Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Qupperneq 22
22 DV. MÁNUDAGUR 21. NOVEMBER1983. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtmgablaðinu á fasteigninni Þverholti 2 í Keflavik, þingl. eign Auðuns Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl., Baidvins Jónssonar hrl., Veðdeiidar Landsbanka íslands og innheimtumanns ríkissjóðs fimmtudaginn 24. nóv. 1983 kl. 10.15. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hátúni 6, neðri hæð, í Keflavík, þingl. eign Ólafs Haraldssonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands, Vilhjálms H. Vil- hjáimssonar hdl. og Hafsteins Sigurðssonar hrl. fimmtudaginn 24. nóv. 1983 kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hring- braut 92, 3. hæð í norðurenda, í Keflavik, þingl. eign Eyju Guðbjargar Karlsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns Óiafssonar hrl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Ævars Guðmundssonar hdl. fimmtudaginn 24. nóv. 1983 kl. 10.00. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Birkiteigi 5 i Keflavík, þingl. eign Sigurðar S. Pálssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Vilhjálms Þórhallssonar brl. og Brunabótafélags tslands fimmtudaginn 24. nóv. 1983 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Garðavegi 3, neðri hæð í Keflavík, þingl. eign Aðalsteins Aðalsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. VUhjálmssonar hdl., Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. og innheimtumanns ríkissjóðs miðvikudaginn 23. nóv. 1983 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð scm auglýst hefur verið í Lögbirtingaboaðinu á fasteigninni Hátúni 18, neðri hæð í Keflavík, þingl. eign Guðmundar Kristjánssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. VUhjálmssonar hdl. fimmtudaginn 24. nóv. 1983 kl. 11.45. Bæjarfógetinn í Keflavík. Iþrótt (þróttir fþróttir SigurUð Ármúlaskólans i kvennaflokki. Efri röð frá vinstri. Rósa Harðardóttir, Sigríður Guðmundsdóttir, Lára Ásbergsdóttir, VUborg Skúladóttir, Linda Björnsdóttir, Margrét Sigurðardóttir, Jóhanna Reynisd., og Ólafur Unnsteinsson, íþróttakennari skólans. Fremri röð frá vinstri. Ragnheiður Bóasdóttir, Sigrún Sævarsdóttir, Brynja Guðjónsdóttir fyrirliði, Linda Káradóttir, Alda Rögnvaldsdóttir, Eyja Einarsdóttir og Vigdís Ólafsdóttir. Á myndina vantar Sigríði Magnúsdóttur. DV-mynd Óskar. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Túngötu 13 e í Keflavík, þingl. eign Reynis Ástþórssonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Útvegsbanka íslands, Þorsteins Eggertssonar hdl., Vilhjálms H. VUhjálmssonar hdl., Jóns G. Briem hdl., Guðmundar Markússonar hrl. og Jóns Ingólfssonar hdl. fimmtudaginn 24. nóv. 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Leynis- braut 14, tU hægri, í Grindavík, þingl. eign Guðmundar Jónssonar og Kristrúnar Viggósdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu VUhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Landsbanka íslands fimmtudaginn 24. nóv. 1983 kl. 16.15. Bæjarfógetinn í Grindavík. Sigurvegarar Ármúlaskóians i karlaflokki. Efri röð frá vinstri Ólafur Magnússon íþróttakennari, Haraldur Úlfarsson, Magnús Magnússon, Heiðar B. Heiðarsson, Guðmundur Baldursson, Þorsteinn VUhjálmsson, Sigurður Hallvarðsson, Bryngeir Torfason, Ólafur únnsteinsson, íþróttakennari og aðalþjálfari. Fremri röð frá vinstri. Steinn Guðjónsson, Kristinn Jónsson, Guðmundur Magnússon, Ölafur Ólafsson fyrirliði, Friðrik Friðriksson, Sigurjón Kristjánsson, Trausti Ómarsson og Ragnar Rögnvaldsson. Liöið lék mjög skemmtilega sóknarknatt- spyrnu. Á myndina vantar örn Valdimarsson og Sigurberg Steinsson. DV-mynd Óskar. Stórsigrar hjá Ármúlaskólanum — sigruðu í báðum flokkum á skólamóti KSÍ í knattspyrnunni Platan umaK’ er komin Hún er komin í verslanir, platan med hinum stór- skemmtilegu lögum úr söng- leiknum Gúmmí- Tarzan. Nemendur Fjölbrautaskólans við Ármúla, undir stjórn Ólafs Unnsteins- sonar íþróttakennara, unnu stórsigra í úrsiitaleikjum Skólamóts KSÍ á Fram- vellinum. Þetta er eitt mesta knatt- spyrnumót hér á landi. Þátttökidið 28 í karlaflokki og 18 í kvennaflokki. Keppt víös vegar á landinu upphaflega og meðal annars í sex riðlum í karla- flokki. Fyrri úrslitaleikurinn á laugardag var milli liöa Ármúlaskólans og Iþróttakennaraskólans. Ármúlaskól- inn sigraði 4—1 eftir 2—1 í hálfleik. íþróttakennaraskólinn náði í upphafi forustu með marki Laufeyjar Sigurðardóttir (Akranesi) úr víta- spymu en síðan skoruðu þær Eyja Einarsdóttir, Alda Rögnvaldsdóttir, Vilborg Skúladóttir og Sigrún Sævars- dóttir fyrir Ármúlaskóla. Síðan fór fram úrslitaleikurinn í karlaflokki. Þar sigraöi Ármúla- skólinn Fjölbrautaskólann í Breiðholti 5—1 eftir aö Breiðhyltingar höfðu náö forustu í byrjun. Skoruðu beint úr hornspymu. Guðmundur Magnússon (sem lék með 1. deildar liöi ÍBI sl. sumar) jafnaði fyrir Ármúlaskólann 1—1 í hálfleik. I seinni hálfleik hafði Ármúlaskólinn mikla yfirburði og þeir Guömundur Baldursson (Fylki), Sigurjón Kristjánsson (Breiðablik), Heiðar Heiðarsson (Breiðablik) og Trausti Omarsson (Breiðablik) skoruðu þá fyrir liöið. Vörnin var mjög traust með fyrirliðann Ólaf Olafs- son (Víking) fremstan í flokki. I karlaflokki í fyrra sigraöi liö Há- skólans. Nú sigraði Ármúlaskólinn Há- skólann 4—2, Akranes 4—2 í Reykjavík eftir 2—2 á Akranesi og í undanúr- slitum vann Ármúlaskóli íþrótta- kennaraskólann 3—1. -hsím. Féllu út í fyrstu umferð Þau Kristhi Magnúsdóttir, Þórdís Edwald og Broddi Kristjánsson komust í 1. umferðina á Norðurlanda- meistaramótinu í badmintou í Helsinki um helgina. Féllu þá út. í forkeppni á föstudag unnu þau tvo leiki hvcrt og komust því í 1. umferð. Þorsteinn Páll Hængsson tapaði hins vegar báöum leikjum sínum í forkeppninni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.