn Erlingss. 38 Bridgefélag Reykjavíkur Að loknum átta umferöum í board a match keppni félagsins er staða efstu sveitaþessi: ÞórirSigurðsson 77 Jón Hjaltason 74 Páll Valdimarsson 74 Sævar Þorbjörnsson 72 Þórarinn Sigþórsson 71 Bragi Hauksson 67 Jakob R. Möller 64 Aðalsteinn Jörgensen 63 Mótinu lýkur nk. miövikudag og verða þá spilaöar síðustu 5 umferðirn- ar. Þar sem spila þarf 40 spil þetta kvöld verða spilarar að mæta fýrr en venjulega eða ekki seinna en kL 19 stundvislega. Bridgefélag Kópavogs Eftir 18 umferðir í barómeterkeppni félagsins er staöan þannig að Stefán Pálsson og Aðalsteinn Jörgensen eru meðlöl stig stig 2. GrimurThorarensen-Guðm. Pálss. 101 3.Sigurður Vilhjálmss.-Sturla Geirss. 86 4. Ómar Jónss.-Guðni Sigurbjarnas. 69 Bridgedeild Skagfirðinga Að loknum fimm umferðum í Butler eru eftirtalin pör efst: mest Jón L Ámason Meistaramót TS1983 Nýlega lauk meistaramótum TS. Skákmeistari TS varð Guðmundur Halldórsson, annar varð Hilmar Karlsson, þriðji Gunnar Freyr Rún- arsson. Unglingameistari TS varð Snorri Bergsson og hraðskákmeist- ari Tómas Björnsson. Veitt voru ein fegurðarverðlaun sem Jón Pálsson valdi. Hlaut þau Gunnar Freyr Rúnarsson. 1.—2. Baldur Ásgeirss.-Magnús Halldórss. 67 1.—2. Bjarni Péturss.-Ragnar Björnss. 67 3.—4. Björn Hermannss.-Lárus Hermanuss. 61 3.-4. Hreinn Magnúss.-Stígur Herlufs. 61 Næsta þriðjudag, 22. mars, verður keppninni fram haldið, ný pör eru tek- in inn upp á meðalskor. Bridgefélag Breiðholts Síðastiiðinn þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímennningur og var spilað í einum 16 para riðli. Urslit urðu þessi: 1. Sigurjón Tryggvas.-Sveinn Sigurgcirss. 297 2. Sigurbj. Armannss.Guðm. Sigurgeirss. 245 3. Sveinn Harðars.Gunnar Traustas. 224 4. Guðmundur Baldurss.-Jóhann Stcfánss. 222 Meðalskor210. Næstkomandi þriðjudag hefst barómeter — tvímenningur (5 kvölda) og eru spilarar beðnir aö láta skrá sig i síma 78055 (Baldur) eða í síma 41507 (Hermann). Spilað er í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi v/Austurberg kl. 19.30 stundvíslega. Keppnisstjóri verður sem fyrr Hermann Lárusson. Bridgefélag Hafnarfjarðar Þegarspilaðarhafa verið9 umferðir í barómetertvímenningi félagsins er staða efstu para ef tirf arandi: 1. Kristófer Magnúss.-Guöbr. Sigurbergss.110 2. AðaLstcinn Jörgensen-Stefán Pálss. 79 3. Ragnar Magnúss.-Rúnar Magnúss. 77 4. Friðrik Guðmundss.-Ægir Magnúss. 69 5. Friðþjófur Einarss.-Ásgeir Ásbjörnss. 59 6. Loftur Eyjólf ss.-Karl Þorsteinss. 59 Næstu umferðir verða spilaðar nk. mánudagskvöld 21.3. og að venju hefst spilamennskan kL 19.30 í íþróttahús- inu. Lítið meiro Það er kominn pólitískur hrollur í mennina sem skrifa í blöðin og þótt það sé kannski ekki fallega sagt þá eru þeir eins og Karíus og Baktus, alltaf aö tala um eitthvað leiðinlegt þótt ekki séu það gulrætur og rúg- brauð og því miður kemur ólukku tannburstinn aldrei til skjalanna þrátt fyrir að manni finnist hann stundum eiga erindi við suma. Eg nefni engin nöfn svo að allir liggi undir grun því að á Islandi þykir eng- inn maður meö mönnum nú til dags nema hann liggi undir grun og því meiri sem grunsemdirnar erú þeim mun betra. En nú er búið að rjúfa þing, opna menningarmiðstöð í Breiöholti, gefa öndunum á Tjöminni og þar að auki eru komnir nýir menn til skjalanna sem ætla að leysa vegamálin og byggja brýr yfir ár, læki og hluta af Atlantshafinu. En því miður er eins og það dugi ekki lengur að skrifa langar og harð- orðar greinar í blöð því aö þeir einu sem lesa þær eru prófarkalesar- ar, þeir fá borgað fyrir það, og hitt dugir ekki heldur að tala langt mál í sjónvarpi því að á það hlustar eng- inn, ekki einu sinni kvikmyndatöku- mennirnir því að eins og fólk hefur séð eru þeir með eyrnaskjól, sams konar og notuö eru í álverinu en þó er sá munur á að álskjólin em þeirr- ar náttúru aö með þau á höföinu má heyra allt sem sagt er í Sviss. Að öllu þessu samanlögðu dettur manni í hug hvort ekki væri heilla- drýgst fyrir stjómmálamenn, mál- stað sínum til framdráttar, aö fara. niður að Tjörn og gefa öndunum, það er allténd stutt að fara. Vorrósarbensín Þegar ég var lítill læröi ég það af kvikmyndum að forsíðufréttir blaðanna yrðu að vekja eftirtekt og vom blaðamenn eins og útspýtt hundsskinn að leita að slikum frétt- um daginn út og inn og aldrei fannst fréttin fyrr en um það bil sem blaðið átti að fara i prentun. Þetta hafa þeir einnig lært, vinir mínir á DV, sem skrifa margar síður um Rainier sem er víst fursti í Mónakó og ætlar að fara að gifta sig aö sögn blaöa- manna. Þrátt fyrir hæfilega mikla tilburði í þessa átt komst furstinn þó ekki á forsiöuna, hins vegar fundu blaða- menn olíu um daginn og eins og gefur að skilja urðu þeir frá sér numdir þvi að það er ekki á hverjum degi sem menn finna olíu á íslandi. Auðvitaö var olíunni slegið upp með stríðsletri á forsíöu vegna þess að þetta var ekki keppinautur heita vatnsins heldur elexír sem átti að lækna alla kvilla sem hrjáð hafa mannkynið frá því að guð skapaði Adam og Evu og hringorminn. Loksins var fundin hin endanlega lausn á öllum vanda og það eina sem þurfti að gera var að rölta út í næstu búð, kaupa oliu og zink sem er útlenska og þýðir sink, taka þetta inn og þar með þurfti ekki að hafa áhyggjur af æðahnútum og timbur- BenediktAxelsson c mönnum framar eða húsnæöisleysi læknadeildar háskólans. Mikið óskaplega blessaði ég blaða- mannastéttina í bak og fyrir að hafa uppgötvað þetta rarítet þótt þeir haf i að vísu verið lengi að því. Loksins höfðu mennirnir með sím- tólin við eyrað gert eitthvað af viti í stað þess að tiunda tábrot og árekstra og ölæði í höfuðstöðvum lög- reglunnar. Mér finnst það eigi að verðlauna þessa menn með einhverju móti, að vísu er búið að úthluta nóbelsprísum aö þessu sinni en það hlýtur að vera til einhvers staöar afgangsorða sem mætti hengja um hálsinn á þeim við tækifæri. Menn sem bjarga mannkyninu eiga annað eins skiliö. Áróður Nú er borgin farin að hljóma af áróðri alla daga af því að kosningar eru á næstu grösum og einnig stíga eldgömul loforð dans eins og þeim sé borgaðfyrir það. Ég fór niður að Alþingishúsi í gær og flautaði í mótmælaskyni en auð- vitað voru þingmenn famir heim en þinghúsið var enn á sinum staö af þeirri einföldu ástæðu aö þaö getur ekkifarið. I sumar munu ungir menn fylla húsið af spili og söng þar sem sjálf- sagt verður boðiö upp í togaravals og frystihúsamaskerade á meðan menn geta staöiö á fótum bamanna sinna sem eru að búa sig undir að erfa við- skiptahallann við útlönd og þúsund skuttogara sem em að berjast um síðasta þorskinn í sjónum. Seint fækkar hins vegar þorskum á þurru landi. Kveðja Ben.Ax. 29. -Hexh5!? 30. Rxh5 Hxh5 31. Kg2 f5! 32. Hael fxe4 33. Bbl Hc5 34. b3 b5 Engum dylst að svarta staðan er afar sterk. Beljavsky freistar þess aö gefa skiptamuninn til baka, en þaö nægir ekki til þess að bjarga tafl- inu. 35. Hxe3 dxe3 36. Hel bxc4 37. bxc4 Hxc4 38. Hxe3 Hb4 39. Hb3 e3+ 40. Kfl Bb5+ 41. Kel a5 42. Be4 Hxb3 43. axb3 Kf6 44. Kdl g5 45. Kc2 Kd4 og Beljavsky lagði niður vopn, enda staða hans vonlaus. biskupaparið í kaupbæti við fyrri stöðuyfirburði. 20. -De7! 21. Bxe5 Dxe5 22. Del Bd7 23. Dg3Hae8(?) E.t.v. er nákvæmara að leika 23. - Dxg3, því að eftir 24. Rxg3 Hae8 og síðan 25. -Bc6 situr hvítur uppi með óvirka stööu, og eftir 24. hxg3 g5! ásamt -Hae8-e6 hefur svartur einnig alla þræði í hendi sér. Beljavsky tekst nú aö koma riddaranum til d5 og laga þannig stöðuna, en hann var orðinn naumur á tíma. 24. Rf4 Bc6 25. Rd5 Dxg3 26. hxg3 He5 27. g4 h5 28. gxh5 Hh8 29. g3(?) Meira viðnám veitti 29. g4 Bg5 30. Rd5 gxh5 31. Kg2 hxg4 32. Hhl o.s.frv. Næsti leikur Kasparovs setur Beljavsky í vanda, sem erfitt er að leysa, með aðeins örfáar mínútur eftir á klukkunni. Skák

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.