Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1985, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1985, Qupperneq 32
32 DV. LAUGARDAGUR13. JULI1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Bílar til sölu 30 út og 10 á mánuði. Vauxhall Chevette árgerð 78 til sölu, gullfallegur bíll. Uppl. á bílasölunni Start, Skeifunni 8, sími 687848. Saab 900 GLS '79 til sölu, blár ekinn 78.000 km. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 21931. Til sölu Citroön OS super '74. Uppl. í síma 78549. Scout II '72, 8 cyl., 4ra gíra beinskiptur, upphækkaöur, klæddur, endur- byggður ’82, Mickey Thompson dekk, Spoke felgur. Verð 180.000, skipti á fólksbíl. Sími 37955 eftir kl. 18. Fiat Ritmo '82 til sölu, góður bOl, ekinn 40 þús. km, 2ja dyra. Ymis skipti möguleg. Sími 14510 frá 9—17, símsvari e. kl. 17. Mitsubishi Tredia árg. 1983 til sölu. Uppl. í síma 29905. Scout Terra 1979, góður bíll til sölu. Uppl. í síma 30120, heimasími 51422. Pontiac Trans. Am. 1976, vél 455, keyrður 10.000 á vél. Bíll sem mikið er búið að gera fyrir. Skipti—bein sala. Góöir greiösluskil- málar. Bílasalan Braut, Skeifunni, sími 81502. Til sölu Mazda 818 Coupé árg. 78, nýupptekin. Verðhugmynd 100.000—130.000. Uppl. í síma 79920 og eftir kl. 20 í síma 11841. Húsnæði í boði Til leigu 3ja herbergja íbúð í miöbæ Kópavogs frá 1. ágúst. Fvrirframereiðsla. Trveeine eftir samkomulagi. Tilboð sendist DV fyrir föstudagskvöld, merkt A-295. Til leigu í Kóp., ný, mjög góð, 4 herb. íbúð m/bílskúr. Leigist frá 1. sept til eins ár. Uppl. í síma 91-30507 eftir kl. 16. laugardag og allan sunnudag. Ný 4ra herbergja íbúð til leigu í vesturbænum. Verð- tilboö + fjölskyldustærð sendist DV fyrir 16. júlí merkt „A1212”. Stór 4ra herb. íbúð í Bakkahverfi, Neðra-Breiðholti, meö húsgögnum, heimilistækjum og síma. Frá 1. sept. í níu mán. Tilboö sendist DV merkt HK-13. _ 2ja herb. ibúð í Seljahverfi. Leigist með ísskáp, ljósum, gluggatjöldum, svo og aðgangi að þvottahúsi. Leigutími 1. september til 1. júní með sem fyllstum upp- lýsingum sendist DV merkt „Selja- hverfi 186”.________________________ 4—5 herbergja einbýlishús til leigu. Uppl. í síma 45685. Raðhús. Til leigu ca 120 fm raðhús í Bústaöa- hverfi. Gott ásigkomulag. Efri hæð: 3 svefnherbergi og bað, neðri hæð: Stofa og eldhús. I kjallara er þvottahús og geymsla. Tilboð er greini leiguupphæð, tryggingu og fjölskyldustærð sendist DV merkt „H—087” fyrir 17. júlí. Breiðholt. Góö 2ja herb. íbúð til leigu fyrir gott fólk í ca ár. Fyrirframgreiðsla. Tilboö sendist augld. DV semfyrst merkt „Hólar040”. Gisting. 2ja herb. íbúð til leigu með öllum hús- búnaöi til skemmri tíma til gistingar. Sími 91-29962 kl. 10—13 og á kvöldin kl. 8-10. Ytri Njarðvík, laus strax. Ibúð til leigu í Ytri Njarðvík, stór stofa, svefnherbergi, baðherbergi, hol, eldhús, þvottahús niðri. Uppl. í síma 79745. 4ra—5 herbergja ibúð óskast, helst í vestur- eða austurbæ. Heiðar- leika og reglusemi heitið. Nánari uppl. í síma 625184 eftir kl. 17. Hafnarfjörður. Til leigu 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Laus 1. ágúst. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærö og greiðslu sendist DV íyrir 17/7 merkt „Hafnarfj. 061”.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.