Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 20
20 DV. ÞRIÐJUDAGUR14. MAl 1985. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Evrópumeistaramót kvenna ífimleikum: 11 6áraoj l hlaut fern gu llverðla iun • EggertGuðmundsson. Halmstad á toppnum Frá Gunnlaugl A. Jónssyni, frétta- manniDV íSvíþjóð. Halmstad nóði óvænt forustu í Ail- svenskan í knattspyrnunni á sunnudag mest vegna snjallrar markvörslu Egg- erts Guðmundssonar. Halmstad sigr- aði þá AIK og var leikið í Stokkhólmi. Leikmenn heimaliðsins voru í nær stansiausri sókn allan leikinn, knöttur- inn mest fyrir f raman Eggert í vítateig Halmstad. Hann hafði mikið að gera og hélt marki sínu hreinu. 1 einni af ör- fáum skyndisóknum tókst sænska landsllðsmanninum Mats Jingblad að skora fyrir Halmstad. Eina mark liðs- ins. Urslit í öðrum leikjum um helgina urðuþessi: Sovéska stúikan Velena Shushenova vann fern gullverðlaun af fimm mögu- legum á Evrópumeistaramóti kvenna í fimleikum sem háð var í Helslnki um heigina. Þessi 16 ára stúlka frá Lenin- grad var í sérflokkl á mótinu, sigraði samanlagt á iaugardag og í einstakl- ingskeppninni á sunnudag hlaut hún gulliö í gólfæfingum, í stökki og á slá. Þar delldi hún gullinu með löndu sinni Oksana Omelanchik, hinum 15 ára Sovétmeistara. Á jafnvægisslá hlaut Shushenova bronsverðlaun. Hinir miklu sigrar Yelenu komu verulega á óvart í Helsinki. Allir höföu reiknað meö að hin 15 ára Oksana yrði þar mjög sigursæl enda Sovétmeistari. Hún er aöeins 132 sm á hæð og vegur 26 kíló. Var mjög sigursæl á sovéska meistaramótinu í Alma Ata í apríl. Það vakti mikla athygli aö ólympíu- meistarinn, Ecaterina Szabo, Rúm- eníu, varö aðeins í fimmta sæti í keppn- inni samanlagt. Shushenova sigraði með 39.775 stig og hlaut 10 fyrir stökk. Fyrsti keppandi í fimleikum til aö fá tíu eftir hinu nýja kerfi sex dómara, sem nú hef ur veriö tekiö í notkun. Maxi Gnauck, A-Þýskalandi, varð önnur meö 39.600 stig. Oksana Omelianchik, Sovét, þriðja með 39.525 stig. Hana Ricna, Téickóslóvakíu, fjórða með 39.325 stig og síöan Szabo fimmta meö 39.225 stig. -hsím. Sovéskl meistarinn Osaka Omelianchik, sem aðeins er 15 ára, 26 kíló og 132 sm, hlaut tvenn gullverðlaun og hér er hún á jafnvægisslánni. Þar hlaut hún gull. I Þrír leikir í 1. deild í kvöld Þrír leiklr eru á dagskrá 1. deildar I í knattspyrnu í kvöld. Nýllðarnir í ■ deildlnnl, Víðlr fró Garði og FH, I leika í Garðlnum kiukkan átta og á yiama tima leika Þór frá Akureyri og Akranes á Akureyri. Þriðji lelkurinn g í kvöld er síðan viðureign Víkinga og j Valsmanna á Fögruvöllum og hefst J sá leikur einnlg klukkan átta. y Kalmar FF—öster 0-1 Norrköping—Hammerby 1-1 örgryte—Brage 2-1 Malmö FF—Gautaborg 2-1 Trelleborg—Mjallby 1-1 Halmstad er efst með 7 stig, marka- töluna 6—3. örgryte og öster hafa einnig sjö stig. Markatala þeirra 4—2 og 6—5. Síðan koma Malmö meö 6 stig (6—3), Gautaborg 6 stig (4—2), Norr- köping 6 stig (3—3), Kalmar5 stig (6— 2), Brage 4 stig (3—5), AIK 3 stig (2— 4), Trelleborg 3 stig (2—4), Hammarby 3 stig (4—7) og Mjailby neðst með 3 stig (3—9). GAJ/hsím. Lendl stöðv- aði McEnroe Tékkinn Ivan Lendl rauf þriggja ára sigurgöngu John McEnroe, USA, á tennismóti meistaranna í Forests Hills f New York fylki á sunnudag. Lendl sigraði auðveldlega í úrslitalelk kapp- anna, 6—3 og 6—3. t sömu keppni í fyrra tapaði hann í úrslitum fyrir McEnroe, 6—4 og 6—2. 1 lnnbyrðis- ielkjum þeirra er staðan nú 12—10 fyr- ir Bandaríkjamanninn skapstóra. Ivan Lendl hefur nú slgrað á f jórum tennismótum í röð — aðeins tapað eln- um af 22 leikjum í ór. Hins vegar ann- að tap McEnroe í 29 lelkjum 1985. Verð- iaun á mótinu námu 615 þúsund dollur- um. Lendl hlaut 80 þúsund dollara i fyrstu verölaun, McEnroe 40 þúsund fyrir annað sætið. 12 þúsund áhorfend- ur fylgdust með úrsUtaleiknum. hsim. Farnir til Ungverjalands tslenska drengjalandsliðið i knatt- spyrnu hélt í morgun áleiðis tU Ung- verjalands í úrsUtakeppni Evrópu- mótsins, leikmenn 16 ára og yngri. tsland er í rlðU með Skotlandi, Frakk- iandi og Grlkklandi. Fyrsti leikurinn verður á föstudag gegn Skotum. t far- arstjórn eru: Helgl Þorvaldsson, Sveinn Sveinsson og Stelnn HaUdórs- son. Þjálfari liðsins er Lárus Loftsson. hsim. Víðismenn sigurvegarar Viðir í Garði tryggði sér sigur i Suð- usnesjamótinu i knattspyrnu — fékk sjö stig af átta mögulegum. Grindavik, sem hefur fengið Kristin Jóbannsson aftur f rá Keflavík, varð i öðru sæti með fimm stlg. Hafnir og Reynir, Sand- gerði, fengu þrjú stig og Njarðvík tvö. „ÞAÐ ERIBM S/36 OG PC AÐ ÞAKKA AÐ VÖRUBIRGÐIR OKKAR ERU ÁKJÓSANLEGAR “ Kristinn Jörundsson, Hildu hf. ,,Ef þú þarft að geyma 600 vörutegundir í 1—6 stærðum frá 30 framleiðendum ullar- vara er þér vandi á höndum nema þú getir treyst tölvunni þinni og starfsliði.“ „Hér hjá Hildu töium við um „biblíuna okkar“. Hún er hjálpar- gagnið okkar við stýringu á framleiðslu og ein meginforsenda þess að framhald verði á vexti síðustu ára. Sjáðu til, hérna hjá Hildu not- um við ekki aðeins IBM tölvur við fjárhagsbókhald, viðskiptamanna- bókhald, lagerbókhald og launabókhald (þetta er hvort eð er nokkuð sem sérhver tölva ætti að geta leyst nú á tímum). Nei, sem ég segi, mergur málsins er „biblían“ sem við fáum frá S/36 og vinnum áfram í PC vinnustöðvunum okkar. Þannig fáum við fullkomna mynd af öll- um pöntunum fram á daginn í dag. Jafnframt veitir hún okkur ná- kvæmar upplýsingar um vörubirgðir og allt sem við eigum von á að fá afhent næstu þrjá mánuði.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.