Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Qupperneq 41
DV. MANUDAGUR21. NOVEMBER1983. 41 XQ Bridge Góöar sagnir eru ekki alltaf verölaunaöar. Spil dagsins, sem kom fyrir í einum riöli Evrópubikar- keppninnar í síðustu viku, er þar gott dæmi. Vestur spilaöi út tígulþristi í sjö laufum vesturs. Norður gaf. N/s á hættu. NoRflUR * 9 V G1083 0 G643 * 10872 Vestur A KD7G4 V Á5 0 enginn * KDG953 Austur A Á102 K64 O D1075 * Á64 SuriuK * G853 V D972 0 ÁK982 j. ekkert Sagnir boröanna. gengu þannig viö eitt Noröur Austur Suður Vestur pass 1 G 2 L dobl 2 H pass pass 3 L pass 3 G pass 4 T pass 4 H pass 4 G pass 5 H pass 7 L pass pass dobl redobl Tvö lauf suöurs hjarta og annar hvor lágliturinn. Vestur fór síöan í sjö lauf eftir að hann vissi aö austur átti svörtu ásana og hjartakóng og ekki ás eða kóng í tígli. En legan var mjög slæm og ekki hægt aö vinna spilið nema taka spaðaás og tvísvína síðan fyrir spaða- gosa suöurs. Skiljanlegt aö vestur hitti ekki á þá spilamennsku eftir laufsögn suöurs. Einn niöur redoblaöur. Slemman mjög góö. Besta spila- mennskan hjá vestri eftir að hafa trompaö tígul, tekið trompin af noröri og spilað blindum inn á hjartakóng, er aö spila spaöatíu. Góöur spilari í sæti suðurs setur auðvitaö ekki gosann á — en það mátti reyna það. Skák Á skákmóti í St. Pétursborg (nú Leningrad) 1895 kom þessi staða upp í skák Lasker, sem hafði hvítt og átti leik, og Steinitz. mxmmm, m m m 9M •m wmnmj m 1. Dxf4!! — exf4 2. Rf6 — Re6 3. Rxd7 og Steinitz gafst upp. Svartur gat ekki bjargað drottningunni vegna mát- hótunarinnar Rf7. ~l& ©1982 King Features Syndicata, Inc. Worid rights reserved Gjöröu svo vel aö koma inn. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: IAigreglan, simi 11166, slökkviliö ogsjúkrabifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvílið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akurcyri: Iögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasímij og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Bulls Þaö eina góöa við að boröa heima er að maöur þarf ekki aö bíöa eftir borði. Lalli og Lína Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafiiarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga | kl. 10-11, simi 22411. Læknar Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 18,—24. nóv. er í Háaleitis Ápótcki og Vesturbæjar Apóteki, að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er , nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum.helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opið " frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvgrn laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyrl. ,Virka daga er öpið í þessum apótekum á opn- unartíma búða. Apótekin skiptast í sína vik- una hvort að sinna kvöld,- nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. ápótek Vcstmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Ápótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Rcykjavík — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingay um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á latknamið- stöðinni í súna 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Éf ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalínn. Mánud —föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðíngardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvcnnadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarhéimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 latigard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 1.9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19- 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistþeimilið Vífilsstöðum: Mánud — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 15. nóvember. Vatnsberinn (21.jan,—19.febr.): Þú kemur litlu í verk í dag og ert fullur efasemda um eigið ágæti. Frestaöu að taka stórar ákvarðanir og treystu ekki um of ráðum annarra. Hvildu þig í kvöld. Fiskamir (20.febr.—20.mars): Þú átt gott með aö tjá þig á sannfærandi hátt og ættir því ekki að hika við að láta skoðanir þínar í ljós. Einhver vandamál koma upp á vinnustað, en láttu það ekki hafa áhrifáþig. Hrúturinn (21.mars—20.april): Vandamál koma upp á vinnustað þínum og ættirðu um- fram allt aö hafa hemii á skapinu þó að það kunni aö reynast erfitt. Dveldu heima hjá þér í kvöld og reyndu að hvílast. Nautið (21.april—21.maí): Þú verður fyrir einhverjum vonbrigðum í dag vegna breytinga á vinnustaö. Skapið verður með stirðara móti af þessum sökum, en láttu það ekki bitna á fjölskyldu þinni. Tvíburarair (22.mai—21.júní): Þú nærð góðum árangri í starfi og verður þér ríkulega launað. Skapið verður mjög gott og allt leikur í lyndi hjá þér. Bjóddu vinum þinum heim í kvöld. Krabbinn (22.júní—23.júlf): Mikið verður um að vera hjá þér í dag og ættirðu ekki að taka að þér of mörg verkefni, en sinna hinum þeim mun betur. Dveldu heima hjá þér í kvöld og reyndu að hvílast. Ljónið (24.júli—23.ágúst): Þú hefur áhyggjur af fjármálum þinum og ert svartsýnn á framtíðina. Skapið veröur með stirðara móti af þessum sökum og áttu erfitt með að einbeita þér að vinn- unni. Meyjan (24.ágúst—23.scpt.): Skapið verður gott í dag og þú átt einstaklega gott með að umgangast annaö fólk. Afköstin verða mikil og nærðu góðum árangri i störfum. Hvílduþig í kvöld. Vogin (24.sept.—23.okt.): Þér berast ánægjuleg tíöindi af fjármálum þínum og gerir það þig bjartsýnni á framtíðina. Vinur þinn leitar til þíh um ráðleggingar og ættirðu að sinna honum af öll- . ummætti. Sporðdrekinn (24.okt.—22.nóv.): Dagurinn hentar vel til f járfestinga og til aö taka stórar ákvarðanir á sviði fjármála. Sjálfstraustið er mikið oe þú ert bjartsýnn á framtíðina. Hugaðu að heilsunni. Bogmaðurinn (23.nóv.—20.des.): i Láttu smávægileg vandamál á vinnustað ekki hleypa illu blóði í þig. Mikiö verður úr verki hjá þér og þú hefur ástæðu til að vera bjartsýnn. Finndu þér nýtt áhugamál. Steingeitin (21.des.—20.jan.): Afköst þín í starfi verða mikil fyrri hluta dagsins en mikil værð færist yfir þig er líða tekur á daginn. Dveldu með f jölskyldunni í kvöld því að þú hefur þörf fyrir hvíld. börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. | AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉrUTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27.. súni 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögum kl. 11—12. BÖKIN HEIM - Sólheimum 27., súni 83780. Heúnsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Súnatúni: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,- 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- dögum kl. 10—11. BÓKABtLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÖKASÁFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en lauga'rdaga frá kl. 14—17. AMERISKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARSAFN VH) SIGTUN: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartimi safnsms í júni, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga ÁRBÆJARSAFN: Opnunartúni safnsúis er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið daglega f rá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Borgarbókasafn Reykjavfkur ADALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, súni 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, súni 18230. Akureyri súni 24414. Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar . simi 1321. HitaveltubUanlr: Reykjavík og Kópavogur. | súni 27311, Seltjamaraes súni 15766. VATNSVEITUBILANIR: Reykjavik og Seltjaraarnes, súni 85477, Kópavogur, súni 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri súni 24414. Keflavík súnar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, súnar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, súni 53445. Símabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- umtilkynnisti05. Bilanavakt borgarstofnana. simi 27311. Svarar alia virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta / Z 3 J (o T 2 TcT J 1 K iz '3 IX ] V It m 20 zT 22 J \ Lárétt: 1 stígur, 5 stafirnir, 8 hrópa, 9 vökvaöi, 10 innti, 11 reifir, 14 átt, 15 stök, 16 Qát, 18 egg, 20 sár, 22 ógilda. Lóörétt: 1 haf, 2 neöan, 3 fýsnin, 4 skepnurnar, 5 tryllt, 6 dugleg, 7 nudd- ar, 10 rista, 12 fljótið, 13 sefum, 17 þjóta, 19 drykkur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 pund, 5 frá, 8 ota, 9 ólin, 10 kafli, 11 fæ,12 inar, 14 sag, 15 nærast, 18 lofa, 20 áa, 21 hag, 22 tign. Lóðrétt: 1 pokinn, 2 utan, 3 nafar, 4 dól, 5 fliss, 6 rifa, 7 ánægöan, 13 raft, 16 æla, 17tág, 19og.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.