Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Page 1
DAGBLAÐIÐ — VÍSIR 280. TBL. — 74. og 10. ÁRG. LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1984. beinast aö þeirra störfum. Og þeirra augu vaka yfir þjóðarhag. Sumir eru bláeygöir, meö tilbrigðum,' aörir — örfáir — brúneygðir. Niöur- staöan er aö: Þingheimur er bláeygður „Lít á einveruna sem hreina heimskufr —Benedikt Ingimarsson, einbúi, fyrrverandi oddviti, dansari og skáld íléttu spjalli Þýskur njósna- leiðangur áAust- fjörðum í siðari heimsstyrjöldinni gerðist það á Austfjörðum að tveir bræður frá Bakkagerði, sem voru á selaveiðum, komu auga á þýskan njósnaleiðangur. Kafbátur hafði sett njósnarana á land á afskekktu nesi milli Héraðsflóa og Borgarfjarðar eystri. Bandaríska setuliðið á Seyðisfirði sendi herflokk af stað til að handtaka njósnarana. Við segjum frá þessum atburðum. DV-mynd: Kristján Ari. Jólaspil fyrir alla fjölskylduna — Skemmtisiglingin varð að martröð — Álfar — Heilagur Nikulás - Öðruvísi jólasaga — Ávarp biskupsins yfir íslandi, herra Péturs Sigurgeirssonar — IVIyndagáta og jólakrossgáta , hvort tveggja með verðlaunum — Band Aid — Heimurinn samkvæmt Boy George — Grein um eldgos — Jólatréð í nýju hlutverki — Jólasakamál — Jól á Indlandi — Jól á Borgarspítalanum — margt fleira.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.