Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Page 11
DV. FIMMTUDAGUR 22. MARS1984. 11 ASTRA Síóumúla 32. Sími 86544. » -S y- ♦ Flateyri: Fjörkippur í atvinnulífinu ODYR UNGLINGAHUSGÖGN TIL FERMINGARGJAFA Skrifborð Fataskápar Tökum að okkur klæðningar. Svefnbekkir _ m Bókahillur Kommóður Sendum í póstkröfu. BÓLSTRUN GUÐMUNDAR, Nönnugötu 16, simi 22890. Skó- verslun Hamraborg 3. - Sími 41754 mörgum slíkt vera til fyrirmyndar. En þrátt fyrir þaö góðæri sem nú ríkir er mörgum uggur í brjósti vegna kvótans tittumrædda. Einar Oddur sagði að erfitt mundi verða að halda uppi fullri atvinnu þegar líða tæki á áriö og benti á að í kvóta Gyllis væri eitt þúsund tonnum minna af þorski en skipið aflaði á síðasta ári. -GB Mikil atvinna er nú í frystihúsinu á Flateyri þar sem verið er að verka fisk fyrir Ameríkumarkað. DV-mynd Reynir Traustason. FERMINGARSKOR Á DRENGI0G STÚLKUR Teg: Lena. Litir: svartur og hvitur. Stœrðir: 36—41. Verð kr. 895,00. Teg: Lena. Litur: brúnn, kr. 1.145,00. Litur: hvítur, kr. 895,00. Stærðir: 36—41. Teg: Humanic. Litir: hvitur og blár. Stærðir: 36—41. Verð kr. 875,00. Mikið úrval af skóm á alla Póstsendum. fjölskylduna. ÁL-OG STÁLHURÐIR Standard eða með polyurethane einangrun. Verðhugmynd: Hurð, 3x3 m, frá kr. komplett með öllum járnum. Stuttur afgreiðslufrestur. Leðurstígvél Litur: svartur. Stærðir: 36—41. Verð kr. 1.879,00. Frá Reyni Traustasynl, fréttaritara DV á Flateyri. Mjög góö aflabrögð hafa verið hjá línubátum og togara Flateyringa aö undanförnu. Atvinnulif á staönum hefur tekiö mikinn f jörkipp og er unnið í frystihúsinu fram á kvöld alla daga nema sunnudaga. Að sögn Einars Odds Kristjáns- sonar, framkvæmdastjóra Hjálms, leitaöi fyrirtækið til fólks á Fiateyri og í sveitinni vegna hins mikla hráefnis og brást fólk almennt vel við og er nú unniö af krafti við að frysta fisk á Amerikumarkaö. Fyrirtækið bauð starfsfólki sinu aö borga dagvistar- gjöld barna þess á dagheimilinu til að laða sem flesta til vinnu. Þykir Fáskrúðsfjörður: MEÐ EINN ÍT0GI Frá Ægi Kristinssyni, fréttaritara DV á Fáskrúðsfirði. Skuttogarinn Ljósafeil landaði 160 tonnum af fiski á Fáskrúðsfirði á mánudag og var aflinn mest þorskur. A mánudag kom Sæbjörg SU meö Guðmund Kristin SU í togi af miðunum við Ingólfshöfða, en gír skipsins hafði bilaö. Sæbjörg var með 20 tonna afla en Guðmundur Kristinn var með 30 tonn. -GB Kjötið f rá Kópaskeri gerir víðreist Frá Auðuni Benediktssynl, fréttarit- ara DV á Kópaskeri. Fyrir nokkru síðan lestaði Ljósafoss hér tæplega 18.500 skrokka af kjöti, sem eru um 120 tonn. Það væri í sjálfu sér ekki í f rásögur færandi nema af þvi að þetta kjöt mun verða á borðum Japana áöur en mjög langt líöur. En kjötið frá Kaupfélagi Norður- Þingeyinga fer til fleiri landa því fyrir stuttu fóru héðan 26 tonn áleiðis til Finnlands, og nú síðast 15 tonn sem eru á leið til Afriku. Þessi kjötútflutningur mun þó vera í gegnum sölusamning við Noreg um kaup á kjöti frá síðastliðnu hausti. -GB Verð kr. 350. PÓSTSENDUM Teg. 46 Verð kr. 250, Litur: naturleður, vatnsvarið. Stærðir: 36—41 i Áður kr.~tr265~ Núkr.650. Teg. 263 Verð kr. 370, Teg. 390 Verð kr. 250, UTIBÚIÐ LAUGAVEGI 95 II. HÆÐ SIM114370

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.