Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Blaðsíða 25
DV. LAUGARDAGUR19. MARS1983. 25 ar skuli vera ihaldssamir eöa þá að allir stjómmálaflokkarnir séu ein- angmnarsinnaðir að einu eða öðru leyti. „Við erum svo einangraðir að við vitum ekki hversu smáir við emm,” sagði Bogi Ágústsson, fréttamaður hjá sjónvarpinu. Sjónvarpið er ríkisrekið og því er lokað á fimmtudögum og í júh'mánuði. „Við högum okkur eins og hér byggju 20 milljónir. Við skiljum ekki muninn á litlu landi eins og Dan- mörku og örsmáu landi eins og okkar.” Fólkið berst gegn breytingum, jafnt stórum sem smáum. Sérstök lög kveða á um að Islendingar verði að hafa ís- lensk nöfn og böm eru heitin eftir feðr- um sínum — son og dóttir. Þetta veldur því að mikill fjöldi fólks hefur sama eftimafnið svo sem Magnússon og Matthíasdóttir og þannig er fólk skráð ísímaskrána. Dulúðugt landslagið, vælandi vindar og langir, sólarvana vetumir hafa fóstrað átrúnað á álfa, anda, tröll og hafmeyjar, sem öll ganga undir nafn- inu huldufólk eöa falda fólkið. Huldu- fólk má ekki ónáða. Könnun, sem gerð var í sálfræöideild háskólans, leiddi í Ijós að 55% landsmanna trúa á álfa og það er ekki óalgengt að vegir taki á sig stóra króka svo þeir liggi ekki yfir álagablettioghóla. Manneskjulegheitin blómstra líka. Ibúar við götu eina í Reykjavík efndu til mótmæla þegar átti að breikka götuna. Rök íbúanna voruþauaöslitna myndi upp úr nágrannatengslum. Bjór er bannaður meö lögum til að vemda unglingana. Unglingarnir kunna þó að haga sér á diskótekum og fóstur- eyðingadeildum. Lausaleiksfæðingar em algengar og ekki Utnar homauga. En að baki sjálfstrausti lands- manna er þó óöryggiö í felum. Velferð Islands er öll undir fiski komin en fiskur er ekki varanleg náttúruauðlind og enn sem komið er hefur enginn stungið upp á öðmm efnahagsgrund- velh, ef til þess skyldi koma, að fiskur- inn yrði uppurinn. „Kreppan sem við eigum við að gUma er sú, að leiötogar þjóöarmnar hafa ekki getaö veitt neina framtíðar- sýn,” sagði Styrmir Gunnarsson, rit- stjóri Morgunblaösins. „Við vitum ekki hvert leiðin Uggur. ” Enginn vörður um forsetann Það eru engir lögreglumenn á verði við aðsetur forsetans á Besstastöðum, hvítan bóndabæ úti á Utlum tanga. Forsetmn, Vigdís Finnbogadóttir, kosrn til embættis árið 1980, er kona. „Konan hefur alltaf verið mjög sterk á bak við tjöldin á Islandi,” sagði 52ja ára gamli forsetinn í viðtaU. „Ég held það sé vegna þess að við búum með hafinu. Daglega hafa konur verið skddar emar og húsbóndalausar eftir með barnahópinn.” Forsetmn (hún var áður leikhús- stjóri) er fráskilm kona, sem gerði kjör hennar enn eftirtektarverðara. Embættið er fyrst og fremst formlegs eðUs og á aö standa ofar póUtiskum flokkadráttum. En Vigdís, eins og alUr kalla hana, er talin vera vinstri-kona, líkt og svo margir þeirra mennta- manna og Ustafólks, sem studdu hana í kosningabaráttunni. Hún er mjög vin- sæl. Vigdís kvaðst þeirrar skoðunar að peningar væru ekki lengur það sem dilkdrægi fólk. „Menntafólkið og hrnU-, sem enga skólagöngu hafa fengið, eru ekki leng- ur í því nána sambandi sem áður var. Munurinn núna er sá, að áður áttu alUr hlut í arfleifð þjóðarinnar, voru partur af henni. En núna er hér stéttaskipt- ing, ekki efnahagsleg heldur menntunarleg, hún veltur á meðvitund um sjálfsímyndUia. Við höfum verið að fljóta að ósi neyslu og eltingaleikja við dauða hluti langt umfram þarfU’. Eg vona að við glötum ekki sjálfsmynd okkar.” Ms þýddi lausl. JL-HÚSIÐ, RAFDEILD, AUGLÝSIR Eigum gott úrval af lampasnúrum, marga liti, einnig kapla og ídráttarvír frá 0,75q til 16q. Eigum ýmiss konar efni til raflagna, innfellt og utanáliggjandi, jarðbundið og ójarðbundið, svo sem klœr, hulsur, fatn- ingar, fjöliengi, tengla og rofa, öryggi, dimmera, tengidósir, bjöllur, spenna, einnig veggdósir, loftdósir, lekaliða og margt fleira, m. a. klukkustýrða tengla með rofa. 12, 24 og 32 volta perur. EIGUM100 MÖGULEIKA í PERUM Venjulegar perur, kertaperur, kúluperur, ópalperur, Ýmsar gerðir af spegilperum, línestraperur, flúrperur, m.a. gróðurperur. Jón Loftsson hf. Hringbraut /A A A M 121 Sími 10600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.