Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Blaðsíða 35
DV. MÁNUDAGUR 21. NOVEMBER1983. 35 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Vörubflar 1 Man 19.281 og 19.321 árgerö ’80, framdrif meö snjótönnum, Benz 2624 steypubílar árgerð ’78, Man 26. 240 steypubílar árgerö '78 og ’79. Uppl. í síma 42490. Vinnuvélar Broyt 2 XB árgerð ’72 til sölu. Uppl. í síma 42490. Varahlutaþjónusta fyrir allar geröir vinnuvéla. Getum einnig afgreitt notaöa og nýja vara- hluti fyrir vörubifreiöir. Með hag- stæöum innkaupum og hóflegri álagn- ingu lækkum viö rekstrarkostnaöinn. Nýjung: Utvegum vana viögeröar- menn til skyndiviðgerða á vinnuvél- um. Reynið viðskiptin, viö erum ekki lengra frá yöur en næsta símtæki. Tækjasalan hf., sími 46577. Húsnæði í boði I 3ja herbergja íbúð til leigu í Vogahverfi. Tilboö er greinir fjölskyldustærö og greiöslugetu sendist auglýsingadeild DV merkt „2839”. Til leigu 4ra herb. ibúð á góöum stað í vesturbænum, frá 15. des.—15. jan. nk. eöa aöeins í 1 mán. Uppl. í síma 24558 á kvöldin. Góö þriggja herbergja íbúð í tvíbýlishúsi í Kópavogi til leigu. Einhver fyrirframgreiðsla. Tilboö sendist auglýsingadeild DV merkt „Kópavogur 802”. Til leigu einstaklingsíbúð í Seljahverfi. Einhver fyrir- framgreiðsla. Tilboö sendist augld. DV merkt „40 fm” fyrir 25. nóv. 2ja herb. íbúð til leigu. Til leigu nú þegar 2ja herb. íbúö í Selja- hverfi. Góö fyrirframgreiösla æskileg. Uppl.ísíma 76181. Flugskýli til leigu. Stæði fyrir flugvél er til leigu, mesta vænghaf 14,5 m, mesta hæð yfir stél 5 m. Uppl. í síma 38213 eftir kl. 18. Húsnæði óskast 1 Geymsluhúsnæði óskast. Oska eftir að taka á leigu upphitaöan bílskúr eöa annað geymsluhúsnæði undir búslóö í 3—4 mánuöi. Uppl. í síma 29512 eftir kl. 18. Fyrirfram- greiðsla. Ungt par með 3ja ára strák óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Erum í síma 79172. Óska eftir 3ja herb. íbúð, helst í neöra Breiöholti, sem losnar í des., einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 79032 í kvöld og næstu kvöld. Reglusamur eldri maður óskar eftir 2ja herb. leiguíbúð, helst í vesturbænum, 1. hæð eöa lyftuhúsi. Ars fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 83000. Óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúö sem fyrst. Erum þrjú í heimili. Reglusemi og góöri umgengni heitiö, einhver fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 21204. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúö sem fyrst, helst í Árbæ eöa Breiðholti. Annaö kemur til greina. Uppl. í síma 66406. Er ekki einhver íbúðareigandi sem getur leigt ungu pari íbúö á sanngjörnu verði? Reglusemi, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 41806 eftir kl. 19. Ung hjón að koma frá námi meö 3ja ára barn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúö frá áramótum. Öruggar mánaðargreiöslur. Uppl. gefa Jónas eöa Sigurveig, sími 38261. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúö. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Uppl. í síma 37874 í kvöld og næstu kvöld. Sinfóníuhljómsvcit íslands óskar að taka á leigu litla íbúð, helst í vesturbæ eða nærri miðbæ Reykja- víkur, fyrir einhleypan, erlendan hljóðfæraleikara. Leigutími æskilegur frá 15. des. ’83 eöa 1. jan. ’84 til 30. júní ’84, möguleg framlenging. Upplýsing- ar á skrifstofu hljómsveitarinnar, sími 22310. Hjálp! Viö erum 4 skólastúlkur sem vantar 4—5 herb. íbúö strax, helst til lang- frama. Heitum fullkominni reglusemi. Húshjálp kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-705. Tveir bræöur óska eftir ca 3ja herb. íbúö, helst í austurbæ. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Greiðslur 6.000 kr. á mán., 1 ár fyrirfram. Uppl. í síma 19294 á daginn. Helgi. Reglusöm verslunarstúlka óskar eftir 2ja herb. íbúö til leigu. Vinsamlega hringið í síma 39445 í kvöld. Framhaldsskólakennari óskar eftir lítilli íbúö miösvæöis í Reykjavík. Uppl. í síma 77369 eftir kl. 19. Hjálp'. Vill einhver góöhjörtuö kona (maöur) leigja mér 2ja herb. íbúö? Er mjög róleg og reglusöm. Húshjálp og ein- hver fyrirframgreiösla koma til greina. Ef svo er hringiö í síma 76569. Rósa. Karlmaður óskar eftir stóru herbergi eöa lítilli íbúð. Uppl. í síma 38262 kl. 13-17. Ung hjón með 2 börn óska eftir 3-4ra herb. íbúö til leigu í Hafnarfirði sem fyrst. Leigutími 1—2 ár. Góö umgengni og reglusemi, fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 18568 e. kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Atvinnuhúsnæði j Til leigu 300 fermetra iönaöar- eöa skrifstofuhúsnæöi. Uppl. í síma 35130 eftir kl. 19. Óska eftir ca 100 ferm húsnæöi undir léttan iðnaö. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-708. Gott verslunarhúsnæði: 430 ferm bjartur og skemmtilegur salur. Auk þess skrifstofuhúsnæði og aðstaöa, samtals 660 ferm. Atvinnu- húsnæöi á sama staö, samtals 390 ferm með skrifstofum og aöstööu. Lofthæð 4,5 m, engar súlur. Uppl. í síma 19157. Til leigu 80 ferm skrifstofuhúsnæði í hjarta gamla miðbæjarins. Uppl. í símum 29499 og 29440 á venjulegum skrifstofutíma. Óskum að taka á leigu atvinnuhúsnæði, þarf aö vera ca 80— 100 fm. Uppl. í síma 76582 e. kl. 15 í dag og næstu daga. Atvinna í boði Beitingamann vantar á 30 tonna bát út á land. Uppl. í síma 21917 eöa 35922 á kvöldin. Starfskraft vantar á vistheimili úti á landi. Vaktavinna. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-599. Röskur og áreiðanlegur maður óskast til lagerstarfa. Þarf helst aö geta byrjaö strax. Umsóknir sendist DV merkt „Lager 770”. Starfsstúlka óskast hálfan daginn, eftir hádegi, í mat- vöruverslun í vesturbænum. Uppl. í síma 14454 tilkl. 18. Stúlka óskast, rösk og ábyggileg, til afgreiðslustarfa í fataverslun hálfan daginn. Aöeins vön kemur til greina. Aldurstakmark 20 ára. Uppl. í síma 42904 e. kl. 18. Sölumenn. Sölumenn óskast til starfa, mikil vinna, þurfa að hafa bíl til umráða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-858. Óskum eftir að ráða fólk til afgreiðslustarfa nú þegar, einnig smurbrauðsdömu til afleysinga, vaktavinna. Uppl. og eyðublöð fást á skrifstofu vorri Oðinsgötu 4, laugardag kl. 13—16 og aöra daga frá 10—12. Flugbarinn, kaffitería, Reykjavíkur- flugvelli. Stýrimann og háseta vanan netaveiöum vantar á 150 rúmlesta yfirbyggöan bát sem siglir meö aflann. Uppl. í síma 53865 (Kristján) eftir kl. 19. Atvinna óskast | 24 ára maður óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Er vanur mat- reiöslu- og verslunarstörfum. Uppl. í síma 40709 frá kl. 13, í dag. 24 ára stúlka óskar eftir vel launaðri atvinnu. Meömæli ef óskaö er. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-871. Maöur um þrítugt óskar eftir aukavinnu. Margt kemur til greina. Einnig kæmi til greina atvinna meö mikilli aukavinnu. Uppl. mánudag milli kl. 19 og 22 í síma 77145. Klukkuviðgerðirj Geri við flestar stærri klukkur, samanber boröklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Gunnar Magnússon, úrsmiður, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Einkamál | 39 ára karlmaður óskar eftir kynnum viö annan karlmann, hómósexual. Vinsaml. sendiö svar til auglýsingadeildar DV merkt „6688” fyrir 24 þ.m. Spákonur Spái í spil og bolla frá kl. 10—12 og 19—22. Hringið í síma 82032. Strekki dúka á sama staö. Skjalaþýðingar | Þórarinn Jónsson, löggiltur skjalaþýöandi í ensku, Kirkjuhvoli, sími 12966. | Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir. Tek að mér ýmiskonar viögerðir og ný- smíði utanhúss og innan, nú þegar eöa eftir samkomulagi. Ábyrgur aöili, sími 77999. Hreingerningar Hreingerningarfélagið Ásberg. Tökum aö okkur hreingerning- ar á íbúöum, stigagöngum og stofnun- um. Gerum föst verötilboð ef óskaö er. Vönduö vinna, gott fólk. Uppl. í símum 18781 og 17078. Teppahreinsun og hreingerningar. Tökum aö okkur teppahreinsun í íbúöum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum, einnig húsgagnahreinsun og hreingerningar. Leigjum út teppahreinsivélar. Vinnum á kvöldin og um helgar ef óskaö er. Uppl. og pantanir í síma 66855. Sigga og Steini. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góðum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guö- mundur Vignir. Erum byrjaðir aftur á hinum vinsælu handhreingerningum á íbúöum og stigahúsum, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 53978 og 52809. Athugið að panta jóla- hreingerninguna tímanlega. Vélahreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýrri, fullkominni djúphreinsunarvél með miklum sog- krafti. Ath., er með kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla, ódýr og örugg þjónusta, 74929. Hreingerningafélagið Snæfell. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum að Lindargötu 15. Utleiga á teppa- og hús- igagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði, einnig hi,tablásarar, rafmagns eins- fasa. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Jón. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar. Hreingerningar, teppahreinsun, gólfhreinsun og kísilhreinsun. Einnig dagleg þrif hjá verslunum, skrifstofum, stofnunum o. fl. Símar 11595 og 28997. Hreingerningaf élagið Hólmbræður, sími 30499 og 85028. Hreinsum teppi meö allra nýjustu djúpþrýstivélum og hreingerum íbúðir, stigaganga og stofnanir í ákvæðisvinnu sem kemur betur út en tímavinna. Skemmtanir 2 X Donna. Vegna mikilla anna síðastliðin ár veröum við með tvö sett í vetur. Höfum á boðstólum dansmúsík fyrir alla aldurshópa hvar og hvenær sem er á landinu. Rútuferöir ef óskaö er, stærsta ferðaljósasjó á Islandi sé áhugi fyrir hendi. Allar nánari upplýsingar í síma 45855 eða 42056 og við munum gera okkar besta til að þið skemmtið ykkur sem allra best. Diskótekið Donna. Diskótekið Dolly. Fimm ára reynsla (6 starfsár) í dans- leikjastjórn um allt land segir ekki svo lítiö. Tónlist fyrir alla aldurshópa hvar sem er, hvenær sem er. Sláið á þráöinn og vér munum veita allar upplýsingar um hvernig einkasamkvæmiö, árs- hátíöin, skólaballið og allir aðrir dans- leikir geta orðiö eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í síma 46666. Diskótekið Dollý. FURUHILLUR^ Hillustærðir: 30x80 og 50x80 Uppistöður: 61, 112 og 176 cm. > Stofuhillur á geymsluhilluverði. Útsfilustaðlr: REYKJAVlK: JL-Húsið húsgagnadeild, Liturinn Síðumúla 15, KÓPAVOGUR: Byko Nýbýlavegi 6, HAFNARFJÖRÐUR: Málur Reykjavíkurvegi 10, KEFLAVlK: Dropinn, AKRANES: Verslunin Bjarg, BORGARNES: K.B. Borgarnesi. HELLISSANDUR: K.B., ÓLAFSVlK: Verslunin Lára, STYKKISHÓLMUR: Húsið, PATREKSFJÖRÐUR: Rafbúð Jónasar, BOLUNGARVÍK: Jón Fr. Einarsson, ÍSAFJÖRÐUR: Húsgagnaverslun (safjarðar, HVAMMSTANGI: Versl. Sig. Pálmas., BLÖNDUÓS: Kaupfélag Húnvetninga, SAUÐARKRÓKUR: Hátún, SIGLUFJÖRÐUR: Bólsturgerðin, ÓLAFSFJÖRÐUR: Versl. Valberg, DALVlK: Versl. Sogn. AKUREYRI: Grýtan Sunnuhlið, HÚSAVlK: Kaupfélag Pingeyinga, EGILSSTAÐIR: Verslunarfélag Austurlands, SEYÐISFJÖRÐUR: Versl. Dröfn, NESKAUPSTAÐUR: Nesval, REYÐARFJÖRÐUR: Lykill, FASKRÚÐSFJÖRÐUR: Versl. Pór, VÍK, Kaupfélag V-Skaftfelling, VESTMANNAEYJAR: Porvaldur og Einar, SELFOSS: Vöruhús K.A. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 92. og 95. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Víðivangi 5, 1. h. t. v. Hafnarfirði, tal. eign Jóns Kr. Sumar- liðasonar, fer fram eftir kröfu Skúla Pálssonar hrl. og Hafnarfjarðar- bæjar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. nóvember 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 76., 79. og 85. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Drangahrauni 3 Hafnarfirði, þingl. eign Trésmiðju Gunnars Helgasonar hf., fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar, Gjaldheimt- unnar í Reykjavík, Haralds Blöndal hrl., Brunabótafélags íslands og Samb. almennra lífeyrissjóða á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. nóvember 1983 kl. 17.00. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 54., 59. og 62. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á elgninni Álfaskeiði 29, e.h., Hafnarfirði, tal. eign Jóns Þorsteins Gísla- sonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. nóvember 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn IHafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 54., 59. ög 62. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Suðurbraut 14, 1. h., Hafnarfirði, þingl. eign Bjarna Sigurðssonar og Fanneyjar Pálsdóttur, fer fram eftir kröfu Hafnar- fjarðarbæjar og innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. nóvember 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.