Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR14. MAl 1985. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Óskast keypt Trésmtða vMar til innréttingaframleiöslu óskast keyptar, t.d. kantlímingavél, band- slípivél, afréttari, þykktarhefill, frss- ari, hjólsög o.fl. Hafið samband við auglþj.DVisíma 27022. H—660. Repromaster óskast, má vera gamall. Uppl. i sima 621233. Óska eftir afl kaupa 4 sumardekk á felgum undir VW. Uppl. í síma 45979. Óska eftir að kaupa vel með farna saumavél og vel með farið reiðhjól fyrir 10 ára telpu. Uppl. í síma 77238 á kvöldin. Teikniborð óskast fyrir tækniteiknara. Uppl. í síma 10359 eftir kl. 18. Fatnaður Gesslein. Mjög vel með farinn 2ja ára Gesslein barnavagn til sölu á kr. 5.000, ennfrem- ur nýlegur bamabakpoki á kr. 1.500. Uppl. í síma 11218. Fallegur, hvltur, síflur, taft-brúðarkjóll til sölu. Uppl. í síma 53223 eftirkl. 17. Fyrir ungbörn Stór Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 81281. Óska eftir afl kaupa tvo Hókus Pókus stóla. Uppl. í sima 75795._____________________________ Til sölu ar bló flauelsskermkerra. Verð kr. 4.500. Uppl. í sima 76298. Heimilistæki Til sölu nýlegur Candy ísskápur og frystiskápur. Hæö 185 sm. Einnig til söiu hjónarúm. 160 X 200 sm. Sími 51975. Til sölu litill Ignis ísskápur. Uppl. í síma 52534. Ný og ónotufl Völund þvottavél no. 410, Fresco þurrkari og 6 mánaða Ignis frystiskápur til sölu. Uppl. i sima 79972. Ignis þvottavél til sölu. Verð kr. 6.000. Uppl. i síma 75441 til kl. 15. Verslun Baflstofan Ármúla 36 auglýsir. Salemi frá kr. 7.534, úrval handlauga t.d. 51X43 cm, kr. 1698, baökör frá kr. 7.481, sturtubotnar 80x80 á kr. 3.741, blöndunartæki og aðrar baðvörur. Verslunin Baðstofan, Armúla 36, simi 31810.____________________________ Verslunin Snotra, Alfheimum 4, simi 35920: Mikið úrval af gami, lopa og prjónum, smábama- fatnaöur, sængurgjafir, glansgallar, stæröir 92—146, smávara og fleira. Op- ið kl. 9—18 og 10—12 á laugardögum. Hljóðfæri Ross gitarmagnari til sýnis og sölu í hljóðfæraversluninni Tónkvísl, sími 25336. Góðir greiðslu- skilmálar. Sohmer pianó. mjög gott Sohmer píanó til sölu. Uppl. i sima 40086. Til sölu 6 strengja þjóðlagagitar á góðu verði. A sama stað em til sölu glænýjar áltröppur. Uppl. í síma 71739. Þíanó til sölu. Uppl. i síma 15271. Pianóstillingar. Er tónninn í hljóðfærinu farinn að gefa sig? Stilli píanó og tek að mér minni- háttar lagfæringar. Uppl. kl.9-17 í síma 27058 og eftir kl.18 í símum 667157 og 79612. Hljómtæki Til sölu hótalarar, JBL-112, 2ja ára, á kr. 60.000, aöeins kr. 55.000 staðgreitt. Uppl. i sima 12328. Til sölu 2ja óra Pioneer hljómflutningssamstæða í skáp, vel með farin. Uppl. í síma 41655 eftir kl. 17. Bose 901 hótalarar til sölu. Hagstæö kjör. Uppl. í síma 92- 1979 milli kl. 17 og 20. Hljómplötuklúbburinn býður félagsmönnum sinum að velja sér allt að 4 LP hljómplötum frá 4 kr. 96 aur. stk. með söluskatti. Hringið og fáið upplýsingar. Hljómplötuklúbbur- inn.sími 641277. Sportmarkaðurinn auglýsir. Vegna mikillar sölu undanfariö bráð- vantar til sölu hátalara alls konar, litla og stóra, dýra og ódýra. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Bólstrun Klmðum og gerum vifi bólstruð húsgögn, komum heim og gerum verð- tilboð yður að kostnaðarlausu. Form- bólstrun, Auöbrekku 30, gengið inn frá Löngubrekku, simi 44962. Rafn Viggósson, 30737, og Pálmi Asmunds- son, 71927. Klnflum og gerum vifl allar gerfllr af bólstruðum húsgögnum. Eingöngu fagvinna. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 15102. Húsgögn Mahónf spilaborð til sölu. Uppl. í sima 21670 milli kl. 8 og 14. Til sölu sófasett og sófaborð, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 75659. Þjónustuauglýsingar // Þverholti 11 — Sími 27022 Þjónusta ▲ A < 4 < 4 < 4 < 4 < 4 < 4 < 4 < G Á G H F. ▲ AAAAAAAAAAAAAAAAA STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN MÚRBROT Tökum ad okkur VEGGSÖGUN GÓLFSÖGUN RAUFARSÖGUN M ALBIKSSÖGUN KJARNABORUN FYRIR LÖGNUM GÓÐAR VÉLAR VANIR MENN LEITIO TILBOÐA UPPLÝSINGAR OG PANTANIR KL.8-23 8ÍMAR: 651601 - 651602-52472 HERJÓLFSGÖTU 34, 220 HAFNARFIRDI ▼ VVVVVVVVVVVVV ▼ V ▼ V ▼ V ▼ Alls konar húsaviðgerðir — 20 ára reynsla Skiptum um glugga og hurðir — ■ k» ^ alls konar tróverk. Viðgeröir á baðherbergjum, flisa- lagnir. Sími 72273. f Þakviðgeröir, sprunguviðgerðir, múrviögerðir, silansprautun. Sími 74743. Viögerö á pipulögnum, skólp- og hitalögnum. Sími 83153. Aöeins fagmenn vinna verkiö. Traktorsgrafa Tökum að okkur alla almenna jarövinnu. Opið allan sólarhringinn. H&M-vólaleiga Uppl. ísíma 78796 og 53316. Gangstéttarhellur, kantsteinar, hleðslusteinar. Sögum hellur og flísar. STÉTT SF. Hyrjarhöfði 8 110 Reykjavík Sími 91-686211 LOFTPRESSUR - MÚRBR0T - SPRENGINGAR i Tökum að okkur allt múrbrot og fleygavinnu, einnig , sprengingar í grunnum og ræsum. pacc PDhciiD Nýjar vélar, vanir menn. l«Hoc unUTUn Vélaleiga Símonar Símonarsonar S. 687040 VíðWtó 30. HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN GÓBAR VÉLAR - VANIR MENN - LEITID TILBODA m m < PJ STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavik Jón Helgason 91-83610 og 81228 Tfaktorsgrafa til leigu. FINNB0GI ÓSKARSS0N, VÉLALEIGA. SiMI 78416 FR4959 Isskápa- og frystikistuviðgerðir önnumst allar viðgerðir á kæliskápum, frystikistum, frystiskápum og kælikistum. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Góðþjónusta. Reykjavikurvegi 25 Hafnarfirði, sími 50473. Eríingur lsleif<;cnn Kvöldsimi 76772 Mottaka verkho 1 S/Ct erkbe,öna: S"ri/83499 Einangrunar- plast Hagstætt verð Sími 651210 Fjarðarplast sf. Seljumog leigjum Atvinnupallar á hjólum Stálvinnupallar Málarakörfur Álstigar — áltröppur Loftastoðir Fallar hf. Vasturvör 8, Kópavogi, s. 42322 - 641020. VERKAFL HF. ■STEINSÖGUN ■ MÚRBROT ■KJARNABORUN SIM112727 - H. 29832. VÉLALEIGAN HAMAR Brjótum dyra- og gluggagöt á einingaverði. 20 cm þykkur veggur kr. 2.500,- pr. farm. T.d. dyragat 2 x 80 kr. 4000,-. Kynniö ykkur verðið og leitið til- boða. Leigjum út loftpressur f múrbrot — fleygun og sprengingar. Stefán Þorbergsson. Símar: V. 4-81-60og H. 7-78-23. Kælitækjaþjónustan Viðgerðir á kæliskápum, frystikistum og öðrum kælitækjum. NÝSMÍÐI Fljót og góð þjónusta. Sækjum — sendum. Simi 5486G Reykjavikurvegi 62.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.