Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 38
38 DV. ÞRIÐJUDAGUR14. MAI1985. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIO - BIO - BIO - BIO - BIO fllliiTURBÆJARRIII Salur 1 Njósnarar í banastuði. (Go For It) Sprenghlægileg. og spennandi ný bandarísk gainamnynd í litum. Aöalhlutverk: Terenee Hill, Bud Speneer. Ein skemmtilegasta myiid • „Trinity-bræðra". ísl. texti. Sýnd kl. 5,9 og 11. Salur 2 Lögregluskólinn (Police Academy) Tvímælalaust skemmtileg- asta og frægasta gamanmynd sem gerð hefur veriö. Mynd sem slegið hefur öll gaman- myndíiaösóknarmet þar sem him hefur verið sýnd. Mynd fyriralla fjölskylduna. Sýnd kl. 5,7.9 og 11. I Salur 3 LEIKUR VIÐ DAUÐANN Höfum fengið aftur sýningar- rétt a þessari æsispennandi og frægu stórmynd. Sagan hefur komiðút í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, John Voight. Leikstjóri: John Boorman. ísl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,9 og 11. When The Raven Flies (Hrafninn flýgur) Sýnd kl. 7. TÓNABÍÓ Stmi 31182 Frumsýnir myndina Auður og frægð Víðfræg og snilldar vel gerð og leikin ný amerísk stórmynd í litum. Alveg frá upphafi vissu þær að þær yrðu vinkonur uns yfir lyki. Það sem þeim láöist að reikna með var allt sem geröistþará milli. Jacqueline Bisset, Candice Bergen. Leikstjóri: GeorgeCukor. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.20. íslenskurtexti. Lögganí Beverly hills Myndin sein beðið hefur verið eftir er koinin. Hver man ekki eftir Eddié Murphy í 48 stundum og Trading Places (Vistaskipti) þar sem hann sló svo eftirminnilega í gegn. En í þessari mynd bætir hann um betur. Löggan (Eddie Murphy) í millahverfinu á í höggi viö ótínda glæpamenn. Myndin er í Dolby stereo. Leikstjóri: Martin Brest. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, JudgeReiiihold, John Ashton. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Skammdeoi 6. sýningarvika Vönduð og spennai di ný íslensk kvikmynd um hörð átök og dularfulla atburði. Aðalhlutverk: Ragnheiður Arnardóttir, Eggert Þorleifs- son, María Sigurðardóttir, Hallmar Sigurðsson. Leikstjóri: ÞráinnBertelsson. „Rammi myndarinnar er stórkostlegur, bæði umhverf- ið, árstíminn, birtan. Maður hefur á tilfinningunni aö á slíkum afkima veraldar geti i rauninni ýmislegt gerst á myrkuin skammdegis- nóttum þegar tunglið veöur í skýjum. Hér skiptir kvik- myndatakan og tónUst ekki svo Utlu máli við að magna spennuna og báðir þessir þætt- ir eru ákaflega góðir. Hljóðupptakan er einnig vönd- uö, ein sú besta í islenskri kvíkmynd til þessa, Dolbyið drynur. . . En það er Eggert Þorleifsson sem er stjarna þessarar myndar.. . Hann fer á kostum í hlutverki geðveika bróðurins svo að unun er að f ylgjast með hverri hanshreyfingu.” Sæbiörn Valdimarsson, MBL. 10. apríl. Sýnd íIra rása Dolby stereo Sýndkl. 5,7,9 og 11. Fyrir eða eftir bió PIZZA HVSIÐ Grensásvegi 7 simi 38833. LAUGARÁS Hlólii SALURA Klerkar í klípu (Mass appeal) ft Suinir gera allt til að vera elskaöir en það sæmir ekki presti að haga sér eins og skemmtikraftur eöa barþjónn í stólnum. Er það rétt að segja fólki þaö sem það vill heyra eöa hvíta lygi í staðinn fyrir nakinn sannleikann? Ný bandarísk mynd með úrvals- leikurunum Jack Lemmon, Zeljko Ivanek, Charles Durning og Louise Latham. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALURB 16ára '*** ... Í( s ihe limo of yoot lift» /: tgjjki% thct may Igsí cj lifotinuv & { ‘zíSLÍlll StórskemmtUeg mynd um stelpu sein er að verða sextán ára en ekki gengur henni samt allt í haginn. AUir gleyma af- mæUnu hennar og strákurinn sem hún er hrifinn af veit ekki aðhún ertU. AðaUilutverk: Molly Ring- wald og Anthony Michael Hall. Leikstjóri: John Hughes (The breakfast club, Mr. Mom). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALURC Tölvuleikur Cloak & Dagger Ný bandarísk úrvalsmynd um ungan strák sem flækist inn í njósnamál. Aðalhlutverk: Henry Thomas (E.T.) og Dabney Coleman. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. LEIKFELAG AKUREYRAR KÖTTURINN sem fer sínar elgln lelJlr eftir Olaf Hauk Símonarson. fimmtudag 16. maí kl. 15.00, sunnudag 19. maí kl. 15.00. EDITH PIAF þriðjudag 14. maí kL 20.30, föstudag 17. mal kl. 20.30, laugardag 18. maí kl. 20.30, uppselt. Miðasala opin aUa virka daga í tuminum við göngugötu kl. 14—18. Þar að auki í leikhús- inu þriðjudag frá kl. 18.30, fimmtudag frá kl. 13.00, föstu- dag frá kl. 18.30, laugardag frá kl. 14.00 óg sunnudag frá kl. 13.00 og fram að sýningu. Simi í miðasölu er 96-24073. Munið leikhúsferðú’ Flugleiða tU Akureyrar. g fttOUI^ CUl TfrtWl Simi 7&ÖOO SALUR1 Evrópufrumsýning Dásamlegir kroppar (Heavanly Bodies) feawsaswm ■* » * Splunkuný og þrælf jörug dans- og skemmtimynd um ungar stúlkur sem setja af stað heilsuræktarstöðina Heavenly Bodies og sérhæfa sig í aero- bics þrekdansi. Þær berjast hatrammri baráttu í mikilli samkeppni sem endar með maraþoneinvígi. Titillag myndarinnar er hið vinsæla The Beast In Me. Tónlist flutt af: Bonnie Pointer, Sparks, The Dazz Band. Aerobics fer nú sem eldur í sinu um allan heim. Aðalhlutverk: Cynthia Dale, Richard Rebiere, Laura Henry, WalterG. Alton. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í Starscope. SALUR2 Næturklúbburinn (The Cotton Club) Sýnd kl. 5,7.30 og 10. SALUR3 2010 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR4 Sagan endalausa Sýnd kl. 5. Þrælfyndið fólk Sýnd kl. 7. Einu sinni var í Ameríku (Once upon a time in America) Sýndkl.9. 915 síwijí WÓÐLEIKHÖSID ÍSLANDS- KLUKKAN 8. sýn. miðvikudag kL 20, laugardagkl. 20. KARDI- MOMMUBÆRINN fimmtudagkL 14. (uppstigningardag), laugardag kL 14, næstsíðasta slnn. GÆJAR OG PÍUR fimmtudag kl. 20, (uppstigningardag), föstudag kl.20, siðustu sýnlngar. Litla sviðið: VALBORG OG BEKKURINN íkvöldkl. 20.30. Vekjum athygU á kvöldverði i tengslum við sýninguna á Val- borgu og bekknum. Kvöld- verður er fré kl. 19 sýningar- kvöld. Miðasalakl. 13.15-20. Sími 11200. VIIMIMUN/ELAR eru óæskilegar á akbrautum, sérstaklega á álagstímum í umferöinni. ( sveitum er umferð dráttar- véla hluti daglegra starfa og ber vegfarendum að taka tillit til þess. Engu að siður eiga bændur að takmarka slíkan akstur þegar umferð er mest, og sjá til þess að vélarnar séu í lögmætu ástandi, s.s. með glitmerki og ökuljós þegar ryk er á vegum, dimmviðri eða myrkur. UMFERÐAR ÚZ K. frumsýnir: Skuggahliðar Hollywood Spennumögnuð ný bandarísk Utmynd um morðgátu í kvik- myndaborginni, hina hliðina á bak við aUt glitrandi skrautið, með James Gamer, Margot Kidder, John Llthgow. Leikstjóri: Stuart Margolln. islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.3,5,7, 9 og 11.15. Geimstríð II REIÐI KHANS Spennuþrungin ævintýramynd um átök og ævintýri úti í geimnum með William Shatner, Leonard Nlmoy. Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Ferðin til Indlands Sýndkl.9.10. Vígvellir Aðalhlutverk: SamWaterson, HaingS.Ngor. Leikstjóri: Roland Joffe. TónUst: Mike Oldfield Sýndkl. 3.10,6.10 og 9.10. Á elleftu stundu Æsispennandi og hröð banda- risk sakamálamynd með: Charlcs Bronson, Lisa EUbacber. tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 7.15 og 9.15. Hvítir mávar Sýndkl.5.15 og 11.15. Cal Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Sími50249 Engin sýnlng í kvöld. <®j<® i.HiKréiAc: RKYKIAVIKIIR SÍM116620 ÁSTIN SIGRAR Höfundur: Olafur Haukur Simonarson. Leikmynd: J6n Þórisson. Lýsing: DanielWilliamsson. Leikstjóri: ÞórhaUur Sigurös- son. Leikendur: Asa Svavarsdótt- ir, Bríet Héöinsdóttir, Gísli HaUdórsson, Helgi Björnsson, Jón Hjartarson, Kjartan Bjargmundsson, Margrét Olafsdéttir, Steindór Hjör- leifsson og Valgerður Dan. Frumsýning mlðvikudag kL 20.30, uppselt, 2. sýn. fimmtudag kl. 20.30, uppselt, grákortgUda, 3. sýn. laugardag kl. 20.30, uppselt, rauðkort gilda, 4. sýn. sunnudag kl. 20.30, bii kort gllda. DRAUMUR Á JÓNSMESSU- NÓTT föstudag kl. 20.30, ncstsiðasta slnn. Miðasala i Iðnð kl. 14—19. Sími 16620. Saga hermanns (A Soldier's Story) Stórbrotin og spennandi ný bandarísk stórmynd sem hlotið hefur verðskuldaða athygli, var útnefnd til 3ja óskarsverðlauna, þar af sem besta mynd ársins 1984. Aðalhlutverk: Howard E. Rollins jr., Adolph Caesar. Leikstjóri: Normann Jewison. Tónlist: Herbie Hancolk. Handrit: Charles Fuller. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd í A sal kl. 5,7,9 og 11. Pixote Böunuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 11 i B-sal. í fylgsnum hjartans Sýnd í B-sal k). 7 og 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. Leðurblakan fimmtudag 16. maí kl. 20.00, laugardag 18. maí kl. 20.00, „Það er ekki ónýtt að hafa jafn„professional” mann og Sigurð í hlutverki Eisensteens — söngvara sem megnar að færa heimastíl Vínaróperett- unnará ágæta íslensku.” Eyjólfur Melsted DV 29/4. ATH. aðeins fjórar sýningarhelgar eftir. Upplýsingar um hópafslátt i síma 27033 frákl. 9-17. Miðasaian er opin frá kl. 14— 19 nema sýningardaga til kl. 20. Símar 11475 og 621077. HÁDEGIS- TÓNLEIKAR ídagkL 12.15. Þorgeir J. Andrésson tenór og Guðrún A. Kristinsdóttir píanóleikari flytja lög eftir Ama Thorsteinsson, Emil Thoroddsen, Jón Þórarinsson, Þórarin Jónsson, Schubert, Schuman og Mahler. Miðasala við innganginn. RIVIUIUIKIJUI&K) “^5)o8g«íf“ ORÆJNA IL/lfTAMN fimmtudag 16. maí kl. 20.30. Miðapantanir í Broadway daglega kl. 14. Simi 77500. BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓU BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.