Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1985, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1985, Blaðsíða 43
DV. LAUGARDAGUR13. JULl 1985. 43 Sjónvarp Laugardagur 13. júlí 17.30 Iþróttir. Umsjónarmaður BjarniFelixson. 19.25 Kaili og sælgætisgerðin. Sjöundi þáttur. Sænsk teikni- myndasaga i tíu þáttum. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögu- maöur Karl Agúst Ulfsson. (Nordvision — Sænska sjónvarp- iö). 19.50 Fréttaágrlp á táknmóii. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Allt í hers höndum. (Allo, Allo!) Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur í átta þáttum. Leikstjóri David . Croft. Aöalhlutverk: Gorden Kaye. Þættirnir, sem gerast á veitingahúsi í Frakklandi á hernámsárunum, eru skop- stæling á myndaflokkum á borð við „Hulduherinn” sem sýndur var hér i Sjónvarpinu. Þýðandi GuðniKolbeinsson. 21.05 Hjúskaparmiðiarinn. (The Matchmaker). Bandarísk gaman- mynd frá 1958. Leikstjóri: Joseph Anthony. Aðahlutverk: Shirley Booth, Paul Ford, Anthony Perkins og Shirley MacLaine. Ekkja nokkur hefur ofan af sér með því aö útvega fólki maka við sitt hæfi. Feitasta bitann, auöugan en fésáran kaupmann, ætlar hún sjálfri sér þótt hann sé á höttunum eftir yngra konuefni. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.45 Hljómleikar gegn hungrl. (Band Aid). Bein útsending frá JohnF. Kennedy leikvangi í Phila- delphiu. Tónleikar á vegum „Live Aid”til ágóða fyrir hjálparstarf í Eþíópíu og Súdan. Dagskrá er ekki fullfrágengin en líklegt er að eftir- taldir listamenn og hljómsveitir skemmti meðan á sendingu íslenska sjónvarpsins stendur: Billy Joel, Rick Springfield, Eric Clapton, Power Station, Duran Duran, Hall & Oats, Mick Jagger, Tina Turner, Huey Lewis, Cindy Lauper, Bob Dylan o. fl. 02.00/03.00 Dagskrárlok. Útvarp rásI 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Oskalög sjúkiinga, frh. 11.00 Drög að dagbók vikunnar. Umsjón: PállHeiðar Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. 19.30 Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Inn og út um gluggann. Umsjónarmaöur: Emil Gunnar Guðmundsson. 14.20 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál i umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 15.20 „Fagurt galaði fuglinn sá”. Umsjón: Sigurður Einarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.00 Fréttiráensku. 17.05 Heigarútvarp bamanna. Stjómandi: Vemharöur Linnet. 17.50 Síðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Kvöidfréttir. Tilkynningar. 19.35 Sumarástlr. Þáttur Signýjar Pálsdóttur. RUVAK. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Utilegumenn. Þáttur í umsjá Erlings Sigurðarsonar. RUVAK. 21.00 Kvöldtónleikar. Þættir úr sígiidum tónverkum. 21.40 „Ekki er ailt sem sýnist”, smá- saga eftlr Oiaf Ormsson. Jón Júlíussonles. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð k völdsins. 22.35 Náttfari. — Gestur Einar Jónasson. (RUVAK) 23.35 Eldri dansarair. 24.00 Miðnæturtónlelkar. Umsjón: Jón öm Marinósson. 00.50 Fréttir. Dagskráriok. Næturútvarp frá RAS 2 til ki. 03.00. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. 14.00-16.00 Við rásmarkið. Stjóm- andi: Jón Olafsson ásamt Ingólfi Hannessyni og Samúel Emi Erlingssyni, íþróttafréttamönn- um. 16.00—17.00 Llstapopp. Stjórnandi: GunnarSalvarsson. 17.00-18.00 Hringborðið. Hring- borðsumræður um músík. Stjóm- andi: AmiÞórarinsson. Hlé. 20.00—21.00 Línur. Stjórnendur: Heiðbjört Jóhannsdóttir og Sigríö- urGunnarsdóttir. 21.00—22.00 Djassspjall. Stjórnandi: Vemharður Linnet. 22.00—23.00 Bárajára. Stjómandi: Sigurður Sverrisson. 23.00—00.00 Svifflugur. Stjómandi: HákonSigurjónsson. 00.00—03.00 Næturvaktln. Stjórn- andi: Kristín Björg Þorsteinsdótt- ir. Rásirnar samtengdar að lok- inni dagskrá rásar 1. Sunnudagur 14. júlí Sjónvarp 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Guðni Þór Olafsson, Melstað, flytur. 18.10 Róbinson Krúsó. Bandarísk teiknimynd gerð eftir sígildri sögu eftir Daniel Defoe. Þýðandi Eva Hallvarðsdóttir. 19.00 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu vlku. Umsjón Guömundur Ingi Kristjánsson. 20.55 Saga og samtið. Hús og heimillsfólk n. Hvaö verður um gamla torfbæinn á tækniöld? Því svarar heimilisfólk að Hofi í öræfum, semman vel vistina í burstabænum, og einnig er komið við í Skaftafelli. Hörður Agústsson fer nokkrum orðum um merk menningarverðmæti sem við erum aö giata og loks er rætt viö Guðrúnu Jónsdóttur arkitekt um hús og skipulag í þéttbýli nútímans. Umsjónarmaður Hörður Erlingsson. Kiipping: Isi- dór Hermannsson. Stjórn upptöku: OliörnAndreasen. 21.30 Einsöngvarakeppni BBC í Cardiff 1985 — UndanúrsUt. 24. mars sl. fór Söngkeppni Sjón- varpsins fram öðru sinni. Ingibjörg Guðjónsdóttir var þá valin til aö taka þátt í þessari keppni ungra einsöngvara af Islands hálfu. Þessi þáttur er frá keppni í riöU Ingibjargar en úr- sUtin veröa á dagskrá Sjónvarpsins mánudagskvöldiö 15. júU. 22.20 Demantsborg. (La Plaza del Diamante). Spánskur framhalds- myndaflokkur í fjórum þáttum, gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir Merce Rodoreda. Leikstjóri Francisco Betriu. Aðalhlutverk: Silvia Munt, Lluis Homar, Lluis JuUa og Jose MingueU. Saga ungrar konu í Barcelona og síðar fjölskyldu hennar á timum borg-. arastyrjalda og fyrstu stjórnar- árum Francos. 23.30 Dagskrárlok. Útvarp rásI 8.00 Morgunandakt. Séra Olafur Skúlason dómprófastur flytur ritnmgarorðogbæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Mantovanis leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ot og suöur. - Friörik PáU Jónsson. 11.00 Messa í ReykjahUð f Mývatns- sveit. (Hljóðrituð 16. júní s.l.) Prestur: Séra örn Friðriksson. Organleikari: Jón Arni Sigfússon. Hádegistónlelkar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TU- kynningar. Tónleikar. 13.25 Hugmyndafræði Ibsens. Dag- skrá í samantekt Ama Blandons. Fyrri hluti. Flutt brot úr nokkrum leikritum. Lesari: ErUngur Gísla- son. 14.30 Miðdegistónleikar. 15.05 Leikrit: „Boðið upp i morð” eftir John Dickson Carr. Fyrsti þáttur: Frændur eru frændum verstir. Þýðing, leikgerð og leUc- stjóm: Karl Agúst Ulfsson. Leik- endur: Hjalti Rögnvaldsson, Sig- urður Sigurjónsson, LUja Guðrún Þorvaldsdóttir, Róbert Amfinns- son, Steindór Hjörleifsson, Erla B. Skúladóttir, Ingibjörg Bjöms- dóttir, Guðmundur Olafsson og Aðalsteinn Bergdal. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 MUil fjaUs og fjöru. Þáttur um náttúru og mannUf í ýmsum lands- hlutum. Umsjón: Einar Kristjáns- son. 17.00 Fréttiráensku. 17.05 Síðdegistónlelkar. 18.00 BókaspjaU. Aslaug Ragnars sérumþáttinn. 18.15 Tónle&ar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynn- ingar. 19.35 Tylftarþraut. Spuminga- þáttur. Stjómandi: Hjörtur Páls- son. Dómari: Helgi SkúU Kjartansson. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Blandaður þáttur i umsjón Emu Amardóttur og Jóns Gústafs- sonar. 21.00 tslensklr elnsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Otvarpssagan: „Leigjandinn” eftir Svövu Jakobsdóttur. Höfundurles (5). 22.00 I veislutjaldl heiðarmánans. Ingibjörg Þ. Stephensen les ljóð eftir Þorstein Valdimarsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Samúel öm ErUngsson. 22.50 „Óvæntir gestir”, smásaga eftir Heinrich BöU. Herdís Hubner þýddi. Erlingur Gíslason les. 23.10 Djassþáttur. — Jón MúU Arna- son. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 13.30—15.00 Krydd í tUveruna. Stjómandi: Helgi Már Barðason. 15.00—16.00 Tónllstarkrossgátan. Hlustendum er gefinn kostur á að svara einföldum spumingum um tónUst og tónlistarmenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00-18.00 VinsældaUsti hlustenda rásar 2. 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunniaugur Helga- son. Mánudagur 15. júlí Útvarp rásI 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Árni Sigurðsson, Blöndu- ósi,flytur (a.v.d.v.). Morgunút- varpið. — Guðmundur Ami Stefánsson, Hanna G. Sigurðar- dóttir og önundur Bjömsson. 7.20 Leikfimi. Jónína Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). 7.30 Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dag- skrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð — Guðrún Vigfúsdóttir, Isa- firði, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: „ömmustelpa” eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (3). 9.20 Leikflmi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Bjami Guð- mundsson aðstoðarmaður land- búnaðarráðherra talar um ný lög um framleiðslumál landbúnaðar- ins. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá Uðn- um árum. Umsjón: Hermann RagnarStefánsson. 11.30 Létt tónlist. MALLORCA Dagflug vikulega, 2, 3 eða 4 vikur. LEIGUFLUG MEÐ BREIÐPOTU LÆKKAR FERÐAKOSTNAÐINN. Vaidir gististaðir, ibúðir og glæsileg hótel á eftirsóttustu stöðunum: Magaluf, Palma Nova, Santa Ponsa og Arenal. Mallorca þarf ekki að lýsa. Fjölsóttasta sólskinsparadís Evrópu. Þar er sjórinn, sólskinið og skemmtanalífið eins og fólk vill hafa það. Afsláttarkjör á bílaleigum, golfi og skemmtistöðum fyrir okkar farþega í fylgd með öruggum og reyndum íslenskum far- arstjóra. SjSSSSSSS '’mmw.mnwff.m. mmMMœm.w.m. Aðrar ferðir okkar: (dagflug vikulega.) Kanaríeyjar — Tenerife, Grikkland, Malta og Costa Brava. Landið helga og Egyptaland, 14. október, 21 dagur. Ódýr Ástralíuferð 3. nóv. Umhverfis jörðina, 25 dagar, 3. nóv FLUGFERDIR SGLRRFLUG Vesturgötu 17 símar 10661,15331, 221OO. Veðrið Noröanátt um allt land og víða 5—6 vindstig. Norðanlands verða skúrir og hiti 4—6 stig en á sunnan- veröu landinu verður þurrt og víða [ bjart veður með 8—12 stiga hita. Veðrið hér og þar ísland kl. 12 á hádegi í gær:| Akureyri skýjað 6, Egiisstaöir súld [ 5, Höfn skýjað 10, Keflavíkurflug-1 völlur skýjað 8, Kirkjubæjarklaust- ur skýjað 14, Raufarhöfn alskýjaö | 5, Reykjavík léttskýjað 9, Sauðár- krókur skýjað 5, Vestmannaeyjar | léttskýjað 12. Útlönd kl. 12 á hádegi i gær:| Bergen rigning og súld 14, Helsinki [ þrumuveður 21, Kaupmannahöfn skýjað 21, Osló skýjað 18, Stokk- hólmur skýjað 20, Þórshöfn létt- skýjað 13, Algarve þokumóða 24, I Amsterdam skýjaö 20, Aþena létt-1 skýjað 30, Barcelona (Costa [ Brava) léttskýjað 27, Berlín skýjaö 24, Chicago mistur 17, Feneyjar (Rimini og Lignano) léttskýjað 27, Frankfurt hálfskýjað 22, Glasgow rigning á síðustu klukkustund 17, Las Palmas (Kanaríeyjar) létt-1 skýjaö 25, London skýjað 23, Los Angeles léttskýjað 18, Lúxemborg hálfskýjað 21, Madrid heiðskírt 30, Malaga (Costa Del Sol) mistur 27, Mallorka (Ibiza) léttskýjað 30, Miami hálfskýjað 26, Montreal létt- ] skýjað 16, New York hálfskýjað 23, Nuuk skýjað 9, París léttskýjað 21, Róm þokumóða 28, Vín skýjað 24, Winnipeg léttskýjað 15, Valencia (Benidorm) léttskýjað29. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 129 - 12.JÚLÍ1985 Eining kt 12.00 Kaup Sala ToVgengi | ! Dollar 40,820 40,940 41,910 j Pund 56,344 56,509 54.315 | | Kan. dolar 30,147 30,235 30,745 | Dönskkr. 3,9034 3,9149 3,8288 | Norsk kr. 4,8442 4,8585 4.7655 | Saansk kr. 4,8196 4,8338 4,7628 Ft. mark 6,7166 6,7383 6,6083 Fta. franki 4,6124 4,6260 4,5048 Balg. franki 0,6968 0,6988 0,6820 Sviss. franki 16,8157 16,8651 16,4128 HolL gylini 12,4632 12,4998 12,1778 V-þýskt mark 14,0251 14,0663 13,7275 ft. Ifra 0,02171 0,02177 0,02153 Austurr. sch. 1,9945 2,0004 1,9542 Port. Escudo 0,2430 0,2437 02402 Spé. peseti 0,2435 0,2442 0,2401 Japanskt yon 0,16838 0,16888 0,16826 Irsktpund 43,975 44,105 43,027 SDR(sérstök[41,4955 41,6172 dráttarréttindil 0.6903 0,6923 Sfmsvari vsgr i gengisskráningar 22190. Bílasýnin| Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.