Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Síða 21
dv. FifiíMftSMöM? d'éséSíbÉSI'iíáá’ ’n Aö sögn Pálma Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Kaupfélags Árnes- inga, viröast Selfossbúar ekkert vera spenntir f yrir aö fara út aö borða. Veitingastaöurinn Ársel í hinu stóra vöruhúsi KÁ hefur boðið hjónum meö böm upp á ódýran mat um helgar, en fólk hefur lítiö notfært sér þaö enn sem komiö er. London lamb kostar 250 krónur á mann, meö kaffi og ís á eftir, og má hver boröa eins og hann vill. Aftur á móti er talsvert um aö fólk fái sérkaffiíÁrseli. Þaö er kominn jólablær yfir verslanir hér í bænum og fyrsta jóla- tréö kom í verslunina Blómahomiö sem er í gamla bankahúsinu. Allt mögulegt fæst í búöum hér og þjónusta er sérstaklega góö, bæöi í bönkum, á sýsluskrif stofunni og hvar sem er. Regína/Selfossi. Svölurnar veittu fímm styrki tH námsmanna i Danmörku, Noregi og Banda- ríkjunum 24. nóvember sl. Námsmennirnir stunda nám i ýmiskonar þroskaþjálfun. Styrkþegarnir eru misjafnlega iangt komnir i námi, en tveir þeirra hafa fengið styrki frá Svölunum áður. Þeir eru væntanlegir heim tii starfa á næsta ári. Á myndinni taka aðstandendur styrkþeganna við styrkj- unum úr hendi Jóhönnu Björnsdóttur. Frá Skúla Ingvarssyni, fréttaritara DV í Borgamesi. Áhugamenn um heilsurækt geta nú glaöst því að hjónin Ásmundur Olafs- son og Osk Jóhannsen hafa opnað heilsuræktarstöð að Berugötu 26 í Borgarnesi. A staðnum er góö aðstaða til þrekæf- inga í þar til geröum sal þar sem öll nýjustu þrekþjálfunartæki eru til staðar. Einnig er boðið upp á nudd sem Unnar M. Andrésson sér um. Þá er í stöðinni ljósabekkur af nýj- ustu gerö og hefur hann þá kosti aö menn þurfa ekki aö snúa sér viö í hon- um. Gufubað af gömlu góöu gerðinni stendur viðskiptavinum til boða, en gufubað þetta er ekki hitað upp meö rafmagni, heldur meö gufu úr iðrum jarðar. Aö sögn Ásmundar eru þau hjónin mjög bjartsýn á að Borgnesingar not- færi sér þjónustuna og geta viöskipta-- vinir pantaö sér tíma í ljósabekk eöa nuddi, en aö ööru leyti er opiö frá kl. 7 á morgnana til kl. 23 á kvöldin fyrst um sinn. -GB D V-m ynd Skúii Ingvarsson. Borgarnes: NÝ HEILSURÆKTARSTÖÐ SELFOSSBÚAR ERU HEIMAKÆRIR Jóladagskrá á Hótel Loftleiðum Sérstök jóladagskrá verður aö Hótel Loftleiöum í desember aö venju. Danskt jólaborö veröur í Blómasal frá 1. desember og er salurinn skreyttur á danska vísu. Sérstakur afsláttur er veittur fyrir hópa. Frá sama tíma veröur einnig hægt aö fá jólaglögg og piparkökur í veitingasölum hótelsins. Aöventukvöld veröur sunnudaginn 4. desember. Bamakór Mýrarhúsaskóla syngur undir stjórn Hlínar Torfa- dóttur, Modelsamtökin sjá um tísku- sýningu, kynning veröur á snyrti- vörum og Einar Örn Einarsson tenór- söngvari syngur. Þá verður einnig happdrætti og skartgripir frá Kórus prýöa víkingaskipiö í Blómasal. Norskir dagar veröa í Blómasal 9. og 10. desember. Þá veröur boöiö upp á norska rétti og hinn kunni vísnasöngv- ari Finn Kalvik skemmtir. Lúsíukvöld veröur 11. desember. Þá kemur Lúsía frá Söngskólanum í Reykjavík ásamt fylgdarmeyjum, Barnakór syngur og einnig veröur tískusýning. Kúnigúnd skreytir víkingaskipiö. Loks verða jólapakka- kvöld 17. og 18. desember. Ingveldur Hjaltested syngur jólalög, tískusýning veröur fyrir alla fjölskylduna, Barna- kór Kársnesskóla syngur og dregið veröur um fjölda vinninga, auk aöal- vinnings fyrir öll kvöldin, sem er flug- far fyrir tvo til Kaupmannahafnar. Rammageröin sér um skreytingar víkingaskips þessi kvöld. Kynnir á öllum kvöldunum veröur Hermann Ragnar Stefánsson. OPIÐ mánud. fimmtud. kl.9 19r> laugardaga kl. 9—16. . " 'V HELGAR Wl ATINN «*■<* tf\&s vorur á markaðsverði. Allar S JL-PORTIÐ S NÝVERSLUN ALUÍGARNI GRILLRÉTTIR ALLAN DAGINN RETTUR DAGSINS OPIÐ Á VERSLUNARTÍMA GLÆSILEGT ÚRVAL HÚSGAGNAÁ TVEIMUR HÆÐUM RAFTÆKI - RAFLJÓS og ráfbúnaður. yjerið Raftækjadeild e||< o*r,,n II. hæð. ^ Munið okkar hagstæðu greiðsluskilmála NÝJUNG! EUROCARD Jli /A A ▲ A A A «■ ov Jón Loftsson hf. ________________ Hringbraut 121 Sími 10600 £□ i oa cj e s c u ui jrjaj [_□. LJ LL E I—Li LlGDQj^ ■iUHnuuiifliUUÍ lltu, GÚMMÍ - TABZAIT Á PIiÖTU Nú eru öll vinsælu lögin úr söngleiknum Gúmmi-Tarzan komin út á einni plötu. Plata sem börnin hafa beðið eftir og biðja um. Dreifing: shinor LEIKFÉLAG KÓPAVOGS m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.