Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Page 18
18
DV. MÁNUDAGUR 21. NOVEMBER1983.
Alþjóðleg sjávarútvegssýning hér næsta haust:
Selfoss:
Höllin strax að veröa of lítil
John V. Legate sagöist vera mjög
ánægöur e£ gestir yröu alls um tíu
þúsund, Islendingar og útlendingar.
Sýningartíminn er m.a. valinn meö
tilliti til þess aö flestir sumargest-
anna hafi rýmt hótelin.
Pat Foster sölustjóri, John V. Legate, framkvæmdastjóri ÍTF, ÞoHeifur O/afsson ritstjón og Sigmar B.
Hauksson dagskrárgerðarmaður kynntu blaðamönnum sýninguna. DV-mynd: EO.
Fulltrúi ITF hérlendis í þessu máli
er nýstofnaö fyrirtæki, Alþjóölegar
vörusýningar sf. Aö því fýrirtæki
standa Pétur J. Eiríksson hjá Flug-
leiöum, Eiríkur Tómasson
lögfræöingur, Þorleifur Olafsson, rit-
stjóri Fiskifrétta, og Sigmar B.
Hauksson dagskrárgeröarmaöur.
Allir hafa þeir reynslu af f jölmiðlun.
Fyrirtæki þeirra nýtur stuönings
Fll, Ul, LtU, VI, SIF, SH, SIS, FFl
og sjávarútvegsráöuneytisins.
....... .. . -GS.
Framleiðendur sjávarútvegs-
búnaðar munu koma hvaðanæva aö
úr heiminum og ljóst er aö fjöldi
íslenskra framleiöenda mun taka
þátt í sýningunni.
Eins og nafniö gefur tilefni til er
þetta sérhæfö vörusýning, gagnstætt
svonefndum fjölskylduvörusýning-
um, sem viö þekkjum hér. Er því
ekki lagt upp úr aö trekkja sem
flesta gesti aö.
tæki heims, stendur aö sýningunni.
John V. Legate, framkvæmda-
stjóri ITF, og Patricia Foster sölu-
stjóri eru hér á landi aö vinna að
undirbúningi. Á blaöamannafundi
sögðu þau undirtektir alveg frábær-
ar. Aðeins eru þrjár vikur frá því aö
fyrirtækiö fór að kynna þessa
sýningu sem samt blasir nú viö aö
Höllin er aö veröa of lítil.
Alþjóðleg sjávarútvegssýning
veröur haldin í Laugardalshöll dag-
ana 19. til 23. september á næsta ári.
Industrial and Trade Fairs Limited,
sem er eitt stærsta vörusýningafyrir-
Eldri
borgurum
boðið
á Jörund
Leikfélag Selfoss bauö eldri borgur-
um á Selfossi á laugardaginn fyrir
rúmri viku að sjá sýningu á leikriti
Jónasar Ámasonar, „Þiö muniö hann
Jörund”. Húsfyllir var og vom hinir
rosknu mjög ánægöir meö leikritiö.
Þetta er létt og skemmtilegt leikrit
með miklum söng og skemmtu allir
sér vel og voru meö bros á vör er þeir
komu út af sýningunni.
Margir fóru beina leiö af sýningunni
í áttræðisafmæli fröken Mörtu Jónas-
dóttur og þar var veitt af mikilli rausn
og lagið tekiö af miklu fjöri. Þetta var
veisla sem talandi er um, hófst á
laugardag og iauk á mánudag á hinum
eiginlega afmælisdegi fröken Mörtu.
Þá söng Samkór Selfoss fyrir afmælis-
bamið, en fröken Marta hefur nýlega
hætt að syngja meö kórnum.
Regina, Selfossi
í FARARBRODDI
'ÁR
FJORFOLD
AFMÆLIS GETRAUN1
FERÐAVINNINGAR
flutt ffölskyldum landsins fföl-
breytt efni og forvltnilegt. Þetta
fl' hafa lesendur kunnað vel aö meta og
" enn veita þeir VIKVNNI brautar-
gengi svo að hún er nú eina blaðið
r, sinnar tegundar ú íslandi.
" Til viðbótar góðu og vei framreiddu
- OG BILL AÐ AUKI! ™
efni hefur VIKAN alltaf brugðið ú j|
«1
}ií fförutiu og fimm úr hefur VIKAN
ífl
lelk með lesendum annað slagið
efnt til getrauna eða samkeppni
ýmsu tagi.
Nú hyggst VIKAN enn bregða ú leik.
í þetta sinn verður það getrauna-
lelkur sem stendur með stuttum
hléum fram ú mitt sumar 1904.
\Leikurlnn sfúlfur verður með
nohhuð nýstúrlegum hœtti. í
I samtais 23 tölublöðum Vikunnar
^ verður birt getraun handa lesendum
| að spreyta sig ú. Jafnframt fylgir
‘ eyðublað ti 1 útfylíingar er getraun-
in hefur verið leyst. Sendið hvert
/eyðublað inn og þið eruð komin með
g í leikinn og verðið með í pottinum
\þegor dregið verður. Þvi flelri út-
'fyílta seðla sem þið eigið því meiri
;Iikur eru ú að einmitt ykkar nöfn
/l komi upp.
iÞetta getur ekki einfaidara verið.
tKaupið Vlkuna, núið i getrauna-
seðilinn, f>IIid hann út og vitið
hvort þið hafið ekki heppnlna með
ykhur. Það er aðeins þegar Toyota
Tercel vinningurinn verður dreginn J
út sem VIKAN setur það skilyrði að
þútttakandinn sé úskrifandi.
Vikunnar.
En það er líka auðveldasta Ieiðln til
að missa ekki af einum einasta seðtl: i
að vera úskrifandi að VIKVNNI. Það
er flfótgert:
GRlPIÐ BARA SÍMANN
HRINGIÐ t 27022. PAÐ
ÁSKRIFTARStMINN.
MISSIÐ EKKI VIKU ÚR LlFI
YKKAR!
GETRAUNIN HEFST
24. NÓV.
Tvö verk frumsýnd hjá
íslensku óperunni
íbyrjun desember
Hjá Islensku ópemnni standa nú yfir
æfingar á tveimur ópemm Menottis,
Símanum og Miðlinum, og veröur
frumsýning 2. desember nk.
Marc Tardue er hljómsveitarstjóri
og sér jafnframt um æfingar söngvara.
Leikstjóri er HaUmar Sigurösson en
þetta er fyrsta verk hans hjá Islensku
óperunni. Leikmynd er gerö af Stein-
þóri Sigurðssyni, búninga hannar
Hulda Kristín Magnúsdóttir og Sigur-
bjami Þórmundsson sér um lýsingu.
Sýningarstjóri er Kristín S. Kristjáns-
dóttir.
I Simanum eru tvö hlutverk og meö
þau fara Elín Sigurvinsdóttir og John
Speight. I hlutverkum í Miðlinum eru
Þuríður Pálsdóttir, Jón Hallsson,
Katrín Siguröardóttir, Sigrún V. Gests-
dóttir, Snæbjörg Snæbjarnardóttir og
Viðar Eggertsson. Auk framantalinna
kemur fram hljómsveit tslensku óper-
unnar.
MS
Sókn vill
fimmtán þús-
und króna laun
Fundur í Starfsmannafél. Sókn,
haldinn aö Hótel Heklu mánudaginn
14. nóvember 1983, tekur undir kröfuna
um 15 þús. kr. lágmarkslaun á mánuöi
fyrir dagvinnu.
Fundurinn fagnar því árangursríka
samstarfi sem náöst hefur milli ASI
og BSRB og beinir þeirri eindregnu ósk
til þessara launþegasambanda aö
strax þegar samningabanninu veröur
aflétt beiti þau sér sameiginlega fyrir
því að lægstu launin veröi hækkuö þá
þegar.
Þaö fólk, sem býr viö lægstu launin,
'hefur ekki síður en aðrir orðið að taka
á sig gífurlega kjaraskeröingu ásamt
verðhækkunum, ekki síst á opinberri
þjónustu og gjöldum.
Þetta fólk er löngu komið í þrot og
þaö er miskunnarlaust og ómannúö-
legt aö láta þaö bíða lengur.