Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Blaðsíða 32
32 DV. MÁNUDAGUR 21. NOVEMBER1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Leikfangahúsið auglýsir. Rafmagnsbílabrautir, 8 stæröir. Mjög ódýr tréhúsgögn fyrir Barbie og Sindy. Nýtt frá Matchbox: Bensínstöðvar, bílar til að skrúfa saman, sveppur með pússlum, brunabíll, sími með snúru- pússlum. Nýtt frá Tommy: Kappakstursbraut meö svisslykli og stýrishjóli, geimtölvur og kappaksturstölvur. Sparkbílar, 6 gerö- ir, Legokubbar, Playmobil, Fisher teknik, nýir, vandaðir tæknikubbar, Fisher price leikföng í úrvali, Barbie- dúkkur-hús-húsgögn, Sindydúkkur og húsgögn, glerbollastell, efnafræðisett, rafmagnssett, brúðuvagnar, brúðu- kerrur, Action man, Starwars karlar og geimför, Mekkano með mótor, Tonka gröfur, íshokkí og fótboltaspil, smíðatól. Kreditkortaþjónusta, póstsendum. Leikfangahúsiö, Skóla- vöröustíg, sími 14806. Terylene herrabuxur frá 500 kr., dömu te ylene buxur á 450 kr., kokka- og bakarabuxur á 500 kr., kokkajakkar á 650 kr., jólabuxur á drengi. Saumastofan Barmahlíö 34, sími 14616, inngangur frá Lönguhlíð. Heildsöluútsala. Heildverslun selur ódýran smábarnafatnaö og sængurgjafir og ýmsar gjafavörur í miklu úrvali. Heild- söluútsalan, Freyjugötu 9, bakhúsi, opið frá kl. 13—18. Pípur, tengihlutir, glerull, blöndunartæki, kranar og hreinlætis- tæki. Pípur seldar snittaðar eftir máli samkvæmt pöntunum. BurstafeU, Bíldshöfða 14, sími 38840. Laufabrauðið komiö. Pantið sem fyrst. Bakarí Friðriks Haraldssonar, sími 41301. Kienzie 700 bókhaldsvél, lítið notuð, til sölu. Uppl. í síma 15953, örn. Bækur til sölu. Árbók Ferðafélags Islands 1931 og 1932 (frumprent), Veröld sem var eftir Zweig, flestar bækur Arna öla, Islenskir samtíðarmenn 1—2, Saga Reykjavíkur 1—2, tímaritið Skák, Skákblaðiö, Islenskt skákblað, Skák- ritið, Listaverkabók Flóka, Tímaritið Vaka, Ferðabók Sveins Pálssonar og mjög margt fleira fágætt og merkilegt nýkomið. Bókavarf n, Hverfisgötu 52, sími 29720. CintiEll vandaöar vörur Láttu drauminn rætast: Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smíðum eftir máli, samdægurs. Einnig spring- dýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, simi 85822. Til sölu sjálfvirkur djúpsteikingarpottur (Garland), ljósritunarvél, ryksuga (Rowenta, stór), Broiler (Garland),pizzuofn (Garland), 1000 glös. pottar, pönnur o.fl., hitaborð, 3 hólfa. Uppl. í síma 11555 og 11339. Takiðeftir! Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæða. Sölustaöur: Eikju- vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaöi ef óskaö er. Siguröur Olafsson. Jólin nálgast. Viltu láta lífga upp á eldhúsinnrétting- una þína? Setjum nýtt harðplast á boröin, smíðum nýjar hurðir, hillur, ljósakappa, boröplötur, setjum upp viftur o.fl. Allt eftir þínum óskum. Framleiöum vandaða sólbekki, eftir máli, uppsetning ef óskaö er. Tökum úr gamla bekki, mikiö úrval af viðarharð- plasti, marmara og einlitu. Komum á staðinn, sýnum prúfur, tökum mál. Fast verð. Áralöng reynsla á sviöi inn- réttinga, örugg þjónusta. ATH. tökum niður pantanir sem afgreiðast eiga fyrir jól. Trésmíðavinnustofa H.B., sími 43683. Til sölu veggplatti og málverk. Uppl. í síma 42618. Til sölu borðstofuborð með 6 stólum (tekk) kr. 1500 og tvö sporöskjulöguð eldhúsborö kr. 1600 og 3000 og einsmanns rúm (eik) með nátt- borði kr. 7000, svefnbekkur kr. 500, gamall stofuskápur kr. 500, hár barna- stóll kr. 500, Westinghouse eldavél, verð samkomulag. Uppl. í síma 39892. Til söiu Olympus OM10 myndavél ásamt standard 50 mm linsu (8 þús.), 75—150 mm Zoom linsa (10 þús.), tvöfaldur (dobler) (4 þús.), svart/hvítt Philips 22” ferðasjónvarp (6 þús.), Sinclair ZX 81 tölva (1 þús.). Uppl. í síma 24212 eftir kl. 19. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, eldavél og vaskur fylgja. Uppl. í síma 23640. Barnafatnaður til sölu. Til sölu mikið magn af vel útlítandi, notuðum barnafatnaði, t.d. skór, kuldaskór, útigallar, úlpur, peysur, buxur, kjólar og margt fleira. Selst ódýrt. Uppl. í síma 36084 frá 9—12 og eftirkl. 18. Bílaverkstæði til söiu, er í rekstri. Þeir sem kynnu að hafa áhuga hafi samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-302. Til sölu stór pottabióm, monstera, séfflera hæð 2,50, einnig mjög fallegur pálmi. Uppl. í síma 82291 eftir kl. 16.30. Halló, halló. Vantar þig sem nýja JVC stereosam- stæðu (útvarp, kassettutæki og magnari), slides sýningarvél GAF 503 eða glænýtt vasadiskó (útvarp og kass- ettutæki)? Ef svo er þá hringdu í síma 39833 og fáöu nánari upplýsingar. Negid snjódekk til sölu, 175 x 14. Uppl. í síma 10132 eftir kl. 17. Til sölu 2 kvenminkajakkar (kvenskinn). Uppl. ísíma 15795. Til sölu barnakojur með dýnum, hjónarúm með nátt- borðum, ísskápur og kristalsljósa- króna. Uppl. í síma 42288 eöa 53388. Brandarablaðið, ha, ha, ha, Brandarablaðið, hí, hí, hí, Brandara- blaöið, hó, hó, hó. Brandarablaðið á næsta blaösölustað. Brandarablaðið. Saunaklefar Til sölu 2 notaðir saunaklefar, 2X2 á stærð. Uppl. í síma 54845, 53644 og 54071 á kvöldin. Mothercare barnavagn til sölu, grænn, vel meö farinn, verð 5000 kr., kanínupels, hvítur og rauð- brúnn nr. 40, herraleðurjakki meö belti, brúnn á meðalmann, ryðrauð rúskinnskápa nr. 36—38, 2 leðurjakk- ar, kvenna, ljós og svartur, nr. 38. Uppl. ísíma 73963. Til sölu 4 vetrardekk, 650X13. Uppl. ísíma 20664 eftir kl. 18. 2ja ára furusófasett til söiu, 3+2+1, sófaborð + hornborð, verö 12.000. Einnig ca 30 fermetra ullar rýjagólfteppi, koníaksbrúnt + filt og listar, verð 7.000. Á sama stað óskast tauþurrkari. Uppl. í síma 43883 eftir kl. 18ákvöldin. Til sölu lítiö notuð borðeldavél sem samanstendur af tveim hellum og litlum ofni. Uppl. í sima 50124. Óskast keypt Loftpressa-loftheftibyssa. Oska eftir að kaupa loftpressu, 50—100 1/mín. Ennfremur loftheftibyssu fyrir allt aö 40 mm hefti. Uppl. í síma 15112 eftir kl. 19. Rakarastóll. Oska eftir aö kaupa vel með farinn rakarastól. Uppl. ísíma 93-1628. Óska eftir vél í jarðýtu TD 9 international árg. ’48—’49. Uppl. í síma 99-4256 eftir kl. 18. Talstöö óskast. Oska eftir 40 rása talstöð, einnig straumbreyti. Uppl. í síma 51976 eftir kl. 19. Fatnaður „Hallódömur!” Stórglæsileg nýtísku pils til sölu, i öllum stærðum, mikið litaúrval, mörg snið. Ennfremur mikið úrval af pilsum í yfirstærðum, sérstakt tækifærisverð. Uppl. í síma 23662. Jólaföt á börnin. Matrósaföt með flautu fyrir drengi og telpur, einnig blaserjakkar drengja, selst ódýrt. Uppl. í síma 40357 eftir kl. 19 á kvöldin. Fyrir ungbörn Kaup — sala — leiga. Kaupum og seljum notaöa barna- vagna, svalavagna, kerrur, vöggur, barnarúm, barnastóla, buröarrúm, burðarpoka, rólur, göngugrindur, leik- grindur, kerrupoka, baöborö, þríhjól og ýmislegt fleira ætlaö börnum (þ.á m. tviburum). Leigjum kerrur og vagna fyrir lágt verð. Opið virka daga' kl. 10—12,13—18 og laugardaga kl. 10— 14. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Ath. nýtt heimilisfang og afgreiöslu- tíma. Ódýrar músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar. Feröaútvörp og bílaútvörp með og án kassettutækis. Bílahátalarar og loft- net. T.D.K. kassettur, National rafhlöður, átta rása spólur, nokkrir titlar, íslenskt efni. Hreinsivökvi fyrir hljómplötur, hreinsikassettur. Töskur og rekkar fyrir hljómplötur og videp- spólur. Gítar- og bassastrengir. Nálar fyrir Fidelity hljómtæki. Opið á laug- ardögum. Radíóverslunin, Bergþóru- götu 2, sími 23889. Póstverslun. Pantiö vetrarvörurnar tímanlega, Haléns sænski pöntunarlistinn hefur upp á margt aö bjóöa á frábæru verði, verö á lista aöeins kr. 95 + póstkröfu- gjald. Sendið nafn og heimilisfang til Haléns pöntunarlistans, box 10171,130 Reykjavík. Einnig er er hægt aö sækja listann, og sleppa við póstkröfugjald, í Háagerði 47, Reykjavík, kl. 19—22, sími 32823. Skandia barnavagn, ársgamall, bastburöarrúm, ungbarna- stóll, hoppróla og barnaburöarpoki, Uppl. ísíma 50041. Vel með farin bastvagga, verð kr. 1500, Cindico stóll, kr. 400, brún Silver Cross kerra, verð 4500 og eldhúsborö og 3 bakstólar, kr. 1500. Uppl. í síma 45759. Óska eftir aö komast í samband við verslanir og einstaklinga sem vilja selja dömufatn- að, s.s. samfestinga, buxur o.fl. Topp- tísku vara. Uppl. í síma 11697 og 22920. Verzlun Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið kl. 13—17, sími 44192. Ljósmyndastofa Siguröar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kóp. Heildverslunin Toledo auglýsir vörur frá Anton Berg: Marsipanbrauð 150 stk. Marsipan- brauð 54 stk. Marsipanbrauð 36 stk. Nugatmarsipan 54stk. Valhnetumarsi- pan 36 stk. After dinner 28 stk. Surfer kókos 20 stk.: Kaffi-koníak, mokka, ljóst og dökkt, madeira, brandy, romm, nugat, piparmintuskífur 10 stk. Yfir 20 gerðir af konfekti. Toledo, sölu- símar 78924 og 34391. Heildverslunin Toledo auglýsir vörur frá Alfred Benzon. Sorbit, B low-up, Bentasil, Benti, Lakrissal, Drucosal, Sodamint, Ultramint, allt sykurlausar vörur. Natusan snyrtivörur, Save 50 mg. Salve 125 mg. Lotion, bad, shampo 150 ml. Familiecrem 125 ml. Bachman kartöfluflögur, 35 g og 198 g, 4 gerðir. Toledo hf., heildv., Nökkvavogi 54 Reykjavík, sölusímar 78924 og 34391. Afurðasala visnavina auglýsir. Forlagsverslun að Hringbraut 119 (við hlið JL hússins). Urvals hliómplötur og bækur til jólagjafa. Sértilboö. Póst- verslun. Hringið eöa lítiö inn, síminn er 21745. Opiö daglega frá kl. 13—19, einn- ig laugardaga. Geymiö auglýsinguna. Vetrarvörur Skíöamarkaðurinn. Tökum í sölu og seljum allar vel meö farnar skíöavörur, gott úrval af notuðum skíðavörum, einnig gott úrval nýrra hluta á hagstæðu verði. Athugið breyttan afgreiöslutíma, opiö alla virka daga frá 9—6, laugardaga frá 9— 1. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Sími 31290. Vélsleðamiðstöðin auglýsir. Höfum til sölu Blissard 5500 MX ’81 og Blissard 9700 ’82, Skandic ’82, Pantera ’79—’81, E1 Tiger ’81, Polaris Cross Contry ’83 og Yamaha SRX '81, Yamaha, SRV ’82, Yamaha ET 340 T ’83, Harley Davidson ’75. Ymis skipti möguleg. Vantar sleða á skrá. Opið frá kl. 13—18 mánudaga—föstudaga. Vélsleöamiöstöðin. Bílshöfða 8, sími 81944. Húsgögn Til sölu kringlótt palesander sófaborö, lítill skenkur, borðstofuborð og 6 stólar og tvö nátt- borð. Uppl. í síma 30959. Til sölu svefnbekkur, Lundia furuhillur (ein lengja) og raf- magnstölva. Uppl. í síma 27291. Til sölu 50 ára gömul svefnherbergishúsgögn með náttborðum og snyrtiborði úr birki, nýuppgerö. Uppl. í síma 18410. Tekkskrifborð til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 12125 eftir kl. 19. Vel með farið borðstofuborð + sex stólar og skápur, selst ódýrt. Uppl. í síma 40296. Sófasett til sölu, 3+2+1, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 45879. Rókókó. Urval af rókókó stólum, sófasettum, sófaborðum innskotsboröum, smá- borðum og borðstofuborðum. Einnig símastólar, hvíldarstólar, renesans- stólar, barokkstólar, blómasúlur og margt fleira. Greiðsluskilmálar. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, sími 40500 og 16541. Gamalt sófasett til sölu. Uppl. í síma 75857. Sófasett til sölu, 3ja sæta sófi + 3 stólar, gamall stíll, nýuppgert meö ullarplussáklæöi, kr, 30.000, palesander hjónarúm, kr. 15.000, eldhúsborð + 6 pinnastólar, kr. 10.000, og eikarskrifborð, kr. 3.000. Uppl. í síma 42314 milli kl. 16 og 19 í dag. ________________________________ Svefnbekkir tii sölu, sófasett, 3+1+1 og sófaborð. Uppl. í síma 21652 e. kl. 17. Bólstrun Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Bólstrunin Miðstræti 5, Reykjavík, sími 21440 pg kvöldsími 15507. Borgarhúsgögn — Bólstrun. Tökum að okkur viðgerðir og klæðningar á bólstruöum húsgögnum, gerum verðtilboð, úrval af efnum. Versliö við fagmenn. Borgarhúsgögn, verslun full af fallegum úrvals hús- gögnum. Borgarhúsgögn í Hreyfilshús- inu, á horni Miklubrautar og Grensás- vegar, símar 85944 og 86070. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Sjáum um póleringu og viðgerö á tréverki, komum í hús með áklæöasýnishorn og gerum verðtilboö yöur aö kostnaöar- lausu. Bólstrunin Auðbrekku 4, sími 45366, kvöld- og helgarsími 76999. Teppí Notað ullarteppi til sölu, 45 fm, verð ca 10 þús. kr. Uppl. í sima 36548. Notað gólfteppi til sölu, 40 fm, Selst ódýrt. Uppl. í síma 13242 á kvöldin. Teppaþjónusta Teppahreinsun. Tökum að okkur hreinsun á teppum og húsgögnum. Erum með hreinsiáhöld af fullkomnustu gerð. Vönduð vinna, vanir menn. Allar uppl. í síma 45453 og 45681. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsingum um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. Tekiö við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúðum og stigagöngum, er með full- komna djúphreinsivél sem hreinsar með mjög góðum árangri. Mikil reynsla í meöferð efna, góð og vönduð vinna. Uppl. í síma 39784. Teppastrekkingar — teppalagnir. Viðgerðir og breytingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Heimilistæki Lítiö notuð sjálfvirk þvottavél til sölu vegna flutnings.Uppl. ísíma 79757. Frystikista. Nýleg frystikista, 150 1, til sölu, sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 20356 eftir kl. 18 næstu kvöld. Bosch isskápur til sölu. Uppl. í sima 53721. Til sölu ca 3ja ára Zerowatt 955 þvottavél. Uppl. í síma 13690. Lítill 2ja ára frystiskápur, í góðu lagi, til sölu, kostar nýr ca 16 þús. kr., selst á 9000 kr., staögreitt. Á sama stað óskast vel með farið wc. Sími 39442. Til sölu topphlaðin Ignis þvottavél, 5 ára, vel meö farin og í góðu lagi, verð 8000 kr. Uppl. í síma 76872 eftirkl. 18. Til sölu þvottavél, General Electric (þarfnast viðgerðar), kr. 500. Nýlegur hitaofn og spegill meö hillu. Uppl. í síma 83633. 5 kílóa þvottavél til sölu, mikið uppgerö, nýleg tromla, tunna, mótor og klukka. Verð 7000 kr. Uppl. í síma 52942 milli kl. 17 og 20. Hljóðfæri Nýlegt Yamaha píanó til sölu. Uppl. í síma 40266 e. kl. 19. Fiðla! Yfir 100 ára fiðla til sölu, smíðuð af Salzard, öndvegishljóðfæri. Verð 50 þús. kr. Uppl. í síma 50171. Harmónikur og munnhörpur. 3ja kóra píanóharmóníkur, 4ra kóra Ellegaard special píanóharmóníka til sölu, tilvaldar jólagjafir. Góö greiðslu- kjör. Uppl. í síma 66909 og 16239.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.