Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Blaðsíða 43
DV. FIMMTUDAGUR 22. MARS1984. 43 Sjónvarp Utvarp Útvarp Fimmtudagur 22. mars 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Eplin í Eden” eftir Oskar Aðalstein. Guðjón Ingi Sigurösson les (4). 14.30 Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöur- fregnir. Tónleikar. 16.40 Síðdegistónleikar. Jean-Max Clément leikur á selló Einleiks- svítu nr. 6 í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach / Edda Erlends- dóttir leikur Pianóþætti nr. 1 og 2 eftir Franz Schubert / Wilhelm Kempff leikur Píanófantasíu í d- moll K. 397 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. 17.30 Síðdegisvakan. 18.00 Af stað. með Tryggva Jakobs- syni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöidfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Sigurður Jónsson talar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RUVAK). 20.00 Tveir einþáttungar eftir Odd Björnsson. „Sarma” og „Söngur næturdrottningarinnar” Leik- stjóri: Sigurður Pálsson. Leik- endur: Margrét Akadóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Helga Jónsdóttir, Steindór Hjörleifsson og Herdís Þorvaldsdóttir. 21.20 Samleikur í útvarpssal. Sigrún Eðvaldsdóttir og Snorri Sigfús Birgisson leika saman á fiðlu og píanó. a. „Tzigane” eftir Maurice Ravei. b. Sónata op. 27 nr. 3 eftir Eugene Ysaye. c. „Teikn” eftir AskelMásson. 21.45 „Framavonir”, smásaga eftir Jónas Guðmundsson. Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma. (28). 22.40 Kotra. Stjórnandi: Signý Páls- dóttir (RUVAK). (Þátturinn endurtekinn nk. mánudag kl. 11.30). 23.10 Síðkvöld. með Gylfa Baldurs- syni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 Fimmtudagur 22. mars 14.00—16.00 Eftir tvö.Stjórnendur: Jón Axel Olafsson og Pétur Steinn Guðmundsson. 16.00—17.00 Rokkrásin. Stjórnend- ur: Snorri Skúlason og Helgi Skúlason. 17.00—18.00 Einu sinni áður var. Stjórnandi: Bertram Möller. Föstudagur 23. mars 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. Sjónvarp Föstudagur 23. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Skonrokk. Umsjónarmaður Edda Andrésdóttir. 21.25 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Bogi Agústsson og Helgi E. Helga- son. 22.30 Sjá heillum horfið er það land... (IU Fares the I^and) Bresk sjónvarpsmynd frá 1982. Sankti KUda er óbyggður eyja- klasi undan vesturströnd Skot- lands. Síðustu 36 íbúarnir voru fluttir þaðan árið 1930, og liðu þar með undir lok iífshættir sem verið höföu lítt breyttir um aldir. I myndinni er rakin aðdragandi þess að Sankti Kilda lagðist í eyði og hvernig eyjaskeggjum reiddi af. Þýðandi Sonja Diego. 00.15 Fréttir í dagskrárlok. Frá upptöku á einþáttungunum Söngur næturdrottningarinnar sem við fáum að heyra iútvarpinu ikvöid. Lengst tii vinstri er leikstjórinn, Sigurður Pálsson, við borðið er höfundurinn, Oddur Björnsson, en fyrir aftan hann eru leikararnir, Steindór Hjörleifsson, Herdis Þorvaldsdóttir og Ketill Larsen. DV-mynd Bj.Bj. Utvarp, rás 1, kl. 20.00: Útvarpsleikritið Tveir einþáttungar eftir Odd Bjömsson Fimmtudaginn 22. mars kl. 20.00 verða fluttir tveir einþáttungar eftir Odd Björnsson, Sarma og Söngur næturdrottningarinnar”. Leikritin fjaUa um gamalkunnugt viðfangsefni, ástir, tryggðarof og hefnd en nálgast þaö meö nokkuð sér- stæðum hætti. Fyrra leikritið, Sarma, segir frá karlmanni og tveimur konum sem eru á leið út að skemmta sér. Þau hafa boöiö með sér vinnufélaga sínum, Sörmu, sem hefur vakið forvitni þeirra og þau vilja gjarnan kynnast nánar. Þegar Sarma birtist svo reynist hún öll önnur en þau höfðu haldið. Síöara leikritið, Söngur næturdrottn- ingarinnar, segir frá rithöfundi sem er á leið til ÞingvaUa til að sinna ritstörf- um. Á heiðinni lendir hann í þoku og ekur þá fram á konu sem hann tekur upp í bíl sinn. Aður en hann veit af er hann lentur inn í harla undarlegan mannabústað þar sem miklar furður dynjayfirhann. Aöalhlutverkin í þessum tveimur leikritum eru í höndum Helgu Jóns- dóttur, sem leikur Sörmu, og Herdísar Þorvaldsdóttur, sem fer meö hlutverk næturdrottningarinnar. Aðrir leikend- ur eru Lilja Guörún Þorvaldsdóttir, Margrét Akadóttir, Hjalti Rögnvalds- son, Steindór Hjörieifsson og Ketill Larsen. Leikstjórinn, Sigurður Pálsson, er í hópi fremstu ljóð- og leikskálda okkar af yngri kynslóð. Hann hefur lagt stund á leikhúsfræði í Frakklandi og eru Sarma og Söngur nætur- drottningarinnar fyrstu leikstjórnar- verkefni hans hjá Ríkisútvarpinu. Sigrún Eðvalds- Snorri Sigfús dóttir fiðluleikari. Birgisson píanó- leikari. Útvarpið, rás 1, kl. 21.20: Efnilegirtónlistar- menn í útvarpssal Tveir ungir tónlistarmenn láta að sér kveða í dagskrá útvarpsins, rás 1, í kvöld. Eru það þau Sigrún Eðvalds- dóttir fiðluleikari og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari. Leika þau þrjú verk í útvarpssal og hefst flutningur- innkl. 21.20. Snorri Birgir Sigfússon er ekki síður þekktur hér á landi sem góður píanó- leikari en tónskáld. Er hann í hópi okkar ungu tónskálda sem mikið hafa látið aö sér kveða að undanförnu og hefur hann fengið mikið hrós fyrir verk sin. Sigrún Eðvaldsdóttir þykir einn efnilegasti fiðluleikari okkar í dag. Stutt er síðan hún lauk námi en hún hyggur á meira nám í fiðluleik á er- lendri grund svo aö lítiö mun þá heyr- ast í henni hér á næstunni. Þau Snorri og Sigrún leika þrjú verk í útvarpssal í kvöld. Fyrst er það Tzi- gane eftir Maurice Ravel, þá Sónata ópus 27 númer 3 eftir Eugene Ysaye og loks Teikn eftir Áskel Másson. Tónleikamir hefjast kl. 21.20 og þeim lýkurkl.21.45. _kip. Kamarorghestar gáfu út piötu 1981 en við fáum kannski að heyra upptöku á nýjum lögum beint frá kóngsins Köben iþættinum i dag. Útvarpið, rás 2, kl. 16 til 17: Rokkrásin Kamarorghestar og Melchior látaf sérheyra... Þeir Snorri Skúlason og Skúli Helga- son verða meö Rokkrásina sína á rás 2 í dag á milli kl. 16 og 17. Eru þeir þar á undan „gamla rokkinu” sem Berti Möller sér um annan hvern fimmtudag á milli kl. 17 og 18. Þeir Snorri og Skúli munu taka stór- skemmtilegt hliöarspor í þættinum í dag. Taka þeir sér þá frí frá útlendum tónlistarmönnum og snúa sér þess í stað að innlendum. Fyrir valinu hjá þeim veröa tvær hljómsveitir sem ekki hefur heyrst •inikið í hér — hvorki á rásinni né í gamla gufuradíóinu við Skúlagötu. Eru þaö hljómsveitimar Melchior, sem var lifandi á ámnum 1974 til 1979 og Kamarorghestar sem gaf út eina plötu árið 1981. Þeir fá í heimsókn fulltrúa frá hvorri sveit og ræða viö þá. Þeir sem gamirn- ar verða raktar úr þar eru Karl Roth frá Melchior og Kristján Pétur söngv- ari Kamarorghesta. Aðdáendur orghestanna ættu aö Hijómsveitin Melchior lifði á árun- um 1974 til 1979. leggja við hlustimar í dag því að ef allt gengur að óskum fá þeir félagar sent beint frá Kaupmannahöfn, þar sem hljómsveitarmeðlimir Kamarorg- hesta dvelja núna, upptökur af lögum sem aldrei hafa verið gefin út. Getur því orðið spennandi að heyra þróunina sem orðið hefur f rá því að Bísar í bana- stuðikomút... -klp- Veðrið Veðrið Obreytt veður á landinu, suðaust- an kaldi eða stinningskaldi, élja- gangur á Suöur- og Vesturlandi en að mestu úrkomulaust fyrir norðan. Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgun: Akureyri skýjað 2, Bergen léttskýjað —5, Kaupmannahöfn snjóél —1, Osló skýjað —4, Reykjavík snjóél á síð- ustu klukkustund 0, Stokkhólmur (skýjað —5, Þórshöfn alskýjað 5. Klukkan 18 í gær: Amsterdam 'mistur 4, Aþena rigning 10, Berlín léttskýjað 3, Frankfurt heiðskírt 10, Las Palmas skýjað 19, London mistur 8, Luxemborg heiðskírt 8, Malaga rigning 14, Mallorca skýjað 13, Nuuk skafrenningur — 18, París heiöskirt 11, Rom létt- skýjað 10, Vín léttskýjað 3. Gengið GENGISSKR ANING * NR. 58-22. MARS 1984 KL. 09.15 Eining KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 29,130 29,210 1 Sterlingspund 41,692 41,807 1 Kanadadollar 22,856 22,919 1 Dönsk króna 3,0214 3,0297 1 Norsk króna 3,8402 3,8508 1 Sænsk króna 3,7337 3,7439 1 Finnskt mark 5,1168 5,1309 1 Franskur franki 3,5872 3,5971 1 Belgiskur franki 0,5402 0,5417 1 Svissn. franki 13,4252 13,4621 1 Hollensk florina 9,7900 9,8168 1 V-Pýsktmark 11,0492 11,0795 1 ítölsk lira 0,01786 0,01791 1 Austurr. Sch. 1,5623 1,5666 1 Portug. Escudó 0,2186 0,2192 1 Spánskur peseti 0,1920 0,1926 1 Japansktyen 0,12875 0,12910 1 Írsktpund 33,805 33,898 SDR (sérstök 30,7353 30,8197 dráttarréttindi) Simsvari vegna gengisskráningar 22190 TOLLGENGI fyrir mars 'tl Bandarfkjadollar 28.950 1 Sterlingspund 43.012 1 Kanadadollar 23.122 1 Dönsk króna 3.0299 .1 Norsk króna 3.8554 1 Sænsk króna 3.7134 ^1 Finnskt mark 5.1435 j1 Franskur franki 3.6064 1 Belgískur franki 0.5432 1 Svissn. franki 13.3718 1 Hollensk florina 9.8548 1 V-Þýsktmark 11.1201 '1 ítölsk líra 0.01788 1 Austurr. Sch. 1.5764 1 Portug. Escudó 0.2206 1 Spánskur pesoti 0.1927 1 Japansktyen 0.12423 , 1 frsktpund 34.175

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.