Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 28
DV. ÞRIÐJUDAGUR14. MAl 1985. Smáauglýsingar.,__________________________________________Sími 27022 Þverholti 11 Húsnæði óskast Leiguskipti. Reykjavík — Vestmannaeyjar. Til leigu einbýlishús í Vestmannaeyjum í skiptum fyrir góða 4ra—5 herb. íbúö á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 98-2490. Reglusöm 23 ára gömul stúlka óskar eftir herbergi. Góðri um- gengni og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 651214 eftir kl. 20. Erum ungt par meö litið barn, óskum eftir íbúð. öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. i síma 686258. Kona óskar eftir 2ja herbergja ibúð í vesturbæ. Húshjálp gæti komið til greina. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 14252. 4ra herbergja ibúð, einbýlishús eða raðhús óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 72579 (Þóra). Góð umgengni. Erum tvö í heimili og bráövantar hús- næði. Vinsamlegast hringið í síma 46414. Rafmagnsveitur rikisins. Ungur erlendur starfsmaður hjá Raf- magnsveitum ríkisins óskar eftir lítilli íbúð (1 herb., eldhús og bað). Æskileg staðsetning er í austurbænum eða nálægt miðbænum. Uppl. í síma 17400 (Sigurður) eða 51991 eftir kl. 17. Óskum eftir að taka á leigu 2ja eða 3ja herb. íbúð, öruggar greiðslur og reglusemi. Uppl. í síma 31178 og 75754. 3ja—5 herb. íbúð óskast strax. Erum reglusöm hjón með tvö uppkom- in börn. Góð umgengni og reglulegar greiðslur. Uppl. í síma 23863. Óskum eftir hentugri íbúö fyrir erlendan þjálfara. Góðri um- gengni heitiö. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-827. Tvœr fóstrur, 26 og 27 ára, óska eftir 3ja—4ra herbergja íbúð í Reykjavík strax. Góðri umgengni heitið. Sími 37911, vinna, heima 75124 og 51692, Systa, Særún. Óskum eftir að taka á leigu 3—4ra herbergja íbúð. Góðri umgengni heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 76784. Reglusöm fullorðin hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð sem allra fyrst. öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 621423 eftir kl. 16. Framhaldsskólakennari óskar eftir aö leigja einstaklings- eða tveggja herb. íbúð frá 1. júní. Fyrirfram- greiðsla. Algerri reglusemi heitið. Sími 35219 eftirkl. 19. Góð umgengnil Reglusemil Ungt par óskar eftir 2ja til 3ja her- bergja íbúð strax. Greiðsluform sam- komulag. Uppl. í síma 39337, Sigrún. 3—4 herb. íbúð óskast, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 46907 á kvöldin. Leigusalar athugiðl Vantar íbúðir á skrá. Húsnæðismiðlun stúdenta. Félagsstofnun stúd. v/Hringbraut. Sími 621081. Okkur vai.ía.-, til leigu lítið fallegt hús eða góða ibúð, helst í Bústaöahverfi eöa Vogum. Fyrsta flokks meðmæli. Uppl. í síma : vinna 30000 eða 35000, heimasími: 35544. ___________ Maður óskar eftir herbergi í miðbænum eða vesturbænum. Uppl. í síma 15049. Húseigendur, athugið: Látið okkur útvega ykkur góða leigjendur. Við kappkostum að gæta hagsmuna beggja aðila. Tökum á skrá allar gerðir húsnæðis, einnig atvinnu- og verslunarhúsnæði. Með samnings- gerð, öruggri lögfræðiaðstoð og tryggingum, tryggjum við yður, ef óskað er, fyrir hugsanlegu tjóni vegna skemmda. Starfsfólk Húsaleigu- félagsins mun með ánægju veita yður þessa þjónustu yður að kostnaðar- iausu. Opiö alla daga frá kl. 13—18, nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis- götu 82,4. h., sími 23633. Óskum eftir 4ra herbergja íbúð nú þegar, til aö minnsta kosti 2ja ára, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 34970. Atvinnuhúsnæði Óska eftir 40 —60 ferm. bflskúr, undir bílaviðgerðir. Uppl. í síma 623846 eftir kl. 18. Til leigu er geymslupláss í upphituðum kjallara, stærð 31 ferm. Á sama stað er til sölu ónotaður vinnu- skúr. Símar 39820 og 30505. 250 fermetra iðnaðarhúsnœði, á góðum stað í Hafnarfiröi, til leigu. Möguleiki að skipta því í tvennt. Uppl. í síma 77195 og 76121 eftir kl. 19. Til leigu ca. 30 fermetra skrifstofuhúsnæöi i Hafnarfiröi. Laust nú þegar. Uppl. i síma 54444 og 51975 f. kl. 20.00. Olafur. Lltið fyrirteeki óskar eftir iönaðarhúsnæði, æskileg stærð ca 100—200 ferm. Uppl. í síma 51364 til kl. 20 og 685530 eftirkl. 20. Atvinna í boði Kona óskast til ræstingastarfa og fleira í kjöt- vinnslu. Nánari uppl. í síma 24845 eftir kl. 17.___________________________ Fólk óskast til starfa við matvælaiönað. Nánari uppl. í síma 24845 eftirkl. 17. Vanur maöur óskast strax á 10 lesta netabát frá Sandgeröi. Uppl. í síma 92-3454 eftir kl. 19. Hafnarfjörðúr. Norðurstjaman hf. óskar eftir aö ráða starfsmann við ýmis verksmiðjustörf. Meirapróf nauðsynlegt. Framtíðar- starf. Uppl. hjá verkstjóra í síma 51882. __________________ Múrarar óskast í gott verk á góðum stað í bænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-663. Stýrimaður. 2. stýrimann vantar á skuttogarann Sigurey BA 25 frá Patreksfirði. Uppl. í síma 94-1308 kl. 8—16. Afgreiðslustarf. Dugleg og reglusöm stúlka óskast í heils dags starf í matvöruverslun í Hlíðunum. Uppl. aðeins veittar á staðnum. Litli-Garður, Barmahliö 8. Verkamenn óskast í hellusteypu. Uppl. í síma 686682. Stétt sf., Hyrjarhöföa 8. Sendill á vélhjóli óskast nú þegar. Uppl. í síma 81616. Röskur, þrifinn og áreiðanlegur starfskraftur, ekki yngri en 25 ára, óskast til afgreiðslu- starfa í vesturbæ, ca 5 tíma á dag. Gæti hentað vel fyrir húsmóður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—638. Vantar stúlku, vinnan er við samsetningu lampa, þarf að vera rösk og geta unnið sjálfstætt. Lampar sf., símar 84481 og 84480. Er ekki einhvers staðar kona á þessu landi sem vill rétta mér hjálparhönd við sveitastörf á fögrum staö við Breiðafjörð, tvennt í heimili. Uppl. gefur Bergur Jóhannesson, Langeyjamesi eftir kl. 20 í síma 93— 4111. Bifvélavirki óskast. Bílform hf., Hafnarfirði, sími 54776 og 651408. ________ Saumakona óskast strax. Uppl. á staönum og í síma 685822. Páll Jóhann Þorleifsson hf. ,Skeifunni 8. Fannhvittfrá Fönn. Oskum að ráða duglegar stúlkur á aldrinum 25-40 ára til framtíðarstarfa. Bónuskerfi. Uppl. hjá starfsmanna- stjóra. Fönn, Skeifunni 11. Ræsting. Samviskusöm kona óskast til ræstinga- starfa í nýju einbýlishúsi við ýmis þrif tvisvar í viku, vinnutími sveigjanleg- ur. Uppl. sendist í pósthólf 8536, 128 Rvk. Háseta, vanan netaveiðum, vantar á 200 tonna bát frá Grindavík. Uppl.ísíma 53283. Öskum að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa og sölu- starfa í heildverslun. Vinnutími kl. 13—17. Reynsla í meðferð tollskjala æskileg. Uppl. í síma 26105 frá kl. 13— 16. Áreiðanlegur starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í tísku- og snyrtivöruverslun. Vinnutími kl. 12— 18. Uppl. í síma 26105 frá kl. 13-16. Aðstoðarmaður I bakarf. Oskum eftir vönum aðstoðarmanni til starfa í bakaríi. Uppl. á staðnum. Bjömsbakarí, Hringbraut 35. Bakarf — hlutastarf. Oskum aö ráöa röskan starfskraft til ræstinga, ekki yngri en 20 ára. Vinnu- tími eftir samkomulagi. Bjömsbakarí, Hringbraut, sími 11532. Kona óskast i 5 vikur frá 15. júli til að annast sjúkling á heimili sínu. Þarf að geta búið á staðn- um, hentugt fyrir hjón, góð laun. Uppl., merktar „30—32”, leggist inn á DV semfyrst (pósthólf 5380,125 R). Gröfumaður. Oska eftir að ráða vanan mann á belta- gröfu. Uppl. í síma 99-2222. Kjötvinnsla. Oskum að ráða hraust og áhugasamt starfsfólk til framtíðarstarfa í kjöt- vinnslu okkar við Borgarholtsbraut, Kópavogi. Æskilegast er að viðkom- andi geti hafið störf hið allra fyrsta. Vinnutími frá kl. 7.50—16. Nánari uppl. hjá starfsmannahaldi (ekki í síma) mánudag og þriðjudag, frá kl. 16—18, en þar liggja umsóknareyöublöð jafn- framt frammi. Hagkaup, starfs- mannahald, Skeifunni 15. Atvinna óskast 23ja ára mann vantar vinnu helst við útkeyrslu og/eöa lagerstörf en allt kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 25347.______________________________ 17 ára strákur óskar eftir útkeyrslustarfi á bfl, er vanur. Hefur bíl til umráöa, skoöaðan ’85.Sími 81810 og 11948. Sumarstarf. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu. Er vön skrifstofustörfum. Annað kemur til greina. Er með bílpróf. Getur hafið störf strax. Uppl. í síma 620416. Tvitugur húsasmíðanemi, sem fer að ljúka námi, óskar eftir vinnu hjá meistara í sumar. Uppl. i síma 671354. Óska eftir vinnu á kvöldin og um helgar, hef bíl. Uppl. í síma 34846 eftir kl. 19 og um helgar. Óska eftir að komast í leigubílaakstur til skemmri eða lengri tíma, mjög góð reynsla í akstri í bænum. Uppl. í síma 44206 e. kl. 20. Líkamsrækt Nýjar hraðperur (quick tan). Hámarksárangur á aðeins 5 tímum í UWE Studio-Line með hraðperum og innbyggðum andlitsljósum. 10 tímar í Sun-Fit bekk, á aöeins 750 kr. Greiðslu- kortaþjónusta. Sólbaðsstofan, Lauga- vegi 52, sími 24610. Sól-Saloon, Laugavegi 99, simi 22580. Nýjar hraðperur (quick tan) UWE Studio-Line og MA atvinnu- bekkir, gufubað og góö aðstaða. Opiö virka daga 7.20—22.30, laugardaga 8— 20 og sunnudaga 11—18. Greiðslukorta- þjónusta. Barnagæsla Dagmamma í efra Breiðholti getur tekið að sér böm allan eða hálfan daginn. Hefur leyfi. Uppl. í síma 79204. Geymið aug- lýsinguna. Óska eftir að passa 1—2 böm í júní og júlí. Er 12 ára og bý í Breiðholti. Uppl. í síma 71806 e.h. Stúlka óskast til að gæta 2ja drengja eftir hádegi í sumar. Uppl. í sima 20282. Stúlka sða drengur óskast til að passa rúmlega ársgamla stúlku allan daginn. Uppl. í síma 79013 eftir kl. 19. 13 ára stúlka í Hvassaleiti óskar eftir vist í sumar, hluta úr degi eða allan daginn. Uppl. í síma 686556. Bamfóstra óskast til að gæta 2ja bama, 5 og 6 ára í sumar. Búum i Hlíöunum, sími 12224. Tek böm 1 gæslu. Hef leyfi. Bý i Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 671369. Barnagæsla. 12—13 ára telpa óskast til að gæta 18 mánaöa drengs í Fossvogi kl. 16.00— 19.00. Uppl. í síma 33363. Okkur vantar barngóða stúlku, 12—15 ára, til að passa 3ja ára stelpu í júlí. Erum í miðbænum. Upplýsingar í sima 14901 næstu daga. Óska eftir góðri stelpu í vist til að passa 2 böm, 2 og 4 ára, í sumar. Er á Selfossi. Uppl. í síma 99- 2031 eftirkl. 21. Mig vantar stúlku, 13—15 ára, til að passa 11/2 árs stelpu í sumar. Uppl. í síma 28597 til kl. 16 í dag og næstu daga. Húsaviðgerðir | Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur án þess aö skemma útlit hússins. Sprungu- viðgeröir o.fl,16 ára reynsla. Uppl. í sima 51715. Sprunguvlðgerðir—þakviðgerðir. Notum aöeins efni sem skilja ekki eftir ör á veggjum. Leysum lekavandamál sléttra þaka með fljótandi áli frá RPM, silanverjum, háþrýstiþvoum. Ábyrgö tekin á öllum verkum. Greiðsluskil- málar. As—viðgerðaþjónusta. Símar 76251, 77244 og 81068. Abyrgð tekin á öllum verkum. Tökum aö okkur alhliða t úsaviðgerðir, háþrýstiþvottur, sand- blástur, sprungu- og múrviðgerðir. Genun upp steyptar þakrennur og berum á þær þéttiefni, fúavöm og margt fleira. Eins árs ábyrgð. Meömæli ef óskað er. Simar 79931 og 76394. Sprunguviögerðir. Getum bætt við sprunguviðgerðum. Notum aðeins efni sem ekki skilja eftir ör á veggnum. Einnig hellulagnir og steyptar gangstéttir, skiptum um jarð- veg ef með þarf. Örugg og vönduð vinna.Simi 72284. Háþrýstiþvottur- sprunguþéttingar. Tökum að okkur há- þrýstiþvott á húseignum, sprunguþétt- iingar og sílanúðun, gerum við þak- rennur og berum í þær þéttiefni. Einn- ig allar múrviðgerðir. Ath. vönduð vinnubrögð og viðurkennd efni, kom- um á staðinn, mælum út verkið og sendum föst verðtilboð. Greiðslukjör allt að 6 mánuðir. Simi 16189-616832. Sveit Vantar strák f sveit, 14—15 ára, verður að vera vanur vélum og hafa verið í sveit áður. Sími 95-1557 eftirkl. 20. Sumardvöl á sælueyju á aldrinum 6—12 ára. Getum bætt við okkur nokkrum börnum til sumar- dvalar í Svefneyjum á Breiðafirði í sumar. Uppl. í síma 651628 og 23724. 13—15árastúlka óskast í sveit til aö gæta 3ja barna. Uppl. í síma 95-1138. 16 ára unglingur óskar eftir að komast á gott sveita- heimili í sumar. Uppl. í síma 40900 eða 40555. 14 ára strák og 12 ára stúlku vantar vinnu i sveit í sumar. Uppl. í síma 91-52947 á kvöldin. 12 ára strák langar að komast i sveit. Uppl. í síma 38837 eftirkl. 18. Óska eftir 12—13 ára stelpu í sveit til að passa tvö böm. Uppl. í síma 95-1662. Duglegur 14 ára strákur óskar eftir að komast á gott sveita- heimili, er alvanur sveitastörfum. Uppl. í síma 666558. Óska eftir að taka böm í sveit gegn greiðslu. Uppl. í síma 99- 6316. Get tekið 4—5 stelpur í sveit í júní og júlí. Æskilegur aldur 6—8 ára. Gjald 335 kr. á dag. Hef leyfi. Uppl. í sima 95-6177. Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, býður upp á f jölbreytta hálfsmánaðar dagskrá. Enn em nokkur pláss laus, m.a. í okkar vinsæla vomámskeið með sauðburði og tilheyrandi sem hefst annan í hvítasunnu. Innritun að Hofs- vallagötu 59, sími 17795. Garðyrkja Kúamykja — hrossatað — sjávarsandur — trjáklippingar. Pantið tímanlega húsdýraáburöinn og trjá- klippingar. Ennfremur höfum við sjávarsand til mosaeyðingar og illgresiseyði í trjábeð. Dreift ef óskað er. Sanngjamt verð, greiðslukjör, tilboð. Skrúðgarðamiðstöðin, garða- þjónusta — efnasala, Nýbýlavegi 24, símar 15236 - 40364. Kartöflugarða- og lóðaeigendur. Tek að mér að tæta garðlönd og nýjar lóðir. Uppl. i síma 51079. Til sölu úrvals gróðurmold og húsdýraáburður og sandur á mosa, dreift ef óskað er. Einnig vörubíll og traktorsgröfur í fjölbreytt verkefni. Vanir menn. Uppl. í síma 44752. Ósaltur sandur á grasbletti, til mosaeyðingar, dælt og dreift ef ósk- að er. Sandur hf., Dugguvogi 6, sími 30120. Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegghleöslur, grassvæði, jarövegsskipti. Steypum gangstéttar og bílastæöi. Leggjum snjóbræöslu- kerfi undir stéttar og bílastæði. Gerum verðtflboð í vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn. Látiö fagmenn vinna verkin. Garöverk, simi 10889. Túnþökur. Vekjum hér meö eftirtekt á afgreiöslu okkar á vélskomum vallarþökum af Rangárvöllum, skjót afgreiðsla, heim- keyrsla, magnafsláttur. Jafnframt getum viö boðið heimkeyrða gróður- mold. Uppl. gefa Olöf og Olafur í síma 71597. Skjólbeltaplöntur, hin þolgóða norðurtunguviðja, hinn þéttvaxni gulvíðir, hiö þægiiega skjól aö nokkrum áriún liðnum, hið einstaka verö, 25 kr., fyrir hinar glæstu 4ra ára plöntur. Athugið magnafsláttur. Sími 93-5169. Gróðarstööin Sólbyrgi. Túnþökur. Urvalsgóöar túnþökur úr Rangárþingi til sölu. Skjót og örugg þjónusta. Veit- um kreditkortaþjónustu, Eurocard og Visa. Landvinnslan sf., sími 78155 á daginn, 45868 á kvöldin. Til sölu hraunhallur. Hraunbrotasteinar, sjávargrjót, brunagrjót (svart og rautt) og aðrir náttúrusteinar. Hafið samband í síma 92-8094. Skrúðgaröamiðstöðin. Garöaþjónusta-efnissala, Nýbýlavegi 24, símar 40364-15236 99-4388. Lóða- umsjón, lóðahönnun, lóðastandsetn- ingar og breytingar, garösláttur, girö- ingarvinna, húsdýraáburður, trjáklipp- ingar, sandur, gróðurmold, túnþökur, tré og runnar. Tilboð í efni og vinnu ef óskað er. Greiðslukjör. Geymið aug- lýsinguna. Túnþökur til sölu. Urvals túnökur til sölu, fljót og ömgg þjónusta. Simar 26819, 99-4361 og 99- 4240. Garðeigendur. Tek að mér slátt á einkalóðum, blokkarióöum og fyrirtækjalóðum. Einnig sláttur með vélaorfi, vanur maður, vönduð vinna. Uppl. hjá Valdimar í simum 20786 og 40364.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.