Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1983, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1983, Side 18
18 DV. LAUGARDAGUR5. NOVEMBER1983. BÍLASALAN SKEIFAN AUGLÝSIR pick-up árg.1979, fjórhjóladrifinn, moð 2ja tonna burðargetu. Ekinn aðeins 12.000 milur, 6 cyl., beinskiptur, m/vökwastýri, útvarp og segulband. TILSÝNIS OG SÖLU AMC J20 BÍLASALAN SKEIFAN, SKEIFUNN111. SÍMAR: 84848 - 35035. STARTARAR - ALTERNATORAR [ FLESTA BÍLA HVERFISGATA 56, SÍMI 23700. NÓATÚN 17, SÍMI 23670. Með nýju afsláttarkortunum gefst þér nú kostur á að safna saman öllum úttektum þínum hjá Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna jafn- óðum og vinna til ókeypis útlánsá myndefni síðar. Þegar þú hefur safnað 20 úttektum á kortið færðu að velja þér 3 spólur til afnota ókeypis. Þannig getur þú aftur og aftur fengið nýtt afsláttarkort og haldið saman úttektum þínum, vitandi það að slíkt borgar sig. Komdu, fáðu þér afsláttarkort strax í dag og kynntu þér í leiðinni allar nýju myndirnar sem voru að koma. Úrvalið aldrei meira. Nú er einnig hægt að taka út og skila spólum á hvorum staðnum sem er, hafi menn samninginn meðferðis. Athugið að í verslunarmiðstöð- inni að Nóatúni 17 eru þó aðeins VHS-spólur ennþá. Menning Menning Menning Myndlist SETNING - INNSKRIFT Óskum að ráða stúlku við innskrift nu þegar. Vakta vinna. Upplýsingar gefur Ólafur Brynjólfsson. Frjálsfjölmiðlun Slðumúla 12. Málverk eftir Erlu Þórarinsdóttur. EIMANGI AFNÝJA MÁLAERKINU — sýning Erlii í ^íýli§tasafninu Nú stendur yfir í Nýlistasafninu glögglegasjáþrjárólíkarmyndgerð- virka táknin fyrst og fremst mynd- við Vatnsstíg sýning ó verkum eftir. ir á sýningunni. rænt sem eins konar frumteikning GunnarB.Kvaran andspænis litnum sem hlaöinn er tilfinningum og orku listakonunnar. Þessi myndgerö er vel þekkt meöal nýmálara þar sem hin sögulega vís- uneroftáberandi. Abstraktmyndir Auk þessara „táknrænu” mynda sýnir listakonan tvær aðrar myndgeröir sem flokkast undir aö vera hefðbundnar, óhlutlægar myndir. Annars vegar eru þaö myndir sem leggja áherslu á litinn og frjálsa tjáningu og hins vegar eru þaö myndir afgerandi í formi og lit. I þessum óhlutlægu myndum er erfitt aö finna persónuleika listakonunnar. Hér er aöeins málaö til að mála og „tilfinningaútrás” listakonunnar endurbyggist á léreftinu sem þreytt- ar og merkingarlausar „abstraktion- ir”. Þegar sýningar, líkt og þessi, 'skiptast upp í ótal myndhugsanir er gjaman sagt að viðkomandi listafólk sé ungt og leitandi! Og þaö getur aldrei veriö annaö en virðingarvert. En af hverju er verið aö sýna öll þessi verk? Hér heföi listakonan mátt einbeita sér aö táknrænu mynd- gerðinni en hún viröist bæði hugsuð og tilfinningaleg. Og höfðar sterkt til áhorfandans. GBK „Táknin minna á myndverk eldri menningarþjóða,”... málverk eftir Erlu. Ljósm. GBK. Erlu Þórarinsdóttur en listakonan hefur verið búsett í Stokkhólmi siðastliöin átta ár. Alþjóðlegt málverk Þó svo að Erla hafi lengi dvalist í Svíaríki hefur list hennar alþjóölegt yfirbragö og flokkast undir að vera afbrigði af „nýja málverkinu”. Þaö ríkir því kröftug stemmning í sal Ný- listasafnsins. Stór málverk, gróflega unnin, lýsa atorku málarans sem í fyrstu virðist vinna í eins konar til- f inningalegum ham! En þegar betur er aö gáö má Þrjár myndgerðir Fyrst tökum við eftir myndum sem byggjast á einföldum formum, útfylltum með grófmáluöum og hrá- um litum. Er hér um aö ræöa form þar sem líkamar manna og dýra- skrokkar hafa verið einfaldaðir niö- ur í sína frumdrætti. En þó svo aö þessi form hafi til að bera ákveöna mannlega vísun þá hefur einföldunin umbreytt þeim í einskonar tákn sem minna óneitanlega á myndheim eldri menningarþjóða. Við erum því kom- in nálægt skriftarhugtakinu þó aö listakonan noti ekki þessi tákn/form sem skrift í eiginlegri merkingu. Hér

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.