Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1985, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1985, Blaðsíða 10
10 DV. LAUGARDAGUR13. JULI1985. Frá Jóni L. Árnasyni, fróttaritara DV í Biel: Tékkneski stórmeistarinn Vlastimil Jansa, sem sigraði ásamt Curt Hansen á alþjóðlega skák- mótinu í Borgamesi í apríl, er fimmti stigalægsti keppandinn á millisvæðamótinu í Biel. Jansa er mistækur skákmaður og hefur ekki fleiri stig vegna tímahraksins sem plagar hann eins og pestin. Hann hefur hins vegar næman skilning á skák og þegar honum tekst vel upp getur hann unnið hvem sem er. Jansa teflir vel á millisvæðamót- inu. Skák hans við Partos úr 1. um- ferð hefur áður birst í DV en hún er einmitt í léttleikandi Jansa-stil. Hann teflir rökvisst en kannski leggur hann einum of mikla áherslu á að finna besta leikinn því aö á stundum er hann allt of lengi að leika. Ljuboievic slapp meö skrekkinn í 7. umferð, einmitt vegna tíma- hraksins. Jansa tefldi mjög vel lengi framan af og kom sér upp frelsingja á c-línunni sem átti aðeins einn leik í að verða að drottningu. En hann átti orðið svo litinn tíma aö hann varð að leika því sem hendi var næst og lék taflinu niöur í jafntefli. „Hann var meö mjög góöa stöðu, en ég var aldrei með tapað,” sagöi Ljubo eftir skákina. Einkennandi fyrir Júgóslavann sem er oft bjart- sýnni en góðu hófi gegnir. Það kemur sér að vísu vel þegar staðan er slæm, enda er Ljubo heimsfrægur fyrir sprikl og hugmyndaauðgi. Hann lifir ávallt í voninni og teflir til vinnings í stööum sem viröast ekki bjóða upp á annað en uppgjöf. Hann var óánægður með jafnteflið viö Jansa. „Eg gerði mistök. Eg átti að flækja taflið meira í tímahrakinu. Ég var nærri búinn að vinna — það munaði aöeins sekúndu að hann félli á tíma,” sagði Júgóslavinn bjartsýni. Jansa sagöist aftur á móti líka hafa átt að vinna og sá sem þetta ritar hallast frekar aö hans máli. Skákin kemur hér og nú er það les- andansaðdæma. Hvítt: Vlastimil Jansa Svart: Lubomir Ljuboievié Sikileyjarvöm. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e5 7. Rb3 Be7" 8. 0-0 0-0 9. He1l? Be6 10. Bfl. Athyglisverð hugmynd í þessari margþvældu stöðu. Géller tefldi svona gegn Arsjak Petrósjan á sovétmeistaramótinu síðasta og reyndar hefur Guðmundur Sigur- jónsson verið aö gæla við svipaða uppbyggingu á síðustu mótum reyndar með riddara á f3 í stað b3. Hugmyndin er að halda niðri d- peðinu svarta með því að þrýsta eftir e-línunni og valda um leið e-peöið meö hróknum svo riddarinn geti stokkiðtild5. 10. - Rbd7 11. Rd5 Bxd5 12. exd5 He8 13. Be3 Bf8 14. c4 g6 15. Hc1 a5 16. Rd2 Bg7 17. b3 De7 18. a3 Df8 Uppskipti á svartreitabiskupum eru svörtum í hag en þessi áætlun kostar dýrmætan tíma og á meðan fara hvítu peöin á drottningarvæng af stað. 19. b4 Bh6 20. Bxh6 Dxh6 21. c5l dxc5 22. bxc5 Rxd5 23. Re4 R5f6 24. Rd6 He7 Nú fær hvítur ógnandi frelsingja en 24. — Heb8 er svarað meö 25. Bc4 og setur á f-peðið. 25. Rxb7 e4 26. c6 Re5 27. c7 Hc8 28. Dd8+ Df8 Margeir Pótursson í upphafi skákar sinnar við Rodriguez i 3. umferð. DV-myndir JLÁ. og var honum því dæmdur sigurinn. Það sem meira er, hann náöi einnig stórmeistaraáfanga og þar með er stórmeistaratitillinn í höfn. Rogers er frá Ástralíu og er fyrsti stór- meistarinn sem Astraliumenn eign- ast. (Raunar tefldi Walter Browne um hrið fyrir Astrali.) Nýi stór- meistarinn hefur teflt mikið á síö- ustu misserum og virðist fara fram með hverju mótinu. Hann teflir frumlegar byrjanir, eins og t.d. skandinaviska leikinn (1. e4 d5) og er mikill baráttujaxl. Rogers er 25 ára gamall. I 4.-6. sæti komu þrír Júgó- slavar: Dizdarevic, Barlov og Ara- povic, en síðan komu Hort, Murey, Ostermeyer, Strikovic, Stohl, Am- broz, Nemet og Campora með 6 vinn- inga. Keppendur voru 92. Hér er skák frá mótinu sem hlaut sérstök verðlaun. Stórmeistarinn Miles fléttar glæsilega. Hvítt: Dizdarevic Svart: Miles Drottningarindversk vörn. I. c4 b6 2. d4 e6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bb7 5. Bd3 d5 6. b3 Bd6 7. 0-0 0- 0 8. Bb2 Rbd7 9. Rbd2 Ra4 10. Dc2 f5 11. Had1? Hreint leiktap því að hrókurinn hefur lítið erindi á d-línuna. Nú væri II. — De7, ásamt Hf6-h6 „rútínutafl- mennska” en Miles finnur snjallari leiö til að ná mátsókn. 11. - Rxd2l 12. Rxd2 Ef hrókurinn eða drottningin drepa kemur 12. — dxc4 og síðan — Bxf3. Hvítur fær þá tvípeð á f-línunni og kóngsstaðan opnast. Biskupsfóm áh21igguríloftinu. 12. - dxc4 13. Rxc4 Millisvæðamótið íBiel: JANSA TEFLIR VEL FRAM AÐ TÍMAHRAKI Fyrsti stórmeistari heimsálfu Tvö opin mót eru haldin hér sam- hliða millisvæðamótinu og reyndar einnig fjöldi annarra móta. Mikla at- hygli vekur svonefnt „VlP-mót” þar sem skammstöfunin stendur fyrir „Very important persons”. Þar tefla ráðamenn og bankastjórar léttar skákir umkringdir fjölda áhorfenda. Fyrra opna mótinu lauk á þriðju- daginn var. Efstir urðu Ian Rogers, Anthony Miles og Florin Gheorghiu, sem allir hlutu 7 vinninga af 9 mögu- legum. Rogers var hæstur á stigum 13. - Bxh2+ 14. Kxh2 Dh4+ 15. Kgl Bf3ll Tvöfalda biskupsfórnin svonefnda. 15. — Bxg2 gengur ekki í þessari stöðu vegna 16. f3 og drottningar- línan opnast yfir á kóngsvænginn. Nú er hótunin 16. — Dg4 17. g3 Dh3 og mátar, og ekki gengur 16. gxf3 vegna 16. — Hf6 og hrókurinn gerir út um . taflið. 16. Rd2 Bxg2l Nú er þetta hægt því að riddarinn lokar drottningarlínunni. 17. f3 Hf6 18. Rc4 Bh3 — og hvítur gafst upp. JLÁ/-IJ. 29. Hedl Jansa var kominn í mikiö tíma- hrak og velur leið sem ætti að gefa honum sterka stöðu án áhættu. Eftir skákina hafði hann á oröi að 29. f4! 1 hefði einnig komið sterklega til greina. Ef 29. — exf3 þá 30. Hxe5 Hxe5 31. Dxf6. 29. - Rd3l 30. Bxd3 exd3 31. Hxd3 Hcxc7l Ljubo er samur við sig. Máthótun á el vofir yfir. 32. Dxc7 Hxc7 33. Hxc7 Dh6 34. h3 Df4 35. Rd6? Mun betra er 35. Hd8+ Kg7 36. Rd6 De5 37. g3 og f-peðinu verður ekki bjargað. Hvítur ætti að vinna þá stöðu hvað sem hver segir. 35. - Re4 36. Hc8+ Kg7 37. Rxe4 Dxe4 38. He3? Leikur af sér peöi. Eftir 38. Hf3 er hvítur enn með yfirhöndina en Jansa hefur létið mjög að sór kveða 6 millisvæðamótinu. Ljuboievic slapp með skrekkinn gegn Tókkanum. skákina vinnur hann hins vegar ekki svo auðveldlega. 38. - Db1 + 39. Kh2 Df5 Setur á tvo menn, hrókinn og f- peðið. 40. Hc6 Dxf2 41. Hf3 Dd4 — og hér sömdu þeir um jafntefli. Skák Jansa við Quinteros var stutt en laggóð. Eftir fáa leiki stóð ekki steinn yfir steini í stöðu Argentínumannsins. Hvítt: Miguel Quinteros Svart: Vlastimil Jansa Enskur leikur 1. c4 g6 2. e4 e5 3. d4 Rf6 4. dxoö Rxe4 5. Bd3 Rc5 6. Rf3 d6 7. Bc2 Rc6 8. exd6 Bxd6 9. De2 + ? De7 10. Be3 Rb4 11. Ra3 0-0 12. 0-0 Bg4 13. Rb5 Bxf3 14. gxf3 Bf4 15. Bd1 Dg5+ 16. Kh1 c6 17. Hg1 Dh6 18. Bxf4 Dxf4 Hg4 Df6 20. Rc3 Rcd3 21. Hbl Hfe8 22. Dd2 Had8 abcdefgh Staðan verðskuldar mynd. Svörtu mennimir standa gráir fyrir jámum en hvítur getur sig hvergi hrært. 23. Kg1 Re5 24. Df4 Rxg4 25. Dxg4 h5 26. Dg3 He1 + — og Quinteros gafst upp. Andrei Sókolov byrjar vel i Biel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.