Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Page 31
DV. FIMMTUDAGUR1. DESEMBER1983. Smáauglýsingar Fiat 131 órg. ’78 til sölu í ágætu ástandi, góðir greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 54108 e. kl. 17. Til sölu Scout II árg. ’76. Uppl. hjá Bilasölu Guðfinns eöa í síma 92-1544 eftirkl. 17. Til sölu Mercury Monarck Ghia árg. 75, lítið ek- inn, gull af vagni. Skipti á ýmsu koma til greina, jafnvel bíl sem þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 23560 og 42140 eftirkl. 19. Daihatsu Taft dísiljeppi til sölu, árg. ’82, ekinn 9 þús. km. Skipti möguleg. Upplýsingar um verð og kjör í síma 12232, Stefán. Honda Accord EX árg. ’81, til sölu, ekinn 30 þús. km. Uppl. í síma 54468 í dag og sunnudag. Bronco ’74 til sölu, 302 cub., sjálfskiptur með sérstaklega styrktu húsi. Uppl. í síma 99-1956. Til sölu af sérstökum ástæðum Austin Mini árg. 77 og VW ’73. Gott verð. Uppl. í síma 46957 eftir kl. 19 næstu daga. Mazda 929 station ’78 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 85 þús. km, mjög góður bíll. Verð kr. 140 þús., skipti möguleg með 50—70 þús. kr. milligjöf. Uppl. í síma 74083. Ford Escort árg. ’75 til sölu. Uppl. í síma 23160 á vinnutíma og 75899 á kvöldin. Tilboð. Til sölu Toyota Carina ’80, einnig Plymouth Duster árg. 74. Alls- konar skipti koma til greina. Uppl. í síma 94-2008. Subaru4X4 árg. ’80 til sölu, rauður, vetrardekk, sumardekk, útvarp, segulband. Uppl. í . síma 97-1318. Bronco ’72 til sölu, 6 cyl., beinskiptur. Verð 100—110 þús. kr., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 79475. Ford Escort, verð 8000 kr. Til sölu Ford Escort árgerð 74, sem þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 37574. Til sölu Mazda 929 árg. 78, sjálfskiptur, góður og vel með farinn bíll, ný nagladekk. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 73492 eftir kl. 18. AudilOOLSárg. 74 til sölu, bíll ekinn 150 þús. km (vél 50 þús. km), þarfnast viðgerðar. Verð 50 þús. kr. Uppl. í síma 79133. Til sölu gullfalleg Lada 1500 árg. 79, ekin 70 þús. km. Fæst á góðum kjörum ef samið er strax. Einnig er til sölu á sama stað vélsleði. Uppl. í síma 79874 eftirkl. 18. Takið eftir, ekkert út. Til sölu Chevrolet Vega station árg. 73, bíll í góðu lagi, er á vetrar- dekkjum, útvarp. Verð 50 þús. kr., góð kjör, ekkert út og öruggar 5 þús. kr. á mánuði. Uppl. í síma 26380 milli kl. 8 og 19. Lítill og sparneytin Alfa Romeo Sud 77, framhjóladrifin, 5 gíra, til sölu. Verð ca 90 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 71929 eftir kl. 13. Bllar óskast Óskum eftir fjórhjóladrifsbílum til niðurrifs Sækjum bíla út á land. Aðalpartasalan, Höfðatúni 10, sími 23560. Óska eftir Willys eða Benz Unimog á verðbilinu 50—100 þúsund kr. Uppl. í síma 40993 eftir kl. 19. Húsnæði í boði 140 fermetra skrifstofuhúsnæði í nágrenni við Hlemm til leigu strax. Tilboð merkt „2723” sendist aug- lýsingadeild DV fyrir 4. des. 140 fermetra verslunarhúsnæði ásamt lagerplássi í kjallara í nágrenni við Hlemm til leigu strax. Tilboð merkt „2722” sendist auglýsingadeild DV fyrir 4. des. 3ja herb. íbúð í Kleppsholti til leigu í 1 ár, laus strax. Fyrirfram- greiðsla sem mætti skiptast. Tilboð sendist auglýsingadeild DV fyrir kl. 22.00 föstudagskvöld, merkt ”3700”. Til leigu frá 1. des., 2ja hæða ibúð lyftuhúsi við Espigerði, 3 svefnher- bergi, sjónvarpshol og stór stofa. Fyrirframgreiðsla. Leigist aðeins til eins árs. Tilboð sendist auglýsinga-. deild DV, merkt „Espigeröi 962”. 3ja herbergja, 90 ferm íbúð til leigu, leigist fram á vor. Fyrir- framgreiðsla, laus strax. Uppl. í síma 85469 eftirkl. 18. Til leigu 2ja herb. íbúð í Safamýri, íbúðin er laus strax. Fyrir- framgreiösla. Tilboð sendist DV fyrir mánudaginn 5. des. ’83, merkt „Safamýri998”. Til leigu 3ja og 2ja herb. íbúðir í sama húsi, leigjast til 6 mánaða. Uppl. í síma 79277 milii kl. 13 og 17. Einstaklingsíbúð til leigu í austurbæ. Reglusemi, fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist DV merkt „Austurbær 007” fyrir 3. des. ’83. Herbergi til leigu með WC og eldunaraðstöðu ef um semst. Leigist með eða án húsgagna frá 1. jan. ’84. 4 mánuðir fyrirfram. Tilboð sendist DV fyrir 10. des. ’83, merkt „84”. 4ra herb. íbúð til leigu í Seljahverfi. Uppl. í síma 53590 milli kl. 13 og 17, fimmtudag og föstudag. Húsnæði óskast4 Óska eftir að taka á leigu rúmgóðan bílskúr í 2—3 mánuði. Uppl. ísíma 25562. Tvo unga athafnamenn vantar bílskúr á leigu, með rafmagni og hita. Ef þú átt einn sem þú vilt leigja, hringdu þá í síma 77213 e.kl. 18. Reglusöm f jölskylda utan af landi óskar eftir 3ja—4ra herbergja íbúð í Keflavík eða Ytri- Njarðvík. Uppl. í síma 92-3898 eða 97- 5285. Öska eftir að taka á leigu herbergi með húsgögniun og snyrt- ingu. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022 e. kl. 12. H-872. Einstaklingur. Oska eftir íbúð á leigu í Hafnarfirði. Reglusemi. Sími 50538. Vantar íbúðarhúsnæði, helst í Hafnarfirði. Sími 54832. Ungt, reglusamt par, hún í Háskóla Islands og hann í fastri vinnu, óskar að taka á leigu 2ja herb. íbúð eða einstaklingsíbúð í 6 mán. Allt fyrirfram. Uppl. í síma 83820 í dag og næstu daga. Tvær rólegar, tvítugar stúlkur í fastri vinnu óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu, helst í Kópavogi. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Fyrirfram- greiðsia ef óskaö er. Uppl. í síma 41190 og 43834 eftir kl. 17. íbúð óskast á leigu. Reglusemi, engin börn. Sími 37687. Sjúkraliði óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu, æskileg staðsetning í vesturbæ, rólegri umgengni lofað. Uppl. í síma 20491 í kvöld. Viljum taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð strax, helst í vestur- bænum. Reglusemi og góð umgengni, öruggar mánaðargreiöslur eða annað eftir samkomulagi. Uppl. í síma 12684 (eftirkl. 17), eða 23787. Oska eftir 3ja-4ra herb. ibúð, helst í vesturbæ eða miðbæ Rvíkur. Mánaðargreiðslur eða fyrirfram 1/2— 1 ár. Uppl. í síma 40832. tbúðareigendur athugið. Öskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu strax í 11/2—2 mánuði, erum tvö í heimili. Æskilegt að sími gæti fylgt. Uppl. í síma 30471 eftir kl. 6 á kvöldin. Óskum að taka á leigu sem fyrst litla íbúö eða herbergi í nokkra mánuði. Erum tvö í heimili, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 81058 eftirkl. 20. Urval KJÖRINN FÉLAGI Atvinnuhýsnæði Gott atvinnuhúsnæði. Salur, 260 ferm , lofthæð 4,5, engar súlur, meö skrifstofum og aðstöðu 390 ferm. Uppl. í síma 19157. Óska eftir 250 ferm húsnæði í Hafnarfirði, helst nálægt miðbænum, eða í miðbænum, fyrir hentuga starf- semi. Uppl. í síma 79540. 60—100 f erm húsnæði óskast til leigu í lengri eða skemmri tíma, þarf að henta sem geymsla fyrir 4—5 bíla. Uppl. í síma 18047 milii kl. 17 og20. Atvinnuhúsnæði til leigu í nágrenni Hlemmtorgs, húsnæðið er 170 ferm, 5—6 metra lofthæð. Húsnæði er laust nú þegar. Uppl. í síma 25755 eða 25780 milli kl. 3 og 18 virka daga. Óskum ef tir 150—250 fm húsnæði, gæti hentað fyrir veitinga- rekstur, staðsetning æskileg á miðbæjarsvæðinu. Nafn og símanúmer leggist inn á augld. DV merkt „1112”. Gott verslunarhúsnæði. 430 ferm bjartur og skemmtilegur salur til leigu, auk þess skrifstofu- húsnæði og aðstaða, samtals 660 ferm. Má einnig nota fyrir Iéttan iönaö. Uppl. ísíma 19157. Húsaviðgerðir Öll viðhalds vinna húsa, innan sem utan, gluggaviðgerðir, gler- ísetning, uppsetning, innréttingar. Viðarklæðningar í loft og á veggi. Al- menn byggingarstarfsemi, mótaupp- sláttur, fagmenn vinna verkið. Mæl- ing, tímavinna. Tilboð, lánafyrir- greiðsla. Símar 21433 og eftir kl. 18 í 33557. Húsprýði. Tökum að okkur viðhald húsa, járn- klæðum hús og þök, þéttum skorsteina og svalir, önnumst múrviðgerðir og sprunguþéttingar aöeins með viöur- kenndum efnum, málningarvinna og alls konar viðgerðir innanhúss. Vanir menn, vönduð vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftir kl. 19. Atvinna í boði Miðbæjarbakarí, Háaleitisbraut 58—60 óskar eftir af- greiöslustúlku hálfan daginn. Uppl. á staðnum frá 9—15. Háseti/flutningaskip. Háseti óskast á flutningaskip. Æskilegt að viðkomandi sé vanur vinnu á krön- um og vörulyfturum. Aðeins reglu- samur og vinnusamur maður kemur til greina. Nesskip hf., sími 25055. Starfskraftur óskast í smurbrauðsstofu okkar. Uppl. á skrif- stofunni frá kl. 9—17 næstu daga. Veitingahúsið Gafl-inn, Dalshrauni 13. 31 THMNA - TINNA - TINNA - HÁRGREIÐSLUSTOFAN U Furugerði 3. | Opið á fimmtudögum til > kl. 8.00. I Athugið: Síminn er H 32935. Z Z Pantið tímanlega > fyrir jól. | TINNA - TINNA - TINNA - Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á MB Kaga- nesi SU-36, þinglesin eign Tómasar Hjaltasonar, fer fram samkvæmt kröfu Fiskveiðasjóðs íslands við bátinn í Eskifjarðarhöfn mánudaginn 5. desember 1983 kl. 14. Bæjarfógetinn á Eskifirði. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl., Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Guðjóns Steingrímssonar hrl., Hákonar Árnasonar hrl., Jóns Finns- sonar hrl., Jónasar Aðalsteinssonar hrl., Magnúsar Þórðarsonar hdl., Ólafs Axelssonar hrl., Ólafs Thoroddsen hdi., Sigríðar Thorlacíus hdl., Skúla J. Pálmasonar hrl., Tómasar Þorvaldssonar hdl., Verslunar- banka islands og Ævars Guðmundssonar hdl., verða eftirtaldir lausa- fjármunir væntanlega seldir á nauðungaruppboði sem haldið verður á bæjarfógetaskrifstofunni að Auðbrekku 10 Kópavogi fimmtudaginn 8. desember 1983 kl. 14.00. Eskofot offsetljósmyndavél, beinskeri, þriskeri, saumavél, Sölby kápuvél, plastmót fyrir 9 og 10 feta plastbáta, 2 Mig-Mag kolsýruvélar, Poligraph upptökuvél, spónlagningarpressa, þykktarpússivél, hita- borð, kæliborð, eldavél, Burnside peningaskápur, Hugin peningakassi, 2 Pfaff iðnaðarsaumavélar, sQdarflökunarvél, kæliklefi, þvottavél, Hitachi litsjónvarp, stofuskápur, rennibekkur, plastsög, Sharp, Akaii og Pioneer hljómflutningstæki, Luxor, Grundig og Finlux litsjónvarps- tæki, Alda og Philco þvottavélar, Nordmende videotæki, homsófasett, 3 sófasett, 15 m2 vinnuskúr, sófaborð og Yamaha segulband. Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboðshaldara. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarf ógctinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl., Brynjólfs Kjartanssonar hrl., bæjarfógetans á Akureyri, bæjarfógetans í Kópavogi, Einars Viðar hrl., Hákonar Áraasonar hrl., Sambands almennra lífeyrissjóða, Helga V. Jónssonar hrl., Innheimtustofnunar sveitarfélaga, Jóns Briem hdl., Jóns Finnssonar hrl., Jóns Oddssonar hrl., Jóns Þórodds- sonar hdl., Kristjáns Stefánssonar hdl., Landsbanka íslands, Páls Á. Pálssonar hrl., Sigríðar Thorlacíus hdl., Skúla J. Pálmasonar hrl., Utvegsbanka Islands, Vilhjálms Vilhjálmssonar hdl. og Gjaldheimt- unnar í Reykjavík verða eftirtaldar bifreiðir væntanlega seldar á nauðungaruppboði sem haldið verður við bæjarfógetaskrifstofuna í Kópavogi fimmtudaginn 8. desember 1983 kl. 16.00. Y—868 Y—1313 Y—1677 Y—2200 Y—2849 Y—2959 Y—3176 Y—3210 Y—3701 Y—4311 Y—4710 Y—4850 Y—5273 Y—5949 Y—6352 Y—6446 Y—7096 Y—7250 Y—7292 Y—7354 Y—7453 Y—7565 Y—7590 Y—7616 Y—7720 Y—7830 Y—7904 Y—8271 Y—8620 Y—8636 Y—8640 Y—8748 Y—8949 Y—9554 Y—10248 Y—10272 Y—10337 Y—10433 Y—10456 Y—10466 Y—10878 B—1319 E—2546 R—3981 R—6912 R—13507 R—20386 R—21135 R—21759 R—30945 R—33229 R—36877 R—38159 R—72299 , Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboðshaldara. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Frjádst,óhá6 dagblað SMA „ -^tninn er augl’ís'lCV<^ 27022 OPID TIL KL. 10 í KVÖLD HRINGDU NÚNA!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.