Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Blaðsíða 35
DV. LAUGARDAGUR 19. MARS1983.
35
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Dodge Dart Swinger
árg. 74 til sölu, 6 cyl., beinskiptur,
skoöaöur ’83, keyröur 85 þús. km, mjög
fallegur bíll. Uppl. í síma 99-4192 um
helgina.
Hæ! Vantar lagtækan kaupanda aö Mini árg. 74 eknum 56 þús. km. Einnig er til sölu á sama staö 255 cub. Plymouth vél, árg. 74, ekin 65 þús. mílur, og fylg- ir henni sjálfskipting. Uppl. í súna 40850 frá kl. 14 laugardag.
Fiat Berlina árg. 72 til sölu, 4 snjódekk á felgum fylgja meö. Verö tilboð. Uppl. í síma 77937.
Willys árg. ’53 til sölu meö 6 cyl. Bronco vél. Á sama staö er til sölu Cortina árg. 74 í góöu standi. Uppl.ísíma 13227.
Moskvich sendibifreiö árg. 78 til sölu, ekin 60 þús. km, í góöu standi, skoðuð ’83. Uppl. í síma 42005.
Datsun dísil árg. 73 til sölu í góöu standi, lélegt lakk. Uppl. í síma 92-8429.
Volvo 144 árg. 74 til sölu. Uppl. í síma 53090.
GMC, Escort. Til sölu Ford Escort árg. 74 meö 200 cc. vél og einnig GMC Júnmy árg. 76. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 92- 7037.
SkodaSUOárg. 76 til sölu, góöur bíll. Uppl. í síma 86548. Sala — Skipti: Chevrolet Nova árg. 74 til sölu, 6 cyl., beinskipt, aflstýri, vetrardekk og teinafelgur, vil skipta á stationbíl. Uppl. í síma 79520 eöa 77129.
Datsun 120 Y árg. 77 til sölu; ekinn 47 þús. km, góöur bíll, skipti á ódýrari. Uppl. í súna 92-6640.
Wagoneerárg. 74. Til sölu Wagoneer árg. 74, 360 cub., sjálfskiptur, upphækkaöur á breiðum dekkjum. Skipti koma til greina. Uppl. ísúna 84114,
Transit dísilvél 74 til sölu, biluð vél, nýyfirfarið olíuverk og spíssar ásamt nýrenndum sveifarás og legubökkum, ný dekk o.fl. Uppl. í súna 77770.
Chevrolet Nova árg. 78, 6 cyl., 4ra dyra til sölu, sjálfskiptur, skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 74582 eftir kl. 19.
VWGolfCL ’82 til sölu, silfurgrár, 2ja dyra, skipti möguleg á ódýrari góöum bíl. Uppl. í súna 21934.
Willys jeppi C J7 árg. 78 til sölu, blæja, breiö dekk, White Spoke felgur. Skipti á ódýrari koma til greina. Hafið samband viö auglþj. DV í súna 27022 e. kl. 12. H-177.
V. Chevette árgerð 77 til sölu, snotur og sparneytúin bíll, skoöaöur ’83, ekúin 50 þús. km. Gott verö ef samið er strax. Skipti á dýrari bíl koma til greina. Uppl. í súna 14203.
Transit sendif erðabUl, árgerö 77 dísU, til sölu, ekinn 60 þús. km (með hliðarharðum), Lada árgerö ’77, Lada station 79, ekin 13500 km. Bílaskipti. Uppl. í síma 31893 eftir kl. 18 eöa á Kambsvegi 18.
Golden Eagle árg. 78 til sölu, 6 cyl., á Mud Monster dekkjum. Uppl. í súna 91+2254.
Dodge Dart Swinger 71 til sölu, þarfnast viögerðar á boddíi og sprautunar. Uppl. í síma 20101.
GMC Rally Wagoon árg. 77,
12 manna, upphækkaöur, teppalagður,
nýsprautaöur og á góöum dekkjum til
sölu. Uppl. í sima 99-4454 og 99-4305 á
kvöldin.
Bílar óskast
Húsbíll eöa hjólhýsi
óskast. Uppl. í síma 18967.
Bíll-Skuldabréf.
Góöur bíll óskast, greiösla meö fast-
eignatryggöu skuldabréfi meö 20%
vöxtum til 4 ára aö upphæö 180 þús.
Uppl. ísíma 42001.
Óska eftir stationbil
í skiptum fyrir Chevrolet Nova árg.
74, 6 cyl., beinskipta, aflstýri, vetrar-
dekk og teinafelgur. Uppl. í síma 79520
og 77129.
Bíll í skiptum
fyrir 4ra mánaöa Akai hljómflutnings-
tæki. Uppl. í síma 99-1413.
Volvo eöa Saab 1981—1982
óskast í skiptum fyrir vel meö farinn
Simca Horizon árg. 79. Milligjöf staö-
greidd. Uppl. í síma 35856 á kvöldin.
Óska eftir Seout II
árg. 72—74 til niðurrifs, meö góöu
boddíi. Uppl. í síma 97-2162 eftir kl. 17.
Óska eftir bíl
í skiptum fyrir Dodge Aspen árg. 76,
góöur bíll, 20 þús. í peningum ásamt
eins og hálfs árs videotæki, einnig
koma víxlar til greina. Uppl. í síma
51940 millikl. 18 og 22.
Bílatorg — bílasala.
Vegna mikillar sölu vantar nylega
Voivo, Saab, Benz, BMW, Citroén, og
alla japanska bíla á skrá og á staðinn.
Bjartur og rúmgoöur sýningarsalur,
ekkert innigjald, upplýst og malbikaö
utisvæði. Næturvarsla. Komíö eöa
hríngiö. Bilatorg simar 13630 og 19514,
a horni Borgartuns og Noatuns.
Húsnæði í boði
Til leigu einbýlishús
á Flateyri, vildum helst skipta á íbúö
í Reykjavík, góöir atvinnumöguleikar
á staönum. Uppl. í síma 94-7791 eftir kl.
19.
3 herb. sérhæö
nálægt Landspítalanum til leigu í
a.m.k. 1 ár, fyrirframgreiösla. Tilboö
sendist DV fyrir 24. þ.m. merkt „1230”.
Miðbær.
Til leigu í eitt ár herbergi meö sér-
snyrtingu, árs fyrirframgreiösla.
Tilboö sendist DV fyrir 26. mars merkt
„L192”.
Stórt kjallaraherbergi
meö aögangi aö snyrtingu til leigu í
vesturbæ. Tilboö sendist DV fyrir 22.
marsmerkt „R48”.
Húsnæði óskast
Takið eftir!
Ung hjón meö tvær telpur, 16 mánaöa
og nýfædda, óska eftir aö taka á leigu
íbúð. Öruggar mánaöargreiðslur. Er-
um á götunni. Uppl. í síma 46138.
Sjálfstæður atvinnurekandi
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö í eitt ár.
Erum tvö í heimili. Veröur aö vera á
staö þar sem sími byrjar á 3. Fyrir-
framgreiösla eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 35948 eftir kl. 18.
tbúð óskast.
Par óskar eftir lítilli íbúö til leigu,
heimiiishjálp kemur vel til greina.
Uppl. í síma 31285 eftir kl. 19.
Ung stúlka óskar
eftir lítilli íbúö eöa herbergi meö sér
inngangi og snyrtingu. Uppl. í síma
71447.
2—3 herb. íbúö
óskast, mikil fyrirframgreiösla ef
óskaö er, tvennt fulloröið í heimili. Til-
boö með greinargóðum upplýsingum
sendist DV fyrir 24. þ.m. merkt „1001”.
3—4 herb. íbúð óskast
nálægt Hlemmi. Uppl. í Leöuriöjunni,
Brautarholti 4, símar 21785 og 21754.
Par:
Viöskiptafræðingur og hjúkrunar-
fræöinemi óska eftir 2ja—3ja herb.
íbúö á leigu, helst sem næst miöbæn-
um. Þarf ekki aö losna fyrr en í júní.
Góöri umgengni og reglusemi heitið.
Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í
síma 81715.
Gullsmíðaverslun óskar eftú 2ja—3ja herb. íbúö á leigu fyrir starfs- mann (gullsmiö). Uppl. í súna 13334 miUi kl. 1 og 3 alla virka daga. Spyrjiö um Svein.
Vill einhver leigja barnlausu pari í námi ca 3 herb. íbúð? Fyrirframgreiðsla og meömæU ef ósk- aö er. Vinsamlega hafið samband í síma 36954.
Karlmann vantar íbúö. Einstaklingsíbúð eöa tveggja herb. íbúö óskast, helst til langs tíma, góöri umgengni og skilvísum mánaöar- greiöslum heitiö, er meö góö meömæli. Sími 29094 til kl. 20 eöa 27006.
Fjögur ungmenni í námi í Háskólanum og Fósturskólan- um vantar 4ra herb. leiguíbúð 1. maí. Reglusemi og góö umgengni. Meömæli ef óskaö er. Uppl. í súna 20558 (Guörún-Eggert).
3—4 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. hjá starfsmannahaldi í súna 29302. St. Jósepsspítali Reykja- vík.
Hjón með2börn óska eftir 3—4 herb. íbúö. Uppl. í súna 16278.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu atvinnuhúsnæði í miðbænum, 130 ferm bakhús. Bein aö- keyrsla. Tilboö sendist DV merkt „236” fyrir fimmtudaginn 24. mars.
100—300 ferm iðnaðarhúsnæði óskast á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 45148.
Verslunarhúsnæði óskast til leigu, ca 30—80 ferm, þarf ekki aö vera á góöum staö. Uppl. í súna 72139.
Óskum eftir leiguhúsnæði fyrir lítiö útgáfufyrirtæki, ca 30 tU 40 fermetrar, helst nálægt miöbænum. Tilboö sendist til auglýsingaþj. DV, Þverholti 11, sími 27022.
Atvinna í boði
Öskum eftir að ráða konu til að annast vörukynningar í versl- unum. Hér er um hlutastarf aö ræöa, nauðsynlegt að viðkomandi eigi auövelt meö aö tjá sig og hafi lipra framkomu. Uppl. í síma 51822.
Sölufólk. Vantar bókasölufólk, laus hverfi í Reykjavík: Hlíöar, vesturbær, Laugarnes, Árbær, Selás, Kleppsholt, Fossvogur, Bústaðahverfi o.fl. Utan Reykjavíkur: Seltjarnarnes, Borgar- nes, Mosfellssveit, Snæfellsnes, Vest- firöir, Siglufjöröur, Sauöárkrókur, Dalvík, Austfiröir, Suöurland. 25% sölulaun. Uppl. í síma 20442 í kvöld og næstu kvöld.
Afgreiðslustúlka óskast í sérverslun í miöborginni. Hafiö samband viö auglþj. DV í súna 27022 e. kl. 12. H-314.
Maður óskast á sveitaheimili á V esturlandi. Uppl. í síma 85891.
Atvinna óskast
50 + 50 =S 100%
Tveir fullkomlega áreiöanlegir karl-
menn um þrítugt óska eftir dagvinnu.
Einu starfi sem mætti skipta á milli
okkar viku og viku í senn. Erum öllu
vanir. Uppl. í símum 54354 og 46556.
Ábyggilegur
ungur, laghentur maöur óskar eftir at-
vinnu (helst í Hafnarfiröi), góöalmenn
menntun til staöar. Margt kemur til
greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í
sima 27022 e.kl. 12.
H-900.
23 ára nemi óskar eftir starfi í sumar. Hefur meirapróf og rútupróf. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 66702.
28 ára maður óskar eftir framtíöarstarfi, er vanur verslunar- og sölustörfum, hefur einnig starfað viö matreiöslu. Hafiö samband viö auglþj. DVí súna 27022 e. kl. 12. H-098.
Ungan mann vantar vinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. í sima 13694 kl. 11—12 f.h.
25 ára fjölskyldumaður óskar eftú atvinnu, margt kemur til greina, er vanur viöhaldi, véla- og lag- erstörfum. Uppl. í súna 78529 eftir kl. 19.
Vanan múrara meö full réttindi vantar vinnu strax. Uppl. í síma 24135 og 86434 eftir kl. 20.
Hreingerningar |
Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreúisum viö teppi og húsgögn meö nýrri fullkominni djúphreinsunar- vél. Athugiö, er meö kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla. Örugg þjónusta. Sími 74929.
Hrcingemingafélagiö Hóúnbræöur. Unniö á öllu Stór- Reykjavíkursvæöinu fyrir sama verö. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsagagnahreinsun meö nýjum vélum. Súni 50774, 51372 og 30499.
Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guömundur Vignir.
Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöng- um og stofnunum, góöir og vandvirkir menn. Uppl. í súna 37179 eöa 38897.
Hólmbræður. Hreingerningastööin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem lfyrr kappkostum viö aö nýta alla þa tækni sem völ er á hverju sinni viö starfiö. Höfum nýjustu og full- komnustu vélar til teppahreinsunar. Öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846, Olafur Hólm.
Gólfteppahreinsun—hremgeruingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum :Og stofnunum meö háþrýstitæki og sogafli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Ema og Þorsteinn súni 20888.
Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjáns- sonar tekur aö sér hreúigerningar, teppahreinsun og gólfhreinsun á einka- húsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meðferð efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í súna 11595 og 28997.
| Einkamál
37 ára gömul kona
oskar eftir að kynnast manni a
svipuðum aldri með nain kynni í huga.
Fjarhagsaöstoö æskileg. Tilboösendist
DV meö uppl. um nafn, aldur og
ahugamal fyrir 25. mars ’83 merkt
„Von ’83”. Algjörumtrúnaöiheitiö.
Svartil 474.
101446616443.
35 ára giftur maður
óskar eftir aö kynnast 20—35 ára konu,
giftri eöa ógiftri, meö náin kynni í
huga, algjörum trúnaöi heitiö. Svar
sendist DV, Þverholti 11, fyrir 30. mars
merkt „667”.
65 ára kaupsýslumaður
óskar eftir glaölyndri og ástríkri konu
fyrir feröafélaga til 2ja stórborga og
sólarlanda, meö von um áframhald-
andi vináttu (einkaferö, ekki hópferð).
Aöeins gist á góöum hótelum. Svar,
meö nokkrum persónulegum
upplýsingum og helst mynd, sem yröi
endursend, sendist DV merkt
„BMH/213”. Meö svar verður fariö
sem algjört trúnaöarmál.
Kennsla
Viltu læra á tölvu?
Höfum einkanámskeið í tölvufræöi og
basic forritun fyrir byrjendur, kennsla
og æfingar á tölvu. Uppl. i súna 13241
og 19022.
Vantar aukakennslu
fyrir 4. stig bókfærslu, strax. Uppl. í
súna 15722.
Skák
Skáktölva, Model VCC
Voice Chess Challenger, framleidd af
Fidelity Electronics LPD til sölu,
styrkleikastig eru 10 (1. byrjandi, 10
óendanlegur styrkur). Tölvan talar viö
mótherjann meöan á leik stendur.
Uppl. í súna 75533 og 40760.
Barnagæsla
Barngóð kona óskast
til aö gæta 3 mán. stúlkubarns 2—3
túna á dag í 2 vikur, helst í Laugarnes-
hverfi. Uppl. í sima 37071 eftir kl. 19.
Innrömmun
Rammamiðstöðin Sigtúni 20,
súni 25054. Alhliða innrömmun, um 100
tegundir af rammalistum, þ.á m. ál-
listar fyrir grafík og teiknúigar.
Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikið
úrval af tilbúnum álrömmum og
smellurömmum. Setjum myndir í til-
búna ramma samdægurs, fljót og góö
þjónusta. Opiö daglega frá kl. 9—18,
nema laugardaga kl. 9—12. Ramma-
miöstööin Sigtúni 20 (á móti
ryðvarnarskála Eúnskips).
Tapað -fundið
Tapast hefur seðlaveski
laugardaginn 5. mars. Finnandi er
beðinn aö hringja í síma 66503 eftir kl.
20.
Tapast hefur kassettutaska,
sennilega í Reykjavík eöa nágrenni
Reykjavíkur, taskan er brún meö
grænu einangrunarbandi. Fundarlaun.
Finnandi hringi í Kristínu í sima 43211
milli kl. 12 og 18 virka daga.
Sérsmíðað gullarmbaud
meö hvítum perlum tapaðist laugar-
dagskvöld 5. þessa mánaöar, sennilega
á Skúlagötu eöa jafnvel Skaftahlíö.
Finnandi vinsamlegast hringi í súna
17658 eftir kl. 18. Fundarlaun.
Gullarmband tapaðist
laugardaginn 12. mars sl. á árshátíö
Rangæinga í Ártúni. Finnandi vinsam-
legast hringi í súna 43478.
Tilkynningar
Félagið Svæðameðferð
heldur aöalfund föstudaginn 8. aprílkl.
20.30 í Templarahöllinni. Stjórnin.