Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1985, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1985, Blaðsíða 34
34 DV. LAUGARDAGUR13. JULl 1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsnæði óskast Námsfólk með barn óskar eftir íbúö, 2ja-3ja herb., á höfuöborgarsvæöinu frá 1. sept. Leigu- skipti möguleg á íbúö á Isafiröi. Sími 94-3808. Óskum eftir að taka á leigu, 3^ra herb. íbúö frá mánaöamótum ágúst-sept. Fyrirframgreiösla möguleg. Hafið samb. viö auglþj. DV í síma 27022. H-070. Öska eftir 3ja herb. íbúð semnæsí miöbænum frá 1. sept. Uppl. í síma 9641457. ATH! Herbergi óskast í tvo til þrjá mánuði. Fyrirframgreiösla og fullri reglusemi heitið. Hafiö samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-821. 3ja manna fjölskylda óskar eftir 3ja herb. íbúö í Reykjavík eöa nágrenni. Uppl. í síma 10148. Húseigendur athugið. Viö útvegum leigjendur og þú ert tryggöur í gegnum stórt trygginga- félag. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis. Opiö kl. 13—18 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga. Sími 23633 og 621188. Atvinnuhúsnæði Óska eftir bískúr á leigu eöa húsnæöi fyrir 4—5 bíla. Uppl. í síma 44683 eftir kl. 20. Ca 100 fm húsnæði óskast undir skyndibitastaö, helst í austurbæ Kópavogs eöa Reykjavík. Uppl. í síma 28190 og 42873 á kvöldin. Atvinna í boði Reglusöm kona óskast á fámennt sveitaheimili á Suövesturlandi. Uppl. ísíma 40032. Verkstjóri í ullariðnaði. Verkstjóri óskast á saumastofu, sem framleiðir ullarvörur. Þyrfti aö geta byrjað sem fyrst, góö laun. Hafið samb. viöauglþj. DVí síma 27022. H-310. Sérverslun óskar eftir að ráöa afgreiöslumann sem fyrst og einnig vantar afgreiöslumann til af- leysingastarfs. Verslunin er lokuð á laugardögum. Skriflegar umsóknir sendist DV fyrir 16. júlí, merkt Á-255. Bensínafgreiðslumaður óskast á Esso bensínstööina Bíldshöföa 2. Uppl. á staönum. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Uppl. í síma 84303 á mánudag. Gröfumaður óskast á beltagröfu, einnig vanur maður á loftpressu. Uppl. í síma 687040. Starfskraftur óskast til ræstinga og í uppvask á veitingastað frá 8—15. Uppl. Matkrákan, Laugavegi 22, sími 13628. Au pair i Noregi í Kristianssand (70.000 íbúar) hjá íslenskri fjölskyldu með eitt barn, 2ja ára. Sendið inn umsókn merkta: Indriöi Olafsson, Guddrandslía 4B, 4600 Kristianssand, Noregi. Húsasmiðir. 4 Vegna mikilla verkefna óskar byggingaverktaki eftir smiöum til starfa, þurfa aö vera vandaðir menn. Mikillar nákvæmni krafist. Trygging fyrir vetrarvinnu. Hafiö samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-230. Aðstoðarstúlku vantar í eldhús, vinnutími frá 9—17 virka daga. Uppl. í síma 16035 eöa 671632. Við kynnum og seljum hljómplötur í heimahúsum, viltu taka þátt? Oskum eftir ungu og hressu fólki á öllum aldri. Góö laun fyrir gott fólk. Uppl. á staönum milli kl. 13 og 16 í dag. G.J. hljómplötur, Brautarholti 4, 2. hæð. Húshjálp — Arnarnes. Snyrtileg kona óskast til aö sjá um al- menn þrif á heimili 5 daga í viku. Góö laun. Hafið samb. viö auglþj. DV í síma 27022. H —115. Vanur maður óskast á smurstöö. Hafiö samb. viö auglþj. DV í síma 27022. Atvinna óskast Ung kona óskar eftir vel launaðri kvöld- og helgar- vinnu. Uppl. í síma 75742. Ungan mann vantar vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. ’í síma 13694 milli kl. 11 og 12. Fyrrum atvinnudiskótekari meö 3ja ára reynslu að baki í dans- leikjastjórn og viö feröadiskótek óskar eftir starfi. Tilboð sendist DV merkt „Diskótek”. Barnagæsla Óska eftir stúlku, 11—14 ára, til aö gæta 2ja ára stúlku 3—4 tíma á dag. Uppl. í Krummahólum 8, íbúö 3B, eöa í síma 77480. Óska eftir stúlku sem vill taka aö sér aö passa tvo stráka í hálfan mánuö. Uppl. í síma 21100 á daginn (Elísabet), 72969 á kvöldin. Öska eftir barngóðri stúlku til að gæta ársgamals drengs fyrir hádegi í Vesturbæ. Uppl. í síma 29545. Stúlka óskast til aö líta eftir 2ja ára strák frá 20. júlí í sumar. Sími 39035. Vantar stúlku, 14—15ára, til aö gæta 3ja ára stelpu í Hafnarfiröi. Uppl. í símum 651058 og 53371 eftir kl. 17. Bráðvantar barngóða stúlku til aö líta eftir tveim telpum, 4 og 7 ára frá kl. 12.30—15 í einn mánuö og ööru hvoru á kvöldin. Sími 79854. Mig vantar stúlku á aldrinum 13—16 ára til aö passa 5 ára stúlku kvöld og kvöld. Uppl. í síma 23079. Sveit Get bætt við mig krökkum í júlí og ágúst, 8—9 ára aldur. Linda, Nautabúi, sími í gegnum Sauöárkrók. Einkamál 24 ára gamall maður, sem er rólegur og reglusamur, óskar eftir að kynnast konu á svipuöum aldri. Svarbréf sendist til DV fyrir föstudag 19. júlí merkt „Sumar 744”. Einmana karlmaður óskar að kynnast konu, 35—50 ára, sem vini og félaga. Farið verður meö öll tilboð sem trúnaöarmál. Tilboö ósk- ast sent DV merkt „Traustur vinur”. Ung kona óskar að kynnast góðum, traustum, bamgóöum manni milli 35 og 45 ára. Mynd og uppl. óskast. Bréf sendist DV merkt„Traust882”. Alger reglumaður, óskar eftir kynnum viö konu, 45—55 ára, sem vini og félaga. Tilboð sendist DV merkt „Vinátta 85”. Ungur maður óskar eftir að kynnast ungri konu á aldrinum 18—35 ára. Svarbréf sendist DV merkt „Svar 999” fyrir 14. júlí. 36 ára huggulegur maður óskar eftir kynnum við stúlku, 19—36 ára, með ósk um náin kynni. 100% trúnaður. Svarbréf sendist DV (pósthólf 5380,125 R) merkt „ Júlí 85”. Ég er myndarlegur og vel stæður en einmana. Vil kynnast stúlku með náin kynni í huga og sem trúnarðarvinkonu. Algert trúnaðarmál svar sendist DV (pósthólf,5380 125 R) merkt „012”. Viltu samband við fólk? Leggðu nafn og síma í pósthólf 8406, 128 Reykjavík. Hef áhuga á að kynnast konu á miöjum aldri eða eldri. Húsnæði og fjárhagsaðstoð ef með þarf. Tilboð sendist DV merkt A— 199 til 20. júlí. Málverk Málverk. Til sölu spönsk málverk. Uppl. í síma 79702. Stjörnuspeki Framtfðarkortl Hvað gerist næstu tólf mánuöi? Framtíðarkortið bendir á jákvæöa möguleika og varasama þætti. Hjálpar þér aö vinna meö orkuna og finna rétta tímann til athafna. Stjörnuspeki- miðstöðin, Laugavegi 66,10377. Húsaviðgerðir Húsprýði. Viðhald húsa, sprunguviðgeröir, Isposryl 100, þýsk gæðavara. Engin ör á veggjum lengur, Sílanúöun gegn alkalískemmdum, gerum við steyptar þakrennur, hreinsum og berum í, klæöum steyptar þakrennur meö áli og jámi, þéttum svalir, málum glugga. Tröppuviðgerðir. Sími 42449 eftir kl. 19. Verktakatækni sf. Tökum að okkur allar viðgerðir og breytingar á húseignum s.s. tré- smíðar, múrverk, pípulagnir, raf- lagnir, sprunguþéttingar, glerísetn- ingar og margt fleira. Einnig teikn- ingar og tækniþjónustu þessu viðkomandi. Fagmenn að störfum, föst tilboö eöa tímavinna. Verktaka- tækni sf„ sími 37389. 20ára reynsla. Þakviögerðir, rennuviðgerðir, sprunguviögerðir, múrviðgeröir, alls konar húsviðgerðir. Leitiö tilboða. Sími 74743 kl. 12-13 og eftir kl. 20. Háþrýstiþvottur, sprunguþéttingar. Tökum að okkur háþrýstiþvott á hús- eignum, sprunguþéttingar og sílan- úöun. Ath. Vönduö vinnubrögð og viöurkennd efni. Komum á staðinn, mælum út verkiö og sendiun föst verö- tilboð. Greiðslukjör allt að 6 mánuðir. Símar 16189 og 616832. Kennsla Gítarkennsla. Einkatímar í klassískum gítarleik í sumar. Kennari: Arnaldur Arnarsson, gítarkennari viö Luthier tónlistar- skólann í Barcelona. Uppl. í síma 25241. Ferðalög Hreðavatnsskáli Borgarfirði. Gistiherbergi, svefnpokapláss, tjald- stæöi, sérréttir, réttur dagsins, allar veitingar. Veiöileyfi á Hreöavatni. Þrír salir fyrir veislur. Matur fyrir hópa. Kaffihlaöborö alla sunnudaga kl. 15.00. Hreðavatnsskáli sími 93-5011. Þjónusta Tveir múrarar geta bætt við sig stórum og smáum verkefnum. Allar nánari upplýsingar í símum 72250 og 75207. Fagmaður tekur að sér allar viðgerðir alla daga og kvöld. Nefndu það bara. Sími 616854. Hallól húsamálari gerir verðtilboð yður að kostnaðarlausu í alla málaravinnu. Uppl. í síma 15858. ATHI Til leigu skurögrafa, í stærri og smærri verkefni. Sími 52374. Háþrýstiþvottur — sílanhúðun. Tökum aö okkur háþrýstiþvott meö dísildrifinni vél, þrýstingur allt aö 350 kg. við stút. Einnig tökum við aö okkur aö sílanúða steinsteypt hús og önnur mannvirki. Eðalverk sf„ Súðarvogi 7 Rvk, sími 33200, heimasímar 81525 og 43981. Húsasmiður. Tek aö mér alhliöa innanhússviögeröir og breytingar. Sanngjarnt tímakaup. Ýmis þjónusta kæmi til greina. Sími 24526 frá 19-21. Verktak sf., sími 79746. Tökum aö okkur m.a. háþrýstiþvott og sandblástur fyrir viögeröir og utan- hússmálun, sprunguviðgerðir, múr- verk, utanhússklæöningar, gluggaviö- gerðir o.fl. Látið fagmenn vinna verk- in, það tryggir gæöin. Þorg. Olafsson húsasmíöameistari. Tek að mér málningu á þökum ásamt smávægilegum við- gerðum. Vanir menn, tilboð og tíma- vinna. Sími 20959 eftir kl. 20. Múrverk—f lisalagnir. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, múrviögerðir, steypuverk, skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 19672. Teikningar. Ljósritum teikningar og skjöl í flestum stæröum. Rúnir, ljósritunar- stofa, Austurstræti 8, sími 25120. Glerisetningar. Kíttum upp gler, skiptum um gler, eigum allt efni, vanir menn. Sími 24496 eftir kl. 18 og 24388 á daginn. Tek að mér að mála, og gera við þök og hreinsa úr rennum, tilboð eða tímavinna, unniö af fag- mönnum. Sími 641017. Glerjun og gluggaviðgerðir. Setjum tvöfalt verksmiðjugler í gömul hús sem ný, þéttum upp glugga og endurnýjum glerlista á gömlum glugg- um. Gerum föst verötilboð ef óskað er. Vönduö vinna, réttindamenn. Húsasmíðameistarinn, símar 73676 og 71228. Háþrýstiþvottur — sandblástur. Háþýstiþvoum eða sandblásum hús og önnur mannvirki með 1. flokks vélbúnaði. Sérhæft fyrirtæki í þessum efnum í mörg ár, gerum tilboö sam- dægurs. Stáltak, Borgartúni 25, R, sími 28933 og 39197 f. utan skrifstofutíma. Hreingerningar Hólmbræður- hreingerningastööin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúöum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043, Olafur Hólm. Þvottabjörn-Nýtt. Tökum að okkur hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eöa tímavinna. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, teppum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar á ofantöldum stöðum. Gerum föst tilboö ef óskað er. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækjum og sogafli, erupi einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hreingerningafélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum aö okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Otleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingern- ingar, teppa- og gólfhreinsun, glugga- hreinsun kísilhreinsun. Notum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum verk utan borgarinnar. Löng starfs- reynsla. Símar 11595 og 28997. Líkamsrækt Sól Saloon, Laugavegi 99, símar 22580 og 24610. Góöir bekkir, m.a. professional og U.W.E. Studioline meö speglaperum (Quick tan) og Belaríum S. Gufubaö. Góö aöstaða. Viö sótthreinsum bekkina. Opið alla daga. Sólbær, Skólavörðustíg 3, sími 26641, er toppsólbaðsstofa er gefur toppárangur. Notum eingöngu Belaríum S perur, þ.e. sterkustu perur er leyföar eru hérlendis. Góð þjónusta og hreinlæti í fyrirrúmi. Ath. Lægsta verð í bænum. Pantið tíma í síma 26641. Afro, Sogavegi 216. Vorum aö skipta um perur, í öllum bekkjum Bellarium S perur, sjáumst. Afro.sími 31711. Sólbaðstofan Sunna, Laufásvegi 17 sími 25280. Góðar perur, mældar reglulega, andlitsljós í öllum bekkjum, starfsfólk sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Alltaf heitt á könnunni. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta: Veriðvelkomin. Sólbaðsstofan Sólver, Brautarholti 4, sími 22224. Nýjar perur og andlitsljós í öllum bekkjum, gufu- baö og nuddpottur. Bjóðum upp á ýmiss konar afsláttarkort. Opið alla daga vikunnar. Verið ávallt velkomin. Sólver. Sólbaðsstofan Sahara, Borgartúni 29. Erum búnir aö opna toppsólbaðsstofu sem gefur glæsilegan árangur. Notum Belarium—S og 'Rabid perur í bekki með mjög góöu loftstreymi. Veriö hjartanlega velkomin, næg bílastæði. Sahara, sími 621320. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baösstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauöir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkirnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag—föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Ökukennsla Ökukennarafélag Íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson s. 77686 Lancer. Vilhjálmur Sigurjónsson s. 40728/78606 Datsun 280C. Hallfríður Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 626 ’85. J úlíus Halldórsson s. 32954 Galant ’85. Þorvaldur Finnbogason s. 33309/73503 Volvo 240 GL ’84. Guömundur G. Pétursson s. 73760 Nissan Cherry ’85. Jóhanna Guömundsdóttir s. 30512 Nissan Cherry ’83. Guöbrandur Bogason s. 76722 FordSierra ’84, bifhjólakennsla. Snorri B j arnason s. 74975 Volvo 360 GLS ’85 bílas. 002-2236. ökukennsla-bifhjóta- kennsla-endurhæfing. Ath. meö breyttri kennslutilhögun veröur öku- námið árangursríkara og ekki síst mun ódýrara en verið hefur miöað við hefðbundnar kennsluaöferöir. Kennslubifreið Mazda 626 með vökva- stýri, kennslubifhjól, Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson öku- kennari, símar 83473 og 686505. Kenni ó Mazda 626 '85. Nýir nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar. Góð greiöslu- kjör ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Aðstoða einnig við endumýjun ökurétí- inda. Kristján Sigurðsson. Simar 24158 og 34749.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.