Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 33
DV. ÞRIÐJUDAGUR14. MAl 1985. 33 XQ Bridge Þá er það toppurinn sem Islands- meistararnir Póll Valdimarsson og Sigtryggur Sigurösson fengu gegn þeim Jóni Baldurssyni og Sigurði Sverrissyni á Islandsmótinu. Vestur Norður A A84 V 83 KD1073 * 862 Auítur ADG65 6 3 975 9? KG1062 0 G854 O 962 * 73 + ADG10 SUÐUR * K10972 V AD4 0 A * K964 Spil nr. 32. Vestur gaf. A/V á hœttu. PáÚ og Sigtryggur með spil S/N — Jón og Sigurður V/A. Sagnir Vestur Noröur Austur Suður pass pass 1H dobl 2H 3T pass 3S pass 4S pass pass dobl pass pass pass Vesalings Emma Halló, manstu ekki eftir mér. Emma sem lærði hjá þér 1964. Djarft dobl, svo ekld sé meira sagt, hjá Jóni og það heppnaðist ekki. Hann spilaði út litlu hjarta. Páll i suöur drap kóng austurs með ás. Tók tígulás, þó hjartadrottningu og trompaði hjarta i blindum. Kastaði tveimur laufum ó tígulhjón blinds og spilaði siðan lauB. Siguröur drap á laufás og spilaöi lauf- drottningu. Betri vöm heföi verið aö spila hjarta i þrefalda eyöu þó þaö hnekki ekki spilinu. Páll vann nú spUiö með yflrslag doblað. Hann átti slaginn á laufkóng, spilaði litlum spaða og þegar vestur lét lítinn spaöa svinaði Páll spaðaáttu. Hún átti slaginn og vestur fékk siöan aðeins einn slag á tromp. Skák Argentínski stórmeistarinn kunni, Quinteros, sigraði á svæðamóti i Suð- ur-Ameríku sem háð var í Corrientes á landamærum Argentínu og Paraguay. Hann hlaut 12 v. af 17 mögulegum. Morovic hlaut einnig 12 vinninga. Juan Reyes, Perú, með 2230 stig, kom mjög á óvart og varð í þriðja sæti ásamt Mil- os, Brasiliu. A mótinu kom þessi staöa upp í skák Qulnteros, sem haföi hvitt ogátti leik.ogSzmetan. 19. d6! — Da5 20. Brf7+! - Kxf7 21. fxe5+ - Bf5 22. Dxg4 - Kg8 23. Hxf5! — gxf5 24. Dc4+ og svartur gaf st upp. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Kcflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviUð 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 22222. tsafjörður: SlökkvUið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og hclgarþjónusta apótekanna í Rvik vikuna : 10.—16. mai i Lyfjabúð Brelðholts og Austurbsjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og lauganlaga kl. 11—14. SUni 651321. Apótek Kópavogs: Opið vh-ka daga frá kl. 9— 19, laugardagakL 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Noröurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in eru opin tU skiptis annan hvem sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím- svara Hafnarf jarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið vUka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kL 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyrl: VUka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gef nar i sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjaraaraes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og heígidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá Iögregl- unni í síma 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartími Landakotsspítaii: Alla daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Baraadeild kl. 14—18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftir samkomuiagi. BorgarspítaUnn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18. Heilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FsðlngardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. FæðingarhelmUi Rcykjavikur: AUa daga kl. 15.30- 16.30. KleppsspítaUnn: AUa daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUa daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspitaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáis heimsóknartimi. KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á heigum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspitalinn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BaraaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúslð Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VifUsstaðaspitaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið VifUsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—.5. Lísa og Láki Nei, hún er ekki heima, hún er að fá sér hár og munnlyftingu. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gildir f yrir miðvikudaginn 15. maí. Vatnsberinn (20.jan,—19.feb.): Dagurinn Uður stórátakalaust. Kvöldinu skaltu eyða með góðum vinum og kunningjum. Fiskarair (20.feb.—20.mars): Sýndu yngra fólki tUUtisemi þó þér þyki fyrirgangurinn býsna mikUl á köflum. Eyddu ekki tima i tUgangslausar fjármálaspekúlasjónir. Hrúturinn (21.mars—19.april): Þú ert óðum að skríða saman eftir heUsuleysi undanfar- inna daga. Stofnaöu heUsunni ekki aftur í hættu með kæruleysi og vertu heima i kvöld. Nautið (20.aprl—20.mai): Þrautseigja þín við erfitt verkefni aflar þér lofs á vinnu- stað. En öf undarmenn reyna að gera lítið úr þér. Tvíburarair (21.maí—20.júni): Þér lánast flest sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. Reyndu samt ekki um of á þolrif lukkunnar. Krabbinn (21.júni—22.júU): Vertu hugdjarfur þó þú eigir undir högg að sækja um sinn. Það kemur dagur eftir þennan dag. Ljónið (23. júU—22.ágúst): Erfiðleikar i samskiptum við mikils metinn vin þinn valda þér hugarangri og þér er skapi næst að slíta sam- bandi við hann. En gefðu honum tækifæri um tíma. Meyjan (23.ágúst—22.sept.): Allir þeir sem stunda útivist eiga góðan dag i vændum. Kyrrsetumenn munu á hinn bóginn uppgötva ný sannindi um nánasta umhverfi sitt. Vogin (23.sept.—22.okt.): Fjaðrafok í kringum þig hefur slæm áhrif á skapsmun- ina. Þú fréttir svolítið sem veldur þér áhyggjum er snerta framtíðarbústaðþinn. Sporðdrekinn (23.okt,—21.nóv.): Imyndaðu þér ekki að allt geti snúist um þig í dag. Kast- ljósin beinast um sinn að öðrum og þú verður að una því. Bogamaðurinn (22.nóv,—21.des.): Þú ert orðinn dauðþreyttur á tilbreytingarleysi daganna en ert vanmegnugur um að breyta miklu. Leggðu höfuð- ið í bleyti, þá f innurðu lausn. Steingeitin (22.des.—19.jan.): Mikið að gera hjá þér í dag og þú kemst ekki yfir nándar nærri öll verkefni, sem fer í taugarnar á þér. Láttu það ekkibitnaáöðrum. tjarnames, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hltaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- f jöröur, sími 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alia virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Söfnin Borgarbókasafn: Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—Föstud. kl. 9—21. Frá 1. sepL—30. apríl er einnig opið á laug- ard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á þriðjud. kl. 10.30-11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólhelmasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudög- umkL 11—12. Bókln helm: Sólhebnum 27, sími 83780. Hebn- sendingaþjónusta á bðkum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtu- dagakl. 10—12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiðmánud,—föstud. kL 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sbni 36270. Opið mánud.—fóstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, sbni 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borglna. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánud.—föstud. frá kL 11—21 en laugardaga frákl. 14-17. Ameríska bðkasafnið: Opið virka daga kl. 13—17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastrsti 74: Opnunar- tími safnsbis í júní, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Llstasafn Islands við Hrmgbraut: Opið dag^- legafrákl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fbnmtudaga og laug- ardaga kL 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega f rá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta 7 3 T~ 7 1 4 10 n . 1 Vi 1 /*/ isr J 17. 1 lg /9 20 Lárétt: 1 hissa, 7 mælir, 8 kentur, 10 skömm, 11 starf, 13 verk, 14 gungan, 16 málmur, 17 gruna, 18 áfangi, 20 fiskurinn. Lóðrétt: 1 viljugir, 2 maök, 3 fitlar, 4 siður, 5 duglegur, 6 korn, 9 varkámi, 12 skartgripurinn, 13 úrgangur, 15 fæða, 17mynni, 19klafi. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 skirsla, 8 vor, 9 ótal, 10 Italiu, 12 ræfil, J4 NA, 15 sáttan, 17 akra, 18 íla, 20 fuðra, 21 ók. Lóðrétt: 1 svíri, 2 kot, 3 írafár, 4 ró, V stíl, 6 launa, 7 almanak, 11 litar, 13 æsku, 16tía, 17 af, 1916.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.