Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 22
22 DV. ÞRIÐJUDAGUR14. MAI1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar, MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Til sölu Akai VHS myndbandstœki, Fiat 131 special 77, þarfnast lagfæringar. Selst ódýrt. Furusófasett + 2 borð. Sími 20955. Litið notuð þvottavól til sölu, selst ódýrt. Einnig drengja- hjól, selst ódýrt. Uppl. i sima 24196. Zanussi frystiskðpur til sölu, 125 lítra, einnig hjónarúm frá Ikea. Uppl. í síma 78385. Odder barnavagn, Candy þvottavél og lítið notaöur grill- ofntilsölu. Uppl. í síma 54903. Íbúðareigendur, lesið þettal Bjóðum vandaða sólbekki í alla glugga og 'uppsetningu. Einnig setjum við nýtt haröplast á eldhúsinnréttingar. Kom- um til ykkar með prufur. Orugg þjónusta. Kvöld- og helgarsími 83757. Plástlímingar, símar 83757 ‘og 13073. Geymið auglýsinguna. Jómsmíðavólar til sölu. 60 tonna vökvapressa með 3 tjökkum, fræsari, smerglar, loftpressur, punkt- suðuvél, mig-suða, plötuvals o.m.fl. Kistill, Smiðjuvegi E 30, sími 79780. Til sölu Baader roðfletti vól, nýuppgerð. Uppl. í síma 36614 frá kl. 9-18. Til sölu 5 nýjar furuf ulningahurðir með karmi, 4 stk. 60X1,90 og 1 stk. 70X1,90. Uppl.ísíma 72313. Selst ódýrt. Frystikista, 60X1 m, þurrkari 58x58, stál-þvottapottur frá Rafha, 100 litra, Rafha eldavél, prjónavél, rokkur, ferðagrill. Uppl. í sínáa 50685. Póstkassar. Smíðum fallega póstkassa fyrir fjöl- býlishús, einnig öll innréttingasmíöi. Greiðsluskilmálar. Trésmiöjan Kvistur, sími 33177, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin). Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt i einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeif- unni 8, simi 685822. Pels. Kaninupels til sölu, búin að láta gera við hann fyrir kr. 4.000. Uppl. í síma 71016 eftirkl. 17. Til sölu sófasett, 4+2, og hjónarúm, óska eftir kojum, 150 á lengd. Uppl. í síma 36996 eftir kl. 20.________________________________ Notuð búðarborð og flúrlampar til sölu. Uppl. í sima 41754 og 40312. 8 metrar af ofnaefni. Felgur af: VW Bjöllu, Saab 95, og Cort- inu og tvö góð sumardekk. Stórar hjól- börur, barnakoja með dýnum. Sími 75628 eftirkl. 18. Til sölu einstaklega fallegur módel brúðarkjóll nr. 12, hvítur meö löngum slóöa. Uppl. í sima 11807 eftir kl. 18. Til sölu hreinlætistnki, klósett og vaskur, brúnt að lit. Selst ódýrt. Uppl. i sima 11807 eftir kl. 18. Til sölu vegna flutnings: eldavél, eldhúsborð og stólar, frysti- skápur, skrifborð og skrifborðsstóil, sófaborð, videomyndavél, ca 30 ferm af gólfteppi, barnavagn o. fl. Sími 685711. Þarf að selja stereomagnara, hátalara, kassettudekk, útvarpstæki, þýskan sítar, bassatrommu, kassa- gítar, bækur, hljómplötur, gigtar- lampa og fleira. Vil kaupa sjónvarps- tæki, reiðhjól og handsláttuvél. Skipti æskileg. Sími 11668. Heilt golfsett með poka til sölu á góðum kjörum. Uppl. í síma 42461. Ísskópur, uppþvottavól og eldavél, 9 ára gamalt til sölu, einnig eldhúsborð og stólar. Uppl. í síma 37973. Jeppakerra fyrir jeppa eða fólksbíl til sölu, ódýrt, þarfnast lit- ilsháttar lagfæringar. Einnig til sölu heimilissaumavél, ódýr. Uppl. í síma 629304. Ferðatæki. Philips stereoútvarps- og kassettutæki til sölu, ársgamalt, sem nýr Drabert skrifstofustóll frá Pennanum. Sími 20555. Vinnupallar. Til sölu vinnupallar, hentugir til húsa- viðgerða og til ýmissa annarra starfa. Uppl. í símum 40024, 44583 og 32135 eftir kl. 17. Til sölu köfunarbúnaður. Uppl. í síma 92-2011. Til sölu sófasett, sófaborð og reyrstóll. Sími 11098 eftir kl. 19. Matsölustaður — mötuneyti. Notuö stór hrærivél með hakkavél, skrælara, pressu og fleira til sölu. Selst á sanngjömu verði. Uppl. í síma 44869 eftir kl. 19. Útsæðiskartöflur. Hæfilega spiraðar útsæðiskartöflur til sölu. Uppl. i síma 40614 eftir kl. 14. Óska eftir að kaupa hitatúpu með eöa án spírals. Uppl. i sima 93-6337. Hraðvirk Nashua 1220-DF ljósritunarvél meö hálfsjálfvirkum matara, til sölu, 20 eintök á mínútu. Selst á lágu verði með hagstæðum kjörum. Þarfnast nýrrar tromlu. Uppl. í síma 26234. Bemxmontana í mjög góðu standi til sölu. Uppl. í síma 77238 ákvöldin. Notuð, niðurrifin timburgirðing fæst gefins. Uppl. í síma 38247 kl. 18-22. Þjónustuauglýsingar // Þvethol0 „ _ Slmi 27022 Nýsmíði — viðgerðir—breytingar. Byggingaverktak sf. auglýsir: Nýtt símanúmer. Tökum að okkur allt viðhald húseigna. Áratugaþjónusta í viðhaldi húseigna. Látið ábyrgan að- ila sjá um verkin. VS. 67-17—80—HS. 67-17-86. MAGNUSSON HF. Kleppsmýrarvegi 8, sími 81068. Fljótandi gólfefni BEPA-GOLV Fljótandi gólfflögn Hentar víða — f ný- lagningar, viögerð- ir o.fl. Gönguhelt eftir 24 klst. Frystikistuviðgerðir í heimahúsum TU hvers að skrölta með kæli- og frystiskápinn og -kistuna á verk- stæði? Ég kem að kostnaðar- lausu á staðinn og geri tUboð i aUar kælitækjaviðgerðir. Árs- ábyrgð á þjöppuskiptum. Góð þjónusta. Vinn einnig um kvöld og helgar á sama verði. ísskápaþjónusta Hauks—Sími 32632 ^ Vélali ” Njáls SimAr MÚRBROT SÖGUN * GÓLFSÖGUN * VEGGSÖGUN * MALBIKSSÖGUN * KJARNABORUN * MURBROT Tokum aft okkur verk um land allt. Gelum unnið án rafmagns. (ierum verðlilboð. Eíngöngu vanir menn l() ára slarfsreynsla Leitið upplýsinga Vélaleiga Haröarsonar hf. Símar: 77770 og 78410 ■fjx&inlun oj *Tluinlnq<Jtt. Útvegum ruslagáma i ðilum stœrðum. önnumst einnig losun og flutning. Tðkum að okkur alls kyns þungavöru- flutninga, t.d. lyftara, bHa, vinnuvéiar og margt fleira. Staarðir á ruslagámum ^ 5, 8, 10 og 20 rúmmstrar. [- M >11 SKfiOI KÍI.ASÍ.MI 002 2ISO Hamerh ,pyngd 7 lonn \ STEYPUSÖGUN Cf^£rf\ KJARNABORUN XSjíJj múrbrot SPRENGINGAR —Fyrir dyrum og gluggum — raufar v/lagaa — þennalu- og þéttirauíar — maJbikaaögun. Kjarnaborun fyrir ölJum lögnum Vökvapraaaur i múrbrot og fleygun Förum um aJJt Jand — Fljót oggóðþjónuata — Þrifaleg umgengni BORTÆKNI SF. ™ÆGJ^yjRKTAKAR Upplýllngtr é ptnUnlr ílímum: 4689946980-72460 fri kl. B - 23.00 HILTI VÉLALEIGA SKEIFAN 3. Simar 82715 - 8156S - Heimasími 46352. Traktorsloftpressur í allt múrbrot. JCB grafa — Kjarnaborun STEINSTEYPUSÖGUN HILTI-flsyghamrar HILTI-borvélar HILTI-naglabyssur Hrærlvólar Haftibysaur Loftbyssur Loftpressur HJölssglr Jérnkllppur Sllpirokkar Rafmagnsmélningarsprautur Loft málnlngarsprautur Glussa mélnlngarsprautur Hnoöbyssur Héþrýstldmlur :{ 120 P 150 P 280 P 300P 400P Juðarar Nagarar Stlngsaglr Hltablésarar Beltasliplvélar Fllsaskerar Fraasarar Dllarar Ryðhamrar Loftflayghamrar Lfmbyssur Taliur Ljóskastarar Loftnaglabyssur Loftkýttlsprautur Rafmagns- skrúfuvélar Rafstöðvar Gólfstalnsagir Gaa hltablásarar Glusaatjakkar Ryksugur Borðsaglr Rafmagnshaflar Jarðvegsþjöppur HILTI Viðtækjaþjónusta 0AG,KVÖLD 0G HELGARSIMI, 21940. Sjónvörp, loftnet, video. Ábyrgð þrír mánuðir. SKJÁRINN, BERGSTAÐASTRÆTI 38, Jarðvinna - vélaleiga - F YLLIN G AREFNI_ Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, litil rýrnun, frostfritt og þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrirliggjandi sand og möl af ýmsum grófleika. | v _J' SÆVARHOFÐA 13. SIMI81833. FYLLINGAREFNI-JARÐVEGSSKIPTt tJtvegum hvers konar fyllingarefni á hagstæðu verði. öúnumst jarðvegsskipti. Tímavinna, ákvæðisvinna. Leitiðupplýsinga. VÖRUBÍLASTÖÐIN ÞRÖTTUR SÍMI 25300. JARÐVÉLAR SF. VÉLALEIGA NNR. 4885-8112 T raktoragröfur Sklptum um jarflveg, Dróttarbílar útvegum ofnl, avo aom Broydgröfur fyllingarefni (grúa), Vörubílar gróðurmold og sand, Lyftari túnþökur og fleira. Loftpro8aa Gorum föst tilboö. Fljót og góð þjónusta. Símar: 77476 & 74122 Pípulagnir - hreinsanir Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, bað- kerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagns. Upplýsingar í síma 43879. Qí-V /Stífluþjónustan 1 * ■" Anton Aðalsteinsson. Fjarlægjum stíflur. Er stíflaó? - Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niður- föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há- þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf- magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. VALUR HELGASON, SÍM116037 BÍLASÍMI002-2131.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.