Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Qupperneq 44
44 DV. FIMMTUDAGUR1. DESEMBER1983/ Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið DV-mynd: GVA Hvað eigum við að kalla þessa íþrótt? Við auglýstum eftir nafni á nýjustu íþróttagreinina, sem nýlega var kynnt á alþjóðlegu hestamannamóti í Maien- feld í Sviss. Iþróttin minnir einna helst á sjóskíðasportið. Munurinn er sá aö það er ekki bátur sem dregur mann á skíðum eftir vatnsfleti heldur dregur hestur mann á beltabretti eftir gras- flöt. Margrét prinsessa með vininum Margrét prinsessa, systir Elisabetar Breta- drottningar, var nýlega á ferð á Italíu. Þangað hafði hún með sér vin sinn, hinn 55 ára gamla Norman Lonsdale. Þau bjuggu í Toscana-héraði og skoöuöu meðal annars Flórens. Með í för voru tvær stúlk- ur, Emma Jane, 21 árs gömul dóttir Normans, og Sarah, 19 ára dóttir Margrétar og Snowdons lávarðar. Eftir Italíuferöina fóru þau Norman og Mar- grét saman til Karíbahafsins. Engar yfirlýsing- ar hafa verið gefnar um hugsanlegt hjónaband. Margrét prinsessa og Norman Lonsdalm á Ítalíu. HONUM ER EKKIKALT Eggert feldskeri þarf ekki á neinum pels að halda innan um stúlkurnar. Þær ættu heldur ekki að þurfa að berja sór tH hita í slikum loðfeldum í frosthörkum vetrarins. Myndin var tekin á sýningu á Hótel Sögu siðastliðið sunnudagskvöld. Stúlkur úr Model 79 sýndu þar vetrarfatnað sem verslun Eggerts Jóhannssonar að Laugavegi 66 hefur tH sölu. Pelsarnir eru af mink og ref. Þeir koma frá franska fyrirtækinu Revillon. Verðið er á bilinu frá 290 tH 600 þúsund kr. Pelsarnir fimm kosta samanlagt 1,5 ti! 2 milljónir króna. Ur buxunum fyrír 28 milljónir Danska stúlkan Jeanette fær ekki að vora svona mikið klœdd i Penthouse. Hún verður að afklœðast hverri spjör. „Þetta var hreint ævintýri,” sagði danska stúlkan Jeaneíte Dyrkjær, sem sigraði í keppninni Pet of the Year. Að launum fær hún eina milljón Banda- ríkjadala, sem jafngildir 28 milljónum íslenskra króna, frá tímaritinu Pent- house. Verölaunaféð er það mesta sem um getur í keppni sem þessari — keppni þar sem fagur kroppur skiptir öllu máli. Og fleira fylgir. Hún hefur þegar fengið fimm kvikmyndatilboð, meðal annars um leik í James Bond-mynd. Ekki dugar Dyrkjær-nafnið Jeanette þegar hún nú fer að feta fræðgarbrautina í Ameríku. Hún hefur tekiö sér nýtt nafn og mun framvegis koma fram sem Jeanette Starion. „Hér fyrir vestan kann enginn að bera fram Dyrkjær. Fyrir þá sem vill verða stjarna er miklu betra að heita Starion,”segirhún. Jeanette var krýnd í borginni Atlantic City í New Jersey í beinni út- sendingu til 150 sjónvarpsstöðva víðs- vegar í heiminum.Bee Gees-bróðirinn Andy Gibb afhenti verðlaunin. Krýn- ingarkórónan ein, sem Jeanetle eign- ast, er úr gulli, og skreytt demöntum og kostar 60 þúsund dollara. Alls kyns gjafir fylgja með, svo sem bleikur Rolls Royce-bíll. Stúlkan þarf að leggja fram vinnu sína í 90 daga í staðinn fyrir verðlauna- féð. Vinnan felst í því að afklæðast fyrir framan ljósmyndara Penthouse karlablaösins. Hún þarf að leggjast í eggjandi stellingar og fetta sig og gienna sundur og saman til að gleðja lesendur tímaritsins. Jeanette er reyndar orðin vön slíku. I Danmörku hefur hún birst nakin eða hálfnakin í þremur útbreiddum blöð- um. Hún hefur veriö sólskinsstúlka SE og H0R, Rapport-stúlka ársins og í Extrablaöinu hcfur hún tvívegis verið „Mánedens Side 9-pige” eins og það heitir. Pet of tho Year krýnd l Atlantic dty, næstmestu spilavítaborg Banda rikjanna. Jeanatte áttl tvftugsafmœli sama dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.