Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1985, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1985, Blaðsíða 37
DV. LAUGARDAGUR13. JOLl 1985. 37 Veiöimenn eru sérstakir, þeir geta sagt veiðisögur sem veiöimenn trúa en engir aörir. Vegna þess aö í veiði- túrum gerist svo margt ótrúlega ótrúlegt, af þeim stóra sem slapp, laxinum sem tók agniö á hinum ótrú- lega veiöistaö, baráttunni viðlaxinn, sem tapaöi orustunni aö lokum og margt, margt fleira. Já, veiðisögur geta veriö mergjaðar, meö öllum beygjum og sveigjum sem tiiheyra frásögunni. Otrúlegasta veiöisagan hefur lík- lega ekki veriö sögö ennþá. Besta veiðisagan hefur líklega ekki ennþá verið sögð heldur. En það kemur að því. Ein sú ótrúlegasta veiöisaga, sem undirritaöur hefur heyrt kemur úr Stóru-Laxá í Hreppum. Veiðimaöur einn var aö veiöa uppi í Gljúfrum og gekk heldur treglega. Veiðimaöurinn er að klífa og leita að laxi um allt og sér lítiö af fiski. Vinurinn er aö klifa á einum staö en hrasar og fellur og : ■***» „Já, hann er svona stór, nú eins stór og ég sagði óðan, þetta er bara efni i heila veiðisögu maður." Við Laxó i Kjós. telur þetta vera sinn bana. En viti , menn, aðeins neöar er sylla og vin- urinn lendir á syllunni og er lítið að i honum nema hann er dálítið sjokker- aöur. Skyldi nokkurn undra? Veiði- félagar mannsins eru töluvert neðar i og sjá ekkert hvaö hefur gerst. Þeg- ar vinurinn á syllunni er búinn að j jafna sig eftir sjokkið fer hann aö líta j í kringum sig og viti menn, rétt fyrir neðan sylluna sér hann tvo laxa 5—6 punda og rennir á þá, eitthvað varö hann að gera við tímann á syllunni. Honum tókst á 15—20 minútum að landa báöum löxunum og situr á syll- unni meö laxana sér viö hliö er veiði- ifélagarnir koma. Eftir smástund \ tekst aö ná manninum upp og þótti kraftaverk aö ekki varö stórslys. Þegar syllugæinn var spurður um veruna á syllunni sagöi hann: „Þaö var erfitt að koma laxinum upp á sylluna en þaötókst”. Er menn fóru aö athuga þetta betur og kanna aöstæður, fannst, Sjóðu, svona stór var þessi lax og svo tók hann. ... Nei, hann tók allt öðruvisi og takan var ókveðin. DV-myndir G. Bender þeim þetta ótrúlegt , ótrúleg syllu- heppni. G. Bender veiðimenn rœða malin við Þvera i Borgarfirði nylega og kannski hefur veiðisaga verið f gangi. Hver veit? VEIÐIVON GunnarBender „Ég trúi þessu ekki, var þetta svona stór fiskur?" „Jó, og þetta var fluga sem hann tók, rauð fransis, og eftir smóstund losnaði úr honum, 18—20 punda fiskur." FÉKK TVO LAXA Á SYLLUNNI Það ervíðafallegt „Veiðin hefur verið treg og maður hefur fengið lítið af laxi en þetta hafa verið fallegar veiðiór sem reynt hefur verið í. Ég keypti mór myndavól um daginn og hef tekið mikið af myndum. i siðasta veiðitúr fókk óg ekkert og konan varð œf, enginn lax og maður alltaf f dýrustu veiðiánum. Ég benti henni á að óg hefði tekið fallegar myndir. „Það er ekki hœgt að borða þær, maður." „Nei, en það er hægt að sýna þær manneskja." Jó, það er viða fallegt við veiðiórnar okkar og þó menn fói ekki alltaf lax er hægt að skoða sig um, þó ekki só nú verra að fó einnl Læðst að löxum í Laxá í Kjós en þeir vildu ekki taka agnið. DV-myndir G. Norðurá í Borgar- firði hefur alltaf þótt falleg veiðiá og gjöful. Kíkt eftir fiski í Laxá á Skógarströnd en við hana er víða veiðilegt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.