Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Side 22
22 DV. FIMMTUDAGUR 22. MARS1984. DV. FIMMTUDAGUR 22. MARS1984. 23 íþróttir (þróttir Iþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Iþróttir (þróttir Sjá íþróttir bls. 20—21 „Jón Öm er mikið efni” 1 upphafi feröar íslcnska landsllösins í knattborðsleik til Englands varð fljótlega á vegi ísiensku keppendanna frægur kennari í íþróttinni og aiþjóðlegur dómari, Bob Willlams aö nafni. Hann er búsettur í Leeds og reyndist isiensku piltunum betri en engbm í ferðinni. segir Bob Williams, kennari og alþjóðlegur dómari í knattborðsleik Sérstaklega var Bob þessi Jón er mjög efnilegur knatt- hrifinn af Jóni Erni Sigurðs- borðsleikari,” sagði Bob syni og sagði að Jón gæti náð Williams. mjög langt ef hann legði sig fram. „Ef Jón æfir sig vel fram að heimsmeistara- keppni áhugamanna, sem fram fer i Dublin á Irlandi í september, gæti hann náð , góðum árangri á því móti. Kjartan Kári Friðþjófsson, núverandi Islandsmeistari, tekur einnig þátt í þessari miklu keppni í Dublin og verður fróðlegt að fylgjast með frammistöðu þeirra fé- jlagaþar. -SK. íslenska Stórleikur hjá Man. Utd. á Old Trafford: Robson braut niður varnarmúr Barcelona Tveir reknir af leik- velli í Aberdeen — Mark McGhee var hetja Aberdeen, skoraði öll þrjú mörk liðsins, sem vann Ujpest Dozsa 3—0 íframlengdum leik Skoski landsliðsmaðurlnn Mark McGhee var hcldur betur á skotskón- um þegar Evrópubikarhafarnir unnu sigur 3—8 yfir Ujpest Dozsa í Evrópu- keppnl bikarhafa en ungverska liðið hafði unnið fyrri leik liðanna 2—8. McGhee skoraði öll þrjú mörk Aber- deen — það þriðja og síðasta í fram- lengingu, eða á 94. mín. leiksins, sem var heldur betur sögulegur. Ung- verjarnir léku aðeins með níu leik- menn síðustu min. leiksins. Fyrst var Bogdan vísað af ieikvelii á 78. mín. — í annað skiptlð í Evrópukeppninni og síðan fékk markvörðurinn Szendrei að sjá rcisupassann þegar fjórar min. voru búnar af seinni hálfleik framleng- ingarinnar. Geysileg stemmning var á Pittodrie þar sem 23 þús. áhorfendur komu sér vel fyrir í sætum en uppselt var á leik- inn. McGhee skoraöi fyrsta markið á 26. mín. og síðan bætti hann ööru við aðeins þremur mín. fyrir venjulegan leiktíma þannig að framlengja þurfti leikinn. McGhee var síðan á ferðinni í þriðja sinn — á fjórðu mín. fram- lengingarinnar. Aberdeen, Manchester United, Juventus og Porto leika í undanúr- slitum Evrópukeppni bikarhafa. • Juventus rétt marði Haka frá Finnlandi í Torino 1—8, eins og í fyrri leik liðanna og vann Juventus því samanlagt 2—0. Það var Marco Tard- elli sem skoraði sigurmarkiö á 14. mín. 33 þús. áhorfendur fóru óhressir heim. • Irski landsliösmaöurinn Mike Walsh var hetja portúgalska liðsins Porto sem náði jafntefli 1—1 gegn Don- etsk í Rússlandi. Walsh skoraði jöfnunarmarkið á 72. mín. en áður haföi Grachov skorað fyrir Rússana. Porto vann samanlagt 4—3. -SOS URSLIT Urslit urðu þessl í 8-liða úrslitum Evrópu- keppni bikarhafa — samanlögð úrslit Innan sviga: Donetsk — Porto 1—1 (3—4) Man. Utd. — Barcelona 3—0 (3—2) Juventus — Haka 1—0 (2—0) Aberdeen — Ujpest Dozsa 3—0 (3—2) • Porto, Portúgal, Manchester United, Juventus og Aberdeen. íslandsmótið íbilliard — skoraði tvívegis í 3—0 sigrinum f Evrópukeppni bikarhaf a Jón Orn Sigurðsson. „Vissi ekki að það væru til borð á íslandi” — fyrir knattborðsleik, sagði einn ensku áhorf endanna á leik íslenska liðsins gegn KingsCross Islenska landsliðið í knattborðsleik sést hér ásamt öllum þeim verðlaunum og viðurkenningum sem því hlotnaðist í stórgóðri keppnisferð til Englands. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Bjami Jónsson, fyrirliöi liðsins, Ágúst Ágústs- 11. apríl betur á strik síðar um kvöldið er keppnin í tvíliðaleik hófst. Strax í fyrsta leik gáfu þeir Guöni Magnússon og Asgeir Guöbjartsson tóninn með sigri á andstæðingum sínum og íslensku spilararnir efldust með hver j- um leik. Urslit í einstökum leikjum uröu annars þessi: Ágúst Agústsson og Asgeir Guöbjartsson unnu þá Kein og Kleo 2— 1. Kjartan Kári og Jón öm Sigurðsson unnu þá Colin og Stene 2—8. Bjarni Jónsson og Guðni Magnússon töpuðu fyrir þeim Ski og Manny 1—2 og Bob Williams og Sigurður Pálsson unnu þá Fran og Greg í síöasta leiknum 2—1. Til samans hlaut islenska liöið sjö vinninga gegn fjórum vinningum Bret- anna og er þetta frábær árangur hjá íslenska liðinu. Samanlagt vann því íslenska liðið 18—14 í keppninni við Kings Kross klúbbinn og var greinilegt á mörgum ensku leikmannanna að þeir sættu sig illa viö tapið. Gengu sumir meira að segja svo langt aö neita að taka i hönd islensku keppend- anna eftir suma leikina. Eftu skugga Leikménn Barcelona mættu mjög ömggir til leiks í gær með tveggja marka forskot. Framan af var sem leikmenn United væru að elta skugga, þegar leikmenn spánska liösins renndu knettinum sín á milli. Mjög agað lið hjá Menotti hinum argentínska. Aðalatriði hjá þeim að halda knettinum eins og það var aðalatriði fyrir United að minnka muninn sem fyrst. Og það tókst á 22. mín. United fékk homspymu, sem Ray Wilkins tók. Sendi knöttinn að nærstönginni og þar var Graeme Hogg, ungi miðvörðurinn. Skallaði fyrir markið til Robson, sem skallaði knöttinn í markið. 1—8 og Old Trafford sprakk. En Man.Utd. tókst ekki strax að fylgja þessu eftir. Barcelona lék áfram sina fáguöu knattspymu, sótti meira aö segja og Bailey varði vel frá Maradona á 41. -SK. „Frauunistaða íslenska iiösins hér hefur komið mér mjög á óvart. Eg vissi ekki einu sinnl að það væru til borð fyrir knattborðslelk á Is- landl,” sagði einn áhorfend- anna sem fylgdust með keppni íslenska landsliðsins og úrvalsliðs Kings Kross klúbbsins i London. Og Eng- lendingurinn hélt áfram að lýsa undrun sinni: „Mér finnst sumir íslensku strák- arnir hafa mikla hæfilelka og ef þeir einbeita sér að æf- ingum i framtíðinni geta þeir náð langt í þessari íþrótt. Mig langar til að nota þetta tæki- færi og óska íslenska liðinu tU hamingju með frábæran sigur hér i kvöld,” sagðl áhorfandlnn enski en þvi miður kunnum við ekki að nafngreina pilt. -SK. Kjartan Kári Friðþjófsson, einn landsliðsmannanna í knattborðsleik sem hafa gert garðinn frægan á Englandi. „Þetta var ævintýri líkast. Við náðum okkur vel á strik og þeir áttu aldrei möguleUca gegn okkur,” sagði Bjami Jónsson, fyrirUði íslenska landsUðsins í knattborðsleik, eftlr að íslenska landsUðlnu hafði tekist að bera sigurorð af úrvalsUði Kings Kross Snooker-klúbbsins í London. LeUdð var í London á þriðjudagskvöldið og var þetta besti og jafnfram síðasti leikur íslenska landsUðsins í ferð þess tU Englands. I Kings Kross klúbbnum eru 1480 meðlimir og margir þeirra gera lítið annaö en leika knattborðsleik. Og svo mikiU er áhugi meðlimanna í klúbbn- um að hafa verður hann opinn aUan sólarhringinn til að alUr geti komist aö þeim 25 borðum sem til staðar eru. Keppnin á þriðjudagskvöldiö byrjaöi með einliðaleik og þar var sigur islenska liðsins að visu í naumara lagi en aldrei var hann þó í verulegri hættu. Lokatölur urðu 11—10 Islendingum í vU og úrslit i leikjum einstakra manna urðubessi: Ágúst Agústsson—Kein 2—í Asgeir Guðbjartsson—Kleo 1—2 Bjarni Jónsson—Ski 1—2 Jón örn Sigurðss.—Colin 1—2 KjartanKáriFriðþjófs.—Stene 0—2 Sigurður Pálsson—Greg 2—1 Guðni Magnússon—Manny 2—0 Bob Wllliams—Frank M. 2—0 Islenska liðið hlaut því ellefu vinn- inga en enska liðiö tíu. Bob WiUiams hljóð í skarðið í íslenska liöinu fyrir Gunnar Júliusson sem gat ekki keppt með Uðinu í London. Bob þessi er frá Leeds og þykir sæmilegur spUari. Teknir í bakaríiö Islensku strákarnir náðu sér svo enn tslandsmótið í knattborðsleik hefst 11. aprU næstkomandi og þá gefst áhangendum íþróttarlnnar tækifæri tU að berja aUa bestu knattborðsmenn landsins augum og þar á meðal alla Iandsliðsmennina sem gerðu garðinn frægan á Englandi síðastliðna viku. Nánar um mótið síðar. -SK. Mark McGhee — skoraðl þrjú mörk. son, Kjartan Kári Friðþjófsson, Jón örn Sigurðsson, Sigurður Pálsson, Guðni Magnússon og Ásgeir Guðbjartsson. Á myndina vantar Gunnar Júlíusson. DV-mynd S. „Þetta var frábært hjá Man. Utd. en það þarf tvö Uð tU þess að leikur sé góður og það var þessi,” sagði gamli ensku landsUðsfyrirUðinn Jlmmy Armfield eftir að Man. Utd. hafði sigrað Barcelona 3—8 á Old Trafford i gærkvöld í Evrópukeppni bikarhafa. Það var mikið afrek hjá enska liðlnu, sem sigraöi 3—2 samanlagt og er því komiö í undanúrsUt keppninnar. Fáir höfðu reiknað með því eftir 2—8 tap i Barcelona. Það var gífurlega spenna í leiknum aUt tU loka, leikmenn Barcelona lögðu aUt í sölurnar tU að reyna að skora. Sóttu nær stanslaust síðasta stundarfjórðunginn en aUt kom fyrir ekki. Man.Utd. varöist með kjafti og klóm og Gary Battey snjall í markinu. Eitt mark í lokin hefði nægt Barcelona tU að komast áfram. Utl- mark hefði þá vegið tvöfalt. Leikmenn Man. Utd. fengu gífur- legan stuðning 58 þúsund áhorfenda sem voru á leiknum og fögnuður mikill í lokin. Ahorfendur þustu niöur á völl- inn. AUir vUdu kyssa Bryan Robson, hann var hetja United í gærkvöld. Skoraði tvívegis. Þetta er í þriöja skipti sem Man. Utd. vinnur upp tveggja marka mun í Evrópukeppni á Old Trafford. Fyrst gegn Atletico BUbao, Spáni síðan Tottenham og nú Barcelona. mín. Maradona var miðherji en tókst Utið aö leika á Kvein Moran. Man.Utd. sótti meira en leikmenn Uðsins féllu oft í rangstöðutaktík Barcelona. Tvö mörk á mínútu Leikmenn Barcelona byrjuðu síðari hálfleikinn eins og þann fyrri. Renndu knettinum sín á miUi en á 58. min. urðu Rocco á mikil mistök. Ætlaði að gefa knöttinn aftur til markvarðar. Remi Moses komst á mUU, lék nær og gaf síðan á WUkins innan vítateigs. Hann spyrnti á markið, Santiago Urquiaga varði en hélt ekki knettinum. Hann barst tU Bryan Robson sem skoraði. 2—8. Leikmenn Barcelcxia byrjuðu á miðju en eins og lamaðir eftir mistökin. Robson náöi knettinum, gaf á Albiston. Hann lék upp og sendi á Morman Whiteside sem kamst frá mótherja og gaf á Frank Stapleton í dauðafæri 3—0 og tvö mörk á einniminúta Þetta var rothögg fyrir Barcelona. Schúster, langbesti maður liðsins, var bókaður og Man. Utd. hefði átt að skora tvívegis á næstu mín. Moses komst frír í gegn. Markvörður varði sniUdarlega. Robson skaUaöi rétt yfir Bryan Robson—átti stórleik. 'eftir sendingu Miihren. Fékk annað færi sem hann misnotaði. Menotti tók Alfonso út af og sendi inn á miðherja og Barcelona fór að sækja miklu meira án þess þó að skapa sér verulega færi. Þreyta hjá leikmönnum Man. Utd, einkum Wilkins og á 77. mín. kom Mark Hughes í stað Whiteside. Barcelona lagöi aUt í sölumar, drifið áfram af Schiister. Maradona komst í sæmilegt færi en lét sig faUa og ætlaði rúsfnan í pylsuendanum íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir greinilega að fiska víti. Italski dómar- inn dæmdi í staöinn á hann auka- spymu. Undir lokin fékk Barcelona tvívegis aukaspyrnur rétt við vítateig United. Schiister tók þá fyrri. Spyrnti beint í vamarvegginn. Maradona þá síðari og Bailey, sem steig ekki rangt niður fæti aUan leikinn, varði vel. Leik- tíminn rann út og Man.Utd. komið í undanúrsUt — í fyrsta sinn í Evrópu- keppni síöan 1969. hsim. „Egveðja á Watford” Frá Stefáni Kristjánssyni — fréttamanni DV iLondon: — Eg veöja á Watford seni bikarmeistara. Félagið er með geysilega gott lið og frábæra sóknarleikmenn sem skora mikið af mörkum. Það er erfitt að stöðva þá þegar þeir eru i ham, sagði Len Ashurst, framkvæmdastjóri Sunderland, eftir tap félagsbis 1—2 fyrir Watford í gærkvöldt. Eg hef trú á að félagið hafni í einu af fimm efstu sætunum í 1. deild, sagði Ashurst. -SK/-SOS liðið gerði mikla lukku Hvar sem íslenska lands- Uðið í knattborðsleik fór á ferð slnnl á Englandl síðast- liðna viku vakti það mikla athygli og þá sér í lagi þegar líða tók á helmsóknina og ástæðan auðvitað fyrst og fremst góður árangur liðsins. Strákaralr stóðu sig frábær- lega vel í þessari fyrstu ferð landsUðsins og voru landi og þjóð tU mikUs sóma. Margir heimsfrægir atvinnumenn létu í ljósi ánsgju sina með leikmenn íslenska Uðsins og nú er bara um eitt að ræða fyrir islensku landsUðs- mennina: Að æfa og halda áfram á sömu braut. -SK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.