Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 15
DV. ÞRIÐJUDAGUR14. MAl 1985. 15 „Fjölskyldumaður og ekkert annað” Rokkstjaman Glton John gifti sig sjóst mest saman einhvers staðar út af skemmta æstummúgnum. „Eg er orð- semkunnugterfyrirnokkruíÁstralíu. fyrir sig fjarri skarkala skemmtana- innþreytturúþessueilífðarflani,”seg- Eiginkonan er fædd í Þýskalandi og lífsins. Það hefur m.a. verið haft eftir ir stjarnan, „nú vil ég fyrst og fremst heitir Renate, þrítug að aldri. Þau Elton að honum finnist það orðið hið gerast fjölskyldumaður og ekkert ann- hjónakom eru sögð ástfangin mjög, meata böl að fara í tónleikaferðalög og að.” VERONIOUE Rúmteppi — rúmfatnaður — sængur og koddar. Munið okkar hagstæðu greiðslu- skilmála □ Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 GLÆSILEGT ÚRVAL HJÓNARÚMA flRSí l\' >lM i HJÚKRUNARFRÆÐIIMGA vantar til sumarafleysinga að Fjórðungssjúkrahúsinu Nes- kaupstað. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í símum 97-7403 og 97-7466. Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað. FERÐASTYRKUR TIL RITHÖFUNDA Ráðgert er að af fjárveitingu til norræns samstarfs í fjár- lögum 1985 verði varið 30 þús. krónum til að styrkja rit- höfund til dvalar á Norðurlöndum. Umsóknir um styrk þennan óskast sendar stjórn Rit- höfundasjóðs íslands, Laugavegi 18, 101 Reykjavík, fyrir 5. júní nk. Umsóknum skal fylgja greinargerð um hvernig umsækj- andi hyggst verja styrknum. Reykjavík, 13. maí 1985. Rithöfundasjóður íslands. Tilboð óskast í prentun kennslubóka fyrir Námsgagna- stofnun. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00f.h. 22. maínk. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 ÚTBOÐ - VINNUSKÚRAR Vegna misritunar er útboðstími auglýstur fimmtudaginn 16. maí kl. 11.00, en á að vera föstudaginn 17. maí nk., kl. 11.00 f.h. — Þetta leiðréttist hér með. Vinsamlegast athugið að liður nr. 16 (eldhús á hjólum + anddyri, Sel- fossi) misritaðist; rétta númerið er AE2—67 (en ekki LE1-76). INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Til sölu húseign á Akureyri Tilboð óskast í húseignina Norðurgötu 2b Akureyri ásamt tilheyrandi leigulóðarréttindum. Stærð hússins er 359,6 m3, brunabótamat er kr. 1.723.000,- Húsið verður til sýnis dagana 14. og 15. maí nk. milli klukkan 4 og 6 e.h. Til- boðseyðublöð liggja frammi á staðnum og á skrifstofu vorri. Kauptilboð þurfa að hafa borist skrifstofu vorri fyrir kl. 11.30 f.h. 24. maínk. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Blomberg Heimilistækin. — Meira en peninganna virðil

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.