Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1985, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1985, Síða 22
•34 DV. FÖSTUDAGUR 8. FEBRUAR1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bflar til sölu Bílasala Selfoss flytur starfsemi sína laugardaginn 9. febrúar kl. 13.00 frá Eyrarvegi 22, að Ambergi SeUossi. Opið verður mánu- daga—föstudaga frá kl. 10—12 og 13— 19, laugardaga kl. 13—16. Nú eru á söluskrá um 450 bílar. Við seljum allar gerðir bíla. Fólksbila, stationbíla, sendibila, pickupbila, jeppa, snjóbíla, vörubíla og hópferðabíla. Allir bilar eru skyldutryggðir um leið og sala fer fram. Við seljum þungavinnuvélar, jarðýtur, skurðgröfur, ámoksturstæki, byggingakrana og fleira. Við seljum flugvélar, vélsleða, mótorhjól, skelli- nöðrur, hjólhús, tjaldvagna, hesta- kerrur og ails konar aftanívagna. Einnig seljum við landbúnaðartæki, dráttarvélar, jarðvinnslutæki, hey- vinnutæki og margt fleira. Við tökum í umboðssölu notaða en ógallaða hluti til heimilisnota, sjónvörp, videotæki, eldavélar, þvottavélar, frystikistur, þurrkara, alls konar húsgögn, hljóm- flutningstæki, hljóðfæri, reiðhjól, bamavagna, barnakerrur og fleira. Sölumaður veröur Júiius Hólm Bald- vinsson, síminn er sá sami og áður, 99- 1416. Bilasala Selfoss, Arnbergi v/Suðurlandsveg. Sverrir Andrésson heimasimi 99-2522. Til sölu Scania frambyggður 140 árgerð 76, búkkabill í mjög góðu ástandi. Ný dekk, gott verð og kjör eftir samkomulagi. Uppl. á Bílasölu Selfoss, simi 99-1416. 4X4,4X4,4X4. Lada Sport 78—’82 Bronco '66—74, Willys-Wagoneer, Range Rover 72—’81, Blazer dísil, bensín, Dodge Ramcharger 74—77. Bilasala Matthiasar v/Miklatorg 'sírnar 24540 og 19079. GAS Rússa jeppi dísil árg. ’66 til sölu, skipti koma til greina. Uppl. í síma 618566 og að Hrísateigi 10. Volvo 244 GLárg. 1979 til sölu. Einnig Land-Rover dísil meö mæli árg. 1973 og Cortina 1600 árg. 1974. Allir skoðaðir ’85, skipti möguleg. Simi 72096. Tll sölu pólskur Fiat 128 árg. 78. Uppl. í síma 39388 eftir kl. 20 á kvöldin og alla helgina. Galant ’81 til sölu. Uppl. í síma 99-8199. Mazda 323 saloon ’82, Mazda 3231300 78, * Mazda 6261600’80, Lada Canada ’81, Mitsubishi L300 minibus ’82,330,2758. Bilasala Matthiasar v/Miklatorg, simar 24540 — 19079. Vantar, vantar nýja og nýlega bíla á skrá, einnig á staðinn. Bilasala Matthíasar v/Mikla- torg, simar 24540 —19079. Datsun 280C disil árg. ’80 til sölu. Uppl. í síma 96—44139. Chevrolet Nova ’68 til sölu, 6 cyL, sjálfskiptur, skoðaður ’85. Verð ca 45.000. Uppl. í síma 686548. Fiat Ritmo 60,1980, margfaldur verðlaunabíll um allan iieim sem sést nær aldrei á bílasölu, má greiðast allur á 2ja-5 ára fasteigna- tryggðum skuldabréfum. Uppl. í síma 75924. Óska eftir nýlegum bíl í skiptum fyrir Mözdu 323 Saloon árg. ’82, t.d. Toyota Tercel — Corolla og Mitsubishi, lítið keyrðan. Há stað- greiðsla. Uppl. í síma 621502. Til sölu er Volvo 244 GL árg. 79 og Mazda 929 árg. ’80. Báðir sjálfskiptir með vökvastýri. Sími 77896. Til sölu Austin Allegro árg. 77 i góðu lagi. Sími 626779. Volvo 144 Grand Lux árg. 74 til sölu, sjálfskiptur. Bíll í góðu standi. Uppl. í síma 71796. Volkswagen Golf árg. 78 til sölu, rauöur aö lit. Bíllinn er í góðu ástandi, ekinn 79 þús. Verðhugmynd 140 þús. Uppl. í síma 30425 milli kl. 9 og Í9, og sími 23552 eftir kl. 19. Gísli. MODESTY V 5?. Þf “ Þið BLAISE kj PETER O’DONMELL »T >í*IUi MUIIkJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.