Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 35
DV. ÞRIÐJUDAGUR14. MAl 1985. 35 Sandkorn Sandkorn Fjöfidi með Albert Hulduherinn kom saman ð Hótel Sögu i ilmmtudags- kvöldið og var fjölmennL Talsvert 6 annað hundrað manns mættu þar með leið- toga sinum, Albert Guð- mundssynl fjðrmðlaráð- herra. Allka margir og nuettu ð alla fundi í funda- herferð Sjðlfstcðisflokks- ins um land allt helgina þar ð undan. Samt var fundur hulduherslns ekki augiýst- ur. Raunar var fundur í fundaherferðinni ð Höfn í Horaafirði best sóttur. Þangað komu um 50 manns til þess að hlusta ð, ja hvera? Albert Guðmunds- son. Þar ð undan var þessi sami Albert ð ættarmóti með ýmsu frændfólkl sinu þaraa eystra. Þar mættu ennfieiri. Albert Guftmundsson. Kfnverska aðferðin En þótt fundir sjðlfstæð- ismanna væru treglega sóttir, kom það ekki i veg fyrlr að menn tækju upp léttara hjal svona öðru hvoru. Síðasti fundurlnn i her- ferðlnnl var haldinn í Reykjavik. Þar stigu marg- ir i stólinn og komu viða við. Einn rœðumanna sagði til dæmis, að ljóst væri hvernlg framsóknarmenn hygðust leysa vandamðl sín i framtiðinnL Þeir ætl- uðu sér grelnilega að nota „kinversku aðferðlna”. I Kina hefðl oft komið fyrlr, að þjóðholllr þegnar hefðu staðlð frammi fyrir óleysanlegum verkefnum. Þð hefðu þeir hlaupið til og sótt mynd af Maó. Hefðu þeir svo horft stíft ð hana i drykklanga stund og vanda- mðlln þar með leyst sjðlf- krafa. Nú væru framsóknar- menn búnir að koma Jónasl frð Hriflu upp fyrir utan stjórnarrððið. Þyrftu þeir ekki annað en að mæna ð gamla leiðtogann út um gluggann nokkra hrið. Þar með væru vandamðlin úr sögunnL Fingurinn horfinn Þau tíðindl hafa borist frð höfuðstað Norðurlands, Akureyri, að stytta af Helga magra, sem þar stendur, sé að verða ónýt. Slgfriður Þorsteinsdótt- ir, forseti bæjarstjórnar Akureyrar, viðraði þetta vandræðamðl ð bæjar- stjórnnrfundi nýlega. t mðli hennar kom fram, að stytt- an af Helga magra væri að molna niður. Hluti sverðs- ins væri horfinn og Þórunn hyrna væri að verða að dufti. Sagðist Sigfriður efast um, að styttan stæðl þaraa i mörg ðr i viðbót. Brýnt væri að lagfæra hana og gera af Afmelisbnrinn Isafjorftnr. Afmoliá (safirði A næsta ðri verður hald- in 200 ára afmæiishðtið tsa- fjarðarkaupstaðar. Hefur bæjarrðð ðkveðið að sklpa nefnd vallnna mannn til að annast undirbúning fyrir gleðskapinn. Þótt sjðlfsagt sé að minnast timamóta sem þessara urðu bæjarbúar óneltanlega hlssa þegar þeir fréttu af tilstandinu. Þeir muna nefnilega flestir eftir þvi að ðrið 1066 var haldið upp ð 100 ðra afmæli tsafjarðar. Astæðan fyrir þessum tiðu afmælum mun ekki henni eftirmynd, þvi það væri frummyndln sem stæði ð klöppinni upp af iþróttavellinum. Blaðið tslendingur fjall- aðl um þessi ótiðindi af styttunni i framhaldi af ðbendlngu Sigfriðar i bæjarstjórninni. Lýsinguna ð ðstandi Helga magra endar blaðið þannig: „Spuralr hafa einnig bor- ist af þvi að flngurinn, sem visaði inn að KristnesL sé horfinn”. vera sú að tsaf jörður eldlst hraðar en aðrir kaupstaðir. Bærinn fékk hins vegar fyrst kaupstaðarréttindi ðrið 1786. „Uppbygglng verslun- ar þar varð ekkl sú sem bú- ist hafðl verið við. Staður- inn mlssti þvi réttindin nokkru siðar. Það var svo ekkl fyrr en 1866 sem tsa- fjörður fékk kaupstaðar- réttindin aftur. Afmælin tvö eiga þvi rétt ð sér sé litið ð mðUn með góðnm vilja. — Eða eins og Vestfirska fréttablaðið kemst að orðL .. ” „sérstaklega ef menn hafa gaman af hðtíðahöldum.” Umsjón: Jón Baldvin Halldórsson. Veiði- dagur fjöl- skyld- unnar 23. júní Landssamband stangarveiöifélaga hefur oft rætt um það hvernig auka mstti skilning almennings og stjórn- valda ð stangveiðiiþróttinnL Því öll getum viö veriö sammála um ágsti útiveru og stangveiöl. I þessu skyni stlar LS aö efna til allsherjar stang- veiöidags um allt land 23. júni í sumar. Félögin þurfa að fð aöstööu viö silungs- vatn eöa á, sem nsst sinu byggðarlagL og bjóöa síöan veiölmönnum á ölium aldri að veiða. Vanir veiðimenn þurfa aö vera viö ómar og vötnin til leiösagn- ar. Ansgjulegast væri ef veiðiréttar- eígendur fengjust til að taka þátt í þessu ó þann hðtt aö gefa veiöileyfi þennan dag eöa selja ódýrt. Á vegum LS verður hópur leiöbeinenda í þjóö- garðinum ó Þingvöllum þann 23. júní og þangaö eru allir velkomnir. Viö tökum undir þetta og segjum: Gerum alla daga af fjölskyldudögum við ór og vötn landsins, þetta er okkar land. Hvers vegna eigum viö ekki að njóta góös af því? Fjölskyldudagurinn er merkilegt framtak og vonandi veröa sem flestir meö, til þess er leikurinn geröur. Þeir verða vonandi margir veiðimennirnir sem taka þótt i veiðidegi fjöl- skyldunnar' 85 og eflaust á þessi ungi veiðimaður eftir að taka þátt i hon- umlika. DV-mynd G. Bender Geðvernd Tilkynning um ný símanúmer og staðsetningu skrifstofu: — 25508: Skrifstofan, Hátúni 10. — 687139: Áfangastaður, Álfalandi 15. Geðverndarfélag íslands, skrifstofan Hátúni 10, 105 Reykjavík. (öry rkjabandalagshús). ÍBÚÐALÁIMASJÓÐUR SELTJARNARNESS Auglýst eru til umsóknar lán úr Íbúðalánasjóði Seltjarnar- ness. Umsóknir skulu sendast bæjarskrifstofu fyrir 1. júní nk. Lán úrsjóðnum eru bundin lánskjaravísitölu. Vextir eru breytilegir samkvæmt ákvörðun Seðlabanka Islands. Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofu. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi. STAÐA BÓKAVARÐAR Staða bókavarðar við Amtsbókasafnið í Stykkishólmi er laus til umsóknar. Umsóknarfresturtil 1. júní 1985. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Staðan veitist frá 1. júlí 1985 eða síðar eftir nánara samkomulagi. Umsóknir sendist til formanns stjórnar bókasafnsins, Jóhannesar Árnasonar sýslumanns, Stykkishólmi, sem veitir nánari upplýsingar. Amtsbókasafnið Stykkishólmi. LAUS Við Tækniskóla íslands er laus til umsóknar staða deildar- stjóra/kennara í rafmagnsdeild. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum ásamt ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 3. júní nk. 6. maí 1985, menntamálaráðuney tið. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Kennarar óskast til að kenna eftir- taldar námsgreinar til stúdents- prófs skólaárið 1985—1986: ★ Stœrðfræði ★ Eðlisfræði ★ Tölvufræði ★ Hagfræði Umsækjendur hafi samband við skólastjóra. FÉLAGI EYKUR VÍÐSÝNIÞÍNA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.