Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Side 10
10 DV. LAUGARDAGUR 22. DESEMBER1984 Skákþrautir og tafllok eru sérstök deild úinan skáklistarinnar, sem því miður hefur veriö lítiö sinnt á síðujn islenskra dagblaða. Þó er í skák- dæmum aö finna hafsjó af skemmti- legum hugmynduin og sumir vilja líkja þeim við lítiö ljóð. Það er hins vegar ekki nema rétt fyrir jólin sem skákdálkahöfundar muna eftir þrautunum. Þá eru einmitt margir sein dusta rykið af taflinu sínu og þá gefst einnig timi til heilabrota. Hvað cr betra en aö hita sig upp á nokkrum skákþrautum? Hér koma tíu þrautir, eða öllu held- ur tafllok, úr ýmsum áttum. I öllum þrautunum á hvílur leikinn og nú reynir á þig, lesandi góður, að finna bestu leiðína. A stöðumyiidum 1,2,5 og 6 á hvítur að halda jafntefli en í öðrum stöðum á hann að vinna tafliö. Fyrstu þrjár myndirnar ættu ekki að vefjast fyrir neinum eu síðan fer róðuriim heldur að þyngjast. Þrautir 5 og 6 eru tvær eftirlætisþrautir Karpovs heimsineistara, sú síðar- nefnda er reyndar nokkuð lúmsk. Lengsta vinningsleiðin er í sjöundu þraut, sem ætti að koma mörgum kunuuglega fyrir sjónir. Og ef þið gefist upp á tveimur næstu ætti tíunda þrautin að hressa upp á sálar- tetrið. Gleöileg jól! Tíulftlar jiHaskiíkþraiitír 8 7 6 5 4 3 2 1 abcdefgh 2. Jafntefli. 4. Hvítur vinnur. 6. Jafntefli. Skák Jón L. Árnason abcdefgh 8. Hvítur vinnur. 9. Hvítur viniiur. abcdefgh 1. Jafntefli. 3. Hvítur vinuur. abcde fgh abcdefgh 5. Jafntefli. 7. Hvítur vinnur. 10. Hvítur vinnur. Tvær jóla-varnarþrautir Til tilbreytingar skulum viö glíma viö tvö varnai'viðfangsefiii yfir jóla- helgina og gefist ekki upp þótt þau séu í snúnara lagi. Austur gefur/ n-s á hættu/tvúnenn- ingur iNoitm u * 7654 G7 . A5432 * D5 Sl IM i. AA3(Þú) 654 KG87 + K732 Sagnirnar: Austur Suður Vestur Noröur 1G*) 2H dobl pass pass pass *) 15-17 Utspil spaðaás. Makker lætur tíuna og sagnhafi átt- una. Þú spilar meiri spaöa, makker iætur drottningu og sagnhafi tvistinn. Makkei spilarsíöan spaðakóng í þriöja slag og sagnhafi lætur gosann. Hvernig er varnaráætlun þín? Og hin er þannig: Suður gefur/ a-v á hættu/tvúnenn- úigur W-ll’!- Al IMI'K Aö<; AAG54(Þú) V 974:1 1A8G52 0 80 o G4 + DG54:i A 108 Sagnirnargenguþannig: Suður Vestur Norður Austur 2 1.(1) pass 2 T (2) pass 2S pass 3 L(3) pass 4 S(4) pass pass pass (1) Sterk gervisögn (2) Biðsögn (3) Aímelding (4) Þrír spaðar eru ekki krafa. Utspiltígultía. Sagnhafi drepur á tígulkóng, tekur ás og kóng í laufi, makker sýnir hátt/lágt, tekur tígulás og trompar tígultvist með spaöaáttu, meöari makker lætur firnmu og þrist. Hvernig er varnaráætlun þín? Bridgefélag Reykjavíkur Nú er aðeúis 3 umferöum ólokiö í aðalsveitakeppni félagsms. A miðviku- daginn uröu allar efstu sveitirnar að sætta sig viö töp en röö efstu sveita breyttist ekki. Enn bendir allt til einvígis milli sveita Urvals og Þórar- ins Sigþórssonar. Síðasta kvöldiö eiga þessar sveitir að spila saman og trú- lega ráðast úrslit mótsúis í þeún leik. Staöan eftir 14 umferöir af 17: stig 1. Úrval 289 2. Þórariim Sigþórsson 280 3. Jón Baldursson 252 4. Júlíus Snorrason 237 5. Ólafur Lárussou 231 Lokauinferöúnar veröa spilaðar miðvikudaginn 9. janúar en miöviku- dagana 16. og 23. janúar veröur spilað í Reykjavíkurmótinu. Bridgefélag Hafnarfjarðar Jólamót I^ugardaginn 29. des. hefur félagiö ákveðið að halda jólamót með Mitchell fyrirkomulagi. Veitt verða vegleg verðlaun, en upphæðin ræðst náriar af þátttöku. Spilamennskan hefst kl. 13 og er spilaö i hinum ágæta fundarsal íþróttahússins viö Strandgötu. Skráning fer fram á staðnum. Síðasta mánudag var spilaður eins kvölds tvúnenningur í tilefni jólanna. Sú nýbreytni var tekin upp að veita ekki eingöngu verðlaun fyrir efstu sæti heldur voru veitt verðlaun fyrir 8. og 9. sæti auk skammarverðlauna. Mæltist þessi breyting vel fyrir. Hefðbundnum verölaunasætum náöu húis vegar eftir- talinpör: 1. Guöbrandur Sigurbergss,- Kristófcr Maguússon 263 2. Böövar Magnúss.-Ölafur Gíslas. 234 3. Ólafur Ingimuiidars.-Sverrir Jónss. 224 Reykjavíkurmótið í sveitakeppni Reykjavíkurmótiö í sveitakeppni hefst þriöjudágúin 8. janúar. Skráning er þegar hafin og geta væntanlegir þátttakendur haft samband við þau Esther Jakobsdóttur, Magnús Odds- son, Baldur Bjartmarsson, Gísla Tryggvason og Agnar Jörgensen (15093) til aö skrá sveitir. Skránúigu lýkur sunnudaginn 6. janúar. Eftir þann tíma er ekki hægt að bæta við sveitum í mótiö. Þetta er jafnframt undankeppni fyrir íslandsmót í sveitakepprii 1984. Spilaöir veröa 10 spila leikir, allir viö alla og komast 6 efstu sveitirriar í úr- slit um Reykjavikurhornið. Núverandi Reykjavíkuimeistarar er sveit Urvals. Bridgesamband íslands Hannes R. Jónsson varö sigurvegari í Islandsmótinu í einmennúigskeppni, sem háð var fyrstu þrjá mánudagana í desember í Domus. Yfir 160 manns tóku þátt í keppriinni. Stefán Guðjohnsen Urslituröu þessi: stig 1. Hanncs R. Jónsson 324 2. Júlíana Isebarn 315 3. Eggert Benónýsson 301 4. -5. BernharðurGuðmundsson 298 4.-5. Sigrún Pétursdóttir 298 6. Gunnar Þorkelsson 295 7. Erla Ellertsdóttir 292 8. -10. Stefán Guðjohnsen 290 8.-10. Óiafur Lárusson 290 8.-10. Jón Viðar Jónmundsson 290 11. Magnús Sigurjónsson 289 12. -13. Sverrir Kristinsson 278 12.-13. Valdimar Elíasson 278 14. Sigurður Lárusson 274 15. -16. Lárus Hermannsson 270 15.-16. Hörður Sævaldsson 270 Bridgesamband Islands þakkar spilurum fyrir þátttökuna í þessari keppni. Svo og þeún 60—70 fyrirtækjum sem þátt tóku í firma- keppni Bridgesambands Islands. Sigurvegari í þeirri keppni varð Sláturfélag Suöurlands (spilari Bern- harður Guömundsson með 113 stig) eins og áöur hefur komið fram. Keppnisstjóri var Agnar Jörgens- son. Bridgesamband íslands Skrifstofa Bridgesambands Islands verður lokuð fram yfir nýár vegna jólaleyfis starfsmanns. Skrifstofan veröur opnuö á ný 7. janúar. Þá verði fastur símatími milli kl. 13 og 15 (sem þýöir að Olafur Lárusson verður örugglega viö á þeim túna). Það útilokar þó ekki að enginn sé við á öörum tímum dagsins. Umsjónarmenn meistarastiga- skráningar hjá öllum félögum innan Bridgesambands Islands er bent á aö skila úin stigum fyrir haustspila- mennskuna fyrir 7. janúar nk. þannig aö hægt verði að útbúa meistarastiga- skrá fyrir 1985. Aríöandi er aö nafnnúmer fylgi hverju nafni þannig að hægara sé að vinna þetta í tölvu- skrá. Þau félög, sem enn hafa ekki gert skil fyrir síðasta keppnistímabil (fram á vor 1984) á gjöldum til Bridge- sambandsins, eru vúisamlegast beðin um að gera það sem allra fyrst. Þaö er um þó nokkur félög að ræða. Athugið máliö. Búiö er að senda úr ársskýrslu stjórnar Bridgesambands Islands, fundargerð síöasta aöalfundar sem var í nóvember og aö auki lista til flestra félaganna þar sem vöntun er á nafnnúmerum spilara viökomandi félags. Formenn félaganna eru beönir um að sjá til þess aö meistarastiga- listinn veröi unninn og komiö til skrif- stofu BSI. Einnig er nokkur vöntun á því aö félög innan Bridgesambands Islands hafi skilað skýrslu stjórnar (þeúri sem segir hverjir eru í stjórn viökomandi félags o.fl.) Vinsamlegast útbúið þessa skýrslu og sendiö til BSI. Ef hægt er að koma þessum atriðum úin í meistara- stigaskrá 1985 væri það til fyrirmynd- ar með hliðsjón af upplýsingagildi slikrar handbókar sem meistarastiga- skráúiyrði. Bridgesamband Islands vinnur ekki aðeins fyrir félögin heldui’ og með þeim. Stjórn og starfsmenn Bridge- sambands íslands óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Meö innilegum þökk- um fyrú árið sem er að líöa. Bridgedeild Skagfirðinga Sveit Sigmars Jónssonar varð jóla- sveinar félagsins. A glæsilegum enda- spretti (með styrkt liö) tókst formann- inum að merja sigur, enda gengur alltaf best þegar hann spilar ekki (segir Sigmar). I sveitinni spiluðu: Arnar Ingólfsson, Magnús Eymunds- son, Hulda Hjálmarsdóttir, Þórarinn Andrewsson, Sverrir Kristinsson og Ölafur Lárusson, auk Vilhjáúns Einarssonar (Sigmar var fyrirliði án spilamennsku). Röð efstu sveita varö þessi: 1. sveit Sigmars Jónssonar, 1578 stig. 2. sveit Leós Jóhannessonar, 1561 stig 3. sveit Árna Más Björnssonar, 1538 stig. 4. sveit Guðrúnar Hinriksdóttur, 1487 stig 5. sveit Björns Hermannssonar, 1479 stig 6. sveit Hildar Helgadóttur, 1459 stig 7. sveit Jóns Stefánssonar, 1455 stig Meöalskor í þessari 3 kvölda hraðsveitakeppni var 1440 stig. Starfsemin hefst að nýju eftir ára- mótin, þriðjudaginn 8. janúar, með nýárstvímenningskeppni (1 kvöld) en þriðjudaginn 15. janúar hefst svo aðal- sveitakeppni félagsins. Skráning er þegar hafin í þá keppni, hjá Olafi (18350 eða 16538) eða Sigmari (687070). Einnig veröur hægt að skrá sveitir 8. janúar. Spilað er í Drangey v/Síðu- múla, félagsheimili Skagfirðinga- félagsúis, og er öllum heúnil þátttaka. Keppnisstjóri er Olafur Lárusson. Félagið óskar öllu spilaáhugafólki um land allt gleðilegra jóla. Bridgefélag Selfoss og nágrennis Firmakeppni félagsins var haldin dagana 6. og 13. desember sl. Alls tóku 64 fyrirtæki þátt í keppninni og 32 spilarar en mót þetta er jafnframt ein- menningsmeistaramót félagsins. Eftútalin fyrirtæki urðu hlutskörpust: (Nafn spilara er innan sviga). 1. Selfossbíó (Kristján M. Gunnarsson), 113 stig 2. G.Á.B. (JónB.Stefáusson), llOstig 3. -4. V. Bjarnason (Þórður Sigurðsson), 109 stig 3.-4. Blikksmiðja Selfoss (Kristmann Guðmundsson), 109 stlg 5.-6. Árvélar (Páll Áruason), 108stig 5.-6. Samtak (Garðar Gestsson), 108 stig

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.