Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Qupperneq 37
DV. MÁNUDAGUR 21. NOVEMBER1983.
37
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Skiptum um járn á þökum
og klæöum steyptar þakrennur með
álklæðningum. Glerjum og smíöum
glugga, gluggafög og fleira. Setjum
stállista á glugga og huröir, haröplast
á borö og gluggakistur. Uppl. í síma
13847 og 33997.
Láttu okkur sjá um
. suöuviðgerðirnar, þaö er okkar sér-
grein. Bilaöir vélahlutir, skemmdar
tjakkastangir, vélafestingar, brotin
drifúrtök, mótorhús eöa handverkfæri.
Verkefnin eru ótal mörg. CASTOLIN
þjónustan, Skemmuvegi 10 Kópavogi,
sími 76590.
Húseigendur.
Get bætt viö mig verkefnum í trésmíði
viö breytingar og nýsmíöi. Kvöld- og
helgarvinna. Hagstætt verð. Uppl. í
síma 40418.
Húsbyggjendur athugið.
Getum bætt viö okkur fáeinum verk-
efnum fyrir jólin. Skjót og örugg
þjónusta. Jafnt nýsmtði sem
breytingar. Uppl. í síma 76845.
Húsráöendur.
Nú er rétti tíminn til aö mála. Get bætt
viö mig verkum. Uppl. í síma 36706
eftir kl. 18.
Þrír duglegir trésmiðir
geta bætt við sig verkefnum um kvöld
og helgar. Tilboö leggist inn á aug-
lýsingadeild DV merkt „Trésmiöir”.
Úrbeining—Kjötsala.
lEnn sem fyrr tökum við að okkur alla
lúrbeiningu á nauta-, folalda- og'svína-
Ikjöti. Mjög vandaður frágangur. Höf-
um einnig til sölu ungnautakjöt í 1/2 og
1/4 skrokkum og folaldakjöt í 1/2
iskrokkum. Kjötbankinn Hlíðarvegi 29
IKópavogi, simi 40925, Kristinn og
Guðgeir.
Vanti þig smið
til aö setja í hurðir, leggja parket og
panel, þá hringdu í síma 37241 eftir kl.
17. Vinn einn.
Viðgerö á gömlum húsgögnum,
límd, bæsuð og póleruö, vönduö vinna.
Húsgagnaviögeröir Knud Salling,
Borgartúni 19, sími 23912.
Alhliða raflagnaviðgerðir-nýlagnir-
dyrasimaþjónusta.
Gerum við öll dyrasímakerfi og
setjum upp ný. Við sjáum um raflögn-
ina og ráöleggjum allt frá lóöarúthlut-
un. Greiösluskilmálar. Kredidkorta-
þjónusta. Önnumst allar raflagna-
teikningar. Löggildur rafverktaki og
vanir rafvirkjar. Edvarö R. Guö-
björnsson, heimasími 71734. Símsvari
allan sólahringinn í síma 21772.
Raflagna- og dyrasímaþjónusta.
önnumst nýlagnir, viöhald og breyt-
ingar á raflögnum. Gerum viö öll dyra-
símakerfi og setjum upp ný. Greiðslu-
skilmálar. Löggildur rafverktaki,
vanir menn. Róbert Jaek hf., sími
75886.
Tökum að okkur
\ pésaauglýsinga- og bæklingadreifingu
í Hafnarfiröi og Garðabæ, sækjum
efnið. Dreifum fljótt og örugglega,
sanngjarnt verö. Gullós, sími 44505.
Smiðir.
Sólbekkir, breytingar, uppsetningar.
Hjá okkur fáiö þiö margar tegundir af
vönduðum sólbekkjum. Setjum upp
fataskápa, eldhússkápa, baöskápá,
milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig
inni- og útihurðir, gerum upp gamlar
íbúöir o.m. fl. Utvegum efni ef óskaö
er. Fast verð. Sími 73709.
Pípulagnir-fráfallshreinsun.
Get bætt við mig verkefnum,
nýlögnum, viðgeröum, og þetta meö
hitakostnaðinn, reynum aö halda
honum í lágmarki. Hef í fráfalls-
hreinsunina rafmagnssnigil og loft-
byssu. Góö þjónusta. Sigurður
Kristjánsson, pípulagningameistari,
sími 28939.
Getum bætt við okkur
verkefnum, innanhúss á viðhaldi á
gömlum húsum og einnig nýsmíði.
Tímavinna eöa tilboö. Uppl. í síma
35093 eftirkl. 17.
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur alhliöa viðgeröir á
húseignum, svo sem jámklæðingar,
þakviögeröir, sprunguþéttingar múr-
verk, málningarvinnu og háþrýsti-
þvott. Sprautum einangrunar-og þétti-
efnum á þök og veggi. Einangrum
frystigeymslur o. fl. Uppl. í síma 23611.