Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR14. MAI1985. 19 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir TAPAR KR STIGUNUM? „Við kærum úrsfiif leiksins/' sagði Ómar Siggeirsson hjá Þrótti í gærkvðidi „Þetta er relðarslag fyrlr okkur. Þetta er alveg éfyrlrgefanlegt,” sagðl Lúðvik Georgsson hjá knatt- spyrnudeild KR í samtali við DV í gærkvöldi. Undarlegt mól er nú komið upp vegna þess að Jón G. Bjarnason lék með KR i gterkvöldl gegn Þrótti. Jón var dsemdur i tveggja ieikja bann sl. haust. For- ráðamönnum þeirra félaga sem áttu leikmenn i banni áður en tslands- mótið hófst var sent bréf sem tU- kynnt var um leikbönn viðkomandi leikmanna. Þar á meðal fengu Þrótt- arar bréf varðandi leikbann Jóbanns Hrelðarssonar. Bréf KR-biga var sent Gunnari Guðmundssyni, for- manni knattspyraudeildar. KR- ingar komu af fjöllum i gærkvöldi þegar þeir voru spurðir út í þetta mál vegna þess að Gunnar hefur verið erlendis i vikutíma og KR-ingar því ekki séð bréfið. Það var gaman að vinna ieikinn inni á vellinum en svo sannarlega reiðarslag að tapa bonum utan bans eins og aliar líkur benda tU að verði,” sagði LúðvikKR- ingur í gsrkvöldi. „Við munum að sjálfsögðu ksra leikinn til aganefnd- ar,” sagðl Ömar Siggeirsson, formaður knattspyrnudeildar Þróttar, í samtali við DV í gsr- kvöldi. Þar sem leikbönnln komu svo seint tii sl. haust er ekki ljóst hvort aganelnd KSl seudi út skeytl til vlhkomandi félaga. Ef Þrótt- arar bafa ekki fenglft skeyti sl. haust hefði Jfthann Hreiðarsson mfttt leika með Þrótti i gærkvöldt og yrfti þá ekkl meft Þróttl I næsta leik. Þé hefur Jón verift iöglegur i gsrkvöldL Ef KR-ingar tapa kærunni, tapa þeir leiknum og verfta auk þess dæmdir tli • Jóhannes Eðvaldsson lók með Þrótti i gœrkvöldi gegn KR og sýndi gamla og góða takta. Fimmtón til sextón mónuðir eru frá þvi að Jóhannes lók siðast knattspyrnuleik. Á myndinni hór að ofan sóst Jóhannes skalla að marki KR-inga. Knötturinn small i þverslánni og barst sfðan til Sigurðar Hallvarðsson- arinr. 11) og hann skoraði fyrsta mark Þróttar í sumar i gœrkvöldi. DV-mynd Brynjar Gauti. Leikur sem svo sannarlega lofar virkilega góðu Sjö mörk, gul og rauð spjöld og mjög skemmtileg knattspyrna þegar KR vann Þrótt, 4:3, í fyrsta leik íslandsmótsins í gærkvöldi „Ég er auðvitað mjög ánsgður með þennan sigur. Við lékum sóknarknatt- spyrau í kvöld og munum gera það í framtíðinni,” sagði Jósteinn Einars- son, fyrirliði KR i knattspyrau, eftir að KR hafði sigrað Þrótt í fyrsta leik ís- landsmótsins í knattspyrau á KR-vell- inum í gsrkvöldi með f jóram mörkum gegn þremur. Staðan í leikhléi var 2—1 KRívU. „Eg er alls ekki óánægður með þenn- an leik. Mér finnst þetta lofa góðu fyrir sumarið. I kvöld slökuðum við á um tíma í siðari hálfleik og fengum á okkur tvö klaufamörk,” sagði Jósteinn ennfremur. Leikurinn í gærkvöldi var mjög góð- ur, bæði liðin hugsuðu meira um það að sækja að marki andstæðingsins en aö verjast áföllum við eigið mark. Flest- allt sem prýða má góðan leik sást á KR-vellinum í gærkvöldi. Og þeir fjöl- mörgu áhorfendur sem lögðu leið sína á völlinn í blíðskaparveðri urðu svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum. Sjö mörk, gul og rauð spjöld og lengst af spennandi og skemmtiieg knatt- spyrna. 1—0. . . Tíu mínótur voru liftnar af leiknum þegar Björn Rafnsson skoraði fyrsta mark leiksins og tsiandsmótsins fyrir KR. Björn fékk sendingu inn fyrir vörn Þróttar og skor- afti með mjög góftu skoti í bláhornift frá víta- teigslinu. 2—0. . . Níu mínótum síftar skorafti Jósteinn Einarsson annað mark KR. Gefift var fyrir mark Þróttar. Einn liftsmanna KR skailafti knöttinn áfram á Jóstein sem skaUaði í mark- ið af nokkuð löngu færi á mjög laglegan hátt. 2—1... A 39. minótu kom fyrirgjöf fyrir KR- markift og Jóhannes Eftvaldsson, sem lék sinn fyrsta leik meft Þrótti í gærkvöldl, skaUafti giæsUega aft marki. t þversiána fór knöttur- inn og til Sigurftar HaUvarðssonar sem skaU- aðl i markift. 2—2... Páll Olafsson skoraði þetta jöfnunar- mark á mjög skemmtilegan hátt. Hann komst elnn inn fyrir vörn KR, lék skemmtllega á Stefán Jóhannsson í markinu og renndi síftan knettinum í autt markift þegar tvær mínótur voru llðnar af síftari hálfleik. 2— 3... Tíu mínótum síftar var PáU aftur á ferðinni og var þetta mark hans mjög svipaft þvi sem hann skorafti áður. Lék lagiega á Stefán og skaut i autt markift. 3— 3... KR-ingar sóttu nó nokkuð stíft og gerðu oft harða hrift aft marki Þróttar. A 18. minótu jöfnuðu þelr metin. Jósteinn átti gott skot sem bjargaft var á Unu. Knötturinn barst tU Hannesar Jóhannessonar sem skoraði frá markteig. 3—4... þegar 34 mínótur voru liðnar af síðarl hálfleik var Gunnar Gislason með knöttinn i vítateig Þróttara. Einn varaannanna Þróttar var fuUaðgangsharftur og dómarinn dæmdi vítaspyrau. Björa Rafnsson skorafti en hann varft að endurtaka spyrnuna. Aftur hljóp Björa aft knettinum og í þetta skipti munafti nánast engu aft Guftmundi tæklst aft ver ja. Lokamínóturaar áttu bæfti lið sin færl. J6- hannes var nálægt þvi aft skora með skaUa en hann fór i sóknina eftir aft KR hafði náð for- „Notaleg tilfinning” „Sendingin var góð og ég hltti boltann mjög veL Það var notaleg tilfinning að sjá á eftir knettinum í markið hjá Þrótti,” sagði Björa Rafnsson en hann skoraðl fyrsta mark tsiands- mótsins 1985 i gsrkvöldi, fyrsta mark leiksins. „Þetta var mjög erflður lelkur og mjög opinn. Slgurlnn var góður og ég stefni að þvi að skora mörg mörk fyrir KR i sumar,” sagði Björa en hann skoraði tvö i gsrkvöldi. -SK. • Bjöm Rafnsaon skoraði fyrsta mark islandsmótsins I ár. Bjöm skoraði tvfvagls i gssrkvöldi, fyrsta og sfðasta mark KR. ystunni á nýjan leik. Gunnar Gislason, sem kom inn á sem varamaftur, var einnig nálægt því aft skora fyrir KR. Bæfti lið geta vel við leik sinn unaft. Leikur- inn var mjög skemmtilegur á að horfa og ef aftrir leikir dcUdarlnnar verfta i svipuðum dór verftur gaman á knattspyrnuvöUunum í sum- ar. Björa Rafnsson var friskur í lifti KR og Pétur Araþórsson afburftaduglegur í Ufti Þróttar. Jóhannes Eftvaldsson kom á óvart. Var að visu uokkuð þungur en afar sterkur í skailaeinvigjum. Jón G. Bjaraason fékk tvisvar aft sjá gula spjaldift hjá dómara leiksins og fékk þvi rauða spjaldið einnig. Jón kom inn á þegar tuttugu mínótur voru eftir af lciknum og fékk raufta spjaldift þegar háif minóta var til loka leiksins. Liftln í gærkvöldl: KR: Stefán Jóhannsson, Jakob Pétursson, Haraidur Haraldsson, Hannes Jóhannesson, Jósteinn Einarsson, Hálfdán Örlygsson, Agóst Már Jónsson, Asbjöra Björasson (Jón G. Bjarnason), Sæbjöra Guðmundsson (Gunnar Gislason), Björa Rafnsson, WUIum Þórsson. Þróttur: Guftmundur Erliugsson, Nikulás Jónsson, Kristján Jónsson, AraarFriftriksson (Sverrir Pétursson), Loftur Óiafsson, J6- hannes Eðvaldsson, Pétur Araþórsson, Dafti Harðarson, Birgir Sigurösson, Slgurftur HaU- varftsson, PáU Oiafsson. Gul spjöld: Loftur Óiafsson Þrótti, PáU Ólafsson Þrótti, Gunnar Gislason KR. Rautt: Jón G. Bjaraason KR. Dómari: Magnós Theódórsson og linuverð- ir Ragnar öra Pétursson og Friðjón Eftvarðs- son. Mafturleiksins: Björa Rafnsson, KR. -SK. „Vorum klaufar” „Við töpuðum þessum leik af hreinum klaufaskap en þrátt fyrir það er ég ekki svartsýnn á framhaldið. Við skoruðum þrjú mörk en fengum á okkur fjögur. Það er auðvitað ekki nógu gott,” sagði Jóhannes Eðvalds- son þjálfari og leikmaður Þróttar eftir leikinngegnKR. „Þetta voru viðbrigði fyrir mig að leika með. Eg hef ekki leikið knatt- spyrau í eina fimmtán eða sextán mánuði,” sagði Jóhannes. -SKL. FIRMAKEPPIMI Knattspyrnudeild Hauka hyggst halda firma- keppni í knattspyrnu á Hvaleyrarholtsvelli dag- ana 17. —19. maí nk. ef næg þátttaka fæst. Þátttaka skal tilkynnt í síma 54403 og 51907 fyrir kl. 20 nk. fimmtudag, 16. mai. nVtt útlit 3 "*• W°UNDto DOPPEL DUSCH -sjampö og sápa i sama dropa!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.