Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Page 26
26
DV. FIMMTUDAGUR'22: MARS'1984.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Kæliskápur, Candy,
til sölu og steypuhrærivél. Uppl. í síma
17270.
Tii söiu 3 stk. fulnmgahurðir
og 2 með gleri milli stofa, allar í góðu
ástandi. Uppl. í síma 20053.
Antik.
Sófi, tveir stólar, albólstrað (hörpu-
diskur), nýlegt áklæði, standlampi,
sem er borð og skápur (póleraöur),
píanó og antikpíanóstóll með nótna-
geymsiu, einnig nýlegt eldhúsborö til
sölu. Uppl. í síma 86706.
Ársgamail Silver Cross
barnavagn, stærsta gerð, til sölu, lítur
út sem nýr, einnig Sharp videotæki,
rúmlega 2ja ára, 7 3ja tíma spólur
fylgja. Uppl. í síma 44285.
Loksins eru þeir komnir,
Bee Thin megrunarfræflarnir, höfum
einnig á sama stað hina sívinsælu
blómafræfla, Honey Bee Pollens,
Sunny Power orkutannburstann og
Mix-Igo bensínhvatann. Utsölustaöur
Borgarholtsbraut 65, Petra og Herdís,
sími 43927.
Til sölu 1,5 kw Hondarafstöð,
sanngjarnt verö, 6 stk. loftljós, 25X120
cm kassar með grind, 2 stk. út-'
stillingarunit (glerhólf frá Þrígrip) og
Welson skemmtari, sem nýr. Uppl. í
síma 53038 eftir kl. 19.
Til sölu 10 finnskir
olíufylltir rafmagnsþilofnar, 2 stk. 500
w, 2 stk. 800 w, 2 stk. 1000 w, 1 stk. 1250
w, 2 stk. 1500 w, einnig 200 lítra
Westinghouse hitakútur. Uppl. í síma
44268 frákl. 10-19.
Til sölu sambyggð trésmíðavél,
eins Fasa, 2ja hraða 10” karbítblað
sög, afréttari, hefill og þykktarhefill,
tvö bútlönd, lítiö sem ekkert notað,
sanngjarnt verð. A sama stað er einnig
til sölu lágur tekkskápur á löppum.
Uppl. í síma 13606.
Takiðeftir!!
Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin
fullkomna fæða. Megrunartöflurnar
BEE—THIN og orkutannbursti.
Sölustaöur: Eikjuvogur 26, sími 34106.
Kem á vinnustaði ef óskað er. Sigurður
Olafsson.
Krosskeðjur til sölu.
Stærð 10,5X20 og 1100X20. Henta fyrir
flestar gerðir vöru- og flutningabíla.
Uppl. hjá Pálmason og Valsson, sími
27745.
Video-talstöö-sími-myndavél.
Til sölu Sharp VHS videotæki, 6 rása
CB talstöö og bílloftnet, antik sími og
Canon EF myndavél ásamt þremur
linsum, flassi, filterum, tösku og fl.
Uppl. í síma 76276.
Leiktækjakassar til sölu.
Sérhannaðir til að skipta um leiki í
þeim. Einnig nokkrir góðir amerískir
kúlukassar (elektrónískir). Sérstak-
lega hagstæð greiðslukjör og góður
staðgreiösluafsláttur. Uppl. í síma
78167 og 24260.
Leikfangahúsið auglýsir.
Fyrir grímuböllin: Grímubúningar,
grímur, 15 teg., sverð, hárkollur,;
kúrekavesti, gleraugu, nef, andlits-
málning. Verðlækkun á Fisher Price
leikföngum, t.d. segulböndum,
starwars. Margföld verðlaunahand-
máluð tréleikföng, yfir 50 teg. frá
hippanýlendu í London. Playmobile
leíkföng, snjóþotur, Lego-kubbar, gler-
bollastell, Barbie dúkkur, Ken og hús-
gögn, Sindy dúkkur, hestar, húsgögn.
Nýtt á Skólavörðustíg 10. Allar gerðir
af sokkum frá sokkaverksmiðjunni í
Vík, kynningarverð til 7. mars. Kredit-
og Visakort. Póstsendum samdægurs.
Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10,
sími 14806.
Láttu drauminn rætast:
Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á
mýkt í einni og sömu dýnunni, smíðum
eftir máli samdægurs. Einnig spring-
dýnur með stuttum fyrirvara. Mikið
úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, sími 85822.
Óskást keypt
Oska eftir að kaupa
kartöfluskrælara og hrærivél fyrir lítið
veitingahús. Uppl. í síma 19011.
Óska eftir að kaupa
notaöa eldavél og lítinn ísskáp undir
borðí innréttingu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—944.
Þráðlaus sími.
Oskum eftir aö kaupa þráðlausan
síma. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.
____________________________H—863.
Gott bilsegulbandstæki óskast.
Vinsamlegast hafið samband viö
auglýsingaþjónustu DV.
H—003.
Verslun
Assa fatamarkaður, Hverf isgötu 78.
Kjólar, blússur, pils, peysur, buxur,
jakkar, prjónavörur o.fl. Alltaf eitt-
hvað nýtt. Fínar vörur! Frábært verð!
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 12—18.
Viltu græða þúsundir?
Þú græðir 3—4 þús. ef þú málar íbúð-
ina með fyrsta flokks Stjörnu-máln-
ingu beint úr verksmiðjunni, þá er
verðið frá kr. 95,- lítrinn. Þú margfald-
ar þennan gróða ef þú lætur líka klæða
gömlu húsgögnin hjá A.S.-húsgögnum
á meðan þú málar. Hagsýni borgar
sig. A.S.-húsgögn, Helluhrauni 14, og
Stjörnulitir sf., málningarverksmiðja,
Hjallahrauni 13, sími 54922, Hafnar-
firöi.
Iðnvangur auglýsir:
eigum til sófasett bæöi pluss- og leöur-
sett, komiö og berið saman verö og
gæði, góð greiðslukjör og 10% stað-
greiösluafsláttur. Iðnvangur hf.,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 39820.
Kjólar frá kr. 150,-
Buxur frá kr. 100,- Barnakjólar kr.
165,-, Sokkabuxur kr. 40,- Sængur 850,-
Koddar kr. 350,- Sængurfatnaður,
straufrítt, 3 stk. kr. 650,- Veggklukkur
kr. 2900,- Borðbúnaöur, silfurplett, 51
stk. kr. 2900,- Fjölbreytt úrval af
gjafavörum, leikföngum. Sendum í
póstkröfu. Opiö frá kl. 13—18, laugar-
daga kl. 12-16. Sími 12286. Kram-
búöin, Týsgötu 3, (viö Skólavöröustíg).
Prjóna vörur á framleiðsluverði.
Dömupeysur (leðurblökur) frá 450 kr.
Treflar, legghlífar og strokkar, 100 kr.
stk. Gammosíur frá 62 kr. og margt
fleira. Sími 10295. Njálsgötu 14.
Innrömmun og hannyrðir auglýsa:
Heföbundin innrömmun. Höfum sér-
hæft okkur í innrömmun á handavinnu.
Full búö af prjónagarni. Hannyrðavör-
ur í úrvali. Pennasaumsmyndir,
sokkablómaefni, keramik frá Gliti og
finnskar trévörur, lampar með stækk-
unargleri, Vogart túpupennar, páska-
dúkar til að mála, straumunstur, Deka
fatalitir. Kreditkortaþjónusta. Póst-
sendum. Innrömmun og hannyrðir,
Leirubakka 36, sími 71291.
Teppaþjónusta
Tökum að okkur hreinsun
á teppum og húsgögnum, erum með
hreinsiáhöld af fullkomnustu gerð.
Vönduð vinna, vanir menn. Allar uppl.
í sima 45681 og 45453.
Tökum að okkur hreinsun
á gólfteppum. Ný djúphreinsunarvél
með miklum sogkrafti. Uppl. í síma
39198.
Ný þjónusta.
Utleiga á teppahreinsunarvélum og
vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar
og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher
og frábær lágfreyðandi hreinsiefni.
Allir fá afhentan litmyndabækling
Teppalands með ítarlegum upplýsing-
um um meöferð og hreinsun gólfteppa.
Ath. tekið við pöntunum í síma. Teppa-
land, Grensásvegi 13, símar 83577 og
83430.
Teppastrekkingar-íeppahreinsun.
Tek að mér alla vinnu viö teppi, við-
geröir, breytingar og lagnir. Einnig
hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun-
arvél meö miklum sogkrafti. Vanur
teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir
kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna.
Fatnaöur
Kjólföt, ásamt smokingjakka
í stóru númeri, til sölu. Líta mjög vel
út. Uppl. í síma 51417.
Bólstrun
Tökum að okkur að klæða
og gera við gömul og ný húsgögn,
sjáum um póleringu, mikið úrval
leðurs og áklæða. Komum heim og
gerum verðtilboð yður aö kostnaðar-
lausu. Höfum einnig mikið úrval af
nýjum húsgögnum. Látið fagmenn
vinna verkin. G.A. húsgögn hf., Skeif-
unni 8, sími 39595.
Húsgögn
Furuhjónarúm
með náttboröum frá Ingvari og Gylfa
til sölu fyrir lítið. Uppl. í síma 38994.
Til sölu vatnsrúm,
selst á gjafverði, kr. 3—5000. Uppl. í
síma 54210 eftir kl. 19.
Til sölu fallegt sófasett,
3+2+1, eins og hálfs árs, ljóst ullar-
áklæði. Uppl. í síma 30805 eftir kl. 19.
ATH.: Kjöriðtækifæri
fyrir þá sem eru að byrja búskap. Vilj-
um selja dökka hillusamstæöu, 2
einingar með hólfi fyrir sjónvarp —
einnig fyrir stereogræjur, glasaskápur
og 2 plötuskápar undir + dökkt sófa-
borð og hornborð, útskoriö á fótum og
einnig á plöturönd. Selst allt á kr.
, 10.000. Uppl. í síma 71006.
Vatnsrúm.
Til sölu er amerískt vatnsrúm ásamt
hitara og áföstum náttborðum, stærð
2X2. Uppl. í síma 30693.
Til sölu barnahúsgagnasett:
rúm, skrifborð og kommóða. Uppl. í
síma 43322.
Til fermingargjafa:
Gestabækur, stjörnumerkjaplattar,
munkastólar, blómaborö, saumaborð,
diskólampar, olíulampar, skrifborðs-
lampar, borðlampar, blómastengur,
veggmyndir, speglar, blaðagrindur,
styttur, pottahlífar. Einnig úrval af
bastvörum, pottablómum og afskorn-
um blómum. Nýja bólsturgerðin og
Garöshorn, símar 40500 og 16541.
Furuhúsgögn.
Til fermingargjafa, í sumarbústaöinn
og á heimilið, rúm í mörgum stærðum,
eldhúsborð og stólar, kommóöur,
kojur, sundurdregin barnarúm, vegg-
hillur í barnaherbergið með skrifborði,
skrifborð, sófasett og fleira. Opiö til kl.
6 og einnig á laugardögum. Furuhús-
gögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöföa
13, sími 85180.
Antik
Utskorin borðstofuhúsgögn,
svefnherbergishúsgögn, stakir stólar,
borð, skápar, skrifborö, speglar, sófar,
kommóður, klukkur, málverk, konung-
legt postulín og Bing & Gröndal, silfur-
boröbúnaður, úrval af gjafavörum.
Antik-munir, Laufásvegi 6, sími 20290.
Vetrarvörur
Pantera ’81
vélsleði til sölu, mjög góður, lítið ek-
inn. Fæst á góðu verði ef samið er
strax. Til sýnis á Bílasölunni Bliki,
simi 86477.
Öska eftir nýlegum
Yamaha vélsleða í skiptum fyrir Lödu
Sport árg. ’80. Uppl. í síma 96-24959
eftir kl. 19.
Evinrude vélsleði til sölu
í lélegu ástandi en gott belti og mótor.
Uppl. ísíma 99-6951.
Heimilistæki
Philco De-Lux ísskápur,
180 lítra til sölu, lítið sem ekkert notað-
ur. Verðkr. 6000. Uppl. í síma 51417.
Hvítur vel með farinn
ísskápur til sölu, hæð 1.50, selst á kr.
5000. Uppl. í síma 14119 eftir kl. 18.
Hljóðfæri
Harmóníkur til sölu.
Eigum nokkrar litlar harmóníkur til
sölu og eitt stykki 120 bassa
harmóníku, Ellegaard Special. Uppl. í
símum 16239 og 66909.
Hljómtæki
Náíar og hljóðdósir
í flesta plötuspilara. Sendum í póst-
kröfu. Radíóbúðin, Skipholti 19, Rvk,
sími 29800.
Ársgömul Akai stereosamstæða
með Marantz hátölurum til sölu. Selst
ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma
38994.
Til sölu rúmlega
eins árs gamlar Sony stereo græjur í
skáp. Uppl. í síma 52232 eftir kl. 19.
JVC stereosamstæða
til sölu, plötuspilari, tónjafnari, segul-
band og útvarpsmagnari ásamt
hátölurum, vel meö fariö. Greiðslu-
kjör. Sími 37546 eftir kl. 18.
Frá Radióbúðinni.
Allar leiðslur í hljómtæki, videotæki og
ýmsar tölvur. Sendum í póstkröfu
Radíóbúðin, Skipholti 19 Rvk. Sími
29800.
Hljómplötur
Hljómplötur — skiptimarkaður.
Tökum vel með farnir hljómplötur í
skiptum, einnig original leikjaforrit
fyrir heimilistölvur. Yfir 1000 hljóm-
plötutitlar. Utsölumarkaður allt árið.
Safnarabúðin, Frakkarstíg 7.
Tölvur
Syntax, tölvufélag,
býður eigendum COMMODORE 64 og
VIC 20 eftirfarandi: Myndarlegt
félagsblað, aögang aö forritabanka
meö yfir 1000 forritum, afslátt af
þjónustu og vöru fyrir tölvurnar,
tækniaöstoð, markaössetningu eigin
forrita. Upplýsingar um SYNTAX fást
hjá: Agústi, 91-75159, Ingu Láru, 93-
7451, Guðmundi, 97-6403, Eggert, 92-
3081. SYNTAX, tölvufélag, pósthólf
320,310 Borgarnesi.
Skák
Fidelity skáktölva
til sölu, 8 styrkleika stig. Uppl. í síma
.93-8355 eftirkl. 19.
Video
Luxor video,
með fjarstýringu, til sölu. Verð 30 þús.,
staðgreitt. Uppl. í síma 45599.
Litið notað Betamax
Sanyo VTC 9300 í skiptum fyrir VHS-
tæki. Uppl. í síma 98-1259, Vestmanna-
eyjum, eftir kl. 20.
Tröllavideo,
Eiöistorgi 17 Seltjarnarnesi, sími
29820, opið virka daga frá kl. 15—23,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—
23. Höfum mikið úrval nýrra mynda í
VHS. Leigjum einnig út videotæki.
Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur
á aðeins 550 kr. Sendum í póstkröfu.
Kristilega videoleigan.
Nýjar myndir komnar. Opið 6 daga
vikunnar kl. 14—23.30. Kristilega
Videoleigan, Barðavogi 38, jarðhæð.
Sími 30656.
Til sölu U-Matic myndbandstæki.
Til sölu færanlegt U-Matic videotæki
ásamt þriggja lampa profesional
Hitatchi myndavél. Tilvalið fyrir fyrir-
tæki og félagasamtök sem eru aö
hugsa um alvörumyndbandagerð.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H—14.
Ársgamalt Sharp
videótæki til sölu. Uppl. í síma 72105 á
kvöldin.
Leigjum út VHS
myndsegulbönd, ásamt sjónvarpi,
fáum nýjar spólur vikulega. Mynd-
bandaleigan Suðurveri, sími 81920.
Takið eftir!
Kannist þið við hljóötruflanir og hvítar
rákir þegar þiö horfiö á video? Athugið
aö þetta er segulmagn og óhreinindi
sem þessu veldur. Tek að mér að af-
segla og hreinsa öll videotæki fyrir
aðeins 325 kr. Leitið uppl. í síma 77693.
Til sölu myndbandaefni
fyrir VHS, ca 80 titlar af gömlu efni.
Fæst á góöu verði gegn staögreiðslu.
Uppl. í síma 27757 milli kl. 14 og 22.
Hef opnað videoleigu
að Laufásvegi 58, fullt af nýjum mynd-
umíVHS.nýttefnimánaðarlega. Opið
frá kl. 13—23 nema sunnudaga frá 14—
23. Myndbandaleigan Þór, Laufásvegi
58.
Videoleigan Vesturgötu 17,
Sími 17599. Leigjum út videotæki og
videospólur fyrir VHS. Einnig seljum
viö óáteknar spólur á mjög góðu verði.
Opiöalla daga frá kl. 13—22.
Garöbæingar og nágrannar:
Viö erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar,
Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið
mánudaga—föstudaga kl. 17—21,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.
Takið eftir—takið eftir.
Nýir eigendur vilja vekja athygli yðar
á aukinni þjónustu. Framvegis verður
opiö sunnudaga frá kl. 12—23, mánud.,
þriöjud., miövikud. kl. 14—22,
fimmtud., föstud., laugard. kl. 14—23.
Mikið af glænýju efni, kreditkortaþjón-
usta. Leigjum einnig myndbandstæki
og sjónvörp. Komið og reynið viðskipt-
in. Myndbandaleigan, Reykjavíkur-
vegi 62,2. hæð, sími 54822.
ísvideo, Smiðjuvegi 32
(ská á móti húsgagnaversluninni
Skeifunni). Er meö gott úrval mynda í
VHS og Beta. Leigjum einnig út tæki,
afsláttarkort og kreditkortaþjónusta.
Opiö virka daga frá kl. 16—23 og um
helgar frá kl. 14—23. Isvideo, Smiðju-
vegi 32 Kópavogi, sími 79377. Leigjum
út á land, sími 45085.
Videoaugað á horni
Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22255.
Leigjum út videotæki og myndbönd í
VHS, úrval af nýju efni með íslenskum
texta. Til sölu óáteknar spólur. Opið
til kl. 23 alla daga.
Videosport, Ægisíöu 123, sími 12760.
Videosport sf, Háaleitisbraut 58—60,
sími 33460. Ný videoleiga i Breiðholti,
Videosport, Eddufelli 4, sími 71366.
Athugiö: Opið alla daga frá kl. 13—23.
Myndbanda- og tækjaleigur með mikið
úrval mynda, VHS, með og án texta.
Höfum til sölu hulstur og óáteknar
spólur. Athugið: Höfum nú fengiö
sjónvarpstæki til leigu.
VHS video, Sogavegi 103,
leigjum út úrval af myndböndum fyrir
VHS myndir með íslenskum texta,
myndsegulbönd fyrir VHS, opiö
mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar-
daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnu-
daga. Véla- og tækjaleigan hf., sími
82915.
Beta myndbandaleigan, sími 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali. Tökum notuð
Beta myndsegulbönd í umboðssölu.
Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14-22.
Tröllavideo,
Eiðistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími
29820, opið virka daga frá kl. 15—23,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—
23. Höfum mikið úrval nýrra mynda í
VHS. Leigjum einnig út videotæki.
Einnig til söiu 3ja tíma óáteknar spólur
á aðeins 550 kr. Sendum í póstkröfu.
Myndbanda- og tækjaleigan,
söluturninum Háteigsvegi 52, gegnt
Sjómannaskólanum, sími 21487.
Leigjum út VHS myndbönd og tæki.
Gott úrval af efni með íslenskum
texta. Seljum einnig óáteknar spólur.
Opið alla daga til kl. 23.30.
Dýrahald
Aðalfundur íþróttadeildar Fáks
verður haldinn í kvöld í félagsheimili
Fáks kl. 8:30, dagskrá venjuleg aðal-
fundarstörf.