Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Blaðsíða 27
DV. MÁNUDAGUR 21. NOVEMBER1983. 27 íþróttir (þrótt (þróttir (þróttir TU hamlngju með íslandsmetið. Guðbjörg Bjarnadóttir smellir kossi á Bryndísi Ólafsdóttur til hamingju. DV-mynd S. Bikarkeppnin í sundi á laugardag: Islandsmet Bryndísar í skríðsundi í hörkukeppni — Ólafur Einarsson, Ægi, sigraði Inga Þór. HSK náði forustu á síðustu grein Gifurleg spenna var í bikarkcppni 1. deildar í sundinu í Sundlaug Hafnar- fjarðar á laugardag. Ægir hafði for- ustu fram á síðustu grein, síðan komst Hcraðssambandið Skarphéðinn í fyrsta sæti með sigri í 4X100 m skriðsundi kvenna. HSK var þá með 98 stig, Ægir 96, Akranes og Sundfélag Hafnarf jarðar 49 stig og Njarðvík 34. Á óvart kom slök frammistaða Akurncs- inga. Aðalgreinin á laugardag var 100 m skriðsund kvenna. Þar sigraði Bryndís Olafsdóttir, HSK (Þór, Þorlákshöfn), og setti nýtt Íslandsmet. Synti á 1:01.3 mín, en eldra Islandsmetið átti Guðrún Fema Ágústsdóttir, Ægi, 1:01.53 mín. I keppninni á laugardag var mikiö jafnræði með þeim Bryndísi og Guð- rúnu Femu. Bryndís náöi forustu á öðrum snúningi en þaö var ekki fyrr en á 5—6 síðustu metrunum að hún tryggði sér öruggan sigur. Guðrún Fema gaf þá eftir — varð þó önnur rétt á undan Guöbjörgu Bjarnadóttur, HSK. Á föstudag kom mjög á óvart að ungi pilturinn úr Ægi, Olafur Einarsson, sigraði Inga Þór Jónsson, Akranesi, í 800 m skriösundi. Synti á 8:59.1 mín. og stórbætti árangur sinn. Ingi Þór synti á 9:09.3 min. i 800 m skriösundi kvenna sigraði Þórunn Guðmundsdóttir, Ægi, á 9:50.2 min. en Guöbjörg Bjarnadótt- ir, HSK, varð önnur á 10:11.6 mín. Ölafur Einarsson lét ekki þar viö sitja að sigra Inga Þór heldur setti hann líka piltamet í 200 m flugsundi. Synti á 2:23.4 mín. Bætti árangur sinn um f jórar sekúndur. Urslit í einstökum greúium á laugar- dag urðu þessi. Tveir keppendur yfir- leitt frá hverju félagi í hverri grein. 200 m f jórsund kvenna 1. Ragnheiður Runólfsd., lA, 2. Þórunn Guömundsd., Ægi, 3. María Oladóttir, HSK, 200 m flugsund karla 2:32.5 2:39.9 2:49.4 1. Tryggvi Helgason, HSK, 2:12.4 2. OlafurEinarsson,Ægi 2:23.4 3. GuömundurGunnarss.,Ægi, 2:33.0 100 m skriðsund kvenna 1. Bryndís Olafsd., HSK, 1:01.3 2. Guörún Fema, Ægi; 1:02.8 3. GuðbjörgBjamad., HSK, 1:03.3 4. Kolbrún01afsd., SH, 1:06.5 Bryndís setti einnig Islandsmet í telpna- og stúlknaflokki. Hún átti best áöur 1:03.55 mín. 100 m baksund karla 1. EövarðEðvaröss.,Njarðvík, 1:03.7 2. KristinnMagnúss.,SH, 1:08.8 3. Hugi Haröarson, HSK, 1:09.1 200 m bringusund kvenna l.GuðrúnFemaÁg., Ægi, 2:54.0 2.SigurlaugGuðmunds.,lA, 2:58.1 3. María Oladóttir, HSK, 3:05.4 100 m bringusund karla 1. Tryggvi Helgason, HSK, 1:07.4 2. EðvarðEðvarösson.Njarö., 1:10.9 3. AmþórRagnarsson.SH, 1:13.0 100 m flugsund kvenna 1. AnnaGunnarsd., Ægi, 1:08.6 2. Bryndís01afsd.,HSK, 1:09.4 3. MaríaGunnbjörnsd.,lA, 1:10.9 200 m skriðsund karla l.IngiÞór Jónss., ÍA, 2:01.1 2.01afurEinarss.,Ægi, 2:05.5 3. Magnús Olafss., HSK, 2:09.2 Olafur Einarsson bætti árangur sinn á vegalengdinni um nær fjórar sekúndur. 100 m baksund kvenna 1. Ragnh. Runólfsdóttir, IA, 2:34.0 2. ÞórunnGuðmundsd.,Ægi, 2:38.6 3. Elín Viðarsd. SH, 2:49.5 4 x 100 m f jórsund karla l.SveitHSK 4:19.2 2. Sveit Njarðvíkur 3. SveitSH 4. Sveit Ægis 5. Sveit Akraness 4:28.3 4:30.5 4:33.5 4:45.9 Sveit Akráness hafði forustu eftir fyrsta sprett, 100 m baksundið, en Njarövík varð í öðru sæti. Þar syntu Ingi Þór og Eövarð. Síöan fór sveit HSK að láta að sér kveða enda með jafnasta keppendur. hsim. Þórunn Guðmundsdóttir, Ægi. Banki Qiensásqg íbssvcns- hwafi Réttarholtsútibú lönaöarbankans á mótum Sogavegar og Réttar- holtsvegar. Aukin þjónusta við íbúa nærliggj- andi hverfa og þá sem leið eiga hjá. í Réttarholtsútibúinu fara fram öll almenn bankaviðskipti. Við leggjum sérstaka áherslu á persónulega þjónustu og ráðgjöf; — t.d. um þau mismunandi inn- og útlánsform sem henta hverju sinni. Verið velkomin á nýja staðinn og reynið þjónustuna. Iðnaðarbankinn Réttarholtsútibú, Réttarholtsvegi 3, sími 85799

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.