Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 24
24 DV. ÞRIÐJUDAGUR14. MAl 1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Borðstofusett til sölu, 6 stólar, borö, skenkur, og innskots- borö, selst ódýrt. Uppl. í síma 71784. Eldhúsborfl og fjórir stólar frá Stálhúsgögnum til sölu, verö kr. 3.000. Einnig sófaborö og innskotsborð. Verökr. 6.000. Uppl. í síma 76274. Nýtt sófasett 3 + 2 +1 til sölu. Uppl. í síma 77569. Teppaþjónusta T»é>pastralckingar — teppahreinsun. Tek aö mér alla vinnu - viö teppi, viðgeröir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél meö miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsing- una Mý þjónusta, teppahreinsivélar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum eingöngu nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn- ig lágfreyöandi þvottaefni. Upplýs- ingabæklingur um meöferö og hreins- un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Teppaland, Grensásvegi 13. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Tökum einnig aö okkui hreinsun á teppamottum og teppa- hreinsun í heimahúsum og stiga- göngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Vélaleiga EIG, Vesturbergi 39, sími 72771 Góð hillusamstæfla til sölu, dökkbæsuð eik. Uppl. í sima 30070. Til sölu fururúm með tveim skúffum og furusamstæða sem er kommóöa, skápur og hillur. Uppl.ísíma 54263. Svefnherbergishúsgögn til sölu, 4 stk., eldri gerð. Uppl. í síma 36477. Til sölu furusvefnsófi með rúmfataskúffu, brúnt áklæði. Uppl. í síma 686149. Borflstofusett til sölu, borð og 8 stólar frá TM-húsgögnum úr lituðum aski, 5 ára gamalt. Uppl. í síma 671549 eftir kl. 18. Tveir svefnbekkir til sölu, einnig á sama stað 14” álsportfelgur. Uppl. í síma 76858. Til sölu borflstofuborfl og 4 stólar. Uppl. í síma 81034. Brio barnakerra til sölu á kr. 2000. Bamaþríhjól meö hjálpardekkjum til sölu á kr. 1.000. Sími 687470. Video Brekkulækur 1. Orval textaðra mynda í VHS í Sölu- turninum, Brekkulæk 1. Video. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eöa skemmri tíma. Mjög hagstæö vikuleiga. Opiðfrá kl. 19 til 22.30 virka daga og 16.30 til 23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viöskiptin. iSON videoleiga, Þverbrekku 8, Kópavogi (Vöröufells- húsinu). Sími 43422. Nýjar VHS mynd- ir, leigjum einnig út videotæki, nýtt efni í hverri viku. Sólbaösstofa á sama staö. Opið alla daga frá kl. 10—23. Nesco auglýsir: Hafiö þið séö nýju f jölnota myndbands- tækin frá Orion? Nú er hægt aö taka upp alla eftirminnilega atburöi, inni og úti. Engin framköllun, myndin er tilbú- in strax. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788._____________________________ Nesco auglýsir. Úrval myndbandstækja til nota heima og á ferðalogum. Islenskur leiöarvísir, 2ja ára ábyrgð, einstakt verö. Mynd og upptaka í hæsta gæöaflokki gera þessi tæki aö einum eftirsóknarverðustu mynd- bandstækjum á markaönum í dag. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Video-gaefli Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 38350. Mikiö úrval af nýju VHS efni fyrir alla aldurshópa. Leigjum út myndbandstæki. Afsláttarkort. Opið 13—23alladaga. Myndbönd og tæki sf., Hólmgarði 34. Leigjum út mynd- bandstæki (VHS). Góöur afsláttur sé leigt í nokkra daga samfleytt. Gott úr- \val myndbanda. Allt meö íslenskum texta. Sími 686764. Vidoo — stopp. Donald söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, s. 82381. Urvals video- myndir, VHS. Tækjaleiga. Alltaf þaö besta af nýju efni, t.d. Retum to Eden, Evergreen, Stone Killer, Elvis Presley i afmælisútgáfu o.fl. Afslátt- arkort. Opiö 08—23.30. Videosport, Eddufelli 4, simi 71366, Háaleitisbraut 58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími 43060. Opið alla daga frá kl. 13—23. HI-FI, Videoturninn, Melhaga 2, sími 19141. Nýtt efni vikulega, leigjum tæki, HI-FI efni: Retum to Eden, Ellis Island, Evengreen, toppbarnaefni t.d. Strumparnir, Andrés önd og félagar, snakk, gos og sælgæti. Videoturninn, Melhaga 2. Til sölu videoupptökuvél mjög fullkomin, selst ódýrt gegn staö- greiðslu eöa greiöslufyrírkomulagi,. einnig Volkswagen 1300 ’71, þarfnast smálagfæringar, selst ódýrt sími 611029. Höfum opnafl nýja videoleigu í sölutuminum, Laufásvegi 58. Allt nýjar myndir meö íslenskum texta, VHS. Myndir til sölu. Til sölu 290 myndir í VHS, megnið textaö, einnig 40 Beta myndir meö og án texta. Mjög góöar og vel með faraar myndir, frábær greiöslukjör. Uppl. í síma 52737 eftir kl. 18. Videotækjaleigan sf., simi 672120. Leigjum út videotæki, hag- stæð leiga, góö þjónusta. Sendum og sækjum ef óskaö er. Opið alla daga frá kl. 19—23. Reyniö viðskiptin. Tölvur Spectravideo 328 er til sölu ásamt kassettutæki og leikj- um + bók. Uppl. í síma 620668. Sjónvörp Nesco auglýsir: Litsjónvarpstæki frá Orion. Þráölaus f jarstýring, inniloftnet, lengsta ábyrgö sem gefin er á sjónvarpstækjum á Is- landi, 14” skjár og frábærlega skýr mynd. Og veröiö er aöeins 21.900,- stgr. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Ljósmyndun Videoljós og filtrar. Nýkomin nýjasta geröin af Osram 300 vatta videoljósum, lauflétt, festast á videotökuvélina. Eigum filtrasett sem er sérstaklega fyrir videotökuvélar. Amatör, ljósmyndavöruverslun, Laugavegi 82, sírni 12630. Dýrahald Óska eftir hvolpi af labrador-, golden-, retriever- eða colliekyni. Uppl. í síma 79085. Til sölu 7 vetra stór, jarpsokkóttur klárhestur meö tölti. Uppl. í síma 666140. Hey til sölu. Odýrt hey til sölu. Uppl. i síma 75614. Hvítasunnukappreiðar Fóks verða haldnar á skeiövelli félagsins, dagana 23., 24., 25. og 27. maí 1985. Keppnisgreinar veröa: A- og B-flokkur gæðinga, gæöingakeppni bama og unglinga, 150 m skeiö, 250 m skeið, 300 m brokk, 350 m stökk, 800 m stökk, 250 m stökk unghrossa. Athygli skal vakin á því aö keppni i gæðingaílokkum er um leiö úrtökukeppni í’áks fyrir FM ’85, þátttökuskráning veröur í nýja fé- lagsheimilinu á Víðivöllum 14. og 15. maí frá kl. 14—18, sími 82355. Skrán- ingargjald er kr. 300 í A- og B-flokkum og kr. 400 fyrir kappreiðahross og greiðist viö skráningu. Frítt fyrir böm og unglinga. Hestamannafélagið Fák- ur. Stór, brúnn, alhliða hestur, viljugur en alþægur, til sölu, heppileg- ur fyrir duglegan ungling. Uppl. í síma 32608 eftirkl. 20. Hvitur dísarpéfagaukur og búr til sölu. Verð kr. 6.500. Uppl. í síma 12263. Gott hey til sölu. Uppl. í síma 50717. Angorakanfnur, 20 stk., til sölu ásamt búrum. Verö samkomu- lag. Hafiö samband viö auglþj. DV í sima 27022. H-634. Gæðingakeppni Hestamannafélagsins Gusts ’85 verður haldin laugardaginn 18. mai kl. 13.30. Hestadagur á Kjóavöllum, sunnudag- inn 19. maí, kl. 14.00. Unglingakeppnin, fimmtudaginn 16. maí, kl. 14.00. Síöasti skráningardagur í dag, 14. maí, kl. 17-20. Mótanefnd. Vantar þæga hesta. Oskum eftir aö taka á leigu þæga hesta í sumar. Uppl. í síma 43610, milli kl. 17 og 19, mánudag — fimmtudag og í sima 44501 eftir kl. 21. Reiöskóli Kópa- vogs. Vikureiðnámskeið Þúfu, Kjós., fyrir böm og unglinga, byrjar 1. júni, uppihald og gisting. Höfum áhuga á að halda f jölskyldunámskeiö ef næg þátt- taka fæst. Uppl. i síma 22997 aila virka daga frá kl. 9—18 nema laugardaga. Hjól 5,10 efla 12 gira 27” karimannsreiðhjól og 26” 3ja gíra kvenmannsreiöhjól óskast, má þarfn- ast lagfæringar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-811. Vil kaupa vel með farið reiflhjól á sanngjömu verði, fyrir 12 ára telpu, ekki gírahjól. Hef til sölu lítiö telpna- hjól án hjálpardekkja fyrir 5—8 ára. Sími 54659. Mjög vel með farifl 10 gíra kvenreiðhjól til sölu. Verö kr. 6.000. Uppl.ísíma 27854. Til sölu Honda CB 900 F árg. ’81. Uppl. ísima 10220. Óska eftir að kaupa torfæruhjól, Kawasaki KDX, KX 250, eöa Yamaha YZ 250. Sími 99-5637. Einar. Reiðhjólaviðgerðir. Gerum viö allar geröir hjóla, fljótt og ve), eigum til sölu uppgerö hjól. Gamla verkstæöið, Suöurlandsbraut 8 (Fálkanum), sími 685642. Fyrir veiðimenn Veiflimennl Bjóðum sem fyrr gott úrval af veiði- vörum frá Dam, Shakespeare og Mitchell, t.d. þurrflugur, flugulínur, hjól, stangir og Dam Stel power gimi sem engan svíkur. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sfmi 31290. Byssur Byssur. Oska eftir aö kaupa riffii með hljóö- deyfi (silencer), helst hálfsjálfvirkan. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-694. Til bygginga Mótatimbur til sölu, rúmlega 1000 m. 11/2x4” og rúmlega 1000 m. 1X6”. Uppl. í síma 82955. Notafl girðingarnet 1X400 m, ódýrt, til sölu. Uppl. í síma 38247 kl. 18-22. Timbur til sölu, uppistööur í sökkla. Vppl. í síma 671378 eftir kl. 19. Vinnuskúr mefl rafmagnstöflu til sölu. Hagstætt verð. Má greiðast með vixlum. Sími 671668. Verðbréf Vfxlar — Skuldabréf. önnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Utbúum skuldabréf. Opið frá 10—12 og 14—18. Veröbréf sf., Hverfis- götu 82,3. hæö, simi 25799. Fjórmagn f boöi. Tek að mér aö leysa út vörur úr banka og tolli, get einnig selt mikiö magn af viöskiptavíxlum og verðbréfum. Fljót og góð þjónusta. Þeir sem njóta vilja sendi tilboð til DV (pósthólf 5380, 125 R) merkt „Hagsæld”. Peningamenn, takifl eftir. Einkafyrirtæki í innflutningi vill gjam- an komast í samband viö aöila er gæti lagt fram talsvert fjármagn í formi láns og kaupa á viðskiptavíxlum. I boöi em öruggar greiðslur og góð kjör. Tilboö sendist DV (pósthólf 5380 125 R) merkt, „Mesta ávöxtun” sem fyrst. Vixlar — skuldabréf. önnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Opið kl. 10-12 og 14-17. Verö- bréfamarkaöurinn Isey, Þingholts- stræti 24, sími 23191. Annast kaup og sölu víxla og almennra veöskuldabréfa. Hef jafnan kaupendur að tryggum viöskiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaösþjónustan Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. Fasteignir Einbýlishús ó Stöflvarfirfli til sölu.Uppl. í síma 79940. Sumarbústaðir Til sölu 6000 ferm sumarbústaöarland á skipulögöu svæði í landi Mýrarkots, Grímsnesi. Verð kr. 120 þús. Skipti á bíl athugandi. Sími 30262 eftirkl. 18. Sumarhús til sölu. Eitt meö öllu. Aöeins aö ganga inn meö nestiskörfuna og láta sér líða vel, allt annað er á staönum. Greiðslur samkomulag, t.d. 3—5 ára skuldabréf, vixlar eöa aö taka bíi eöa bíia sem greiðslu. Uppl. í síma 641124. Til sölu nýlegur sumarbústaflur í Miðfellslandi viö Þingvallavatn, símar 81589 og 10686. Sumarhús. Félagasamtök, einstaklingar. Nú er tækifæriö til að eignast sumarhús á einum fegursta staö Suður-Þingeyjar- sýslu. Afhendum húsin í júní 1986 til- búin til notkunar með rafmagni og öllum heimilistækjum sé þess óskaö. 10 ára reynsla í smiöi sumarhúsa tryggir rétt efnisval og vandaðan frágang. Trésmiöjan Mógil sf., Svalbarös- strönd, sími 96-21570. Ný þjónusta. Nú bjóðum viö efnið í sumarhús þau sem við teiknum, niöursniðiö, ásamt leiðbeiningateikningum, allt merkt <saman. Eigum mikið úrval teikninga. Sendum bæklinga. Teiknivangur, Súðarvogi 4, simi 81317. Bátar Til sölu snurvofl og troll og 60 feta færeyingur. Uppl. í síma 92- 7164 og 92-7629. Gófl þorskenet óskast, 6 tommu riðill, 14—16 mm blýteinn. Uppl. í síma 99-4273 eftir kl. 20 næstu kvöld. Vantar netablökk í 2ja tonna trillu. Uppl. í síma 35667. Óska eftir afl kaupa lítinn utanborösmótor, einnig kemur til greina að kaupa litla bátavél. Uppl. í sima 54752 eftir kl. 18. Matesa 670 til sölu, 22 feta hálfplanandi bátur með m.a. 90 ha dísilvél, 2 talstöðvum og dýptar- mæli. Verð kr. 480 þús. Sími 34600 eða 671159 eftirkl. 19. Handfærarúlla, 24 volta, auto fisker, sjálfveiðari, sem ný. Verö 50 þús. kr. Simi 11188 á kvöldin. Til sölu dragnót, 30 faðma, ásamt 450 vír og 600 faðma af tógi. Uppl. í síma 98-1376 og 98-1367. Óska eftir afl kaupa lítinn gúmmíbjörgunarbát. Uppl. í síma 94-7361. 14 feta norskur plastbótur til sölu. Vél getur fylgt. Uppl. í síma 95- 1340 á kvöldin. Altematorar I bóta, 12 og 24 volt, einangraöir meö innbyggðum spennustilli, verö frá kr. 6.900. Einnig startarar fyrir Lister, Volvo Penta, Ford, Scania, G.M. Caterpillar o.fl. Mjög hagstætt verð. Bílaraf hf. Borgartúni 19, simi 24700. HraflskreiAustu bátar landsins. Nú er tækifærí aö eignast stórglæsileg- an 15 feta hraöbát á góöu verði, fram- leiddan samkvæmt kröfu Siglinga- málastofnunar og ósökkvanlegur. Möguleikar á ýmsum vélarstæröum, búnaöi og byggingarstigum eftir ósk- um kaupanda. ATH.; hugsanlegar eru tollaniöurfellingar af mótorum. Bátur- inn er mjög meöfærilegur í flutningum og hentar því mjög vel fyrir sjósports- unnendur og sumarhúsaeigendur. Aríðandi er aö panta strax fyrir sum- arið. Bortækni sf., símar 46899, 45582 og 72460. Varahlutir f Simca pickup órg. '80 vantar gírkassa. Uppl. í síma 94-2586. Overdrive til sölu, einnig 6 cyl. AMC 258 meö öllu og 3ja gíra kassi. Einnig óskast flækjur á 350 Chevy. Sími 71546. Land-Rover. Vil kaupa hurðir á Land-Rover eöa bíl til niðurrifs. Símar 39820 og 30505. Pickup eigendur. Til sölu pallahús á ameriskan pickup styttrigerðímjög góöu ásigkomulagi. Verö kr. 10 þús. Uppl. í síma 92-1842 á kvöldin. Oldsmobile disilvélar fyrirliggjandi. Nýrri gerö (DX) í mjög góðu ástandi. Kistill, Smiöjuvegi E30, síini 79780. Continental. Betri baröar undir bílinn hjá Hjól- barðaverkstæði Vesturbæjar, Ægisíðu 104 í Reykjavík, sími 23470. Bilagarflur, Stórhöffla 20. Daihatsu Charmant ’79, Lada 1200 S ’83, Escort ’74 og ’77, Wagoneer ’72, Fiat 127 ’78, Cortina ’74, Toyota Carina ’74, Fiat 125 P ’78, Saab96 ’71, Mazda616’74, Lada Tópas 1600 ’82, Toyota MarkII’74, Kaupum bíla til niöurrifs. Bílgaröur, simi 686267. Oldsmobile vól til sölu, ásamt skiptingu. Uppl. í síma 685058 á daginn og 15097 eftir kl. 20. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöföa 2. Opið kl. 9—19 virka daga, laugardaga kl. 10—16. Kaupi alla nýlega jeppa til niöurrifs. Mikið af góöum, notuöum varahlutum. Jeppa- partasala Þóröar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. Scout II, Scout II. Er aö byrja aö rífa Scout II árg. ’74,8 cyl., sjálfskiptan (með öllu), Spicer 44, fram- og afturhásingar, framhásingin er meö diskabremsum og driflokum. Einnig era til Spicer 30 framhásingar meö og án diskabremsa, 6 cyl. vél, mikið af drifum og drifhlutföllum, drif- sköft, vatnskassar, aftur- og fram- fjaðrir, vökvabremsur, millikassar, vökvastýri, 3ja og 4ra gira gírkassar. Uppl. í síma 92-6641. Bilabjörgun vifl Rauðavatn. Varahlutir: Allegro, Cortina, Fiat, Chevrolet, Mazda, Escort, Pinto, Scout, Wartburg, Peugeot, Citroen, Skoda, Dodge, Lada, Wagoneer, Comet, VW, Volvo, Datsun, Duster, Saab96 og fleirí. Kaupum til niðurrifs. Póst- sendum. Simi 81442.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.