Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 29
DV. ÞRIÐJUDAGUR14. MAl 1985. 29 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Garðsláttur, garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu á heyi, fyrir einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðir, i lengri eða skemmri tíma. Gerum tilboð ef óskað er. Sann- gjarnt verð og góðir greiðsluskilmálar. Sími 71161. Garðsláttur — þjónusta fyrir húsfélög, fyrirtsdd og einbýlis- húsaeigendur. Látið okkur sjá um sláttinn og hirðinguna í sumar. Verðtil- boð. Greiöslukjör. Sanngjarnt verð. Garðvinna, sími 18726. Einkamál Rúmlega 30 ðra mann langar að kynnast skilningsríkri og hjartahlýrri konu (aldur skiptir ekki máli) með tilbreytingu í huga. Trúnaði heitið. Svar sendist DV (pósthólf 5380, 125—R) fyrir 30. maí merkt „D-138”. Skemmtanir Diskótakið Dfsa er ð ferflinni um allt land, enda er þetta ferðadiskó- tek sem ber nafn með rentu. Fjölbreytt danstónlist, leikir og fjör. Nær áratug- ar reynsla. Ferðasíminn er 002, biðjið um 2185. Heimasími 50513. Disa, á leiðinni til þín. Gófla vaislu gjöra skal. En þá þarf tónlistin að vera í góðu lagi. Fjölbreytt tónlist fyrir árshátiðina, einkasamkvæmið og alla aðra dans- leiki þar sem fólk vill skemmta sér. Diskótekið Dollý, simi 46666. Hreingerningar iÞrif, hroingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Simar 33049 og 667086. Haukur og Guömundur Vignir. Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingemingafélagifl Snœfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaöarhúsnæði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Tökum afl okkur hreingemingar á íbúðum, teppum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnun- um. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar á ofantöldum stöðum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Hólmbrœflur- hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 73143. Ólafur Hólm. Hreingorningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Hand- hreingemingar, teppahreinsun, gólf- hreinsun, gluggahreinsun og kísil- hreinsun. Tökum verk utan borgar- innar. Notum ábreiður á gólf og hús- gögn. Vanir og vandvirkir menn, símar 28997 og 11595. Hraingemingar á ibúflum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sérstakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Omgg og ódýr þjón- usta. Uppl. í síma 74929. Þvottabjörn, hreingerningaþjónusta, símar 40402 og ‘54043. Tökum að okkur allar venjuleg- ar hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Hreingerningarfólagifl Hólmbræður. Okkar vinna byggist á langri reynslu og nýjustu tækni. Hrein- gemingar og teppahreinsun. Sími 685028. Ökukennsla ökukennsla — bifhjólakennsia. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84, með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, símar 75222,71461 og 83967.________ úkukennsla — œfingatimar. Kenni á Mazda 323 ’85, ökuskóli ef óskaö er, timafjöldi við hæfi hvers og eins, nýir nemendur geta byrjað strax. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 23634. ökukennsla—æfingatf mar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímaf jöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn. Aðstoða við endur- nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjóns- son, símar 21924,17384 og 21098. ökukennsla—endurheafing. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góð greiðslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, simi 40594. úkukennsla — bifhjólakennsla. Lærii á ..ýjanOne! Ascona á fljótan og öruggan hátt. Endurhæfing fyrir fólk sem hefur misst ökuréttindi. ökuskóli og öll prófgögn, greiösluskilmálar. Egill H. Bragason ökukennari, simi 651359, Hafnarfirði. ökukennsla-bifhjóiapróf. Kenni allan daginn. Engin bið. Oku- skóli og útvegun prófgagna. Volvo 360 GLS kennslubifreið. Kawasaki bifhjól. Visa-Eurocard. Snorri Bjamason, sími 74975, bílasími 002-2236. Takifl eftirl Nú get ég bætt við mig nemendum. Eg kenni á nýjan Mazda 626 GLX ’85 allan daginn. ökuskóli og öll prófgögn. Jón Haukur Edwald. S. 11064, 30918 og, I 33829. Gylfi K. Sigurflsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84, engin bið. Endurhæfir og aðstoðar við endumýjun eldri öku- réttinda. ökuskóli. öll prófgögn. Kennir allan daginn. Greiðslukorta- þjónusta. Heimsími 73232, bQasimi 002-2002.__________________________ ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Sigurðsson, s. 24158—34749. Mazda 626 ’85. Vilhj. Sigurjónss., s. 40728-78606, Datsun 280 C. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer. Þorvaldur Finnbogason, 33309, Volvo 240 GL ’84. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 81349, Mazda 929 hardtop. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’85, bílasími 002-2236. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Jóhanna Guömundsdóttir, s. 30512, Datsun Cherry ’83. Guðmundur G. Pétursson, s. 73760, Mazda 626. Olafur Einarsson, s. 17284. Mazda929 ’83. Agúst Guömundsson, Lancer ’85, sími 33729. Spákonur Spéi i spil og bolla. Sími 46972. Verð við alla þessa viku og eitthvað í maí. Steinunn. Þjónusta Glasaleigan auglýsir: Við leigjum út borðbúnaðinn sem þig vantar til veislunnar. Opið frá kl. 10— 12 og 14-17. Síminn er 641377. Glerisetningar. Skiptum um gler og kittum upp franska glugga, höfum gler kitti og lista. Vanir menn. Sími 24388 og 24496 á kvöldin. Glersalan, Laugavegi 29, bak við Verslunina Brynju. Tek afl mér ýmiss konar lagfæringar og viðhaldsvinnu. Simi 50516 milli kl. 19 og 20. Fllsalagnir. Legg allar gerðir leirflisa, geri föst verðtilboö. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í sima 651016 eftir kl. 18. HúsavMgerflaþjónusta. Tökum að okkur sprunguviðgerðir, há- jrýstiþvott og sandblástur fyrir viö- gerðir, sílanhúðun gegn alkalí- skemmdum, múrviðgerðir, gerum við steyptar þakrennur og berum í þær >éttiefni, málum þök og glugga, þétt- um svalir o.fl. Sími 616832. Málning, sprungur. Tökum að okkur málningarvinnu úti og inni, einnig sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboð. Aðeins fagmenn. Uppl. i sima 84924 eftir kl. 18 og um helgar. Múrviflgerflir — Staypuvinna. Tek að mér múrviðgerðir utan húss sem innan, einnig gangstéttalagnir og aðra steypuvinnu. Vönduð vinna. Simi 74775. Verktak sf., slmi 79746: Tökum aö okkur m.a. háþrýstiþvott og sandblástur fyrir viðgeröir og utan- hússmálun, sprunguviögerðir, múr- verk, utanhússklæðningar, gluggavið- gerðir o.fl. Látið fagmenn vinna verkin, þaö tryggir gæðin. Þorg. Olafs- son húsasmíöam. Háþrýstiþvottur-sílanúflun. Tökum aö okkur háþrýstiþvott með disildrífinni vél, þrýstingur allt að 350 kg við stút. Einnig tökum við að okkur að sílanúða steinsteypt hús og önnur mannvirki. Eðalverk sf., Súðarvogi 7 Rvk., sími 33200, heimasímar 81525 og 53981.____________________________ Skerpi öll bitjérn, garðyrkjuverkfæri, hnífa og annaö fyrir mötuneyti og einstaklinga, smiöa lykla og geri við ASSA skrár. Leigi út garðsláttuvélar. Vinnustofan Fram- nesvegi 23, sími 21577. Múrþéttingar, simi 45986 og 53095. Sprunguviðgerðir, háþrýstiþvottur, sílanúðun til varnar gegn alkali- skemmdum. Föst verðtilboð og tíma- vinna. Fljót og góö þjónusta. Hall- grímur. J.K. parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og viðar- gólf, vönduð vinna. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Gerum við og end- umýjum dyrasímakerfi. Einnig setj- um við upp ný kerfi. Endurbætum raf- lagnir í eldri húsum og fyrirtækjum. Löggiltur rafverktaki, sími 75886 eftir kl. 18.____________________________ Sprunguviðgerðir, þakviðgerðir, þakrennuviðgerðir, glerísetningar, hreingemingar o.fl. Þið nefnið það, við gerum það. Is- lenska handverksmannaþjónustan, sími 23918 og 16860. Ath.: Tek aö mér þak- og gluggaviögerðir, múrverk, sprungufyllingar og fleira. Nota aðeins viðurkennd efni. Skoða verkið samdægurs og geri tilboð. ’■ Abyrgð á öllum verkum og góð greiöslukjör. Uppl. í síma 73928. Fiat Regata 701984, ekinn 9 þús. km, ljósgrænn, sans. Kr. 330.000. EV-salurinn, Smiðjuvegi 4 — Kóp.Símar 79944 - 79775. Fiat Uno 45 ES1984, ekinn 21 þús. km, dökkblár. Kr. 275.000. EV-salurinn, Smiðjuvegi 4 — Kóp.Símar 79944 - 79775. Fiat Ritmo 85 S1982, ekinn 40 þús. km, sjálfskiptur. EV-sal- urinn, Smiðjuvegi 4 — Kóp. Símar 79944 - 79775. Skoda 120 LS1984, ekinn 9 þús. km, rauður. Kr. 175.000. EV-salurinn, Smiðjuvegi 4 — Kóp. Símar 79944 - 79775. ekinn 90 þús. km, rauður. Kr. 175.000. EV-salurinn, Smiðjuvegi 4 — Kóp. Símar 79944 - 79775. Til sölu Ford F1001979, 8 cyl., beinskiptur. Uppl. i sima 84009. og eftir kl. 19 í síma 74091. Til sölu Wagoner 1979, 8 cyl., sjálfskiptur. Uppl. í síma 84009 og eftir kl. 19 í síma 74091. Pontiac Firebird Esprit 1973, sjálfskiptur, 350 vél, rafmagnsrúður, nýjar flækjur, gasdemparar, ekinn að- eins 21 þús. mílur, verð kr. 290 þús. Uppl. Bílvangur, sími 39810 og í síma 53700. komin. Masters karlar, ljón, hestar og hallir, stórir vörubílar, hjólbörur, flug- drekar, húlahopphringir, Fisher price, Barbie og Sindy vörur, stórir sand- kassar, kricket, badminton, tennis- spaðar, sparkbílar, indíánatjöld, Star Wars. Odýrir gúmmibátar 2ja, 3ja og 4ra manna. Ný sending. Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10, sími 14806. Bólstrun gömul húsgögn. Gott úrval af áklæð- um. Bólstrun Ásgríms, Bergstaða- stræti2,símil6807. Flug ■ Hoar Ptanes and Towens "Tafk" I Take H Afortg To Afr Shows MWVHF-Air Band Radio 2-Station, Battery-Powered .Wired Intercom \ « InchJttes 66-Foof Cabhs sj§* Oesktop or WailMc Flugóhugamenn: Utvörpin með flugvélabylgjmmi, kr. 2.270,00. Innanhússsimamir spara sporin. Látið þá fylgjast með barainu i barnavagninum, kr. 1.440,00. Póst- sendum. Tandy Radio Shack, Lauga- vegi 168, sími 18055. Framleiflum 12—14 fata báta, hitapotta, laxeldiskör í öllum stæröum. Bogaskemmur, fóðursiló, oliutanka og margt fleira úr trefjaplasti. Mark sf., Skagaströnd, símar 95-4824 og 95-4635. Bátar eru til sýnis hjá bátasmiöju Guö- mundar Lárussonar, Hafnarfiröi, sími 50818 og hjá Eyfjörð á Akureyri, sími 96-25222. Varahlutir mm Bifraiðaeigendur athugið. Við höfum fjölbreytt úrval Boge demp- ara í flestar gerðir japanskra og evr- ópskra bifreiöa. Gerið verðsaman- burð. Einnig höfum við tekið upp úrval slithluta í flestar gerðir bifreiða, m.a. kúplingar, stýrisenda, bremsuklossa, spindilkúlur, fram- og afturhjólalegu- sett, vatnsdælur, kúplings- og hand- bremsubarka o.fl. Ath.: Kertin hjá okkur kosta aöeins 42—48 kr. stk. Crossland loft- og oliusiur í úrvali. K.G. almennir varahlutir, Suðurlands- braut 20, sími 686633 og 686653. Sumarbústaðir 12 volta vindmyllur fyrir sumarbústaði, einnig vindhraöa mælar, ljós o.fl. Uppl. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2, sími 13003.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.