Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 32
32 DV. ÞRIÐJUDAGUR14. MAl 1985. Andlát Þórdís Valgerður Pétursdóttir, Baröa- vogi 36, andaðist í Borgarspítalanum * aðfaranótt9.maí. Esther Magnúsdóttir, Kaplaskjólsvegi 7, lést í Borgarspítalanum 1. maí sl. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sverrir Matthíasson, Birkiteigi 6 Keflavík, er látinn. Jarðarförin hefur fariö fram í kyrrþey. Guðmundur Guðlaugsson, Bjargarstíg 2, fyrrverandi bóndi á Árbakka, Skagaströnd, andaöist í Landspítalan- um að kvöldi miðvikudagsins 8. maí. Jaröað verður frá Nýju Fossvogskap- ellunni 15. maí kl. 13.30. Adolf J.E. Petersen, fyrrverandi vega- verkstjóri, Hrauntungu 15 Kópavogi, er lést 5. maí sl., verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 15. maí kl. 13.30. Jarðsett verður að Mos- felli í Mosfellssveit. Halldór Jónsson, Grensásvegi 58, lést 8. maí í Borgarsjúkrahúsinu, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju 17. mai kl. 13.30. Sigurjón Sveinsson frá Granda í Dýra- firði verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju í dag, þriðjudaginn 14. maí, kl. 13.30. Tilkynningar Skagfiröingafélögin í Reykjavík verða meft boft fyrir eldri SkagfirftinEa í Drangey, Síðumúla 35, á uppstigningadag 16. maí kl.14. Þar mun Björn Jónsson i Bæ flytja ávarp, sönghópurinn Norftanböm syngja <œ Hanna Hauksdóttir leika á harmóníku. Þeir sem óska eftir aft verfta sóttir geta hringt í síma 685540 sama dag eftir kl.ll. Sumarbústaðaeigendur í Veiðilundi, Miðfelli, Þingvallasveit Munift eftir aftalfundinum aft hótel Esju í kvöld, þriftjudag kl.20.30. Hallgrímskirkja — dagur aldraðra er nk. fimmtudag (uppstigningardag) og hefst hann með guðsþjónustu í kirkjunni kl.ll. Kl.14.30 verftur lagt af stai) frá kirkjunni og haldift upp á Kjalames, sagt frá sögustöftum og drukkift kaffi í Fólkvangi. Nánari upplýs- ingar í símum 10745 og 39965. Þau krefjast réttra viðbragða ökumanna. Þeir sem að jafnaöi aka á vegum með bundnu slit- lagi þurfa tima til þess að venjast malarvegum og eiga þvi að aka á hæfilegum hraða. Skilin þar sem malarvegur tekur við af bundnu slitlagi hafa reynst mörgum hættuleg. UMFERÐAR RÁÐ Opnunartfmi sundstaða A fundi borgarráfts 30. apríl voru samþykktar tillögur um breyttan opnunartíma sundstafta í Reykjavik. 1 sumar verfta sundstaftimir opnir sem hér segir: SUNDHÖLLIN. Mánudaga — föstudaga (virkadaga) 7.00—20.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.30. Sumartimi frá 1. júni—1. september. Morgunopnun tekur gildi 2. maí. SUNDLAUGARNAR ILAUGARDAL Mánudaga—föstudaga (virkadaga) 7.00—20.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—17.30. Sumartúni f rá 2. mai —15. september. SUNDLAUG VESTURBÆJAR. Mánudaga—föstudaga (virkadaga) 7.00—20.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—17.30. SUNDLAUGFB IBREIÐHOLTI. Mánudaga—föstudaga (virkadaga) 7.20-20.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—17.30. Sumartfmi frá 2. maí—31. ágúst. Sérstök athygli er vakin á að opnaft verftur kl. 7.00 á morgnana í Sundhöllinni, Sundlaug vesturbsjar og í Sundlaugunum í Laugardal. Sundlaugamar i Laugardal, Sundlaug vestur- bæjar og Sundlaug FB i Breiftholti verfta opnar til ki. 17.30 á laugardögum og sunnu- dögum. Sundhöllin verftur opin til kl. 17.30 á laugardögum og kl. 14.30 á sunnudögum. Lokunartimi er miftaður vift þegar sölu er hætt en þá hafa gestir 30 minútur áftur en vísaft er upp úr laug. Erindi á vegum Norræna heilunarskólans Jeanne de Murashkin, stofnandi Norræna heilunarskólanstheldur erindi i Fríkirkjunni í kvöld kl. 20. Erindift fjallar um vitundarbylt- ingu á vatnsberaöld. Erindið verftur túlkað. Miftar vift innganginn. Verðlaunaafhending Reykjavíkur- meistara 1985 á skíðum verftur 16. maí í Vlkingsheimilinu vift Hæftar- garft kl 20.30. Einnig verfta verftlaun veitt fyrir firmakeppni sem haldin var í Bláf jöllum fyrir skömmu. Vinningshafar hvattir til aft mæta. Skiftaráft Reykjavíkur. Varðandi netaveiðar. Sjávarútvegsráftuneytift hefur ákveftift aft eft- ir 15. mai nk. verfti þorsknetaveiftar ekki háft- ar sérstökum leyfum ráftuneytisins og öllum fiskiskipum heimilar. Um veiftar þessar gilda þó eftir sem áftur sömu reglur um möskvastærftir, merkingar veiftarfæra og leyfilegan netafjölda, sem fiskimenn geta kynnt sér í Islensku sjó- mannaalmanaki 1985 eða fengift upplýsingar um hjá ráðuneytinu. Jafnframt vekur ráftuneytift sérstaka at- hygli á aft allar þorskanetaveiftar verfta bannaðar 1. júlí — 15. ágúst nk. eins og verift hefur undanfarin ár. Hestamannafélagið Geysir Helgina 15.—16. júní verftur haldift árlegt Is- landsmót i hestaíþróttum.Undirbúningur er þegar hafinn. Vift skráningu er tekift í símum 99-5572, 99-8411 og 99-5005. Gjald er fyrir hverja skráningu. A skráningu aft vera lokift fyrirl. júní. Þar sem mótift verftur snemma á ferft- inni verftur aftstafta til þess aft hýsa aftkomu- hesta. Búist er við mikilli þátttöku hvaðanæva af iandinu. Góður hugur er í Rangæingum og er ætlun þeirra aft halda gott mót. Er þaft innileg von okkar aft veftur- guðimir verfti okkur hlifthollir og jþetta verfti ekkifjófthestamót. Ljósmyndasýning Nú er unnift aft því að skipuleggja Listahátíð kvenna, sem verftur einn liftur í hátíftar- höldum í tiiefni þess, að f ár er sfðasta ár þess áratugar er Sameinuðu þjóðimar ákváðu að helga konum. ÚRVALSEFNI VIÐ ALLRA HÆFI ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 I gærkvöldi I gærkvöldi „VÍTITIL VARNAÐAR” Utvarp, rás 1, var með gamla góða sniöinu í gærkvöldi. Byrjaði á rabbi um daginn og veginn og síðan kom hinn „ágæti fjörutíu minútna þáttur” eins og hin pennaglöðu ungmenni kalia hann. ,,Na, na, na na.. kvöldvökustefið yljar sjálfsagt mörgum um hjartarætumar en ég fer nú að verða leiö á því. Sleppti ég því að hlusta á vökuna enda tel ég hana fremur ætlaöa eldri kynslóðinni. Mikið á maður nú gott aö vera ekki að byggja. Þátturinn um basl þeirra er lagt hafaiit i slikar framkvæmdir þessa dagana var svo sannarlega víti til vamaðar. Það borgar sig að halda sig í kjallarahol- unni og halda heilsunni á meöan. Þátturinn í sannleika sagt bara mjög góður. Sjónvarpið fór fram hjá mínum skynfærum í gærkvöldi sem önnur kvöld enda ekkert slíkt tæki í kjallar- anum minum góða. Hafði ég ekki af miklu að missa því ekki er ég háð vimugjöfum eins og tóbaki og íþróttum. Danska sjónvarpsleikritið hefur sjálfsagt verið ágætt og gaman hefði verið að heyra gömlu góðu dönskuna og rifja upp helstu framburðarreglurnar. Danir hafa nefhilega átt það til í gegnum tíðina að gera ágætisleikrit. En aftur á móti er ég mjög fegin að hafa misst af vopnaskaksfréttamyndinni í dag- skrórlok. Aumingja þeir sem hafa horft á hana. Hvað skyldi þá hafa dreymt í nótt. Þeim hefði verið nær aö hlusta á sinfóníutónleikana í dagskrárlok rásar 1 í útvarpinu. Þá hefðu þeir svifið á ljúfum tónum Ravels inn í draumalandið. Guðrún H jartardóttir. Helgi Helgason, bæjarritari, Selfossi: Hlynntur útvarpssend- ingum f rá Selfossi Eg horfi þónokkuð á sjónvarp og er yfirleitt ánægður með efni þess. 1 raun finnst mér oftar en ekki þar þættir sem mann langar til að sjá en hefur ekki tíma til að fylgjast með. Eg horfi jafnan á sjónvarpsfréttim- ar, ýmsa framhaldsþætti og kvik- myndir. Þættirnir á miðvikudags- kvöldum, Lifandi heimur, finnst mér sérstaklega athyglisverðir. Eg hlusta ekki ýkja mikið á út- varpið, einkum á fréttimar í hádeg- inu og á kvöldin. Stundum hlusta ég á rás 2 með öðru eyranu í vinnunni en það er ekki margt í henni sem höföar til mín. Mér lýst vel á útvarpið frá Akureyri og eins og kunnugt er höf- um við á Suðurlandi áhuga á að reyna fyrir okkur með sambærilega starfsemi. Fólk hefur deilt um stað- setningu slikrar stöövar hér. Eg er persónulega hlynntur því að hún verði hjá okkur á Selfossi en það er í ' mínum huga samt ekkert aðalatriöi. Inntak Listahátíftarinnar veröur aft kynna þaft sem konur hafa best gert i listum og bók- menntum hérlendis. Eitt af atriftum lista- hátíftar er ljósmyndasýning sem haldin verftur í Nýlistasafninu í Reykjavík, dagana 20. sept. til 13. okt. nk. og er æúunin að sýna þar verk eftir konur sem nota ljósmyndun sem sinn listræna tjáningarmiftil. Allar konur sem fást vift ljósmyndun og hafa áhuga á að vera meft í sýningunni eru beftnar aft senda inn 5 til 10 prufumyndir, ásamt upplýsingum um nafn, heimilisfang og símanúmer fyrir 25. maí nk.til: Svölu Sigurleifsdóttur, Safamýri 56, 105 Reykjavik, s. 37366, eöa Valdísar Oskars- dóttur, Hjarðarhaga 58, 107 Reykjavik, s. 25074. Þær gefa einnig allar upplýsingar varftandi sýningu þessa. Fimm kvenna sýningamefnd mun velja verkin á sýninguna og verfta sýnendur valdir á grundvelli innsendra mynda, en síftan er Jieim i sjálfsvald sett, hvafta myndir þær verftí meft á sýningunni. Ljósmyndahópur Listahátíftar kvenna. Samtökin Alþjóðleg ungmennaskipti (AUS.), hinn íslenski aftili að ICYE, hafa nú flutt starfsemi sína frá Frikirkjuvegi 11 í Skátahúsift Snorrabraut 60, Reykjavík. AUS eru skiptinemasamtök sem vinna með ungu fólki á aldrinum 17—25 ára. Samtökin era nú aft hefja sitt 25. starfsár og munu senda um 20 ungmenni til ársdvalar erlendis og taka á móti álfka fjölda erlendra ungmenna í sumar. Þeim sem áhuga hafa á aft taka skipti- nema á heimili sitt til lengri eða skemmri dvalar er bent á aft snúa sér tU samtakanna. Skrifstofan er opin frá 13.00 —16.00 daglega og þar eru veittar allar frekari upplýsingar. Síminn er 24617. Siglingar Aætlun Akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30* KL 11.30 Kl. 14.30 Kl. 17.30 Frá Reykjavík Kl. 10.00* Kl. 13.00 Kl. 26.00 Kl. 19.00 Kvöldferftir 20.30 og 22.00. Á sunnudögum í apríl, mai, september og október. A föstudögum og sunnudögum í júní, júh' og ágúst. * Þessar ferftir falla niftur á sunnudögum mánuftina nóvember, desember, janúar og febrúar. Rússinn kominn til Isaf jarðar Rússinn er kominn til Isafjarðar. Það var klukkan hálfsex í morgun sem rússneska skipið, sem strandaði við Siglufjaröarhöfn, kom í rólegheitunum inn til Isafjarðar. Þar lestar skipið rækjur. Menn á Isafirði sögðu í morg- un: „Jú, Rússinn er kominn, það er bú- ið að gera við vélamar.” En skipið tafðist á leið til Isafjarðar, óstæöan varsögðvélarbilun. -JGH Ferðalög Ferðir Ferðaf élagsins um hvítasunnu: 1. Skaftafell. Gönguferftir um þjóftgarftinn. Gistítjöldum. 2. öræfajökuU.Uppiýsingar um útbúnaft til- búnar á skrifstofu FI. Gist i tjöldum i Skafta- feUi. 3. SnæfeUsnes-SnæfelisjökuU. Gist á Arnar- stapa. Gengift á Jökulinn og skoftunarferft vesturá Nesift. 4. Snæfellsnes-Flatey. Gist í svefnpokaplássi i Stykkishólmi. 5. Þórsmörk-Fimmvörftuháls-Skógar. Gist í Skagfjörðsskáia. 6. Þórsmörk. Gönguferftir um Mörkina. Gist í Skagfjörðsskála. Brottför 1 allar ferftimar kl. 20. föstudag 24. maí. Upplýsingar og farmiftasala á skrifstof- unní, öldugötu 3. Tónleikar Hádegistónlelkar í íslensku óperunni Hádegistónleikar verfta i Islensku óperunni þriftjudaginn 14. maí kl. 12.15. Þorgeir J. Andrésson tenór og Guftrún A. Kristinsdóttir píanóleUcari flytja lög eftir Ama Thorsteins- son, EmU Thoroddsen, Jón Þórarinsson, Þórarin Jónsson, Schubert, Schumann og Mahler. Eins og áftur segir hefjast tónleikarn- ir kl. 12.15 og standa í hálftima. Miðasala er vift innganginn. Álafosskórinn Norður Dagana 16. og 17. maí leggur Alafosskórinn land undir fót og heimsækir aft þessu sinni Norfturland vestra. A uppstigningardag, 16. maí, heldur kórinn söngskemmtun í félags- heimUinu á Hvammstanga kL 15.00 og í félagsheimUinu á Blönduósi að kvöldi sama dags kl.20.00. Föstudaginn 17. maí mun kór- Hún en ekki hann „Kíkt úr kerrunni í Austurstræti” var fyrirsögn í Sviðsljósi DV í gær. Birtust þar myndir af Unni Steinsson meö fyrsta bam sitt í bæjarferð einn sólardaginn fyrir skömmu. Areiðanlegar heimildir blaðamannsins sögöu að bam Unnar væri hann en ekki hún. Nú hafa enn áreiðanlegri heim- ildir borist, frumburðurinn er hún en ekki hann. Annars heitir litla fegurðardísin Unnur Birna Vilhjólmsdóttir og verður eins árs 25. maí næstkomandi. Sviðsljósið biður nöfnurnar og aðstandendur velvirðingar á þessum mistökum. inn halda kvöldskemmtun í Miftgarfti í Skaga- f irfti og hef st hún kl. 21.00. A öUum skemmtununum mun tísku- sýningarflokkur kórsins sýna nýjustu fata- línuna frá Alafossi h.f. Stjómandi Alafosskórsins er Páll Helgason. Á pianóið leikur Páll Helgason, á bassa Gunnar Gislason, á tenórsaxafón Hans Jens- son og á trommur Guftjón I. Sigurftsson. Karlakórinn Þrestir í Hafnarfirði mun halda sína árlegu vorsamsöngva fyrir styrktarfélaga og aöra velunnara, miðvikud. 15., föstud. 17. maí, kl. 20.30, og laugard. 18. mai kl. 16.00 i Hafnarf jarftarbíói. Orgeltónleikar í Laugarneskirkju I kvöld (þriftjudag) fara fram 3. vortónleikar Tónskóla þjóftkirkjunnar, orgeltónleikar i Laugarneskirkju. Flutt verfta orgelverk eftir Tumler, Buxtehude, Bach og Mendelssohn, m.a. „Faftir vor”-sónatan eftir Mendels- sohn. Flytjendur eru Gunnar Gunnarsson, Friftrik Stefánsson og Sigríftur Jónsdóttir, all- ir nemendur Harftar Askelssonar organista Hallgrimskirkju. I Laugameskirkju er 19 radda Walcker-or- gel frá árinu 1956. Tónleikamir hef jast klukk- an 20.30. Aftgangur er ókeypis og öúum heím- Ul. Tónleikar skólahljómsveitar Árbæjar- og Breiðholts verfta haldnir í Veitingahúsinu Broadway fimmtudaginn 16.mai kl.14.30, og kemur þar einnig fram kór Arbæjarskóla. TUefnift er aft hljómsveitin er á leift til Noregs, þar sem hún tekur þátt í tónlistarmóti í Björgvin. Hljóftfæraleikarar hafa aft undanförnu aflaft fjár tU ferftarinnar meft ýmsum hætti, þar á meftal meft því aft gefa fólki kost á aft gerast styrktarfélagar. Styrktarfélagar era vel- komnir á tónleUcana til aft kynna sér hvaft þaft er sem þeir eru aft styrkja. Aftgangur er ókeypis fyrir börn innan vift 12 ára aldur, og aftgöngumifti er jafnframt happdrættismifti. Tapað -fundið Arband tapaðist Mjótt hvítaguUsarmband með glærum stein- um (demöntum) tapaftist laugardaginn 4.maí, að öllum lQcindum fyrir utan Hótel Sögu. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 16647. Fundarlaun. Atlatik-golfmótið Atlantikgolfmótiö hjá Golfklúbbi Grindavíkur fer fram fimmtudaginn 16. maí á Tóftu- vellinum viö Grindavík. Ræst er út kl. 10. Leikinn verður átján hola höggleikur, meö og án forgjafar. Glæsileg verðlaun í boði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.