Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Síða 38
38 DV. LAUGARDAGUR19. MARS1983. Smáauglýsingar Sími 27022 ÞverholtiH Húsbyggjendur — húseigendur: Tek aö mér nýsmíöi og breytingar eldra húsnæðis, vönduö vinna. Uppl. í síma 44071. Tökum aö okkur alls konar viögeröir. Skiptum um glugga, huröir, setjum upp sólbekki, viögeröir á skólp- og hitalögn, alhliða viögeröir á bööum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. í síma 72273. Pípulagnir. Tek aö mér nýlagnir, breytingar, og viögeröir á hita, vatns- og frárennslis- lögnum. Uppsetning og viöhald á hreinlætistækjum. Góö þjónusta, vönduð vinna, læröir menn. Sími 13279. Smiöir taka aö sér uppsetningar, eldhús-, baö- og fata- skapa, einnig milliveggjaklæöningar. Huröaisetningar, og uppsetníngar solbekkja og fleira. Kast verö eöa timakaup. Greiösluskilmalar. Uppi. í sima 73709. Borum fyrir gluggagötum, hurðargötum og stigaopum. Fjarlægj- um veggi og vegghluta. Lítiö ryk, þrifaleg umgengni og hagstætt verö. Vanir menn. Uppl. í síma 39667. Pípulagnir — fráfailshreinsun. Get bætt viö mig verkefnum, nýlögn- um, viðgerðum og þetta meö hítakostn- aöinn, reynum aö halda honum í lag- marki. Hef í fráfallshreinsunina raf- magnssnigii og loftbyssu. Goð þjón- usta. Siguröur Kristjansson pipulagn- ingameistari. Suni 28939. Fatabreytinga-viðgerðaþjónustan. Breytum karlmannafötum, kápum og drögtum, skíptum um fóöur í fatnaöi.. Gömlu fötin veröa sem ný, fljót af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnaö. Fatabreytinga & viögeröaþjón- ustan, Klapparstíg 11. Rafiagna- og dyrasimaþjónusta. Onnumst nýlagnir, viöhald og breytingar á raflögninni. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Greiösluskilmálar. Löggiltur raf- verktaki, vanir menn, Róbert Jack hf., simi 75886. Dyrasimaþjónusta. fljot og ódýr þjonusta. Uppl. í suna 54971 eftirkl. 18. Framtalsaðstoð ) Skattskýrslur, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraöila. Ingimundur T. Magnús- son viðskiptafræöingur, Klapparstig 16,2. hæö. Sími 15060. Ökukennsla Ökukennsla — Æfingartímar. Kenní allan daginn, tunar eftir sam- komulagi. Kennslubifreiö Ford Taunus Sía árg. '82. Ökuskóli fyrír þá sem óska. Vandiö valiö. Jóel B. Jacobsson, símar 30841 og 14449. Ökukennsla — æf ingartímar. Kenni á Mazda 626 árg. ’82, nýir nemendur geta byrjaö strax. Greiða aöeins fyrir tekna tíma. Okuskóli og öll prófgögn ef þess er óskaö. Vignir Sveinsson ökukennari, sími 76274 og 82770. Kenni á Toyota Crown ’83, útvega öil gögn varðandi biipróf, ökuskóli ef óskaö er. Þiö greíðíð aöeins fyrir tekna tíma. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæöum hafa misst ökuieyfi sitt aö öölast þaö aö nýju. Geír P. Þormar ökukennari, sími 19896,40555 og 83967. Ökukennsla — bifhjólakennsla — æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes Benz meö vökvastýri og 350 CC götuhjól. Nemendur geta byrjaö strax. Engir lágmarkstímar, aðeins greitt fyrir tekna tíma. Aöstoöa einnig þá sem misst hafa ökuskirteini viö aö öölast þaö aö nýju. Okuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Magnús Helgason, simi 66660. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur geta byrjaö strax, greiöa aðeins fyrir tekna tíma. Okuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskað er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Ökukennsla — Mazda 626. Kenni akstur og meöferö bifreiöa. Full- komnasti ökuskóli sem völ er á hér- lendis ásamt myndum og öllum próf- gögnum fyrir þá sem þess óska. Kenni allan daginn. Nemendur geta byrjað strax. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. ökukennsla — endurhæfing — tiæfnis- vottorð. Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982. Nemendur geta byrjaö strax. Greiösla aöeins fyrir tekna tíma. Kennt allan daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og öli prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson, öku- kennari, simi 73232. Ökukennsla — bifhjólakennsia. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöar, Marcedes Benz '83, meö vökva- stýri og BMW 315, 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS og Honda CB-750 (bif- hjól). Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar, öku- ■kennari, sími 46111 og 45122. Ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur geta byrjaö strax, greiða aöeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Ökukennsla—æfingatimar— hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings, ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i ökuskírteinið ef þess er óskaö. Jóhann G. Guöjónsson, simar .21924,17384 og 21098. Ökukennarafélag Islands auglýsir: . Þorvaldur Finnbogason, 33309 Toyota Cressida 1982. Vilhjálmur Sigurjónsson, 40728 Datsun 2801982. Snorri Bjarnason, 74975 Volvo 1982. Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291982. Siguröur Gíslason, 67224—36077 Datsun Bluebird 1981. Olafur Einarsson, 17284 Mazda 9291981. Jóhanna Guömundsdóttir, 77704—37769 Honda 1981. Helgi K. Sessilíusson, 81349 Mazda 626. HallfríöurStefánsdóttir, 81349 Mazda 6261981. Guðbrandur Bogason, 76722 Taunus. Guömundur G. Pétursson, 73760—83825 Mazda 929 hardtopp 1982. Finnbogi G. Sígurösson, 51868 Gaiant 1982. Amaldur Amason, 43687 Mazda 6261982. Krístján Sigurösson, 24158 Mazda 9291982. Gunnar Sigurösson, 77686 Lancer 1982. Guöjón Jónsson, 73168 Mazda 929 Limited 1983. Þorlákur Guögeirsson, 35180—32868 Lancer. Þórír Hersveinsson, 19893—33847 Buick Skylark. Sumarliöi Guöbjörnsson, 53517 Mazda 626. Varahlutir aipaaa 3Pöarif| Sérpöntum aukahluti — varahluti í flesta bíla: Sportfelgur, flækjur, sóllúgur, blöndungar, milli- hedd, spoiler, kveikjur, gardínur, not- aðir og nýir stólar, Van hlutir, jeppa- vörur, vörur í fornbíla o.fl. o.fl. Myndalistar yfir alla aukahluti fyrir- liggjandi hjá okkur og hjá umboös- mönnum okkar um allt land. Sportfelg- ur frá Appliance, Western, Cragan o.fl. og hvítar felgur fyrir jeppa á sérstak- lega góöu verði. Sendum myndalista til þín, s. 86443. GB-varahlutir, Bogahlíö 11, pósth. 1352 121 R. Opið virka daga kl. 20—23, laugard. 13—17, s. 86443, hs. 10372. á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum viö teppi og húsgögn með nýrri, fullkominni djúphreinsivél. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. Uppl. í síma 74929. Bílar til sölu —. , Á'. Willys CJ7 árg. 1978 tii sölu, 8 cyl., 304, sjálfskipt- ur, vökvastýri og -bremsur, blár með hvítu hús. Uppl. í síma 93-5195 eða 28306. Til sölu góður f jallabíll, sannkallaö torfæmtröll. Til sýnis og sölu á Borgarbílasölunni, Grensásvegi. Mercedes Benz 307D ’80 til sölu, lengri gerö með gluggum og hærri topp, hvítur að lit. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-122.. árg. 71, selst ódýrt gegn staðgreiöslu. Ath. öli skipti. Uppi. gefur Sigurjón í síma 82541 og 81565. Cherokee Chief árg. ’77 til söiu, ekinn 29 þús. mílur, 8 cyi. sjálf- skiptur, litur rauöur, gott iakk, afl- stýri, afibremsur, veltistýri., sport- felgur, góö dekk. Verö 250 þús. Uppl. í síma 16928 eftir kl. 18.30. Verzlun fermingarstúlkumar og smástúlkurn- •ar. Allur fatnaður handa allri fjöl-' skyldunni. Leikföng og gjafavörur. Opiö virka daga til kl. 18, föstudaga til kl. 19 og laugardaga kl. 10—12. Vöruhúsiö, Trönuhrauni 8, Hafnar- firöi, sími 51070. Sendum í póstkröfu um land allt. k n i y\ v. £ii. =/ht"7r. Iþróttagrindur, 2 stæröir, 70X220 cm og 70 X 240 cm, trévörubílar, útileikföng, stærð: breidd 24 cm, lengd 65 cm. Allt selst á framleiösluveröi. Sendum í póstkröfu. Húsgagnavinnustofa Guömundar O. Eggertssonar, Heiöargerði 76 Rvík, sími 91-35653. Tölvuspil. Eigum öil skemmtilegustu tölvuspilin, til dæmis Donkey Kong, Donkey Kong jr., Oil Pamic, Mickey og Donald, Green House og fleiri. Sendum í póst- kröfu. Guðmundur Hermamisson úr- smiöur, Lækjargötu 2, sími 19056. Glæslleg og vönduð ■dömu- og herraúr, hentug til ferming- argjafa, sendi i póstkröfu. Hermann Jónsson, úrsmiöur, Veltusundi 3 (viö Hallærisplaniö). Sími 13014. TU fermingargjafa: hoUenskir körfustólar i dökkum og ljósum Ut. Póstsendum. Nýja bólstur- geröin Garöshorni, sími 16541 og 40500. Fermingarlampar. Kúluiampar, hvítir, svartir og dílóttir. Plíseraöir og sléttir skermar. Hag- stæöasta verö landsins. Póstsendum. Handraöinn, Austurstrætí, sími 14220 ogGlitsími 85411. Lux: Time Quartz tölvuúr á mjög góöu veröi, t.d. margþætt tölvuúr eins og á myndinni, aðeins kr. 635. Laglegur stálkúlupenni m/tölvuúri, kr. 318, stúlku/dömuúr, hvít, rauð, svört eöa blá, kr. 345. Ársábyrgð og góö þjón- usta. Póstkröfusendum. BATI hf. Skemmuvegi L 22, sími 79990. Timaritið Húsfreyjan 1. tbl. er komiö út. Efni m.a.: Hekluð og máluð páskaegg o.fl. páskaskraut. Stórglæsileg terta skreytt í tilefni páskanna. Pillan lofar góöu; þaö jákvæöa viö pilluna. Dagbók konu. Utfarasiðir, rætt viö séra Þóri Stephensen. Konur í Kína. Askrift í síma 17044 mánudaga og fimmtudaga milli kl. 1 og 5, aöra daga í sima 12335 milli kl. 3 og 5. Ath. Nýir kaupendur fá jolablaöiö í kaupbæti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.