Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Síða 47
DV. MÁNUDAGUR 21. NOVEMBER1983.
47
Útvarp
Mánudagur
21. nóvember
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-1
ingar.
12.20 Fréttír. 12.45Veðurfregnir. Til-'|
kynningar. Tónleikar.
13.30 Frönsktónlist.
14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýjum |
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
14.30 Tónlist eftir Sigursvein D.
Kristinsson. Elísabet Erlings-1
dóttir syngur „Þegar flýgur fram |
á sjá”. Guðrún Kristinsdóttir
leikur á píanó. / Björn Olafsson og I
Sinfóniuhljómsveit Islands leika
Svítu nr. 2 í rímnalagastíl; Páll P. j
Pálssonstj.
14.45 Popphólfið. - Jón Axel Olafs-
son.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Nýja fil-
harmóníusveitin í Lundúnum
leikur Forleikinn að óperunni
„Klukkunum í Corneville” eftir
Robert Planquette; Richard
Bonynge stj. / Karlakórinn
Germania, Kvennakórinn í Effern
og Lúörasveit lífvarðarins í Bonn
flytja kórþætti úr óperum eftir
Giuseppe Verdi; Scholz og Theo
Breuer stj.
17.10 Síödegisvakan. Umsjón: Páil
Heiðar Jónsson og Páll Magnús-
son.
18.00 Visindarásin. Dr . Þór Jakobs-
son sér um þáttinn.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglcgt mál. Erlingur
Sigurðarson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og vcginn. Keneva
Kunz kennari talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Vogsósaglettur.
Ævar Kvaran fiytur 7. og síðasta
kafla úr samnefndum ljóðaflokki
eftir Kristin Reyr. b. Minningar og
svipmyndir úr Reykjavík. Edda
Vilborg Guðmundsdóttir les. c.
Jón í Arakoti. Þorsteinn frái
Hamri les frásöguþátt. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.
21.10 Nútímatónlist. Þorkeil Sigur-
björnsson kynnir.
21.40 Utvarpssagan: „Hlutskipti
manns” eftir André Malraux.
Thor Vilhjálmsson les þýðingu
sina (26).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Raddir Karabíahafsins. Svört
hrynjandi og þjóðfélagsólga.
Umsjónarmenn: Asmundur Jóns-
' sonogArniÖskarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Mánudagur
21. nóvember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Tommiog Jenni.
20.50 íþróttir. Umsjónarmaöur
Ingólfur Hannesson.
21.30 Allt á heljarþröm. Nýr
flokkur. — 1. þáttur. Breskur grín-
myndaflokkur í sex þáttum, sem
sýnir heimsmálin og þjóðar-
leiðtogana í spéspegli. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
22.00 Walter. Ný, bresk
sjónvarpsmynd sem gerð er eftir
samnefndri bók eftir David Cook.
I^eikstjóri Stephen Frears. Aðal-
hlutverk lan McKellen ásamt Bar-
bara Jefford og Arthur Whybrow.
Walter er saga þroskahefts manns
sem gerist um og eftir 1960. Hann
elst upp hjá skilningsríkum for-
eldrum og móðir hans veröur
helsta skjól hans í miskunnarlaus-
um heimi. Viö lát hennar verður
Walter einstæðingur og er komiö
til dvalar á geðveikrahæli.
Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir.
23.15 Dagskrárlok.
Útvarp Sjónvarp
Keneva Kunz kemur frá Kanada og er kennari i F/ensborg i Hafnarfírði.
Útvarp kl. 19.40 — Um daginn og veginn:
Rætt um daginn
og veginn örlitlum
útlendum hreim
,,Eg kem inn á ýmis mál í þessum
þætti, þar á meðal kjarnafjölskylduna,
svo og skólamál hér á landi,” sagði
Keneva Kunz kennari, sem í kvöld kl.
19.40 talar „Um daginn og veginn” í út-
varpinu.
Keneva Kunz er frá Kanada og hefur
búið hér á landi í fimm ár. Hún er
kennari við Flensborgarskólann í
Myndin sem við fáum að sjá í
sjónvarpinu í kvöld er bresk og ber
nafnið Walter en það er nafnið á sögu-
hetjunni í myndinni. Fjallar myndin
um þroskaheftan mann og baráttu
hans við tilveruna.
„Eitt af mistökum Jesú," segir
móðir Walters þegar hún kemst að því
að sonur hennar er ekki eins og önnur
börn. En hún reynist honum vel og eins
er faðir hans góður við hann. Sínar
bestu stundir á Walter þó með föður
sínum og dúfunum sem þeir eiga
saman.
Foreldrarnir verja hann fyrir
aökasti sem fólk eins og hann verður
oft að þola. Hann hrökklast úr atvinnu
sem hann fær í stórri vöruverslun því
að starfsfélagarnir láta hann ekki í
friði.
Hafnarfirði og þar kennir hún stærð-
fræði.
Hún er því vel heima í skólamálum
— bæöi hér og í heimalandi sínu — en
annars er hún vel inni í flestum málum
og ófeimin við að láta skoðanir sínar í
ljós.
Keneva talar mjög góða íslensku,
miðað við þann stutta tíma sem hún
Þegar foreldrar hans falla frá og
hann nýtur ekki lengur umhyggju
þeirra og ástar er hann ófær um að sjá
um sig sjálfur. Eina skjólið sem hann
gefur fundið er á geðveikrahæli og
þangað er hann sendur.
Ian McKellen sem er einn besti
leikari Breta leikur Walter í þessari
mynd og gerir það á eftirminnilegan
hátt. Höfundurinn, David Cook, sem
var kunnur leikari, haföi engan annan
mann í huga þegar hann skrifaði sög-
una en Ian McKellen. „Eg geri það
ekki venjulega að vinna þannig,” sagði
hann. „En á meðan ég var að skrifa
gat ég ekki komið Ian út úr huga
mínum.”
Utsending myndarinnar hefst kl. 22 í
kvöld en myndin er 75 mínútna löng...
-klp-
hefur dvalið hér. Má aðeins merkja
smáhreim hjá henni, en það er nú bara
til að lífga meira upp á þáttinn hennar.
-klp-
Vcröbréfomarkaöur
Fjárfestingarfélagsins
Læk|argötu12 101 Reykjavik
lónaóarbankahusinu Simi 28566
GENGIVERÐBRÉFA
21. NÓV. 1983.
VERÐTRYGGÐ
SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJÓÐS:
1970 2. flokkur
1971 1. flokkur
1972 1. flokkur
1972 2. flokkur
1973 1. flokkurA
‘,1973 2. flokkur
jl974 1. flokkur
1975 1. flokkur
1975 2. flokkur
i 1976 1. flokkur
1976 2. flokkur
1977 1. flokkur
1977 2. flokkur
1978 1. flokkur
1978 2. flokkur
1979 1. flokkur
1979 2. flokkur
1980 1. flokkur
1980 2. flokkur
1981 1. flokkur
11981 2. flokkur
1982 1. flokkur
1982 2. flokkur
19831. flokkur
I
Meöalávöxtun ofangreindra flokka
umfram verðtryggingu er 3,7—
'5,5%.
VEÐSKULDABREF
ÓVERÐTRYGGÐ
Sölugengi m.v. nafnvexti og eina af-.
borgun ó ári. /
12% 14% 16% 18% 20% 33%
1 áf- 75 77 78 80 . 81 87
2ár 61 62 64 66 , 68 77
3ár 51 53 55 57 59 69
4ár 44 46 48 50 52 64
5ár 39 41 43 45 47 60
Seljum og tökum í umboðssölu
verötryggð spariskírteini ríkis-
sjóðs, happdrættisskuldabréf ríkis-
sjóðs og almenn veðskuldabréf.
Höfum víötæka reynslu í verð-
bréfaviðskiptum og fjármálalegri
ráðgjöf og miðlum þeirri þekkingu
án endurgjalds.
Veröbréfomarkaður
Fjárfestingarfélagsins
LæK)argötu12 101 Reykjavik
lónaóarbankahusinu Simi 28566
Veðrið
Gert er ráð fyrir suðlægri átt á
landinu í dag og heldur hlýnandi
veðri, einkum vestanlands, dálítil
slydda eða sn jókoma sums staðar á
landinu en breytist líklega í lítils
háttar rigningu.
Veðrið hér
ogþar
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
alskýjaö 2, Bergen snjóél -1,
Helsinki snjóél á síðustu klukku-
stund -5, Kaupmannahöfn iétt-
skýjað 1, Osló léttskýjað 1, Reykja-
vík alskýjað 0, Stokkhólmur létt-
skýjað -2, Þórshöfn skýjað -2.
Klukkan 18 í gær: Aþena skýjað
8, Berlín rigning á síðustu klukku-
stund 5, Chicagó alskýjað 6,
Feneyjar þokumóða 3, Frankfurt
þokumóða -1, Nuuk slydda 3,
London mistur 8, Lúxemborg þoku-
móöa -2, Las Palmas léttskýjað 24,
Mallorca skýjað 18, Montreal
alskýjað -3, New York léttskýjað
15, Paris þokumóða 1, Róm þoku-
móða 9, Malaga rigning 15, Vín
þokumóða -5, Winnipeg alskýjaö -1.
Tungan
Dönsku oröin „at ad-
vare” eru á íslensku að
vara við, og „advarsel”
er því á íslensku við-
vörun.
Gengið
GENGISSKRÁNING
NR. 218-18. NÚVEMBER 1983 KL. 09.15
Eining KAUP SALA
1 Bandarikjadollar 28,140 28,220
1 Sterlingspund 41,626 41,744
1 Kanadadollar 22,749 22,813
1 Dönsk króna 2,8992 2,9074
1 Norsk króna 3,7642 3,7749
1 Sænsk króna 3,5490 3,5591
1 Finnskt mark 4,8812 4,8951
1 Franskur franki 3,4350 3,4447
1 Belgiskur franki 0,5142 0,5156
1 Svissn. franki 12,9142 12,9509
1 Hollensk florina 9,3267 9,3532
1 V-Þýskt mark 10,4454 10,4751
1 ítölsk lira 0,01725 0,01730
1 Austurr. Sch. 1,4854 1,4896
1 Portug. Escudó 0,2198 0,2205
1 Spánskur peseti 0,1815 0,1820
1 Japanskt yen 0,11937 0,11971
1 Írsktpund 32,544 32,636
Belgiskur franki 29,5663 29,6503
SDR (sérstök 0,5109 0,5124
dráttarréttindi)
Simsvari vegna gengisskráningar 22190
Toílgengi
fyrir nóvember 1983.
USD 27,940
GBP 41,707
CAD 22,673
DKK 2,9573
NOK 3,7927
SEK 3,5821
FIM 4,9390
FRF 3,5037
BEC 0,5245
CHF 13,1513
NLG 9,5175
DEM 10,6825
ITL 0,01754
ATS ’ 1,5189
PTE ’ 0,2240
ESP 0,1840
JPY 0,11998
IEP 33,183
Heimur Wa/ters hrynur þegar fore/drar hans deyja og hann er látinn inn á
geðveikrahæli. Túlkun lan McKellen á Wa/ter i myndinni þykir einstök.
McKellen er einn þekktasti leikari Breta i dag og hefur unnið til margra
verðlauna, m.a. fyrir Amadeus, sem sýnt var á Broadway og leik sinn i
myndinni,, Priest of Love ".
Sjónvarp kl. 22. — Ný bresk sjónvarpsmynd:
WALTER
— þroskaheftur einstæðingur sem
lokaður er inni á geðveikrahæli þegar
f oreldrar hans falla f rá
16.551,64
14.605,83
12.646,76
10.710,56
7.597,55
6.936,52
4.787,74
3.943,32
2.971,35
2.815,65
2.238,46
2.066, 74
1.733,84
1.408,04
1.107,68
933,78
721.66
598,11
470,2’
403,92
299,90
272,55
203.66
158,01
Bandarikjadollar
Sterlingspund
Kanadadollar
Dönsk króna
Norsk króna
Sænsk króna
Finnskt mark
Franskur franki
Belgfskur franki
Svissneskur franki
Holl. gyllini
Vestur-þýzkt mark
ítölsk Ifra
Austurr. sch
Portúg. escudo
Spánskur peseti
Japans^tyen
írsk putid
j SDR. (SérstÖk
* dráttarróttindi)