Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR14. MAl 1985. 39 Þriðjudagur 14. maí Sjónvarp 19.25 Vinna og verðmsti — hagfrsði fyrir byrjendur. Þriðji þáttur. Breskur fræðslumyndaflokkur í fimm þáttum sem kynnir ýmis atriði hagfræði á ljósan og lifandi hátt, m.a. meö teiknimyndum og dæmum úr daglegu lifi. Guöni Koí- beinsson þýðir og les ásamt Lilju Bergsteinsdóttur. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Hættum að reykja. Annar þátt- ur. Námskeiö til uppörvunar og leiðbeiningar þeim sem vilja hætta að reykja. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 20.55 Heilsað upp á fólk. 14. Guðni í Skarði. Ingvi Hrafn Jónsson heils- ar upp á Guðna Kristinsson, stór- bónda og hreppstjóra í Skarði í Landsveit. 21.35 Verðir laganna. Rofin heit. Bandariskur framhaldsmynda- flokkur um lögreglustörf í stór- borg. Aðalhlutverk: Daniel J. Travanti, Veronica Hamel og Michael Conrad. Þýðandi Bogi ArnarFinnbogason. 22.25 Þingsjá. Umsjónarmaöur Páll Magnússon. 23.05 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rásI 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 Lög eftir John Lennon og Paul McCartney, Peter Framton, David Bowie, Cleo Laine o.fl. 14.00 „Sælir eru syndugir” eftir W.D. Valgardson. Guðrún Jörundsdóttir les þýðingu sína (8). 14.30 Miðdegistónleikar. a. „Adagio” fyrir strengjasveit eftir Samuel Barber og b. Forleikur að „Candide” eftir Leonard Bernstein. Fílharmóníusveitin í Los Angeles leikur; Leonard Bernstein stjórnar. 14.45 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Sinfónía nr. 1 eftir Kurt Weill. Gewand- haus-hljómsveitin í Leipzig leikur. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Á framandl slóðum. Oddný Thorsteinsson segir frá Japan og leikur þarlenda tónlist. Seinni hluti. (Aðurútvarpaðl981). 20.30 Mörk láðs og lagar — Þáttur um náttúruvernd. Páll Líndal lög- maður talar um manninn og vatnið. 20.50 „Vorið góða grænt og hlýtt”. Höskuldur Skagfjörð les vorkvæði. 21.00 tslensk tónlist. a. Forleikur og fúga um nafnið BACH fyrir ein- leiksfiðlu eftir Þórarinn Jónsson. Björn Oiafsson leikur. b. Sónata op. 23 fyrir trompet og píanó eftir Karl O. Runólfsson. Björn Guðjónsson og Gísli Magnússon leika. 21.30 Utvarpssagan: „Langferð Jónatans” eftir Martin A. Hansen. Birgir Sigurösson rithöfundur les þýðingusína (7). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Frá tónleikum tslensku hljóm- sveitarinnar i Bústaðakirkju 8. þ.m. Stjórnandi: Thomas Baldner. Einleikari: Joseph Ka Cheung Fung. Kynnir: Asgeir Sigurgests- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II .10,00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- andi: Páll Þorsteinsson. 14.00—15.00 Vagg og velta. Stjórnandi: GísliSveinn Loftsson. 15.00—16.00 Með sínu lagi. Lög leikin af íslenskum hljómpiötum. Stjórn- andi: SvavarGests. 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjórnandi: Kristján Sigur- jónsson. 17.00—18.00 Fristund. Unglingaþátt- ur. Stjómandi: Eðvarð Ingólfsson. Þriggjá minútna fréttir klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Utvarp Sjónvarp Sjónvarp kl. 21.35: VERÐIR LAGANNA Veröir laganna verða á ferðinni í sjónvarpinu kl. 21.35 i kvöld að sinna lögreglustörfum í stórborg. Þátturinn heitir: Rofin heit. Eins og áður má bú- ast við skemmtilegum atvikum í starfi þeirra. Hér á myndinni má sjá þrjá aðalleik- ara þáttarins: Daniel Travanti, sem leikur Frank Furillo, Veronica Hamel, sem leikur Joyce Davenport, og Michael Conrad, sem leikur Phillip Esterhaus. Sjónvarpkl. 20.55: HEILSAÐ UPP ÁGUÐNA í SKARÐI Ingvi Hrafn Jónsson veröur á ferö- inni i kvöld í Landsveit þar sem hann heilsar upp á Guðna Kristinsson, stór- bónda og hreppstjóra í SkarðL Guðni hefur örugglega frá mörgu að segja og mun Ingvi Hrafn spyrja hann spjörun- um úr, um eftirminnileg atvik og ann- að. Þátturinn Heilsað upp á fólk hefst kl. 20.55. Guðni Kristinsson i Skarði. gr Útvarpkl. 21.00: ISLENSK TÓNUST Boðið veröur upp á íslenska tónlist í trompet og píanó eftir Karl O. Runólfs- útvarpinu i kvöld kL 21.00. Fyrst verð- son. ur leikinn Forleikur og fúga um nafnið Bjöm Olafsson leikur á fiðlu i For- BACH fyrir einleiksfiðlu eftir Þórarin ieiknum og Björn Guðjónsson og Gísli Jónsson og síðan Sónata op. 23 fyrir Magnússon leika í Sónötu op. 23. Bjöm Ólafsson Nýtt íslenskt útvarpsleikrit f ramf lutt f immtudaginn 16. maí: „Verk að vinna” Veðrið tr Hæg austlæg átt og bjart veður 'um mikinn hluta landsins, þó skýjaö og Utils háttar súld öðru hverju við suðurströndina og á annesjum vestanlands. Hiti 9—12 I stig sunnanlands í dag en allt að 15 stig fyrir norðan. Veðrið hér og þar Island kl. 6 i morgun: Akureyri skýjað 5, Egilsstaðir heiðskírt 3, Höfn léttskýjað 5, Keflavíkurflug- völlur súld 6, Kirkjubæjarklaustur skýjað 6, Raufarhöfn heiðskírt 7, Reykjavík þokumóða 7, Sauðár- krókur léttskýjað 5, Vestmanna- , eyjar skýjað 7. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 11, Helsinki skýjað 12, Kaupmannahöfn léttskýjað 10, ; Osló léttskýjað 10, Stokkhólmur j hálfskýjað 9, Þórshöfn alskýjað 7. i Utlönd kl. 18 í gær: Algarve létt- 'skýjað 18, Amsterdam þokumóða 114, Aþena skýjað 20, Barcelona (Costa Brava) hálfskýjað 15, I Berlín skýjað 24, Chicago alskýjað 19, Feneyjar (Rimini og Lignano) 'alskýjað 20, Frankfurt mistur 22, Glasgow léttskýjað 15, Las Palmas (Kanaríeyjar) hálfskýjað 20, London skýjað 13, Los Angeles heiöskírt 19, Luxemborg mistur 15, ’ Madrid skýjað 15, Malaga (Costa Del Sol) skýjað 19, Mallorca 1 (Ibiza) léttskýjað 17, Miami létt- skýjað 33, Montreal léttskýjað 25, New York léttskýjað 24, Nuuk alskýjað 10, París alskýjað 16, Róm léttskýjað 20, Vín skýjað 22, Winnipeg skýjað 12, Valencia (Benidorm) skúr 17. Gengið NR. H- 14. MAl 1985 Eininfl kL 12.00 Kaup Sab Tolflengi Dofiar 41A20 41340 42.040 Pund 52.168 52320 50.995 Kan. doHar 30,142 30330 30,742 Oönsk kr. 3,7595 3,7704 3,7187 Norskkr. 43738 43872 4,6504 Sænskkr. 4.6565 43700 4.6325 fi. maik 6,4759 6.4947 6.4548 'fra. franki 4,4347 4,4475 43906 Belg. franki 0,6716 03735 0.6652 Sviss. franki 163480 163945 153757 Holl. gyfiini 113668 123014 11.8356 V-þýskt mark 133205 133597 133992 it. lira 032106 0,02112 0.02097 Austurr. sch. 13243 13298 1.9057 Port. Escudo 03374 03381 03382 Spð. pesati 03396 03403 03391 Japansktyen 0,16526 0,16576 0.16630 irskt pund 42393 42316 41.935 SDR (sérstök 413127 41,4317 dráttarréttindil Simftvarí vngna ganoteakránlnyar 22190. Bílasýning Nýtt íslenskt útvarpsleikrit, Verk að vinna, verður frumflutt í útvarpinu kL 20.30 á fimmtudaginn. Leikritiö er eftir Anton Helga Jónsson og er þaö tekið upp hjá Ríkisútvarpinu á Akureyri. Það eru leikarar I Leikfélagi Akureyr- ar sem flytja og leikstjóri er Kristín Jóhannesdóttir. Þess mó geta að þetta er fyrsta leik- rit Antons Helga, en hann hefur gefið út tvær ljóöabskur, Dropa úr síöasta skúr og Undir regnboga, auk skáldsög- unnar Vinur vors og blóma. Efni leikritsins er í stuttu máli þetta: Þráinn Karlsson, listaleikari frá Akureyri, leikur i leikritinu Vark að vinna. Roskinn karl og unglingsstrákur eru aö vinna við skurðgröft. Karlinn er heimspekilega sinnaður og veit sínu viti þó að hann sé ekki að flíka þvi við yfirmenn sina. Strákurinn er í fyrstu ósammála ýmsum skoðunum karlsins en verður aö lokum aö viðurkenna að hann hafi nokkuð til sins máls. Leikendur eru: Þráinn Karlsson, Pétur Eggerz, Gestur Einar Jónasson, Olöf Valsdóttir og Guðlaug Bjamadótt- ir. Tæknimenn eru Bjöm Sigmundsson og Bergsteinn Gislason. Laugardaga og sunnudaga U 14.—17 INGVAR HELGASON HF. Syningarsalurmn/Rauðagerði, simi 33560. V ..........................—^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.