Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1985, Blaðsíða 2
2 Læknar fá 18% hækkun Sjúkrahúslæknar fá 18 prósent launahækkun samkvæmt samningi sem fjármálaráöherra geröi fyrir hönd ríkis og Reykjavíkurborgar viö Læknafélag Islands og Læknafélag Reykjavíkur þann 7. maí síöastliöinn. Launahækkunin miöast viö 1. mars. Nokkuð hærri tala hefur heyrst í fjölmiölum um þessa hækkun. Pétur Jónasson, starfsmannastjóri Ríkis- spítalanna, tjáöi DV aö sú tala væri miöuö við 1. september 1984. Kjaradómur í máli BHM og ríkisins hljóöaði aö jafnaöi upp á um 14 prósent launahækkun frá 1. mars. Launahækk- unin til sjúkrahúslækna er því fjórum prósentum hærri. Samningurinn tekur til nær allra lækna á sjúkrahúsum ríkisins og borg- arinnar en ekki heilsugæslulækna. -KMU. Alþýðubandaiagið: „Samningar knúnir fram” Verkalýðsmálaráð Alþýðubanda- lagsins „skorar á öll stéttarfélög í landinu, aö undirbúa þaö, að komandi samningar veröi knúnir fram meö öllu afli verkalýðshreyfingarinnar”. Þetta er niðurlag samþykktar frá því á laug- ardaginn. Samkvæmt heimildum DV sátu þeir helstu forystumenn ASI, sem á fundinum voru, hjá þegar greidd voru atkvæöi um samþykktina. I henni segir að brýna nauðsyn beri til að ná víðtækri samstööu „um aö brjóta niður launastefnu ríkisstjórnar- innar”. Heitið er á verkalýöshreyfing- una aö „tygja sig til baráttu fyrir því aö endurheimta aö fullu kaupmátt launa sem var 1982 áöur en núverandi rikisstjóm tók viö völdum og aö fullar veröbæturá launkomitil”. HERB Forseti tslands fer í opinberar heim- sóknir innaniands sem utan á þessu ári. Austurlandsheimsókn forseta íslands: Vigdís byrjar á Vopnaf irði Forseti Islands, Vigdís Finnboga- dóttir, heimsækir Austurland í sumar eins og DV hefur áöur skýrt frá. I haust fer forsetinn svo í opinbera heimsókn til Hollands og Spánar. Austurlandsheimsóknin hefst þann 14. júlí. Forsetinn mun þá fljúga til Vopnafjarðar um Akureyri með Flug- leiðum og Flugfélagi Norðurlands. Síö- an verður ekiö suður um Austfirði og endað á Hornafiröi. Þaöan mun forset- inn flj úga til Reykjavíkur 23. júlf. Opinber tilkynning um heimsókn til Hollands og Spánar hefur ekki veriö gefin út. Bæöi löndin verða heimsótt í sömu feröinni í september. -KMU. Styttan er víða sprungin eins og sjá mé. DV-mynd JBH Akureyri. Helgi magri og Þórunn hyma ónýt Helgi magri er ónýtur og Þórunn hyma, kona hans, er jafnvel enn ónýtari. Um er aö ræöa styttu af þeim landnámshjónum sem stendur á hæöinni fyrir neöan lögreglustöö- ina á Akureyri. Hún hefur verið eitt af helstu táknum Akureyrar og því þætti líklega mörgum súrt ef hún yröi aö dufti einn góöan veöurdag eins og nú horfir. Styttan er steypt, en öll orðin sprungin og brotin. Styttan af „Helga magra”, eins og hún er venjulega kölluð þó hún hafi upphaflega heitið Landnemamir, er eftir Jónas Jakobsson sem var myndhöggvari á Akureyri og læri- faðir margra myndlistarmanna i bænum. Þaö mun hafa verið Fegrun- arfélag Akureyrar sem lét setja hana þama upp áriö 1957 en hún er eign Akureyrarbæjar. Stjórn Menningarsjóös Akureyrar vakti nýlega athygli bæjarráös á slæmu ástandi styttunnar. Tryggvi Gíslason skólameistari, sem á sæti í stjóminni, sagöi að ef ekkert yröi að gert yrði aö brjóta hana niður. Til aö bjarga styttunni þyrfti aö klfstra í hana og senda hana til útlanda til aö gera nákvæma bronsafsteypu. Langt væri síöan fariö heföi veriö að tala um að nauðsynlegt væri að gera við styttuna en þaö þyldi nú enga biö. JBH/Akureyri. DV. ÞRIÐJUDAGUR14. MAI1985. Rannsókn bruggmálanna vel á veg komin: Mikil sala á landa í Norðurmýri — tveir iáta bruggið á Flateyri Yfirheyrslur yfir bruggurunum tveimur sem vom handteknir í Reykjavik í síöustu viku eru vel á veg komnar aö sögn lögreglunnar. Menn- imir voru úrskurðaöir í gæsluvaröhald á föstudag, annar til 17. maí og hinn til 22. mai. Ljóst er aö um alllangt skeið hefur átt sér staö umfangsmikil áfengis- bruggun á heimili mannanna í Noröur- mýrinni í Reykjavík. Eins og fram hef- ur komið f undust á annaö þúsund lítrar af bmggi á ýmsum framleiðslustigum i íbúöinni. Að sögn var heimili mannanna orðið vel þekkt í bænum og kom mikiö af landa þaöan í umferð. Upp komst um bruggmáliö eftir aö annar bruggar- anna var tekinn í söluferö úti í bæ meö flösku af veigunum. Aflaði Iögreglan sér húsleitarheimildar i kjölfariö. Bmggmáliö, sem upp kom á Flateyri um helgina, er enn í rannsókn, að sögn lögreglunnar á Isafiröi. Liggur fyrir játning af hálfu tveggja nágranna í þorpinu. A laugardagskvöld fann lög- reglan þar vestra 140 lítra af bmggi heima hjá mönnunum. Samkvæmt þeim heimildum sem DV hefur aflað sér mun gangverð á veigunum hafa verið á bilinu 500—600 krónur flaskan. -EH Afpantanir hjá hótelum í Reykjavík: „Slappur maf’ „Jú, þaö hefur veriö mikiö um af- pantanir hjá okkur í maí og ég hef heyrt að svipaða sögu sé að segja hjá öörum hótelum í Reykjavík,” sagði Bjami Arnason, veitingamaður og eig- andi HótelOðinsvé. „Afpantanirnar hafa aö sjálfsögðu komiö sér illa, þegar menn em búnir að panta er öörum neitaö á meöan. Þannig eru aðrir „blokkeraöir” frá herbergjunum.” Bjami sagði aö þaö væru bæöi er- lendar ferðaskrifstofur sem íslenskar sem heföu afpantaö. „Menn eru bjart- sýnir, panta en siðan tekst ekki aö fylla íferðimar.” I fyrra var nýtingin í Oðinsvé í maí hvorki meira né minna en 100 prósent, nú „gott um helgar en slæmt í miðri viku”. „Eg á von á að nýtingin batni veru- lega hjá okkur upp úr tuttugasta maí,” sagðiBjarni. „Hóteliö er ekki þaö stórt og þaö nýt- ur mikilla vinsælda hjá utanbæjar- mönnum sem gista í Reykjavík enda hóteliö í hjarta borgarinnar, i miöbæn- um.” -JGH Opinberar byggingar kannaðar: Óaðgengilegar fyrír fatlaða Stór hluti húsakosts rikisins uppfyll- ir illa þarfir fatlaöra. Þessar vom niðurstööur úttektar sem gerð var af embætti húsameistara ríkisins nýlega. Viö skoðun kom í ljós aö hús þau sem athuguð voru hlutu aö meðaltali 30 stig af 100 mögulegum. Sé hugaö aö einstökum þáttum könnunarinnar kemur i ljós aö bíla- stæði við opinberar byggingar eru flest illa aðgengileg fyrir fatlaöa. Merking- ar á húsnæðinu era almennt mjög lé- legar. Inngangur er í mörgum tilvik- um ekki nægilega áberandi. Víöa skortir athafnarými við útihurð, svo sem athaf narými hjólastóla. Hurðir eru oft þungar og stiröar. Hústöflur em staðsettar mjög hátt og em meö smáu letri. Lyftur em í mjög fáum eldri byggingum. Handlista vantar báöum megin við stigahlaup og er halli stiganna víöa meiri en æskilegt getur talist fy rir fatlaða. Þá er ástandið mjög slæmt hvaö varðar snyrtiherbergi i opinberu hús- næöi. Nær engin bygging, sem úttekt va'r gerð á, reyndist vera meö þetta atriöi i lagi. Gangar og afgreiöslur vom hins vegar þokkalega úr garöi geröar meö tilliti tU f atlaðra. Þykja niðurstöður athugunarinnar staðfesta þaö bága ástand sem margir hafa haldið fram að sé í ferlimálum fatlaðra í opinberum byggingum. Ein helsta skýringin á þessu mun vera sú að þær byggingar sem hýsa opinbera Margar opinberar byggingar eru fötluðu fólki erfiöar. starfsemi eru flestar komnar nokkuö til ára sinna. Aftur hefur oröiö vemleg framför í hönnun bygginga með til- komu nýrrar byggingarreglugeröar 1979. I skýrslu húsameistara er mælt meö því að nú veröi ráðist í tillögugerð og framkvæmdir viö einstakar byggingar sem auöveldi fötluöum aögang aö þeim. -JSS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.