Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Side 33
DV. MÁNUDAGUR 21. NOVEMBER1983. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Hannóníkur o.fl. Hefi til sölu nýjar harmóníkur 3ja og 4ra kóra, einnig diatoniskar harmóník- ur, píanó, flygill, munnhörpur og lítil tölvuorgel. Guðni S. Guðnason, Lang- holtsvegi 75, sími 39332, heimasími 39337. Geymið auglýsinguna. Hljómtæki Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Hljómtæki í úrvali. Hljómtækja- samstæður frá: Akai, Pioneer, Marantz, o. fl., o. fl. Stereoferðatæki, stakir hátalarar, bíltæki, (heil sett og stök), fónar í úrvali o. fl. o. fl. Hvergi betra verð. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Til sölu Pioneer segulband (spólutæki), model RT 71 meö Auto Reverse. 3 spólur fylgja. Tækiö er sama og ekkert notaö og lítur út sem nýtt, kr. 18.000. Uppl. í síma 34841. Róbert. Tveir50 vattaSoma hátalarar til sölu. Uppl. í síma 66361. Crown. Crown 140 vatta sambyggö stereosam- stæöa, segulband, plötuspilari, útvarp og 2 hátalarar. 2 mánaða. Gott verð. Uppl. í síma 86928. Marantz hljómtæki, magnari, segulband, plötuspilari, út- varp og hátalarar til sölu, verð ca 13 þús. Uppl.ísíma 54872 eftir kl. 9. Tilsölu glæsileg svört Pioneer samstæða, eina sinnar tegundar á landinu, er í ábyrgö. Uppl. í síma 76021 eftir kl. 19. Sjónvörp Sem nýtt 10 tommu Orion litasjónvarpstæki til sölu. Gert fyrir 12,110 og 220 volt. Tilvalið í bílinn, sumarbústaðinn og videoiö í bílskúrnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-886. Ljósmyndun Ljósmyndir—postulín. Stækka og lita gamlar myndir. Lit- myndir frá Bíldudal, Snæfellsnesi, Mý vatni og fleiri stööum. Postulínsplattar frá Bolungarvík, Patreksfirði, Bíldu- dal, Hólmavík, Snæfellsnesinu, Stykk- ishólmi, Olafsvík, Isafirði, Hvítserk, Hvammstanga, Sandgeröi, Grindavík, Hákarlaskipinu Ofeigi, Dýrafiröi Suðureyri. Einnig listaverkaplattar, sendi postulínsplatta í póstkröfu. Ljós- myndastofan Mjóuhlíð 4, opið frá 1—6, sími 23081. Video Videoleigan Vesturgötu 17 sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS, einnig seljum viö óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opið mánudaga til miðvikudaga kl 16—22, fimmtudaga og föstudaga kl 13—22, laugardaga og sunnudaga kl. 13-22. Leigjum út myndbönd og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi mikiö úrval af góöum myndum með ís lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar- ar bæði tima og bensínkostnað. Erum einnig með hið heföbundna sólar- hringsgjald. Opið virka daga frá kl. 9 21 og um helgar frá kl. 17—21. Mynd bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbær Ármúla 38, sími 31133. Til sölu VHS spólur. Til sölu ca 20 mjög nýlegar VHS video- spólur. Uppl. í síma 92-3822. Videohornið, Fáikagötu 2, sími 27757. Opið alla daga frá kl. 14—22, úrval mynda í VHS og Beta. lítiö inn. Videohornið. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460; Videosport, Ægisíðu 123, simi 12760. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur meö mikið úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt Disney fyrir VHS. Videobankinn, Laugavegi 134, ofan við Hlemm. Opnum kl. 10 á morgnana. VHS-myndir í úrvali, videötæki, sjón- vörp, videomyndavélar, slidesvélar, 16 mm sýningarvélar. önnumst video- upptökur og yfirfærslur á 16 mm filmu á VHS eða Beta og færum á milli Beta og VHS. Seljum gos, tóbak, sælgæti. Opið mánud. til miövikud. 10—22, fimmtud. til laugard. 10—23, sunnud. 14-22. Sími 23479. VHS video Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokaö sunnu- daga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Til söiu VHS Nordmende 1 1/2 árs, staðgreiðsluverð 24 þús. kr. Lítið notað. Uppl. í síma 38074 milli kl. 10 og 15. Erum búin að opna videoleigu í Árbæjarhverfi, Hraunbæ 102, beint á móti bensínstöðinni, opið frá kl. 14—22 alla daga vikunnar. Erum með gott efni fyrir VHS. Videounnendur ath. Erum með gott úrval í Beta og VHS. Nýtt efni með ísl. texta. Leigjum einnig út tæki. NÝJUNG, afsláttar- kort, myndir á kjarapöllum, kredit- kortaþjónusta. Opið virka daga frá kl. 16—23 og um helgar frá kl. 14—23. Ath. Lokað miðvikudaga. Is-video, Smiðju- vegi 32, Kópavogi (á ská á móti hús- gagnaversluninni Skeifunni), sími 79377. Videospólur og tæki í miklu úrvali, höfum einnig óáteknar spólur og hulstur á lágu verði. Kvik- myndamarkaöurinn hefur jafnframt Betamax spólur og tæki, auk 8 mm og 16 mm kvikmynda, sýningarvéla: og margs fleira. Sendum um land allt. Op- ið frá kl. 18 — 23 nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—23. Video- klúbburinn, Stórholti 1, sími 35450 og Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðu- stíg 19, sími 15480. Til sölu VHS videotæki Til sölu Akai VS 5 EG VHS videotæki, 1 árs. Mjög fullkomið og gott tæki með þráölausri fjarstýringu. Verð 30.000 staðgreitt (kostaði 56.000). Uppl. eftir kl. 18 ísíma 50991. Dýrahald Skrautfiskaáhugafólk—vatnaplöntur. Nýkomin sending af mjög fallegum vatnaplöntum, mikiö úrval. Dragiö ekki að flikka upp á fiskabúrið. Gull- fiskabúðin, Aðalstræti 4, Fischersundi, sími 11757. Kreditkortaþjónusta. Hesta- og heyflutningar. Uppl. í símum 50818, 51489 og 92-6633 Siggi-__________________ Jólagjafir handa hestamönnum. Sérhannaðir spaða- hnakkar úr völdu leðri, verð 4331, Jófa öryggisreiðhjálmar, beisli taumar, ístöö, stangamél, íslenskt lag, hringa- mél, múlar, ístaðsólar, verð aðeins 339 pariö, kambar, skeifur, loöfóðruð reið- stígvél, verð 892 og margt fleira fyrir- hestamenn. Kreditkortaþjónusta. Opið laugardaga, Sport, Laugavegi 13, sími 13508. Póstsendum. Utvegum kettlingum góð heimili. Tökum einnig hreinræktaða kettlinga í umboðssölu. Munið KAT LIT katta- sandinn, lækkað verð, 4 stærðir, heim- sendum 12 og 25 kíló. Heildsölubirgöir, Gullfiskabúðin, Aðalstræti 4, Fischer- sundi sími 11757. Kreditkortaþjónusta. Tveir efnilegir folar til sölu, 3ja vetra jarpur, faðir Þáttur 722 frá Kirkjubæ, og 4ra vetra bleikur, föðurfaðir Borgfjörð 909. Uppl. í síma 66838. Hesthús óskast til leigu, helst á Fáksvæði. Hey má fylgja. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-873. Safnarinn Myndbanda- og tækjaleigan. Söluturninn Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Leigjum út VHS-tæki og spólur, úrval | af góðu efni með og án ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur. Opiö alla daga kl. 9—23.30 nema sunnudaga kl. 10-23.30. VHS, VHS, VHS. Leigjum út myndbönd fyrir VHS með og án íslensks texta, gott úrval. Erum einnig með tæki. Opið frá kl. 13—23.30 virka daga og kl. 11—23.30 um helgar. Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími 85024. Tölvur Bilaleigan Geysir, sími 11015. Leigjum út framhjóladrifna Opel Kadett bíla árgerð 1983. Lada Sport jeppa árgerð 1984. Sendum bílinn, afsláttur af löngum leigum. Gott verð — Góð þjónusta — Nýir bílar. Bílaleig- an Geysir, Borgartúni 24 (á horni Nóa- túns), sími 11015. Opið alla daga frá 8.30—19.00, nema sunnudaga. Sími eftir lokun er 22434. Kreditkortaþjón- usta. Opið allan sólarhringinn. Sendum bílinn, verð á fólksbílum 680 á dag og 6,80 á ekinn km, verð er með söluskatti, 5% afsláttur fyrir 3—5 daga, 10% afsláttur fyrir lengri leigu, Eingöngu japanskir bílar, höfum einnig Subaru station 4wd, Daihatsu Taft jeppa, Datsun Patrol disiljeppa, útvegum ódýra bilaleigubila erlendis. Vík, bílaleiga, Grensásvegi 11, sími •37688, Nesvegi 5 Súðavík, sími 94-6972, afgreiösla á Isafjarðarflugvelli. Kred- itkortaþjónusta. Bílaréttingar Bílabær sf. Bílaréttingar, bílamálun. Bílabær sf. Stórhöfða 18, sími 85040. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Byssur Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar meö videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garða- bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstig 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt' Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegulbönd í umboðssölu, leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Flug Philips G 7000 til sölu. Til sölu er Philips G 7000 tölvuspil á- samt 10 spólum með samtals 20 leikjum. Spiliö er nýlegt og selst á hálf- virði. Uppl. í síma 92-6641. Osborne 164 K ininni, 2X200 K diskettudrif, skjár, lyklaborö og CP/M stýrikerfi ásamt áætlana- gerð, ritvinnslu og MASIC. Verðaðeins kr. 63.218. 5% afsláttur í gildi til 30. nóvember ’83. Mjög góö greiðslukjör í boði. Rafrás hf., söluskrífstofa, Lauga- vegi 168. Sími 27333. Til sölu Atari 400 tölva með Altari 410 kassettutæki, 10 leikjum og einum stýripinna. Tilboö óskast, þó ekki undir kr. 15 þús. Uppl. í síma 92-6551 eftir kl. 19. Á sama stað óskast útidyrahurð á vægu verði. Bflaleiga Skotæfingar. Æfingar standa yfir í Baldurshaga, (kjallara stúkunnar í Laugardal) á þriðjudögum og föstudögum kl. 20.30— 23. Eingöngu er skotið af cal. 22 rifflum á 50 metrum. Áhersla er lögð á stund- vísi, því húsinu er lokað skömmu eftir aö æfing hefst. Ath. félagiö hefur riffla til afnota fyrir félagsmenn. Nýir félag- j ar ávallt velkomnir. Nánari uppl. gefur æfingarstjóri á æfingu. Skotfélag Reykjavíkur. Bflaþjónusta Boddiviðgerðir. Gerum við ryðgöt í bílum meö trefja- plasti og suðu. Boddíviðgerðir og fleira. Uppl. í síma 51715. Lada þjónusta. Tökum að okkur allar almennar bíla- viðgeröir, sérhæfum okkur í Lada og Fiat. Erum einnig meö vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Bílaverkstæðið, Auðbrekku4, sími 46940. Bifreiðaeigendur ath. Látið okkur annast allar almennar við- gerðir ásamt vélastillingu, réttingum og ljósastiilingum. Átak sf., bifreiða- verkstæði, Skemmuvegi 12, Kópavogi. Simar 72730 og 72725. Varahlutir Scout II árg. ’74-’81. Til sölu mikið af varahlutum: frambretti, hurðir, afturhliðar, neðri afturhleri, toppur, gluggastykki, afturhásing, vökvabremsur og 304 ci vél, afturöxlar, bremsuskálar og margt fleira. Uppl. í síma 92-6641. Flugklúbbur Mosfellssveitar, boðar til almenns félagsfundar þriðju- daginn 22. nóv. kl. 20.30 í JC-salnum j Þverholti. Fundarefni: 1. Ný viöhorf í flugmálum Mosfellssveitar. 2. Flug-1 kennsla-framtíðarfyrirkomulag. 3. Kynning á starfsemi FKM, skráning nýrra félaga. 4. Önnur mál. Allir | áhugamenn um einkaflug í Mosfells- sveit hvattir til að mæta, nýir félagar sérstaklega velkomnir. SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Athugið verðið h já okkur, áöur en þið leigið bíl annars staöar. Sækjum og sendum, sími 45477 og heimasími 43179. ALP bilaleigan Kópavogi. Höfum til leigu eftirtaldar bílategund- ir: Toyota Tercel og Starlet, Mitsu- bishí, Galant og Colt, Citroen GS Pallas, Mazda 323. Leigjum út sjálf- skipta bíla. Góð þjónusta. Sækjum og sendum. Opið alla daga. Kreditkorta- þjónusta. ALP bílaleigan, Hlaðbrekku 2, Kópavogi, sími 42837. BYGGINGAR HAPPDRÆTH SAA1983 Vegna mikillar þátttöku og fjölda áskorana hefur verið ákveðið að framlengjatil 6. des skilafrest í verðlauna- samkeppni SÁÁ um nafn á nýju sjúkrastöðina. Dregið verður í happdrættinu þann sama dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.