Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Side 2
2
DV. FIMMTUDAGUR 22. MARS1984.
Refsingin verdi ekki
undirlT ára fangelsi
— er krafa ríkissaksóknara gagnvart Grétari Sigurði Árnasyni sem ákærður er fyrir manndráp
og stórf ellda líkamsárás
Ríkissaksóknari, Þóröur Björns-
son, kraföist þess í hæstarétti í gær
aö refsing Grétars Sigurðar Árna-
sonar, sem í undirrétti var dæmdur í
16 ára fangelsi fyrir manndráp og
stórfellda líkamsárás, veröi þyngd
þannig aö hún veröi ekki undir 17
ára fangelsi.
Gert var hlé á málflutningi klukkan
15.30 í gær. Þá haföi saksóknari lokið
fyrri ræöu sinni en skipaður verj-
andi, Jón Oddsson, var langt kominn
í sinni. Málflutningur hófst að nýju
klukkan tíu í morgun. Búist er viö aö
honumljúkiídag.
Dómssalur hæstaréttar
þétt setinn
Ahorfendabekkir í dómssal hæsta-
réttar viö Lindargötu voru þétt setn-
ir þegar málflutningur hófst klukkan
10 í gærmorgun. Þar voru einkum
laganemar, lögreglunemar og blaöa-
menn. Sakborningurinn, Grétar
Sigurður, var hins vegar ekki við-
staddur.
Hann er ákæröur fyrir aö hafa, laust
fyrir miönætti aöfaranótt þriöju-
dagsins 17. ágúst 1982, vopnaður
haglabyssu, veist aö tveimur
frönskum stúlkum, systrunum Marie
Luce Bahuaud, fæddri 20. júní 1953,
og Yvetta Bahuaud, fæddri 19. maí
1961, í „sæluhúsi” á Skeiöarársandi
og utan þess, en í „sæluhúsiö”, þar
sem stúlkumar sváfu einar, haföi
ákæröi ekið þeim á bifreið sinni fyrr
um kvöldið.
Hann er ákæröur fyrir aö berja
Marie Luce inni í „sæluhúsinu” meö
byssuskefti haglabyssunnar eöa
öðru barefli nokkur högg í höfuðið
svo aö hún hlaut af heilamar ásamt
magnleysi í vinstri hlið líkamans,
blæöingu á milli heilabasts og höfuð-
kúpu og opiö innkýlt höfuðkúpubrot.
Marie Luce þurfti aö gangast undir
læknisaðgerðir vegna áverkanna
bæöi hér á landi og í heimalandi sínu.
Viö atlögu ákærða missti Marie Luce
meövitund og í því ástandi skildi
ákærði hana eftir í „sæluhúsinu”
sem stendur utan þjóövegar um 14
kílómetra vestan þjónustumiö-
stöövarí Skaftafelli.
Högl komu í
bakhluta stúlkunnar
Grétar Siguröur er ákæröur fyrir
að hafa aö einhverju leyti í átökum
við stúlkumar inni í „sæluhúsinu”,
en einkum eftir þau og þá utan
„sæluhússins, hleypt úr haglabyss-
unni skotum af nokkru færi sem
hæföu Yvetta þannig að í aftan-
veröan likama hennar, frá hvirfli og
niöur á hægri rasskinn, gengu alls 39
högl og í aftanverðan háls, vinstra
megin í hnakka og aftantil í hvirfli
gengu 11 högl, auk þess sem eitt hagl
gekk í gegnum vinstra gagnauga.
Ennfremur að hafa meö valdbeit-
ingu gagnvart stúlkunni og röngum
upplýsingum til ökumanns tankflutn-
ingabifreiöar, sem bar að skömmu
síöar, aftraö því aö Yvetta kæmist
með þeirri bifreið og gæti leitað
hjálpar. Akæröi kom stúlkunni eftir
þaö fyrir í lokuðu farangursrými bif-
reiöar sinnar, Z-1540, Mercedes
Benz-fólksbifreiö, og ók áleiöis
austur. Viö athugun, sem ákæröi
geröi þegar hann ók yfir Skeiöar-
árbrú, taldi hann stúlkuna látna.
Akæröi ók þó áfram og yfirgaf bif-
reiðina, með líkinu í, utan þjóðvegar
viö Neskvísl og bjó um sig í grjóturö
þar skammt frá, neðarlega í hlíðum
Hafrafells, vopnaður riffli og fyrr-
greindri haglabyssu, hvort tveggja
hlöönu skotum. Leitarflokkar fundu
bifreiöina meö líki stúlkunnar aö
morgni en ákæröa ekki fyrr en aö
morgni miðvikudags 18. ágúst og var
ákæröi þá handtekinn mótþróalaust.
Eftir að ríkissaksóknari hafði les-
iö ákæruskjalið hóf hann að rekja
gögn málsins. Hann fór yfir fram-
buröi helstu vitna, ákæröa og stúlk-
unnar sem lifði af. Hann las upp úr
öörum málskjölum, þar á meðal geö-
rannsókn. Samkvæmt hernii er
Grétar Sigurður talinn sakhæfur.
„Eg byr ja mína sögu þegar Svein-
bjöm Garðarsson bifreiðastjóri
heldur austur þjóðveginn á Skeiöar-
ársandi laust eftir miönætti, um
klukkan 00:30 aðfaranótt 17. ágúst
1982. Hann ók tjöruflutningabifreið,”
sagði ríkissaksóknari. Hann rakti
síðan framburö bílstjórans.
Vörubflstjóri blekktur
Flutningabílstjórinn kom aö
grænni Mercedes Benz-bifreiö, sem
haföi verið stöövuö skáhallt á vegin-
um um þaö bil þrjá kílómetra fyrir
vestan Skeiðarárbrú. A þaki bifreið-
arinnar, sem var í gangi var merki
FIB og flögg. Við bifreiðina stóö
maöur.
Vitnið skrúfaöi niöur hliðarrúðu
og spuröi manninn hvað gerst hefði.
Rétt í því heyröi þaö angistar- og
sársaukaóp i stúlku. Maöurinn sagöi
viö vitnið aö hann heföi ekiö á stúlk-
una, sem heföi veriö gangandi á veg-
inum og væri hún viti sínu fjær og
hrædd.
I þessu kom stúlkan í ljós fyrir
aftan bifreið mannsins. Hún skreiö
frá vinstri vegjaðri og studdi sig viö
höggvara bifreiðarinnar. Síöan færði
hún sig yfir aö bifreiö vitnisins. Hún
greip í frambretti bifreiðarinnar og
spegilfestingu meö annarri hendi en
í brún rúðunnar, sem vitnið hafði
skrúfaö niður, meö hinni hendinni.
Stóö stúlkan þannig í tröppum upp í
bifreiöina. Hún sagöi: „Please, help
me,hetrykillme.”
Maöurinn hindraöi stúlkuna ekki
viö þetta. Stúlkan var blóöug í andliti
og á höndum. Maðurinn sagöi vitninu
aö taka ekkí mark á stúlkunni. Hún
væri viti sínu fjær og geðveik og réði
hann ekkert viö hana. Maöurinn baö
vitnið aö fara strax í þjónustumið-
stööina í Skaftafelli og ná í hjálp.
Vitnið kveðst hafa haft hraðan á og
beðið manninn um aö taka stúikuna
af bifreiðinni. Tók maöurinn í peysu
stúlkunnar og togaði hana af bifreið-
inni. Fannst vitninu þetta harkalega
gert þar sem stúlkan var slösuö, en
þó ef til vill nauösynlegt. Stúlkan
hrópaði á hjálp er vitniö ók af stað og
endurtók þau hróp nokkrum sinnum.
Vitniö kveður það hafa ráðiö nokkru
um geröir sínar að þaö hafði ekki af-
skipti af stúlkunni á staðnum aö bif-
reiö mannsins var meö FIB -merki á
þaki og flöggum.
Bfllinn merktur FÍB
Saksóknari geröi þátt FIB í mál-
inu að sérstöku umtalsefni. Sagði
hann þaö ævintýralegt og alveg sér-
deilis skrýtiö að maöur, sem tvívegis
hefði veriö sviptur ökuleyfi ævilangt,
áriö 1975 og 1978, skyldi á árinu 1982
vera oröinn eins konar vegaeftirlits-
maöur meö merkj um FIB.
„Og allir trúa því, lögreglan líka,
að þessi maður sé meö fullt ökuleyfi.
Hann stöövar annað fólk á vegum og
áminnir þaö fyrir hraöan akstur og
segir að réttast sé aö svipta þaö öku-
leyfi.”
Saksóknari hrósaði lögreglunni fyrir
hvernig að rannsókn málsins heföi
verið staðið, bæöi lögreglunni í
Marie Luce, systlrin sem lifði af
árásina. Myndin var tekin þegar hún
kom til landsins til að bera vitni
síðastliðið sumar.
Austur-Skaftafellssýslu og Rann-
sóknarlögreglu ríkisins.
„I þessu máli liggur ekki játning
fy rir. En rannsókn málsins er á þann
veg aö óhætt er aö draga af henni
sterkar ályktanir.”
Saksóknari sagöi það staöreynd
aö ákæröi tók systurnar upp í bifreið
sína um klukkan 17 skammt frá Höfn
í Homafirði og ók þeim aö „sæluhús-
inu” á Skeiðarársandi. Af áritun í
gestabók þar mætti ráða aö þær
heföu haldið aö hann ynni meö lög-
reglu. I gestabókinni stóö: „Þakkir
til sheriff fyrir aö hafa flutt okkur til
sæluhúss.”
„Ákærði átti ekkert
erindi í sæluhúsið"
Saksóknari sagði fullvíst aö ákærði
heföi komið aftur í sæluhúsiö seinna
um kvöldiö. I framburöi sínum hefði
ákæröi staöhæft aö af þjóðveginum
heföi hann séð mann fyrir utan sælu-
húsið sem var í 300 metra fjarlægð.
Sagöi saksóknari aö þessi fullyrðing
fengi ekki staðist því að sérstök
athugun heföi leitt í ljós aö slíkt væri
útilokaö miöaö viö þær aöstæöur sem
þarna voru, myrkur og dimmviöri.
„Akærði átti ekkert erindi aö
sæluhúsinu. Hann var aldrei beðinn
um aö hafa eftirlit meö því. Hann var
því óboöinn gestur. Ákærði hefur
aldrei komiö meö nokkra frambæri-
lega skýringu á því hvað hann var aö
geraísæluhúsið.”
Saksóknari sagði aö ákæröi hefði
komið aö sæluhúsinu vopnaður
tveimur byssum og skotum. „Þaö
er staðreynd aö hann kom inn meö
haglabyssu. Það er staöreynd að
hann haföi hlaðið þessa haglabyssu á
leiöinni inn í sæluhúsiö.”
Hassákæra ímyndun
eða ósannindi
Saksóknari geröi því næst aö umtals-
efni þá fullyrðingu ákæröa aö
stúlkurnar heföu veriö aö reykja
hass.
„Þetta er annaðhvort ímyndun
ákærða eöa vísvitandi ósannindi,”
sagöi saksóknari.
Hann sagöi aö mjög ítarleg
athugun heföi verið gerö á þessu
atriði. Sæluhúsiö sjálft hefði veriö
gaumgæfilega athugaö svo og
farangur stúlknanna. Ekkert hefði
komið fram sem bent gæti til þess aö
kannabisefni heföu verið á staönum.
Viö krufningu hefði einnig veriö gerö
sérstök könnun á þessu en ekki hefði
veriö hægt aö sýna fram á að f ullyrö-
ing ákærða heföi við rök að styðjast.
Saksóknari sagði ennfremur þá
fullyrðingu ákærða aö hann heföi
snúið skefti haglabyssunnar að
stúlkunum, þegar hann kom inn í
sæluhúsiö, ákaflega ósennilega. Frá-
sögn Marie Luce, um að hann heföi
snúiö hlaupinu aö þeim, væri mun
sennilegri. Vitnaöi saksóknari í rök-
stuöningi sínum til þess álits sér-
fróöra manna, sem prófaö heföu
byssuna, að bakslag hennar væri það
mikið þegar skotiö væri aö sá sem
héldi á henni meö skeftið fram myndi
mjög líklega missa takiö og afar ólík-
legt væri aö hann slyppi viö að skaöa
sig verulega á fingrum.
Saksóknari rakti framburð Marie
Luce og ákæröa um þaö sem gerðist í
sæluhúsinu. „Það er upplýst aö
ákærði sló Marie Luce. Þaö hefur
hann viðurkennt. Hann lét sér ekki
nægja eitt högg. Ekki tvö högg.
Heldur þrjú högg. Og hann valdi
höfuðið.”
Hin systirin, Yvette, flúöi úr
„sæluhúsinu”.
„Ákæröi hóf leit að stúlkunni sem
flúöi. Hann skildi hina eftir
meðvitundarlausa eftir að hafa
slegið hana þrjú högg í höfuðið.
Hann hlaut að hafa gert sér grein
fyrir aö stúlkan var bjargarlaus og
ef til vill aö dauöa komin.
Heyrði óp systur sinnar
og tvo skothvelli
Af hverju fór ákæröi að leita aö
stúlkunni sem haföi komist á brott?
Hann segir: „Eg ætlaði aö reyna aö
sansa þetta til,” hvað sem það nú
merkir.
En hann hóf leit aö stúlkunni og
hann fann hana. Hún var komin
niöur á veg. Hann stöövar bifreiö
sína, tekur upp skot, setur þaö í byss-
una og skýtur af byssunni.
Hann kveöst hafa skotið upp í
loftið. En það geröi hann ekki. Skotið
komístúlkuna.”
I framburöi sínum segist Marie
Luce hafa heyrt óp í systur sinni
þegar hún kom til meövitundar,
síðan skot, þá aftur óp og skot aftur
og liðu nokkrar sekúndur á milli
skothvellanna. Skömmu síðar
heyröi hún bifreiö setta í gang og
ekiö brott.
Við vettvangsrannsókn fannst
skothylki um 500 metra frá
afleggjaranum í átt aö sæluhúsinu.
Rannsókn á skothylkinu sýndi aö því
haföi verið hleypt af byssu ákæröa.
-KMU.
öræfasveit 17. ágúst 1982. Á stærri myndinni sést græni Benzinn. Á innfelldu myndinni er sæluhúsið á Skeiðarársandi. ‘
DV-myndir: Einar Olason og Kristján Már Unnarsson.
•>