Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1985, Blaðsíða 11
DV. LAUGARDAGUR13. JULl 1985.
11
OLÍUSTRÍÐ OG TRYGGINGAR
Um daginn geisaöi mikiö oliustríö
fyrir botni Atlantshafsins, nánar
tiltekiö einhvers staöar á
Suöurlandsbrautinni, og þaö endaði
með því aö svartolía var lækkuð um
einhver hundruö milljóna og er nú á
útsölu eins og tómatarnir sem sungið
er um í útvarpinu oft á dag, verst að
flotinn okkar skuli ekki geta gengiö
fyrir tómötum eins og viö hin sem
ekki teljumst til togaraflotans og
veröum því að aka hringinn aö þessu
sinni á háa verðinu.
Ekki hef ég neitt viö þaö aö
athuga þótt menn lækki verö á
vörum sinum en hins vegar held ég
aö ég hafi lesið þaö í einhverju blaöi
um daginn frekar en í símaskránni
eða Alþingistíöindum að það væri
alveg hrikalegt tap á rekstri olíu-
félaganna og þótt ég skilji orðiö ekki
margt varðandi íslenskt efnahagslíf
er ég hér um bil viss um aö hrikalega
tapiö minnkar ekkert við að auka þaö
nema menn hafi allt í einu fundiö upp
nýja hagfræöi sem er svo sem ekkert
ótrúlegt.
En þaö eru fleiri félög á hausnum
um þessar mundir en oliufélögin.
Tryggingafélögin berjast víst öll í
bökkum og er þaö ekkert skrítiö því
aö nú til dags er farið aö tryggja
alla skapaða hluti og finnst mér mest
gaman að svokallaðri heimilis-
tryggingu sem er víst meðal annars
fólgin í því aö ef ég brýt fínu kristal-
skálina hjá tengdamóður minni fær
hún hana bætta en ef hún brýtur
hana sjálf veröur hún aö biöja mig
vinsamlegast aö ljúga því upp á mig
að ég hafi gert þaö svo aö hún fái
bætur.
Þetta er gríðarlega gott kerfi og
hefur mér stundum dottið í hug að
stofna fyrirtæki sem hefði þaö hlut-
verk aö brjóta kristalskálar fyrir
fólk sem þaö er búiö að brjóta og
eyðileggja teppi sem eru orðin ónýt
og svo framvegis.
Forðum daga voru framrúður í
bílum tryggöar en til aö fá þær bætt-
ar uröu menn aö fá sökudólginn til aö
gefa skýrslu um verknaöinn og gekk
þaö stundum illa svo ekki sé meira
sagt.
Einu sinni var ég til dæmis á leið
norður í land og varð fyrir því óhappi
í Hvalfirðinum aö fá stein í rúöuna
undan hjóli bíls sem ég mætti. Ég
sneri auðvitað viö eins fljótt og ég
gat og elti bílinn eins hratt og ég gat
og náði honum loks á miöjum Lauga-
veginum. Bflstjórinn samþykkti að
gefa skýrslu og ég hélt áfram ferö
minni norður eins og ekkert heföi í
skorist.
Þegar menn voru búnir aö slasa
sig meira og minna á álíka eltingar-
leik og aka út í skurð var þessum
reglum breytt og skildi enginn hvers
vegna þaö haföi ekki verið gert
miklu fyrr, aö minnsta kosti þótti
mönnum óskiljanlegt hvers vegna
þaö var ekki gert áður en maöurinn
ók í skurðinn.
Fyrir utan hinar hefðbundnu
tryggingar á nú aö fara aö tryggja
sumum börnum þessa lands góða
kennslu niðri viö Tjörn og kostar hún
vísitölufjölskylduna rúmar sex
þúsund krónur á mánuöi en þá sem
hafa slysast til aö eignast fjögur
börn kostar tryggingin um það bil
þrettán þúsund.
Eins og allir vita er íslenska
skólakerfiö ónýtt og kennarar
landsins aumingjar, nema þeir sem
hafa yfirgefiö skólana og fariö í
betur launuö störf, og þar aö auki
hafa verið geröar tilraunir í skólun-
um sem er auðvitað forkastanlegt og
ætti aö banna á stundinni úr því að
ekki er þegar búiö aö því.
Ef þaö er rétt sem ég hef lesið og
mér veriö sagt ætti helst aö leggja
niöur flesta skóla í landinu, aö
minnsta kosti þá sem hafa tekið upp
mengjakerfið en eru ekki enn komnir
meötölvu.
Eg hef, eins og fleiri, hugsaö alveg
gríöarlega mikiö um þessi mál aö
undanförnu og komist aö þeirri
BENEDIKT AXELSSON
niöurstööu af ef ég sendi börnin mín í
einkaskóla viö Tjörnina, tölvuskóla,
dansskóla og tónlistarskóla veröi
þau eftir áriö oröin þokkaleg í landa-
fræöi, búin aö ná nokkurri leikni
Packman, komin meö hælsæri, farin
aö spila Gamla Nóa á flautu og ég
orðinn gjaldþrota.
En ég komst líka aö þeirri
ánægjulegu niðurstööu aö ef hver
einasti kennari í landinu setti á stofn
tuttugu barna skóla í stofunni heima
hjá sér, sem væri skemmtilegur og í
nánum tengslum við atvinnulífiö,
gætu þeir hækkaö launin sín úr rúm-
lega tuttugu þúsund krónum á
mánuöi og í um þaö bil níutíu
þúsund.
Eg hef ekki trú á aö ráðuneyti
legði stein í götu slíkra framfara í
menntamálum þjóöarinnar og þó er
aldreiaövita.
Kveðja
Ben. Ax.
f I SKotyú-Ð ERu SEldir skÓG. _
\ í KJÚTÖÚ-D ER SELT KJo~r.
\flVAÐ ALTl'i SÉ SELT í KVTlÐRA
&ÚÐ i/'Sn' í ?
EMíSalsmaggiore:
ÚTSPILIÐ MUNAÐI20IMPUM!
Eins og kunnugt er af fréttum lauk
Evrópumeistaramótinu í bridge um
síðustu helgi. Austurríkismenn sigruöu
í opnum flokki en Frakkar í kvenna-
flokki.
Austurrisku Evrópumeistararnir eru
Berger, Feichtinger, Fucik, Meinl,
Rohan og Terrano, en þeir frönsku
Bessis, Chevalley, Gaviard, Pigeaud,
Saul og Willard.
Island átti þátttakendur í báðum
flokkum. Karlasveitin hafnaöi í 16.
sæti af 21 meö 273 stig, eöa rúmlega
45% vinninga. Heldur klén
frammistaöa og verri en búist haföi
verið viö. Sveitin vann sjö leiki og
tapaöi 13. Kvennasveitin var óskrifað
blað því mörg ár eru síöan konurnar
hafa spilað á Evrópumótum. Hún hlgut
188 stig, hafnaöi í 13. sæti af 16 þjóðum,
meö tæplega 42% vinninga. Sveitin
vann 4 leiki og tapaöi 11.
Urslit urðu þessi í opna flokknum:
1. Austurríki.................376
2. Israel.....................374
3. Frakkland..................358
4. Danmörk....................358
5. Svíþjóð....................357
6. England....................355
7. Holland....................352
8. Pólland....................334
9. Noregur....................323
10. Italía.................. 322
11. Þýskaland...............321,5
12. Finnland..................310
13. Irland....................306
14. Sviss.....................302
15. Spánn.....................294
16. Island....................291
17. Ungverjaland............288,5
18. Grikkland...............283,5
19. Portúgal................282,5
20. Belgía..................271,5
21. Lúxemborg.................182
I kvennaflokki uröu úrslit þessi:
1. Frakkland..................281
2. England....................263
3. Italía................... 261
4. Holland....................259
5. Svíþjóö....................254
6. Pólland....................237
7. Þýskaland..................236
8. Israel.....................222
9. Danmörk ...................217
10. Ungverjaland...............209
11. Irland.....................205
12. Sviss....................194,5
13. Island.....................188
14. Spánn......................188
15. Finnland...................183
16. Belgía...................170,5
Karlasveitin vann aðeins þrjár af
þeim þjóöum sem voru fyrir ofan hana
og enga af fimm efstu þjóðunum,
meöan kvennasveitin vann tvær af
þjóöunum fyrir ofan hana og þar af
England sem varö í ööru sæti.
En nóg um tölur í bili. Versta tap
Islands í opna flokknum var gegn
Póllandi og eftirfarandi spil átti
stærstan þátt í því.
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Vestur gefur/allir utan hættu.
Nobiiúu
4 -
V G9872
O 3
+ D1087642
AUSTl.'lt
A KG842
\7 D
O AG
+ AKG93
Si'uuu
4 A103
V 53
O K10987654
+ —
I lokaöa salnum sátu n-s Wilkosz og
Lesniewsky en a-v Aöalsteinn og
Valur. Þar gengu sagnir á þessa leið:
Vestur Norður Austur Suður
1 S 4 L dobl pass
4 H pass 6 S dobl
pass pass pass
Noröur spilaöi út laufasjöi, suöur
trompaði, tók trompás og spilaði meira
trompi. Einn niöur og 100 til Póllands.
Heldur ólánlegt hjá Vali því slemman
er náttúrlega mjög góö.
En víkjum yfir í opna salinn. Þar
sátu n-s Sigurður og Jón en a-v Gavrys
og Wolny. Nú gengu sagnir á þessa
leið:
Vestur Norður Austur Suöur
1 S 3 L 4 G pass
5 T pass 6 S dobl
pass pass Red. pass
pass pass
Sigurður spilaöi út hjartatvisti og
Wolny var fljótur aö vinna slemmuna.
Sex á tromp, þrír á hjarta, tveir á lauf,
og tígulás. Þaö geröi 1570 í viðbót til
Póllands sem græddi 17 impa á
spilinu.
Án þess aö ég viti þaö þá held ég aö
Jón hafi verið of fljótur á sér aö dobla
því útspilsdoþl biður um óeölilegt út-
spil en hafnar útspili í lit sem varnar-
spilararnir hafa sagt.
Hvað útspil Pólverjans í lokaöa
salnum varðar þá freistast ég til aö
álíta aö ólympíumeistarar séu meö sín
útspilsdobl á hreinu og því hafi dobl
suðurs beðið um laufútspil.
Leikurinn endaöi 106—26,
Pólverjum í vil, eftir aö staðan í hálf-
leik hafði verið 69—8.
Þaö gerði 3—25 í vinningsstigum.
Frá Bridgesam-
bandi íslands
Bikarkeppnin
Sveit Aðalsteins Jónssonar Eskifirði,
sigraöi sveit Suöurgarös Selfossi í 2.
umferð. Sveit Alla fær því vesturferð
að launum í 3. umferð (16 sveita úrslit)
og mun þar kljást viö Hólmara um sæti
í 8 sveita úrslitum. (Sveit Eggerts
Sigurössonar.)
Sveit Eðvarðs Hallgrímssonar,
Skagaströnd, sigraði sveit Eggerts
Karlssonar frá Hvammstanga örugg-
lega í 2. umferð. Sveit Eövarös leikur
því við sveit Þorvaldar Pálmasonar
Borgarfiröi í 3. umferö. Sveit Þorvald-
ar á heimaleik.
Sveit Stefáns Pálssonar Reykjavík,
sigraöi sveit Arnars Geirs Hinriks-
sonar Isafirði, í jöfnum leik í 2. umferð.
Sveit Stefáns keppir því viö Jón G.
Gunnarsson í 3. umferö, heima.
Sveit Isaks Sigurössonar Reykja-
vík, sigraöi sveit Zarioh frá Akureyri í
2. umferð, eftir jafnan leik. Isak spilar
þvi heima í 3. umferð við sveit Jóns
Haukssonar frá Vestmannaeyjum.
Sveit Jóns Haukssonar sigraði sveit
Antons R. Gunnarssonar frá Reykja-
vík, úti í Eyjum í jöfnum leik í 2. um-
ferö. Jón spilar því við sveit Isaks,
eins og áður sagöi, í 3. umferð
bikarsins.
Og sennilega óvæntustu úrslitin til
þessa i bikarkeppninni, sáu dagsins
ljós í Stykkishólmi sl. þriðjudag. Þar
áttust viö heimamenn undir forystu
Eggerts Sigurössonar gegn nv. bikar-
meisturum, sveit Urvals frá Reykja-
vík. Eftir aö hafa verið 40 stigum undir
fyrir 10 síöustu spilin, tóku þeir vestan-
menn inn 48 stig í síöustu lotunni og
sendu meistarana í sumarfrí. Sveit
Eggerts fær því að glíma viö þau Aust-
fjaröagoö í sveit Alla Jóns., í 3. umferð,
á heimavelli á ný.
Og loks vann sveit Jóns Gunnars
Gunnarssonar Hornafiröi, sveit Unn-
ars A. Guömundssonar frá Hvamms-
tanga. Spilaö var fyrir noröan. Sveit
Jóns spilar því við sveit Stefáns Páls-
sonar í 3. umferð, syöra.
Hermann Lárussson mun verða á
skrifstofu Bridgesambands Islands
næstu vikur. Hann tekur á móti úr-
slitum leikja og veitir allar upplýsing-
ar varðandi bikarkeppnina. Hann
veröur ^lö milli kl. 13—14, alla
þriöjudaga, miðvikudaga og
fimmtudaga.
Frá Bridgesam-
bandi íslands
Noröurlandamót spilara f. eftir 1960
Vlsti
+ D9765
V AK1064
O D2
* 5
hefst á mánudaginn kemur, 15. júlí.
Spilaö er í Oðinsvéum í Danmörku.
Island sendir eitt liö til mótsins og er
það þannig skipaö: Anton R. Gunnars-
son, Guömundur Auðunsson, Karl
Logason, Olafur Lárusson fyrirliði,
Ragnar Magnússon, Svavar Björnsson
og Valgarö Blöndal.
Hvert hinna Norðurlandanna senda
2 liö til mótsins (eldra og yngra Uö í
,,junior”-flokki).
I liöum mótherjanna eru geysisterk
nöfn, til aö mynda Blakseth-bræður frá
Danaveldi, auk Bettinu Kalkerup frá
Noregi, er firnasterkt liö skipað A-
landsliösparinu Voll og Stævning, auk
Aasen og Aa. Sænska liðiö er einnig
skipaö álika stórstjörnum, þannig aö
sennilega veröur viö veröuga and-
stæöinga aö etja ytra.
Mótiö stendur út næstu viku.
Vegna fyrirliðastarfa Olafs Lárus-
sonar, verður skrifstofa Bridgesam-
bands opin frekar óreglulega næstu
vikurnar, en Hermann Lárusson mun
væntanlega hlaupa undir bagga, komi
eitthvaö upp á, t.d. í sambandi v/bikar-
keppni BSI o.s.frv. Hermann er í síma
41507.
Frá Skagfirðingum
32 pör mættu til leiks sl. þriðjudag og
var spilaö í 2X16 para riölum. Urslit
uröu þessi (efstu pör):
A)
stig
Hennann Þ. Erlings.-Sveinn Þorvaldsson 254
Steinunn Snorradóttir-Bragi Kristjánss. 245
Axel Kristjánss.-Bergur Ingimundars. 231
Steingrímur Jónss.-ÞorfinnurKarlss. 224
B) stig
Björn Jónsson-Þóröur Jónsson 254
Bjami Péturss.-Sævin Bjamason 245
Rafn Kristjánss.-Þorsteinn Kristjánss. 244
Guðrún Hinriksd.-Haukur Hannesson 223
Og eftir 7 kvöld í s umarbridge Skag-
firðinga. er staöa efstu spilara þessi:
Anton R. Gunnarsson og Guðmundur
Auöunsson 9 stig. Sveinn Þorvaldsson 6
stig. Rögnvaldur Möller, Matthías
Þorvaldsson, Guörún Hinriksdóttir og
Haukur Hannesson 4,5.
Spilaö er alla þriðjudaga í Drangey
v/Síðumúla í sumar. Spilamennska
hefst kl. 19.30. Allir velkomnir.