Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR14. MAl 1985. 17 Lesendur Lesendur Lesendur EKKERT „SVÍNARÍ” í REYKHOLTSSKÓLA I.S.A. og G.E. skrifa: Við erum hérna tvær óánægðar döm- ur úr Reykholtsskóla í Borgarfirði (af 18 Suðurnesjamönnum) og við viljum skila þvi til villtra kjaftakeriinga aö Suðurnesjamenn eru sko alls engir dópberar í skólann. Sagt er að hass og þvílíkur óþverri flæði um skólann og að sjálfsögöu er sagt aö Suðurnesjamenn eigi upptökin aö þvi eins og mörgu ööru. Er sagt aö Borgfiröingar hati skólann og að ekki eigi að hleypa fleiri Suðurnesjamönnum, nema gamlingj- um, inn i skólann. Þetta eru sögur sem viö Suðurnesjamenn höfum fengið beint í andlitið og viljum viö koma þvi á framfæri að fólk eigi að hugsa áður en þaö framkvæmir. Okkur finnst ekkert sniðugt að fá þvílikar slettur framan i okkur. Við erum alveg örugg- lega ekkert verri en aðrir landsmenn. Viljum við segja að Reykholt er mjög góður skóli og nemendur komast ekki Bréfritarar segja afl nemendur f Reykholtsskóla komist ekki upp mefl neitt sukk efla svfnari. uppmeðneittsukkeðasvinarí. styðja okkur og eru samþykkir þessu Það eru fleiri krakkar hér sem bréfi. Einkamál Toyota Tercel 4X4 óskar eftir að kynnast skemmtilegum og kurteisum ökumönnum með framtíðarkynni í huga. í boði. TOYOTA NybylavegiB 200 Kópavogi S. 91-44144 Nú hefur Philips rutt sér til rúms á VHS markaðnum með splunkunýtt myndbandstæki sem skarar fram úr hvað snertir gæði og áreiðanleika.. Philips VR 6460 er búið öllum hefð- bundnum möguleikum myndbandstækja og tveimur nýjungum sem eiga eftir að þykja ómissandi hjá öllum vídeógeggjur- um. 1. Fljótandi haus sem „eltir" myndbandið og kemur í veg fyrir bjögun myndarinnar, jafnvel þó spólan sé orðin lúin og þreytt eftir endalausan snúning. 2. Sjálfleitari sem finnur besta útsend- ingarstyrk hverju sinni og losar pig þannig við að snúa of litlum tökkum með „of stórum" fingrum. Ef þú vilt fá afbragðsmyndgæði út úr myndbandstækninni er öruggast að tengja það við sjónvarp frá stærsta sjónvarpstækja- framleiðanda í heimi: Philips. kr. 46.900.-stgr. Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI3 - 20455- SÆTÚNI 8-15655 *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.