Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 34
34 DV. ÞRIÐJUDAGUR14. MAl 1985. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 10. og 13. tbl. þess 1985 á eigninni Brekkubyggö 7, 2. hæö, Garðakaupstaö, þingl. eign Jó- hanns Hlööverssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóös, og Veð- deildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri föstudaginn 17. mai 1985 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Garöakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á eigninni Stekkjarflöt 17, Garðakaupstað, þingl. eign Þórðar Ein- arssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Islands og Ólafs Gústafsson- ar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 17. mai 1985 kl. 14.15. Bæjarfógetinn i Garðakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 og 10. og 13. tbl. þess 1985 á eigninni Vesturvangi 10, Hafnarfirði, þingl. eign Hjartar Laxdal Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri föstudaginn 17. mai 1985 kl. 13.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 og 10. og 13. tbl. þess 1985 á eigninni Breiðvangi 9, 2. hæð, ibúö A, Hafnarfirði, þingl. eign Helga Harrýssonar og Þóru K. Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri föstudaginn 17. maí 1985 kl. 13.15. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 og 10. og 13. tbl. þess 1985 á eigninni Breiðvangi 34, neðri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Gunnars G. Vigfússonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 17. maí 1985 kl. 13.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Verslun hættir með greiðslukort: „Þetta er að drepa marga” „Eg er alveg klár á að þetta er að drepa marga,” segir Guömundur Jónasson, kaupmaður í versluninni Kópavogur, „það var bara ég sem ákvað að hætta en ekki einhverjir aðr- ir. Það hlýtur aö koma að því að aðrir eigi eftir aðhættalika.” Guðmundur ákvað i síðasta mánuöi að hatta að taka á móti Visa greiöslu- kortum. Enn hefur hann ekki tekið ákvörðun um hvort hann hættir einnig með Eurocard. Eina ástæöan fyrir því að hann er enn meö þau kort er að hann hefur veriö með þau frá upphafi. I fyrra byrjaði hann með Visa. Frá þeim tima hafa viðskiptin með þau kort bara vaxið með hverjum mánuði sem liðið hefur. Þau voru því algjör viöbót. „Astæðan fyrir því að ég hætti með þessi kort var einfaldlega sú að þetta kostar gifurlega mikið fé og þaö fjár- magn eigum við bara ekki,” segir Guð- mundur. Það er kunnara en frá þurfi að segja að kaupmönnum hefur verið í nöp við greiðslukortin. Undanfarið hef- ur hópur þeirra veriö i viðræðum við greiðslukortafyrirtækin. Innan skamms er búist við að matvörukaup- menn komi saman og ræði afstöðu sína til greiðslukorta. „Það er ljóst að kortin hafa merg- sogið verslanir og tekið geysilega mik- ið f jármagn út úr þeim,” segir Gunnar fi.-V«RA5OIÍ0 !D íim 4(««>-43S8» (CÓPA’ Kóp,■ivogi, - -■ * D pr v i, K'pí’4 ‘‘ ■ vg -"»6 i5. rs. k, v»«J* jtreiáeiuko'rt tsá DjJa tefcja tii erslðsiu í vörák*upas í' versXunlíai. V-ixöJ , '•'rcr.lui.in í.lfpsvogvr Þessi tilkynning blasir við viflskiptavinunum. DV-mynd KAE. Snorrason, kaupmaður í Hólagarði, sem hefur verið málsvari kaupmanna um þessi mál. Hann telur hugsanlegt aö hægt sé að leysa þessi mál með þvi aö greiðslukortafyrirtækin greiði kaupmönnum oftar til baka. Einnig að korthafar sjálfir greiði alla þóknun vegna kortanna. Til þessara atriða verður vafalaust tekin afstaða á fundi kaupmanna. En hvernig skyldu viðskiptavinirnir hafa tekið þvi að verslunin i Kópavogi er hætt með þessi kortaviöskipti og hefur eitthvað dregið úr viöskiptun- um? „Það má segja að þeir hafi tekið þessu sérstaklega veL Þeir hafa skQið ástæöuna þegar ég hef skýrt út fyrir þeim hvers vegna ég hætti með kortin. Viðskiptin hafa eitthvað dregist sam- an, en hvergi nærri þvi sem mátti bú- ast við,” segir kaupmaöurinn í Kópa- vogi. „Að byrja meö kortin eru stærstu mistöksemstéttinhefurgert.” APH DV UMBOÐSMENN AÐALAFGREIÐSLA ÞVERHOLT111, SÍMI 27022. DJÚPIVOGUR Ásgeir ívarsson Steinholti sími 97-8856 AKRAIMES Guðbjörg Þórólfsdóttir Háholti 31 sími 93-1875 AKUREYRI Jón Steindórsson Skipagötu 13 simi 96-25013 heimasími 96-25197 ÁLFTANES Ásta Jónsdóttir Miðvangi 106 sfmi 51031 BAKKAFJÖRÐUR Freydís Magnúsdóttir Hraunstíg 1 sfmi 97-3372 BÍLDUDALUR Sonja Jónsdóttir Tjarnarbraul9 simi 94-2150 BLÖNDUÓS Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 simi 95-4581 BOLUNGARVÍK Helga Sigurðardóttir Hjallastræti 25 sími 94-7257 BORGARNES Bergsveinn Símonarson Skallagrímsgötu 3 sfmi 93-7645 BORGARFJÖRÐUR EYSTRI Hallgrímur Vigfússon Vinamynni, simi 97-2936. BREIÐDALSVÍK DRANGSNES Tryggvi Ólafsson Holtagötu 7 sími 93-3231 EGILSSTAÐIR Sigurlaug Björnsdóttir Árskógum 13 sími 97-1350 ESKIFJÖRÐUR Hrafnkell Jónsson Fögruhlíð 9 sfmi 97-6160 EYRARBAKKI Margrét Kristjánsdóttir Háeyrarvöllum 4 sími 99-3350 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Ármann Rögnvaldsson Hlíðargötu 22 sfmi 97-5122 FLATEYRI Sigriður Sigursteinsdóttir Drafnargötu 17 sími 94-7643 GERÐAR GARÐI Katrín Eiriksdóttir Heiðarbraut 11 sími 92-7116 GRENIVÍK Regína S. Ómarsdóttir Ægissíðu 15 simi 96-33279 GRINDAVÍK HAFNARFJÖRÐUR Ásta Jónsdóttir Miðvangi 106 simi 51031, Guðrún Ásgeirsdóttir Garðavegi 9 sfmi 50641 HELLA Garðar Sigurðsson Dynskálum 5 sfmi 99-5035 HELLISSANDUR Kristfn Gisladóttir Munaðarhóli 24 sfmi 93-6615 HOFSÓS Guðný Jóhannsdóttir Suðurbraut 2 sími 95-6328 HÓLMAVÍK Jytta Pótursson Borgarbraut, sími 95-3165. HRÍSEY Sigurbjörg Guðlaugsdóttir Sólvallagötu 7 sfmi 96-61708 HÚSAVÍK Ævar Ákason Garðarsbraut 43 sími 96-41853 HVAMMSTANGI Þóra Sverrisdóttir Hlfðarvegi 12 sími 95-1474 HVERAGERÐI Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún 51 sfmi 99-4389 H VOLSV ÖLLUR Arngrfmur Svavarsson Litlagerði 3 sfmi 99-8249 HÖFNf HORNAFIRÐI Svandis Valdimarsdóttir Vogabraut 5 sími 97-8591 HÖFN, HORNAFIRÐI v/Nesjahrepps Unnur Guðmundsdóttir Hæðargarði 9 simi 97-8467 ÍSAFJÖRÐUR Hafsteinn Eiríksson Pólgötu 5 simi 94-3653 KEFLAVÍK Margrót Sigurðardóttir Smáratúni 14 sfmi 92-3053 Ágústa Randrup Hringbraut 71 sfmi 92-3466 KÓPASKER Auðun Benediktsson Akurgerði 11 sfmi 96-52157 MOSFELLSSVEIT Rúna Jónfna Ármannsdóttir Arnartanga 57 sfmi 666481 NESKAUPSTAÐUR Hlff Kjartansdóttir Miðstræti 23 sfmi 97-7229 YTRI-INNRI NJARÐVÍK Fanney Bjarnadóttir Lágmóum 5 sfmi 92-3366 ÓLAFSFJÖRDUR Margrét Hjaltadóttir Ægisgötu 22, simi 96-62251 ÓLAFSVÍK Svava Alfonsdóttir Ólafsbraut 56, simi 93-6243 PATREKSFJÖRÐUR Ingibjörg Haraldsdóttir Túngötu 15 sfmi 94-1353 RAUFARHÖFN Signý Einarsdóttir Nónósi 5 sfmi 96-51227 REYÐARFJÖRÐUR Þórdis Reynisdóttir Sunnuhvoli sími 97-4239 REYKJAHLÍÐ V/MÝVATN Þurfður Snæbjörnsdóttir Skútuhrauni 13 sfmi 96-44173 RIF SNÆFELLSNESI Ester Friðþjófsdóttir Háarrfi 49 sími 93-6629 SANDGERÐI Þóra Kjartansdóttir Suðurgötu 29 sími 92-7684 SAUÐÁRKRÓKUR Kristín Jónsdóttir Freyjugötu 13 sfmi 95-5806 SELFOSS Bárður Guðmundsson Sigtúni 7 sfmi 99-1377 SEYÐISFJÖRÐUR ingibjörg Sigurgeirsdóttir Miðtúni 1 sfmi 97-2419 SIGLUFJÖRÐUR Friðfinna Sfmonardóttir Aðalgötu 21 sfmi 96-71208 SKAGASTRÖND Ólafur Bernódusson Borgarbraut 27 sími 95-4772 STOKKSEYRI Garðar örn Hinriksson Eyrarbraut 22 sfmi 99-3246 STYKKISHÓLMUR Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 sfmi 93-8410 STÖÐVARFJÖRÐUR Valborg Jónsdóttir Einholti sfmi 97-5864 SÚÐAVÍK Frosti Gunnarsson Túngötu3 simi 94-4928 SUÐUREYRI Ólöf Aðalbjörnsdóttir Sætúni 1 sími 94-6202 SVALBARÐSEYRI Berglind Tulinius Laugartúni 10 sími 96-25800 TÁLKNAFJÖRÐUR Margrót Guðlaugsdóttir Túngötu25 sfmi 94-2563 VESTMANNAEYJAR Auróra Friðriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 sfmi 98-1404 VÍK í MÝRDAL Sæmundur Bjömsson Ránarbraut 9 simi 99-7122 VOGAR V ATNSLE Y SUSTRÖN D Leifur Georgsson Leirdal 4 sfmi 92-6523 VOPNAFJÖRÐUR Laufoy Leifsdóttir Sigtúnum sfmi 97-3195 ÞINGEYRI Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 sfmi 94-8131 ÞORLÁKSHÖFN Franklfn Benediktsson Knarrarborgi 2 sfmi 99-3624 og 3636 ÞÓRSHÖFN Kolbrún Jörgenson Vesturbergi 12 sfmi 96-81238 Vifill Harðarson Sóibakka 2 sími 97-5662 BÚÐARDALUR Sólveig Ingvadóttir Gunnarsbraut 7 sími 93-4142 DALVÍK Hrönn Kristjónsdóttir ^ Hafnarbraut 10 sfmi 96-61171 Aðalheiður Guðmundsdóttir Austurvegi 18 sími 92-8257 GRUNDARFJÖRÐUR Jenný Ríkharðsdóttir Grundarstíg 29 sími 93-8825 GRÍMSEY Kristjana Bjarnadóttir sími 96-73111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.