Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Síða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Síða 42
42 DV. FIMMTUDAGUR 22. MARS1984. Æsispennandi mynd. Jesse Lujack hefur einkum fram- færi sitt af þjófnaöi af ýmsu tagi. I einni slíkri för veröur hann lögreglumanni að bana. Jesse Lujack er leikinn af Richard Gere (An Officer and a Gentleman, American Gigolo) „kyntákni níunda ára- tugarins”. Leikstjóri: John Mc. Bride. Aöalhlutverk: Richard Gere, Valerie Kaprisky, William Tepper. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Jónína Olafsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Sýnd kl. 5,7 og 9. nm OOLHY STERÍQj)i Úrval ÆÆJÁRBÍP —Simi 50184 VlKV' FYRIR UNGA OG ALDNA H^uni Sfml 78900 TÓNABÍÓ Simi31182 Hellisbúinn (Caveman) Sprenghlægileg og frumleg gamanmynd fyrir alia á öllum aldri. Aðalhlutverk: Ringo Starr, Barbara Bach, Dennis Quaid. Leikstjóri: Carl Gottlieb. Endursýnd kl. 5,7,9ogll. LEIKFÉLAG AKUREYRAR SÚKKULAÐI HANDA SILJU SUKKULAÐI HANDA SILJU i Sjallanum i kvöld kl. 20.30, unglingasýning — diskótek eftir sýningu, fóstudag kl. 20.30. Almennur dansleikur eftir sýningu. Sunnudag kl. 20 JO. Munið leikhúsmatseöilinn í Mánasal. Miðasala opin í leikhúsinu aila daga kl. 16—19, í Sjallanum sýningardaga kl. 19.15—20.30. Sími 24073 (leikhús) og 22770 (SjaUinn). Muniö leikhúsferöir Flugleiða tU Akureyrar. ÍSLENSKA ÓPERAN ÖRKIN HANS NÓA sunnudag kl. 15.00, mánudag kl. 17.30. LA TRAVIATA föstudag kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. RAKARINN í SEVILLA laugardag ki. 20.00. Miðasala opin frá kL 15—19 nema sýningardaga til kl. 20. Simi 11475. Sprenghlægileg, ný bandarisk gamanmynd meö hinum sívin- sæla Walter Matthau í aöal- hlutverki. Matthau fer á kostum aö vanda og mót- leikari hans, Robin WiUiams, svíkur engan. Af tilvUjun sjá þeir félagar framan í þjóf nokkurn sem í raun er at- vinnumoröingi. Sá ætlar ekki aö láta þá sleppa Ufandi. Þeir takaþvítil sinna ráða. tslenskur texti. Sýnd ki. 5,7,9 og 11. SAI.l'R B Ævintýri í forboðna beltinu Sýnd kl. 5 og 11. Martin Guerre snýr aftur Leikstjóri: Daniel Vigne. Aðalhlutverk: Gerard Depardieu, Nathalie Baye. Isl. texti. Sýnd kl. 7 og 9. Stórbrotin, áhrifarík og af- bragösvel gerö og leikin ný ensk-bandarísk stórmynd, byggö á sönnum viðburöum úr örlagariku æviskeiði leikkon- unnar Frances Farmer. Aðalhlutverk leikur af mikUU sniUd Jessica Lange (óskarverðlaunahafi 1983) Sam Shcpard, KimStaniey. Leikstjóri: Graeme Ciifford. Islenskur texti. Sýnd kl. 3,6 og 9. Hækkað verð. Svaðilför til Kína Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. íslenskur texti. Hækkað verð. Kafbáturinn Endursýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. tsienskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Hettumorðinginn Æsispennandi bandarísk kvik- mynd byggö á ógnvekjandi sannsögulegum viöburöum er fjöldamorðingi hélt amerískum smábæ i heljar- greipum óttans. Leikstjóri: Charies B. Pierce. Aðalhlutverk: Ben Johnson, Andrew Princ, Dawn Welis. Ég lifi Sýnd kl. 9.15. Hækkað verð. Allir elska Benji Bráðskemmtileg, spennandi og mjög vel gerð fjölskyldu- mynd um ævintýri sem spinnst af tilraunum óvand- aðs manns aö stela hundi frá krökkum á feröalagi í Grikk- landi. Leikstjóri: Ben Vaughn. Aðalhlutverk: Patsy Garrett, Cynthla Smith og AUen Fiusat Sýnd kl. 3, 5 og 7. Looker Ný, hörkuspennandi banda- rísk sakamálamynd um aug- lýsingakóng (James Coburn) sem svífst einskis til aö koma fram áformum sinum. AðaDilutverk: Aibert Finney, James Coburn, Susan Day. Sýndkl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Cujo Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Hækkað verð. SALUR4 Segðu aldrei aftur aldrei Sýnd kl. 5 og 10. Daginn eftir Sýndkl.7.30. Úrvar KJÚRINN FÉLAGI Bráðsmellin ný bandarísk gamanmynd frá eftir Blake Edwards, höfund mynd- anna um „Bleika pardusinn” | og margra fleiri úrvals- ( mynda. Myndin er tekin og : sýnd i 4 rása Dolby stereo. Tónlist: Henry Mancini. Aöalhlutverk: Julie Andrews, James Garner og Robert Preston. Sýndkl.5og7.30. Hækkað verð. Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson. UT-M-VÁ-I-MLJl.l.l.HIA ÓVÆNTUR GESTUR eftir Agöthu Christie. Sýning laugardag. kl. 20J0. Fáar sýningar eftir. Miöasala fimmtud. og föstud. kl. 18—20, laugard. frá ki. 13. Sími 41985. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ UNDIR TEPPINU HENNAR ÓMMU 2. sýn. föstudag kl. 21.00. ANDARDRÁTTUR íkvöldkl. 20.30, laugardagkl. 20.30. Miöasala frá kl. 17.00 sýningardaga, simi 22322. Léttar veitingar í hléi. Fyrirsýningu leikhússteik kr. 194,- í veitingabúö Hótel Loft- leiða. Frumsýnir gamanmyndina Porkys II Fyrst kom hin geysivinsæla Porkys sem alls staöar sló aö-1 sóknarmet og var talin grín- mynd ársins 1982. Nú er þaö > framhaldiö, Porkys H, daginn eftir sem ekki er síður smellin og kitlar hláturtaugamar. Aöalhlutverk: Dan Monahan, Wyatt Knight, Mark Herrier. Leikstjóri: Bob Clark. Sýndkl. 5,7,9og 11. | Hækkað verð. Bönnuð bömum innan 12 ára. SALUR2 Goldfinger Sýndkl. 5,7.05,9.10 og 11.15. j SALUR3 TRON LAUGARÁ; Sting II Ný frábær bandarisk gaman- mynd. Sú fyrri var stórkostleg og sló öll aðsóknarmet í Laug- arásbíói á sínum tima. Þessi mynd er uppfull af plati, svindli, gríni og gamni, enda valinn maður i hverju rúmi. Sannkölluð gamanmynd fyrir fólk á öllum aldri. Mixtúra við kvefi og sleni: An þess ég hafi nokkum rétt til þess að gefa út lyfseðla þá vil ég ráðleggja pestargemling- um þessa lands aö skreppa upp í Laugarásbíó því þar er þessa dagana að finna ágætis mixtúra viö kvefi er nefnist Stingll. Svo vona ég bara aö þið smit- ist ekki á Sting II, nema kannski af hlátri. OM J — Morgunbl. Aðalhlutverk: Jackíe Gleason Mac Davis Teri Garr Karl Malden og Oliver Reed. Sýnd kl. 5,7,9 og 11, miðaverð kr. 80. Myndin sem auglýsir sig sjálf. I Spyrðu þá sem hafa séö hana. AðaUiiutverk: Edda Björgvinsdóttir, EgUl Úlafsson, Flosi Olafsson, Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarsson. Mynd með pottþéttu hljóði í Dolby-stereo. Bönnuð innan 12ára. Sýnd kl. 10. fllftfURBtJMIII Simi 11384 KVIKMYNDAFELAGIÐ ÚÐINN Simi 50249 Octopussy Gullfalleg og spennandi ný ís- lensk stórmynd byggð á sam- nefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Kvikmyndataka: Karl Gskarsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Tónlist: Karl J. Sighvatsson. Allra tíma toppur James Bond ROGERMOORK .ian fumíngs JAMES BONI) 007^ Qctopussv Leikstjóri: John Glenn. AðaUilutverk: Roger Moore, Maud Adams. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd kl. 9. Hugfangin SALURA The Survivors $ þjóðleikhúsið óskubuska 5. sýn. í kvöld kl. 20.00. Appelsinugul aðgangskort i gUda. 6. sýn. laugardag kl. 20.00, 7. sýn. sunnudag kl. 20.00. SVEYK í SÍOARI HEIMSSTYRJ- ÓLDINNI föstudag kl. 20.00. AMMA ÞÓ laugardag kl. 15.00, sunnudagkl. 15.00. SKVALDUR Miðnætursýning laugardags- kvöldkl. 23.30. Tvær sýningar eftir. LITLA SVIÐIÐ: LOKAÆFING íkvöldkl. 20.30. Síðasta sinn. Miðasalakl. 13.15-20. Simi 11200. LKiKI'ÍIIAC RKYKjAVlKl IK SÍM116620 GÍSL íkvöldkl. 20.30, föstudag, uppselt, þriðjudag kl. 20.30. GUÐ GAF MÉR EYRA laugardag kl. 20.30. Fáarsýningar eftir. HART I BAK sunnudag kl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30. Næstsíðasta sinn. Miðasala í Iðnókl. 14—20.30. Sími 16620. FORSETA- HEIMSÓKNIN Aukamiðnætursýning í Austurbæjarbiói laugardag kL 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kL 16-21. Simi 11384. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÖl— BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.